Leitin skilaði 313 niðurstöðum

af fhrafnsson
Mið 06. Ágú 2025 16:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt - [TS] 5800x3d + TUF X570-plus WIFI + 32GB RAM
Svarað: 0
Skoðað: 285

Selt - [TS] 5800x3d + TUF X570-plus WIFI + 32GB RAM

Vegna uppfærslu er ég með þessa fínu íhluti til sölu. Heimilistölva notuð í leikjaspilun, ekkert funny business. X570 TUF gaming wifi móðurborð 5800x3d örgjörvi (ég á Wraith kælinguna í geymslu ef það er áhugi fyrir henni með) 32GB 3600mhz DDR4 ram Vil helst selja þetta saman til að einfalda ferlið....
af fhrafnsson
Lau 02. Ágú 2025 13:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ný tölva- svartur skjár í bootup
Svarað: 15
Skoðað: 3316

Re: Ný tölva- svartur skjár í bootup

Merkilega var að það var aldrei windows eða neitt boot a auka nvme drifinu, var bara leikjadrif. Jæja maður lifir og lærir.
af fhrafnsson
Fös 01. Ágú 2025 08:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ný tölva- svartur skjár í bootup
Svarað: 15
Skoðað: 3316

Re: Ný tölva- svartur skjár í bootup

Ég er nú bara áhugamaður svo mér bara datt ekki þessi möguleiki í hug. Þeir voru mega næs í Kisildal btw, tók bara 2 daga frá afhendingu til skila og samskipti upp a 10.
af fhrafnsson
Fim 31. Júl 2025 23:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ný tölva- svartur skjár í bootup
Svarað: 15
Skoðað: 3316

Re: Ný tölva- svartur skjár í bootup

Ég kyngdi stoltinu og fór með hana í Kísildal. Kom í ljós að Pagefile fyrir Windows var einhverra hluta vegna á secondary nvme drifinu og það drif er bilað. Þar með for allt boot í rugl ut af drifi sem var ekki system drif. Lausnin var semsagt að henda 2tb nvme drifinu mínu og formatta C drifið, all...
af fhrafnsson
Sun 27. Júl 2025 10:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ný tölva- svartur skjár í bootup
Svarað: 15
Skoðað: 3316

Re: Ný tölva- svartur skjár í bootup

Kemst ekki boot, ætlaði að uppfæra bios en þegar ég fer í bios update með usb tengdan fæ ég... svartan skjá.
af fhrafnsson
Sun 27. Júl 2025 01:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ný tölva- svartur skjár í bootup
Svarað: 15
Skoðað: 3316

Re: Ný tölva- svartur skjár í bootup

Þetta er tengt í skjákortið með dp, prófaði hdmi upp á flippið en það gerði lítið
af fhrafnsson
Fim 24. Júl 2025 19:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ný tölva- svartur skjár í bootup
Svarað: 15
Skoðað: 3316

Ný tölva- svartur skjár í bootup

Sælir vaktarar. Nú var maður að fjárfesta í x9800x3d, 32gb 6000mhz minni og msi x870e-p wifi móðurborði. Þegar ég kveiki á tölvunni kemur bios upp eæþar sem allt lítur eðlilega út en þegar ég fer úr bios fæ ég bara svartan skjá. Þegar ég Reyni að uppfæra bios fæ ég bara svartan skjá Þegar ég vel yes...
af fhrafnsson
Mán 21. Júl 2025 09:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sony 1000XM5
Svarað: 4
Skoðað: 1208

Re: [TS] Sony 1000XM5

Voru þau keypt í Ofar og mögulega í ábyrgð?
Annars sá ég þetta, eru þetta ekki sömu heyrnatól? https://www.coolshop.is/vara/sony-wh-1000xm5-noise-cancelling-wireless-headphones/23DU9C/?raptor_module=GetSimilarItems
af fhrafnsson
Lau 31. Maí 2025 08:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Svarað: 20
Skoðað: 18476

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Menntakerfið einsog það leggur sig er úrelt, sérstaklega menntakerfi einsog á íslandi þar sem ofuráhersla er á bóklegt nám. Ekki beintengt upprunalega innlegginu en ég verð að koma því að að íslenska menntakerfið er alls ekki með ofuráherslu á bóklegt nám miðað við önnur vestræn lönd. Mæli með því ...
af fhrafnsson
Fim 22. Maí 2025 10:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 256
Skoðað: 201235

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Algjörlega… en það er samt sem áður mikið fjárhagslega öruggara að kaupa húsnæði í bókstaflega öllum öðrum norðurlöndum. Tjahh. Miðað við að fasteignaverð hefur hækkað vel umfram verðlag á Íslandi þá er ég ekkert viss um að fjárfestingin sé svo slæm. Hins vegar er þetta ekki beint epli og epli sama...
af fhrafnsson
Þri 20. Maí 2025 09:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spá í nýjum síma
Svarað: 14
Skoðað: 1948

Re: Spá í nýjum síma

Sé líka að Pixel 10 kemur líklega út í ágúst, ætli það sé kannski málið ef maður lætur sig hafa það þangað til?
af fhrafnsson
Þri 20. Maí 2025 08:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spá í nýjum síma
Svarað: 14
Skoðað: 1948

Spá í nýjum síma

Góðan daginn vaktarar!

