Leitin skilaði 480 niðurstöðum

af fannar82
Mán 25. Nóv 2019 20:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday "svindl"? - Ath misskilningur (sjá svar)
Svarað: 10
Skoðað: 949

Re: Black Friday "svindl"?

Tölvutek fylgir hvorki lögum um útsölur og tilboð né lögum um neytendakaup. Ef það kemur ennþá einhverjum hérna ennþá á óvart þegar þeir brjóta á lögum þá kemur það mér hreinlega á óvart. Sorglegt að þetta fyrirtæki sé ennþá í rekstri og fáránlegt að það sé ennþá með rekstrarleyfi. ... texti Nú, ke...
af fannar82
Fös 23. Ágú 2019 18:52
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS - Radeon RX 580 Phantom Gaming X 8GB
Svarað: 9
Skoðað: 630

Re: TS - Radeon RX 580 Phantom Gaming X 8GB

Kortið er selt og það má loka þræði.
af fannar82
Fim 22. Ágú 2019 12:32
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS - Radeon RX 580 Phantom Gaming X 8GB
Svarað: 9
Skoðað: 630

Re: TS - Radeon RX 580 Phantom Gaming X 8GB

Kortið er enn til, takk fyrir upplýsingarnar með vifturnar.
af fannar82
Fös 16. Ágú 2019 13:56
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS - Radeon RX 580 Phantom Gaming X 8GB
Svarað: 9
Skoðað: 630

TS - Radeon RX 580 Phantom Gaming X 8GB

Er að selja Radeon RX 580 Phantom Gaming X 8GB keypt frá Kísildal 16.1.2019.

Það er sett á það 39.500 nýtt og ég er til í að skilja við það fyrir 20þ sem ætti að vera kjarakaup.

Ástæða sölu er að mér finnst það of hávært.

Hér er nánari lýsing á kortinu - https://kisildalur.is/?p=2&id=3970
af fannar82
Þri 26. Mar 2019 10:28
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Zowie EC1-A mús
Svarað: 4
Skoðað: 311

Re: [TS] BenQ XL2411 144Hz skjár & Zowie EC1-A mús

Ef Bjöggi tekur ekki skjáinn, er ég til í hann.
af fannar82
Þri 04. Des 2018 17:39
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Selt
Svarað: 6
Skoðað: 631

Re: [Til Sölu] Macbook Pro 15" Retina (Mid 2015)

3 ára gömul vél á 180k :s
af fannar82
Fös 05. Okt 2018 21:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142522

Re: Hringdu.is

Hringdu hjá mér núna.

Ísl.
Mynd

Erl.
Mynd
af fannar82
Fim 23. Ágú 2018 14:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vizio
Svarað: 3
Skoðað: 426

Re: Vizio

zetor skrifaði:Ég held að Vizio sé ekki að framleiða fyrir Evrópu-markað


Þá er það bara að halda áfram að bíða eftir að "ok google" kemur á Sonosinn :)
af fannar82
Fim 23. Ágú 2018 14:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vizio
Svarað: 3
Skoðað: 426

Vizio

Er einhver endursöluaðili Vizio vara á íslandi ?

https://www.vizio.com/ / https://www.cnet.com/reviews/vizio-sb3621n-e8-review/
af fannar82
Sun 12. Nóv 2017 22:25
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] [SELD] Turn sem segir sex - lækkað verð!
Svarað: 8
Skoðað: 1906

Re: [TS] Turn sem segir sex

Er þetta ekki meira og minna partar síðan c.a. 2011 ? finnst 95þ full mikið en að því sögðu þá er ég enginn snilli í að verðleggja.
af fannar82
Fös 16. Des 2016 00:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ódýr tv's
Svarað: 5
Skoðað: 545

Re: Ódýr tv's

Já, það væri í raun best en jóló jú nó :)
af fannar82
Fim 15. Des 2016 22:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ódýr tv's
Svarað: 5
Skoðað: 545

