Sælir, fyrsti pósturinn minn hér á spjallinu, enda mjög lítill tölvunörd í mér... En ég hef ákveðið í að fjárfesta í tölvu fyrir myndvinnsluna hjá mér og kanski einn leik eða svo. Ég veit nú að það er hagstæðara að kaupa hluti og setja saman sjálfur en hef ekki kunnáttuna í að velja það sjálfur. Þan...