Leitin skilaði 3 niðurstöðum
- Mán 15. Nóv 2010 21:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: tölva drepur á sér þegar kveikt er á þráðlausu neti.
- Svarað: 4
- Skoðað: 867
Re: tölva drepur á sér þegar kveikt er á þráðlausu neti.
Skil ég þetta rétt? Þetta er ferðatölva sem ræsir sig aðeins ef hnappurinn fyrir wireless er á off? Ef svo er finnst mér líklegt að þetta sé bilað netkort. En ef þú ert að reyna að tengjast og þá slekkur hún á sér finnst mér driver vesen líklegra. Oft betra að finna drivera af heimasíðu framleiðand...
- Mán 15. Nóv 2010 21:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: tölva drepur á sér þegar kveikt er á þráðlausu neti.
- Svarað: 4
- Skoðað: 867
Re: tölva drepur á sér þegar kveikt er á þráðlausu neti.
hmmm, en ég setti bara inn diskana og ýtti á ok ekki mikið til að velja um það. Á ég að runna diskana aftur eða hvað á ég að gera?
- Mán 15. Nóv 2010 20:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: tölva drepur á sér þegar kveikt er á þráðlausu neti.
- Svarað: 4
- Skoðað: 867
tölva drepur á sér þegar kveikt er á þráðlausu neti.
Hæ Ég er í veseni með gamla tölvu sem er með xp (5ára), ég get ekki kveikt á henni ef kveikt er á þráðlausanetinu en ef það er slökkt á því þá startar hún sér en bluescreenar svo ef ég kveiki á því þegar hún er búin að starta sér... Getur einhver uppfrætt mig um hvað gæti verið að ? Ég er nýlega búi...