Leitin skilaði 133 niðurstöðum

af Tyler
Þri 15. Sep 2009 18:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn
Svarað: 13
Skoðað: 1755

Re: Hvað þarf ég að hafa í huga varðandi tollinn

Þú getur séð það á heimasíðu Tollsins, hvað þú þarft að borga.

http://www.tollur.is/upload/files/calc_netverslun%2820%29.htm

Tyler
af Tyler
Sun 13. Sep 2009 17:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: i7 uppfærsla
Svarað: 30
Skoðað: 2323

Re: i7 uppfærsla

Ég mæli vel með CoolerMaster N520 kælingunni er með hana hjá mér og er hún að halda örgjörvanum vel köldum. Finnst ekki mikil læti í henni. Þú getur séð review um hana hjá Yank á tech.is. Skoðaði bæði i7 og i5 þegar ég keypti og ákvað ég frekar að kaupa i7 og sé ekki eftir því. Tölvan vinnur massa v...
af Tyler
Lau 29. Ágú 2009 20:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar HDD, LCD skjá og WIFI kort (í borðtölvu)
Svarað: 7
Skoðað: 1123

Re: Vantar HDD, LCD skjá og WIFI kort (í borðtölvu)

Sæll
Ég er með eitt Wi-fi kort til sölu. Linksys Wireless-G PCI Adapter, ef þú hefur áhuga. Sendu mér bara PM með tilboði.

kv. Tyler
af Tyler
Þri 25. Ágú 2009 14:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windwos stýrikerfi og nýr kassi
Svarað: 3
Skoðað: 555

Re: Windwos stýrikerfi og nýr kassi

Sælir
Takk fyrir skjót og góð svör. Já, ég er bara að fara flytja dótið um kassa.

Var ekki alveg viss um þetta, svo það var fínt að fá staðfestingu á að ég þurfi ekki að setja stýrikerfið upp aftur.

kv. Tyler
af Tyler
Þri 25. Ágú 2009 13:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windwos stýrikerfi og nýr kassi
Svarað: 3
Skoðað: 555

Windwos stýrikerfi og nýr kassi

Sælir vaktarar
Nú er ég að fara fá mér nýjan kassa og ætla að flytja allt yfir í hann. Getið þið sagt mér hvort að ég þurfi að setja upp stýrikerfið upp aftur þegar ég er búin að setja upp nýja kassann eða get ég haldið áfram að nota það sem fyrir er?

Kv. Tyler
af Tyler
Fös 21. Ágú 2009 09:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig þráðurinn
Svarað: 822
Skoðað: 324870

Re: Rig þráðurinn

Turnkassi: CoolerMaster Centurion 5 Móðurborð: Gigabyte Socket i7 LGA1366 GA-EX58-UD4P DDR3 Örgjörvi: Intel Core i7-920 @ 3.0 Ghz Örgjörva kæling: CoolerMaster N520 Vinnsluminni (RAM): OCZ 6GB DDR3 1333MHz (3x2GB) Platinum XTC CL7 Skjákort: Sparkle GeForce GTS 250 512 MB GDDR3 Harðir diskar: Seagat...
af Tyler
Mán 17. Ágú 2009 21:13
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: TV í gegnum Media Center í tölvunni höktar
Svarað: 3
Skoðað: 950

Re: TV í gegnum Media Center í tölvunni höktar

Ég er með magnara á loftnetssnúrunni, þ.e. sem loftnetið inn og svo splittar hann í sjónvarpið og tölvuna. Sjónvarpið nær útsendingunum fullkomlega en ekki tölvan.

kv. Tyler
af Tyler
Mán 17. Ágú 2009 20:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: TV í gegnum Media Center í tölvunni höktar
Svarað: 3
Skoðað: 950

TV í gegnum Media Center í tölvunni höktar

Sælir verið þið Ég var að versla mér sjónvarpskort, Hauppauge WinTV-PVR-150, áðan og er búin að setja það í tölvuna, setja inn driverinn og tengja loftnetið við það. Er búin að láta Media Center leita af stöðvum fyrir mig en þegar ég reyni að horfa á þær þá hökta þær alveg rosalega. Ekki hægt að hor...
af Tyler
Fim 06. Ágú 2009 23:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDMI í DVI tengi með Sparkle Geforce GTS 250
Svarað: 3
Skoðað: 957

