Leitin skilaði 98 niðurstöðum

af karvel
Fös 11. Maí 2018 21:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraða og tengingarvandamál.
Svarað: 14
Skoðað: 1999

Re: Hraða og tengingarvandamál.

Jæja, þá er ég búinn að setja routerinn upp að nýju en það eina sem hefur áunnist með því er að ég get nú farið inn í stillingar þ.e. að loggað mig inn á 192.168.1.1 þar sem það er orðinn aftur "Default Gateway". Að öðru leiti virðist allt annað óbreytt þ.e. ég tengist sem "Ethernet P...
af karvel
Fim 10. Maí 2018 23:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraða og tengingarvandamál.
Svarað: 14
Skoðað: 1999

Re: Hraða og tengingarvandamál.

asgeirbjarnason skrifaði;

Hvaða IP tala var sem default gateway?


10.247.79.86

Annars er þessi hraði óskiljanlegur hjá mér, stundum er ég í 1000 Mbps en svo næst þegar ég tékka er ég dottinn niður í 100 Mbps :-k
af karvel
Fim 10. Maí 2018 16:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraða og tengingarvandamál.
Svarað: 14
Skoðað: 1999

Re: Hraða og tengingarvandamál.

"pepsico skrifaði; Ég gleymdi að setja slóðina í innleggið: http://www.realtek.com.tw/Downloads/dow ... =5&PNid=13 Ég myndi ráðleggja þér að resetta routerinn því ef 192.168.1.1 virkar ekki þá er maðkur í mysunni, hún er sú sem á að virka. Takk fyrir pepsico, hraðinn er kominn í topp. Ég æ...
af karvel
Fim 10. Maí 2018 15:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraða og tengingarvandamál.
Svarað: 14
Skoðað: 1999

Re: Hraða og tengingarvandamál.

"pepsico skrifaði Getur verið fyrir mér að þú þurfir driver til að fá 1000Mbps en ég sé ekki Windows 10 driver fyrir þetta móðurborð á síðunni hjá Gigabyte. Prófaðu þennan Windows 10 driver (næstefsta downloadið) beint frá Realtek en hann á að vera fyrir þetta netkortschip sem er í móðurborðin...
af karvel
Fim 10. Maí 2018 14:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraða og tengingarvandamál.
Svarað: 14
Skoðað: 1999

Hraða og tengingarvandamál.

Eftir að ég setti upp clean install á Win 10 á tölvuna hjá mér hefur það gerst að ég næ ekki sambandi við routerinn hjá mér og hraðinn hefur hrunið niður í 100 Mbps í stað 1000. Ég er búinn að endurræsa Network adapter, gagnaveituboxið og routerinn án árangurs. Ég kemst ekki inn á routerinn með 192....
af karvel
Þri 08. Maí 2018 14:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blue Screen vandamál
Svarað: 19
Skoðað: 6405

Re: Blue Screen vandamál

"nonesenze skrifaði gaur, ekki vera heimskur og gerður clean install a windows, 99% likur a þvi að þetta se software issue eina sem kemur til greina? ekki lata manninn kaupa eitthvað sem hann þarf ekki, solid mest stupid svar sem eg hef seð og eg varð að segja eitthvað "Brain skrifaði Var...
af karvel
Sun 29. Apr 2018 15:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blue Screen vandamál
Svarað: 19
Skoðað: 6405

Re: Blue Screen vandamál

jonfr1900 skrifaði Já, nýtt skjákort er það eina sem virkar í þessu. Vandamálið er að Windows kemur með handahófskennd villuskilaboð. Ég lenti í svona veseni fyrir nokkru með tölvu sem er alltaf í gangi (gerir ekki mikið) og villuskilaboðin voru úti um allt en það sem kom mér á sporið var að skjámy...
af karvel
Sun 29. Apr 2018 12:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blue Screen vandamál
Svarað: 19
Skoðað: 6405

Re: Blue Screen vandamál

Brain skrifaði Var sett upp clean Windows á nýja diskinn ? Nei, ég notaði Samsung Migration til að færa allt af gamla Intel SSD á þann nýja. jonfr1900 skrifaði Þetta er vesen í skjákortinu hjá þér. Þú ert líklega með GPU sem er að fara eða ónýtt skjáminni (veit ekki hvað það heitir). Hver er lausni...
af karvel
Lau 28. Apr 2018 22:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blue Screen vandamál
Svarað: 19
Skoðað: 6405

Re: Blue Screen vandamál

Búinn að splæsa í nýjan SSD en er þrátt fyrir það er ég enn að lenda í "Blue Screen" leiðindum. Getur þetta verið Google vafrinn? Mér finnst ég eingöngu fá þessa "KMODE_EXCEPTION_NOT_HANDLED" meldingu þegar ég er eitthvað að vafra í Google en er þó ekki alveg viss. Hef einnig ver...
af karvel
Lau 10. Mar 2018 13:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blue Screen vandamál
Svarað: 19
Skoðað: 6405

