Leitin skilaði 500 niðurstöðum

af Varasalvi
Sun 27. Okt 2013 20:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilanagreining - Hjálp.
Svarað: 15
Skoðað: 2158

Re: Bilanagreining - Hjálp.

BugsyB skrifaði:ÞAð er samt oft þegsr aflgjafinn fer þá steikir hann móðurborðið - það eru allavegan góðar líkur á að moðurborðið sé farið líka.


Æjj æjj. Verst að ég get ekki komist komist því hvort móðurborðið sé ónýtt fyrr en ég læt nýjan aflgjafa í :dissed
af Varasalvi
Sun 27. Okt 2013 17:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilanagreining - Hjálp.
Svarað: 15
Skoðað: 2158

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Þá gætirðu jafnvel prófað að taka allt saman úr sambandi við aflgjafan, setja hann síðan í samband aftur og sjá hvort það slær út. Ef það slær ennþá út með ekkert tengt í aflgjafann, þá er það alveg 100% aflgjafinn sem klikkaði og þá er ekkert hægt að kanna hvort eitthvað meira skemmdist nema setja...
af Varasalvi
Sun 27. Okt 2013 16:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilanagreining - Hjálp.
Svarað: 15
Skoðað: 2158

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Þá gætirðu jafnvel prófað að taka allt saman úr sambandi við aflgjafan, setja hann síðan í samband aftur og sjá hvort það slær út. Ef það slær ennþá út með ekkert tengt í aflgjafann, þá er það alveg 100% aflgjafinn sem klikkaði og þá er ekkert hægt að kanna hvort eitthvað meira skemmdist nema setja...
af Varasalvi
Sun 27. Okt 2013 14:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilanagreining - Hjálp.
Svarað: 15
Skoðað: 2158

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Ég myndi skjóta á aflgjafan líka. Byrjaðu á því að prófa að skipta um hann, þó það væri ekki nema fyrir einhvern gamlan lélegan sem er vitað að virkar bara til að vera viss um að það sé bara aflgjafinn sem fór. Ég á því miður engan gamlan aflgjafa, myndi líka þurfa góðan held ég til að keyra hlutin...
af Varasalvi
Sun 27. Okt 2013 14:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilanagreining - Hjálp.
Svarað: 15
Skoðað: 2158

Re: Bilanagreining - Hjálp.

Ég myndi skjóta á aflgjafan líka. Byrjaðu á því að prófa að skipta um hann, þó það væri ekki nema fyrir einhvern gamlan lélegan sem er vitað að virkar bara til að vera viss um að það sé bara aflgjafinn sem fór. Ég á því miður engan gamlan aflgjafa, myndi líka þurfa góðan held ég til að keyra hlutin...
af Varasalvi
Sun 27. Okt 2013 13:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilanagreining - Hjálp.
Svarað: 15
Skoðað: 2158

Bilanagreining - Hjálp.

Í gærkvöldi fór eitthvað í hakk í tölvunni. Ég sat við tölvuna að horfa á þátt þegar allt í einu heyri ég háan rafmagns smell í tölvuni og allt rafmagn fór af íbúðinni. Rafmagnið neitaði að fara í gang aftur þangað til að ég tók tölvuna úr sambandi. Eitthvað er augljóslega ónýtt og ég vona að öll tö...
af Varasalvi
Mið 24. Júl 2013 09:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: TrackIR innflutningur frá Bretlandi.
Svarað: 3
Skoðað: 813

Re: TrackIR innflutningur frá Bretlandi.

Ef þú pantar þetta að utan og lætur senda hingað þá þarftu væntanlega að borga sendingarkostnað. Þegar þetta kemur til landsins leggst ofan á heildarverðið 25.5% vsk og 750kr tollmeðferðargjald. Geri ráð fyrir að þetta sé tollflokkað sem tölvuvara og því ber þetta engan almennan toll. Ef þú kaupir ...
af Varasalvi
Mið 24. Júl 2013 07:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: TrackIR innflutningur frá Bretlandi.
Svarað: 3
Skoðað: 813

Re: TrackIR innflutningur frá Bretlandi.

Bump. Ég þarf bara að fá einhverja hugmynd um hvar ég get fengið þær upplýsingar sem ég sækist eftir. Hef ekki glóru um hvar ég á að byrja.
af Varasalvi
Þri 23. Júl 2013 14:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: TrackIR innflutningur frá Bretlandi.
Svarað: 3
Skoðað: 813

TrackIR innflutningur frá Bretlandi.

Hæhæ. Ég er að fara til London og ákvað að athuga hvort það væri ódýrara að kaupa það þar og koma með það sjálfur til landsins í stað þess að panta þetta frá útlöndum, en ég er alveg clueless þegar það kemur að tolli og öllu þessu. Veit einhver hvað það myndi kosta að koma með þetta stikki til lands...
af Varasalvi
Mán 22. Júl 2013 23:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Næstuppáhalds vefurinn ykkar?
Svarað: 17
Skoðað: 2040

Re: Næstuppáhalds vefurinn ykkar?

af Varasalvi
Sun 21. Júl 2013 20:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steam-sumartilboð
Svarað: 13
Skoðað: 1542

Re: Steam-sumartilboð

Keypti New Vegas með öll DLC, Deus Ex: Human revolution með öll DLC og The Witcher 2, þó svo að ég hef prófað hann áður og líkaði ekki við hann, vinur minn sagði að sagan var frábær svo ég ætla að gefa honum annan séns.
af Varasalvi
Fös 19. Júl 2013 17:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1908
Skoðað: 402588

Re: You Laugh...You Lose!