Re: HDMI í DVI tengi með Sparkle Geforce GTS 250

Þetta er gott að vita. Var nefnilega ekki viss. Takk fyrir skjót svör.

kv. Tyler
af Tyler
Mið 05. Ágú 2009 19:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDMI í DVI tengi með Sparkle Geforce GTS 250
Svarað: 3
Skoðað: 957

HDMI í DVI tengi með Sparkle Geforce GTS 250

Sælir Ég er með Sparkle Geforce GTS 250 skjákort í tölvunni hjá mér og er kortið með HDMI tengi. Ég er með 24" DELL skjá. Veit einhver hvort að það sé betra að tengja skjáinn og kortið saman með HDMI - DVI tengi eða halda bara áfram með DVI - DVI tengið? HDMI - DVI tengi: http://tl.is/vara/1688...
af Tyler
Mán 27. Júl 2009 12:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla í i7
Svarað: 1
Skoðað: 520

Uppfærsla í i7

Sælir Jæja, þá er maður komin með hugmynd af uppfærslu á gömlu tölvunni. Móðurborð: Gigabyte Socket i7 LGA1366 GA-EX58-UD4P DDR3 móðurborð frá Tölvutek = 49.900 kr http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=19554 Örgjörvi Intel Core i7-920 OEM örgjörvi frá Tölvutek = 48.900 ...
af Tyler
Sun 26. Júl 2009 02:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gigabyte móðurborð fyrir intel core i7 920
Svarað: 1
Skoðað: 565

Gigabyte móðurborð fyrir intel core i7 920

Sælir Ég er að fara uppfæra hjá tölvuna og mun verða með Intel core i7 920 örgjörvann. En ég er ekki alveg viss um hvaða móðurborð ég á að taka með honum. Er með 2 í huga: Gigabyte EX58-UD4P, Intel Core i7, 6xDDR3, 3-Way SLI & CrossFire http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&...
af Tyler
Fim 01. Feb 2007 13:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ný regla fyrir Vista Upgrade útgáfu
Svarað: 5
Skoðað: 942

Þetta er allt voðalega ruglingslegt. Ég get ekki annað en skilið það út frá þessari síðu http://www.windowsmarketplace.com/content.aspx?ctId=390&tabid=1&WT.mc_id=0107_44&wt_svl=20099a&mg_id=20099b að hægt sé að formata fyrst og setja svo upp Vista eftir það.
af Tyler
Fim 18. Jan 2007 20:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði með niðurhal með Microsoft Vista Beta
Svarað: 3
Skoðað: 653

Það er víst rétt hjá þér Heliowin að þetta er vegna sæstrengsins. Mér bara datt þetta einhvern veginn bara ekki í hug :oops: . Hringdi í Vodafone og þeir sögðu mér það. Jæja, maður verður bara að þrauka.
af Tyler
Fim 18. Jan 2007 20:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði með niðurhal með Microsoft Vista Beta
Svarað: 3
Skoðað: 653

Vandræði með niðurhal með Microsoft Vista Beta

Sælir Ég hef verið að lenda í svolitlum vandræðum með að downloada af DC++ eftir að ég skipti yfir í Microsoft Vista Beta. Niðurhals hraðinn er nánast enginn, bara nokkur B/s. Þetta var ekki svona þegar ég var með XP uppsett og er ég með allar stillingar eins. Hefur einhver annar lent í svipuðu? Eða...
af Tyler
Mið 10. Jan 2007 13:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 32 bita eða 64 bita Windows Vista
Svarað: 34
Skoðað: 3100

Það er töluverður verðmunur á Vista eftir því hvort maður kaupir það í UK eða USA.