Re: Blue Screen vandamál

16299
af karvel
Lau 10. Mar 2018 00:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blue Screen vandamál
Svarað: 19
Skoðað: 6405

Re: Blue Screen vandamál

Eftir uppfærslu á NVIDIA Driver er aftur hægt að lesa meldingar á skjánum og er þetta "KMODE_EXEPTION_NOT_HANDLED" NTFS.sys villumelding.
Veit einhver hvað er til ráða til að leysa þetta hvimleiða vandamál?
af karvel
Fim 01. Mar 2018 01:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blue Screen vandamál
Svarað: 19
Skoðað: 6405

Re: Blue Screen vandamál

Mjög oft gerist þetta þegar ég ræsi upp tölvuna og það sérkennilega við það að þetta gerist oftar ef að ég fer ekki strax að gera eitthvað í tölvunni t.d. kveikja á vafra eða opna póstinn. Ef ég kveiki og læt handa standa óhreyfða eftir ræsingu í einhverjar mínútur kem í yfirleitt að bláum skjá. :cr...
af karvel
Þri 27. Feb 2018 21:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blue Screen vandamál
Svarað: 19
Skoðað: 6405

Re: Blue Screen vandamál

Keyrði TechPowerUp MemTest64 og "No Errors Found" þannig líklega er vandamálið ekki að finna þar :uhh1
af karvel
Þri 27. Feb 2018 21:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blue Screen vandamál
Svarað: 19
Skoðað: 6405

Blue Screen vandamál

Er stöðugt að lenda í því að tölvan mín frýs og skjárinn verður blár. Þetta er þó ekki hefðbundinn Blue Screen þar sem upp kemur melding varðandi vandamálið t.d. BAD_POOL_HEADER heldur er skjárinn blár með óreglulegur hvítum línum (mis breiðum og löngum) skáhallt yfir skjáinn. Sé þó lítinn bút af Ta...
af karvel
Lau 17. Feb 2018 00:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?
Svarað: 29
Skoðað: 6107

Re: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

Ég er með 150 GB í Vodafone One og hef nánast aldrei klárað það gagnamagn mánaðarlega. Nú bregður svo við að ég fæ tölvupóst í dag þar sem mér er tilkynnt að búið sé að loka fyrir erlent niðurhal þar sem ég sé búinn að klára það niðurhal sem innifalið er í áskriftinni. Mér finnst þeir fara ansi hrau...
af karvel
Fim 24. Sep 2015 09:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] ASUS RT-AC56U Dual Band Router
Svarað: 13
Skoðað: 1327

Re: [TS] ASUS RT-AC56U Dual Band Router

Já, ég er sáttur við að láta hann á 15 þús.
af karvel
Mið 23. Sep 2015 21:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] ASUS RT-AC56U Dual Band Router
Svarað: 13
Skoðað: 1327

Re: [TS] ASUS RT-AC56U Dual Band Router

Upp
af karvel
Þri 22. Sep 2015 21:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] ASUS RT-AC56U Dual Band Router
Svarað: 13
Skoðað: 1327

Re: [TS] ASUS RT-AC56U Dual Band Router

Upp
af karvel
Mán 21. Sep 2015 21:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] ASUS RT-AC56U Dual Band Router
Svarað: 13
Skoðað: 1327

Re: [TS] ASUS RT-AC56U Dual Band Router

Upp
af karvel
Sun 20. Sep 2015 21:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] ASUS RT-AC56U Dual Band Router
Svarað: 13
Skoðað: 1327

Re: [TS] ASUS RT-AC56U Dual Band Router

Upp
af karvel
Lau 19. Sep 2015 21:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] ASUS RT-AC56U Dual Band Router
Svarað: 13
Skoðað: 1327

Re: [TS] ASUS RT-AC56U Dual Band Router

Upp
af karvel
Fös 18. Sep 2015 21:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] ASUS RT-AC56U Dual Band Router
Svarað: 13
Skoðað: 1327

Re: [TS] ASUS RT-AC56U Dual Band Router

Upp
af karvel
Fim 17. Sep 2015 21:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] ASUS RT-AC56U Dual Band Router
Svarað: 13
Skoðað: 1327

Re: [TS] ASUS RT-AC56U Dual Band Router

Upp
af karvel
Mið 16. Sep 2015 20:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] ASUS RT-AC56U Dual Band Router
Svarað: 13
Skoðað: 1327

Re: [TS] ASUS RT-AC56U Dual Band Router

Upp
af karvel
Mán 14. Sep 2015 21:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] ASUS RT-AC56U Dual Band Router
Svarað: 13
Skoðað: 1327

[Selt] ASUS RT-AC56U Dual Band Router

Er að selja ASUS RT-AC56U Dual Band Router http://tl.is/product/asus-rt-ac56u-broadband-acrouter-high-perform á 20 þúsund krónur. Routerinn var keyptur fyrir mig í US fyrir u.þ.b. tveim árum og má segja að hann hafi nánast staðinn inní skáp síðan. Ég prófaði hann þó í stutta stund, á sínum tíma, en ...