Leitin skilaði 7 niðurstöðum

af Sleðinn
Fim 23. Jan 2020 19:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CoolerMaster vökvakæling með læti
Svarað: 5
Skoðað: 2565

CoolerMaster vökvakæling með læti

Góða kvöldið. Uppfærði í vökvakælingu fyrir ca. hálfu ári. CoolerMaster (closed loop) Nú eru komin einhver læti í pumpuna, svona skemmtilegt tikk. Hélt fyrst að þetta væri einhver vifta að rekast í, en svo virðist ekki vera. Sá einhvern gaur rífa kælingu sundur á YouTube, en ég er að vona að sleppa ...
af Sleðinn
Mán 16. Sep 2019 22:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPad - Gleymt Passcode
Svarað: 4
Skoðað: 1897

Re: iPad - Gleymt Passcode

Sallarólegur skrifaði:Hún þarf að fara með hann í Epli eða Viss

Athuga það. Takk
af Sleðinn
Mán 16. Sep 2019 19:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPad - Gleymt Passcode
Svarað: 4
Skoðað: 1897

Re: iPad - Gleymt Passcode

Tiger skrifaði:Útskýrðu betur.

Varstu að fá í hendurnar notaðan ipad og fyrri eigandi skráði sig ekki úr honum áður en þú fékkst hann, eða hvað?

Amma mín á hann, grunar að hún hafi ekki tengt hann við iTunes. Er að vonast til að það sé til backup á iCloud, en tel það ólíklegt.
af Sleðinn
Mán 16. Sep 2019 18:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: iPad - Gleymt Passcode
Svarað: 4
Skoðað: 1897

iPad - Gleymt Passcode

Nú fékk ég iPad í hendurnar; gleymt passcode. Sjálfur hef ég ekki átt Apple tæki, en mér skilst að yfirleitt (skv. Apple og YouTube) sé aðeins hægt að gera restore og hlaða inn backup af iCloud. Ég er ekki viss um að backup hafi verið framkvæmt. Ég rakst á einhver forrit, en mér sýnist ég þurfa að g...
af Sleðinn
Mán 13. Maí 2019 21:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LaCie NAS RAID5 Recovery
Svarað: 3
Skoðað: 2959

Re: LaCie NAS RAID5 Recovery

Þetta tókst!
Takk kærlega fyrir aðstoðina.
af Sleðinn
Sun 12. Maí 2019 21:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LaCie NAS RAID5 Recovery
Svarað: 3
Skoðað: 2959

LaCie NAS RAID5 Recovery

Góða kvöldið Kunningi minn lenti í því óhappi að móðurborðið í Lacie NAS hrundi (RAID5). Ég keypti einhverntíman licence á R-Studio forritið og við tengdum diskana (4x 4TB) við vél hjá mér og valdi Virtual RAID & Autodetect. Kunnátta okkar á svona málum er ekki svo mikil, en við lásum smá manual...
af Sleðinn
Þri 20. Ágú 2013 11:48
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELD] Canon EOS 60D til sölu
Svarað: 1
Skoðað: 463

Re: Canon EOS 60D til sölu

Er vélin enn til sölu?