Í USA kostar Vista ultimate upgrade $249.99 eða 18.034 kr

en í UK kostar sami pakki 249.99 pund eða 34.976 kr

Mismunur upp á 16.942 kr

Svo nú er bara að finna einhvern sem er á leiðinni til USA.
af Tyler
Fim 04. Jan 2007 20:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 32 bita eða 64 bita Windows Vista
Svarað: 34
Skoðað: 3100

Er þá nóg að hafa XP-Pro geisladiskinn eða þarf ég að hafa serial-númerið á XP-inu einnig við hendina? Tek það fram að ég hef hvoru tveggja(löglegt), er bara forvitinn um hvernig þetta virkar.
af Tyler
Fim 04. Jan 2007 15:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 32 bita eða 64 bita Windows Vista
Svarað: 34
Skoðað: 3100

Ef maður kaupir upgrade, hvernig virkar það? Ég er fyrir með (löglegt) xp pro á tölvunni hjá mér. Þarf ég með vista upgrade að uppfæra með xp pro inni eða get ég gert það frá byrjun, þ.e. clean state? Með upgrade þá er ég t.d. að tala um þetta hérna: http://www.amazon.com/Microsoft-Windows-Vista-Ult...
af Tyler
Þri 02. Jan 2007 14:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATI R600 vs 8800 GTX reivew, loksins
Svarað: 7
Skoðað: 1010

http://www.dailytech.com/article.aspx?newsid=5524

Hér er grein af DailyTech sem tengist þessu.
af Tyler
Þri 02. Jan 2007 09:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 32 bita eða 64 bita Windows Vista
Svarað: 34
Skoðað: 3100

OEM windows stýrikerfi eru líka bundin við vélbúnað í tölvunni þegar þau eru activate-uð. Þar af leiðandi áttu stýrikerfið bara meðan þú átt tölvuna. Meðan retail getur gengið milli tölvna eins og þér sýnist. S.s. ef maður kaupir nýtt móðurborð eða nýjan örgjörva þá þarf maður að kaupa nýtt stýrike...
af Tyler
Sun 31. Des 2006 20:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 32 bita eða 64 bita Windows Vista
Svarað: 34
Skoðað: 3100

Hér kemur ein basic spurning. Þegar netverslanir auglýsa retail og OEM stýrikerfi til sölu, hver er munurinn?
af Tyler
Lau 30. Des 2006 17:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 32 bita eða 64 bita Windows Vista
Svarað: 34
Skoðað: 3100

32 bita eða 64 bita Windows Vista

Sælir
Jæja, núna styttist í að Vista komi út og ég var að velta því fyrir mér hvort sé betra að setja upp 32 bita útgáfuna eða 64 bita. Hafa menn eitthvað verið að pæla í þessu?
af Tyler
Fim 28. Des 2006 10:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig þráðurinn
Svarað: 822
Skoðað: 324870

CPU: Intel Core2Duo E6600 2.4 Ghz Móðurborð: Foxconn 975X7AB-8EKRS2H Minni: MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024 Skjákort: Geforce 7800GTX Kassi: Coolermaster Centurion 5 Örgjörvakæling: Arctic Cooling Freezer 7 PSU: OCZ 600W Geisladrif: Samsung DVD+-RW 18x Hdd: 1x320GB Seagate SataII, 1x250GB Seagate sa...
af Tyler
Sun 10. Des 2006 14:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 24 eða stærri flatskjár
Svarað: 22
Skoðað: 2321

Ég á Dell UltraSharp 24" Wide flatskjá og mæli hiklaust með honum. Svolítið dýr hérna á Íslandi en ég keypti minn fyrir ári síðan á Ebay og notaði shopusa.is til að flytja hann inn. Hann kostaði mig ekki nema 79.000 kr í heildina sem ég tel mjög vel sloppið. Dell UltraSharp 24" http://extranet.ejs.i...
af Tyler
Lau 09. Des 2006 14:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar álit á uppfærslu.
Svarað: 9
Skoðað: 1596

Þá er komið annarri útgáfu af uppfærslunni. Það sem ég er að hugsa um núna er: Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz 1066FSB 4MB cache hjá att á 26.750 kr http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_162&products_id=2493 Kælina á örgjörvann: Arctic Cooling Freezer 7- PRO Fyrir Socket 775 frá...