Nú er maður að spegúlera í nýjum síma, gamli farinn að verða leiðinlegur. Ég er svona helst að leita að góðu batteríi, IP68 vottun og góðum skjá. Hvað er málið í dag sem er ekki kreisý dýrt?
af fhrafnsson
Þri 20. Maí 2025 07:55
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Enginn áhugi á stjórnmálaumræðu
Svarað: 2
Skoðað: 320

Re: Enginn áhugi á stjórnmálaumræðu

Mér sýnist nú stjórnmálaumræða síðustu missera sína það að fólk er upp til hópa ekki tilbúið að skipta um skoðun eða íhuga sjónarmið annarra. Þannig að koma inn á spjallborð hér á Vaktinni og ræða við sömu 2-3 aðilana sem hafa sínar fastmótuðu skoðanir skilar ekki miklu.
af fhrafnsson
Mið 30. Apr 2025 10:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 256
Skoðað: 201235

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Það er í raun hægt að borga meira en þessar 5M á 10 árum. Það úrræði er fyrir fyrstu kaupendur og fer fram í gegnum skattur.is. Eftir að því lýkur er hægt að hringja í RSK, fá þá til að rifta samningnum (sem er útrunninn hvort sem er) og nýta sér úrræðið sem er í boði amk út þetta ár inn á leidretti...
af fhrafnsson
Fim 13. Mar 2025 12:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við verðlagningu á turni
Svarað: 12
Skoðað: 23153

Re: Aðstoð við verðlagningu á turni

https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=83175

Sýnist svona hafa farið á 20k fyrir 5 árum.
af fhrafnsson
Fim 13. Mar 2025 08:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við verðlagningu á turni
Svarað: 12
Skoðað: 23153

Re: Aðstoð við verðlagningu á turni

GPU - 60-65k
Skjáir kannski 35-45 saman

Já myndi segja að 150k fyrir allan pakkann væri fínt verð.
af fhrafnsson
Sun 09. Mar 2025 10:41
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvustóll
Svarað: 7
Skoðað: 7507

Re: Tölvustóll

Hvað er það við Herman Miller sem gerir þá 200k meira virði en aðra stóla sem virðast svipaðir í augum leikmanns?
af fhrafnsson
Lau 08. Mar 2025 14:51
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvustóll
Svarað: 7
Skoðað: 7507

Tölvustóll

Jæja nú fer að vanta nýjan stól fyrir tölvuna. Þar sem hún er stödd inn í stofu þarf stóllinn að falla vel inn í, enga skæra liti eða eitthvað "gamer" look. Mæla vaktarar með einhverju sérstöku þessa dagana á sæmilegu budgeti?
af fhrafnsson
Mið 05. Mar 2025 21:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Meta Quest 3 VR gleraugu - 512 GB
Svarað: 4
Skoðað: 585

Re: [TS] Meta Quest 3 VR gleraugu - 512 GB

Kostar 81k komið heim frá Meta beint.
af fhrafnsson
Þri 25. Feb 2025 08:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þráðlaus gaming heyrnartól
Svarað: 19
Skoðað: 4426

Re: Þráðlaus gaming heyrnartól

Samkvæmt rtings: https://www.rtings.com/headphones/reviews/best/pc-gaming-headsets koma Logitech heyrnatólin mjög vel út líka en það væri gaman að sjá þessi Audeze Maxwell í búðum hér á landi.
af fhrafnsson
Mán 24. Feb 2025 10:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þráðlaus gaming heyrnartól
Svarað: 19
Skoðað: 4426

Re: Þráðlaus gaming heyrnartól

Þau eru mörg hver góð (hægt að skoða rtings t.d. til að bera saman) en ég tek undir með síðasta ræðumanni, ég átti Logitech G Pro x og líkaði vel við þau.
af fhrafnsson
Fös 21. Feb 2025 08:01
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2
Svarað: 30
Skoðað: 50186

Re: Ísland úr NATÓ og Herinn Burt v2

Það væri lítið mál eflaust að hafa þá spurningu með samhliða ESB viðræðum en mögulega frekar tilgangslaust. Mér finnst afar líklegt að langflestir Íslendingar séu hlynntir NATO.
af fhrafnsson
Mið 19. Feb 2025 20:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 256
Skoðað: 201235

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Þá er bara að vera með Evru eins og Færeyjingar (óbeint) :)
af fhrafnsson
Mið 19. Feb 2025 20:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 5090 kortin
Svarað: 205
Skoðað: 73498

Re: 5090 kortin

Star Wars: Outlaws reynir ansi vel á. Þeir leikir sem eru með path tracing ættu að vera flottir kandídatar myndi ég halda.
af fhrafnsson
Fös 14. Feb 2025 10:31
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?
Svarað: 67
Skoðað: 19308

Re: Nýr Meirihluti í Borgarstjórn?

Kennarar eru bara langflestir konur. Það var ekki alltaf svoleiðis, einu sinni voru kennarar vel launaðir og hlutfall karla frekar hátt. Hvort hænan eða eggið kom á undan skal ég ekki segja, en bæði hafa kynjahlutfallið og launin breyst mikið á síðustu áratugum. Annars er ekkert kynjastríð í gangi, ...