Það er ekki verið að byðja um peninga þarna, eða gera þeir það seinna? Ég skil ekki alveg hvernig þetta scam virkar.
af Varasalvi
Lau 13. Júl 2013 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1908
Skoðað: 402588

Re: You Laugh...You Lose!

Mynd
af Varasalvi
Fim 11. Júl 2013 18:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Death of PC
Svarað: 22
Skoðað: 6300

Re: Death of PC

Sýnist á öllu að þeir telji PC sem ferðatölvu, ætli það sé ekki verið að meina að ferðatölvu sölur minnka vegna aukinnar sölu á spjaldtölvum. IMO þá verða PC leikjavélar alltaf King of the hill þegar kemur að ultimate leikjaspilun, leikir sem eru gerðir sérstaklega fyrir PC ekki leikjatölvu titlar ...
af Varasalvi
Þri 09. Júl 2013 20:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA 5 Gameplay trailer
Svarað: 24
Skoðað: 2898

Re: GTA 4 Gameplay trailer

Sallarólegur skrifaði:HATA HVAÐ ÉG ER SPENNTUR FYRIR ÞESSUM HELV. LEIK :crying :crying :crying :crying

checkið 3:47


Ég er svo að vona að þetta sé í leiknum, en ekki bara pre-rendered fyrir cutscene.
af Varasalvi
Fim 27. Jún 2013 14:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða tungumál kanntu?
Svarað: 19
Skoðað: 1712

Re: Hvaða tungumál kanntu?

Íslensku, Ensku. I also speak baby.
af Varasalvi
Mið 26. Jún 2013 14:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: The Last of Us
Svarað: 22
Skoðað: 2390

Re: The Last of Us

GullMoli skrifaði:Er einmitt búinn að vera horfa á Lets Play video úr honum frá Cryaotic, mæli með honum fyrir þá sem eiga ekki PS3.

Þetta er frábær leikur, liggur við að ég bíði spenntur eftir nýjasta Lets Play partinum á hverjum degi :)


Ertu ekki bara að spoila leiknum fyrir sjálfum þér? :)
af Varasalvi
Mið 19. Jún 2013 18:19
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: War Thunder OPEN BETA
Svarað: 9
Skoðað: 1499

Re: War Thunder OPEN BETA

Í hvert skipti sem ég spila þennan leik er ég alltaf jafn hissa hvað hann er velur gerður miðað við free to play leik. Graffíkin er rosaleg og leikurinn keyrir rosalega vel samt sem áður, og gameplay er frábært. Hann er einfaldur að læra á en samt mjög djúpur. Mæli með þessum. Það eina slæma sem ég ...
af Varasalvi
Sun 16. Jún 2013 11:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1044
Skoðað: 497520

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

bjarkiskh færði mér frábæran skjá, hiklaus viðskipti.
af Varasalvi
Þri 28. Maí 2013 21:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hugmynd að mynd í kvöld
Svarað: 52
Skoðað: 4624

Re: Hugmynd að mynd í kvöld

"Moon" með Sam Rockwell ef þú ert fyrir Sci-fi.
af Varasalvi
Lau 25. Maí 2013 21:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1908
Skoðað: 402588

Re: You Laugh...You Lose!

I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er leikið en engu að síður með því betra sem ég hef séð :D


Meh, i dno.
af Varasalvi
Mán 13. Maí 2013 23:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn
Svarað: 11
Skoðað: 1161

Re: Myndin fyllir ekki út í allan skjáinn

Úff, ég finn til með þér. Enginn séns á að skila honum? Þetta er alveg óásættanlegt.
af Varasalvi
Mán 13. Maí 2013 20:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Geforce GTX 670 v.s. AMD Radeon 7970
Svarað: 30
Skoðað: 2844

Re: Geforce GTX 670 v.s. AMD Radeon 7970

670 kortið virðist vera vinsælasta kortið í dag sem besta bang for your buck. Ég vel Nvidia yfir AMD bara uppá stillingar, þ.e.a.s að geta stillt preferences fyrir leiki og tunað graffík og þannig. Ekki það að AMD sé ekki með það, finnst það bara miklu betra hjá Nvidia. Annars veit ég ekki mikið um ...
af Varasalvi
Sun 12. Maí 2013 12:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Neverwinter (D&D) Open Beta
Svarað: 58
Skoðað: 5298

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

WTF client. Skráði mig fyrir 20 mín síðan get ekki loggað inn kemur bara invalid password or username er búin að breyta password einu sinni og núna get ég ekki leingur loggað einu sinni inná Vefsíðuna :S Hafið þið lent í þessu? Ég lenti í þessu. Ég var að reyna að setja inn Username en client-inn v...
af Varasalvi
Fös 10. Maí 2013 14:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Neverwinter (D&D) Open Beta
Svarað: 58
Skoðað: 5298

Re: Neverwinter (D&D) Open Beta

Það er svaka lélegt framerate á vissum stöðum alveg vel undir 30fps sumstaðar. Og ekki er leikurinn með einhverja heavy grafík. Þetta er eitthver bug í clientinu, þú ert alls ekki eini sem er að lenda í þessu, lenti í þessu á tímabili en þeir pötchuðu það í burtu allavega hjá mér. svo er lika eitth...