Re: Ódýr tv's

svona 30-50
af fannar82
Fim 15. Des 2016 21:43
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ódýr tv's
Svarað: 5
Skoðað: 545

Ódýr tv's

Sælir,

Er einhver hér sérfræðingur í ódýrari sjónvörpum sem virka vel með ps4. Er að pæla í http://elko.is/tcl-40-full-hd-sjonvarp-f40b3904 . Er einhver snillingur hér sem nennir að benda mér á eitthvað skemmtilegt tæki ?
af fannar82
Fim 15. Des 2016 21:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Philips 40'' Full HD sjónvarp
Svarað: 6
Skoðað: 616

Re: Philips 40'' Full HD sjónvarp

Ég var einmitt að pæla í þessu sjónvarpi fyrir guttann. En ég sá á internetinu að það sé ekkert spes fyrir leikjaspilun (ps4) því að það er í grunninn 50hz og boostað upp í hzum með software sem skilar sér í shadow laggi.
af fannar82
Fös 16. Sep 2016 08:57
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag
Svarað: 9
Skoðað: 974

Re: Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag

Var ekki hægt að legja herbergi í Tedda spilatækja sal or sum fyrir nákvæmlega þetta ? (Þar er ps4\xbox og eitthvað fleira)
af fannar82
Fös 12. Ágú 2016 10:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142522

Re: Hringdu.is

Hringdu eru búnir að vera fínir þennan mánuðinn, allavega hjá mér. Meiri segja Twitch.tv hefur verið ágætt á háannar tíma.
af fannar82
Sun 22. Maí 2016 15:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Netflix og úrvalið sem er í boði
Svarað: 15
Skoðað: 1293

Re: Netflix og úrvalið sem er í boði

benony13 skrifaði:Er með Netflix og var að nota þjónustu til að nota usa-svæðið en síðan hætti hún að virka svo ég notaði íslenska og það er skelfilegt að mínu mati. Væri búinn að segja því upp ef ég væri ekki nýbúinn að detta inní orphan black


Haha, ég var einmitt að detta á þá líka :) þeir eru fínir
af fannar82
Mið 18. Maí 2016 16:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142522

Re: Hringdu.is

https://fast.com/

töff ný speedtest síða :)
af fannar82
Þri 26. Apr 2016 12:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142522

Re: Hringdu.is

Ég spilaði faceIt í gær frá ca 20:30-23:00 og ekkert loss. :happy
af fannar82
Sun 24. Apr 2016 20:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142522

Re: Hringdu.is

Tjah. Ég ætla allavega að gefa þeim smá tíma í að redda þessu. Síðast þegar ég var hjá þeim beið eg reyndar í þrjá mánuði þangað til að ég gafst upp og fór til Vondafone og fór þaðan strax aftur útaf bull talningar síu sem er aldrei í lagi.
af fannar82
Lau 23. Apr 2016 22:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142522

Re: Hringdu.is

Mér langar svo að vera viðskiptavinur hringdu. En shit hvað það er mikið vesen..
af fannar82
Mán 18. Apr 2016 00:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1899
Skoðað: 142522

Re: Hringdu.is

Hringdu down ?
af fannar82
Mið 09. Mar 2016 14:15
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ódýrið ný tölvuverslun
Svarað: 29
Skoðað: 3867

Re: Ódýrið ný tölvuverslun

Græni liturinn er samt of ljós fyrir minn smekk, vafraði um síðuna í sirka 2 mín þá var mér orðið íllt í augunum.
af fannar82
Þri 05. Jan 2016 01:51
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn
Svarað: 10
Skoðað: 603

Re: Leitin að Sound Bar eða annari sambærilegri lausn

http://ht.is/product/surround-soundbar-4-1

Þetta er stöffið. er 2.1 sem þú getur breytt í 5.1 með wireless hátölurum og það er tussu fínt hljóð í þessu.