Hvati skrifaði:Thorovic skrifaði:Nú er komin sá tími að tölvan hjá mér brann yfir og þá ekkert annað en að kaupa sér eina nýja.
Hvernig gerist það nákvæmlega?
Ætli tölvan hafi ekki ætlað einhvað að reyna að þróast og reynt að búa til eld úr því sem hún fann...
Nei annars þá gaf móðurborðið sig og bræddi úr sér...
