Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af kristjanl
Fim 18. Nóv 2010 11:15
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Skipta um viftu í aflgjafa?
Svarað: 11
Skoðað: 1797

Re: Skipta um viftu í aflgjafa?

beatmaster skrifaði:(muna samt að þetta er eitthvað sem að getur mögulega drepið þig)


Takk, það gerir mig ekki minna nervös :S

En ætli ég hætti þessum aumingjaskap og reyni þetta. Ef þið heyrið ekki aftur í mér, þá vitið þið hvað gerðist.
af kristjanl
Mið 17. Nóv 2010 03:27
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Skipta um viftu í aflgjafa?
Svarað: 11
Skoðað: 1797

Skipta um viftu í aflgjafa?

Sælir. Ég hef verið að lenda í veseni með að keyra þunga leiki í vélinni minni. Haddahófskenndir hlutir hætta að svara (mús, skjákort osf) og vél slekkur á sér stuttu seinna. Þegar það gerist hef ég tekið eftir því að aflgjafinn (500W) er óeðlilega heitur (örgjörvi, skjákort osf virðast samt ná að k...