Leitin skilaði 257 niðurstöðum

af djjason
Þri 13. Ágú 2013 13:48
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vandræði með http traffík á heimanetinu
Svarað: 17
Skoðað: 1125

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Bara svona til að loka þessum þræði þá eftirfarandi. Eftir að hafa reynt óteljandi ráð, stillinga breytingar, firmware updates etc. frá vökturum og öðrum, í margar vikur, þá gafst ég upp á endanum. Fór á stúfana eftir router sem var vitað að a) virkaði vel með service providernum mínum og virkar vel...
af djjason
Mán 13. Maí 2013 13:49
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vandræði með http traffík á heimanetinu
Svarað: 17
Skoðað: 1125

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Prufa að uppfæra firmware-ið í routernum og gá hvort að það lagar eitthvað (nema þetta sé sérsmíðað ISP firmware)? En ef að þetta var í lagi á gamla routernum en ekki á þssum væri gaman fyrir þig að prufa annann router í viðbót ef að þú kæmist í það, líklegast er nýji routerinn þinn bara eitthvað g...
af djjason
Mán 13. Maí 2013 09:50
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vandræði með http traffík á heimanetinu
Svarað: 17
Skoðað: 1125

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Hljómar eins og vandamál með DNS lookup tíma. Hefuru prufað að stilla vél/ar eða router á alternetive DNS þjóna? Prufa Google DNS t.d. á vélinni sjálfri fyrst, sjá hvort þú sérð e-rn mun. (8.8.8.8 og 8.8.4.4.) Jæja, nú er ég búinn að prófa að nota 8.8.8.8 og 8.8.4.4 sem DNS þjóna í um tvo daga og þ...
af djjason
Lau 11. Maí 2013 00:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vandræði með http traffík á heimanetinu
Svarað: 17
Skoðað: 1125

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Á hvaða rás er netið hjá þèr núna og finnurðu mun ég að þú myndir breyta því í 1, 6 eða 11? Það er ekki gott að vera með WiFi-ið á öðrum rásum en það, frekar að finna út hvaða rás af þessum 3 er minnst í notkun í kringum þig og velja hana. Var þetta alveg eins með gamla routernum? Er á channel 10. ...
af djjason
Fös 10. Maí 2013 23:28
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vandræði með http traffík á heimanetinu
Svarað: 17
Skoðað: 1125

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

AntiTrust skrifaði:Hefuru prufað að skanna svæðið hjá þér með network analyzer eða sbr. og ath hvort WiFið hjá þér sé að skarast við önnur?


Hef gert það, bý í íbúðabyggð og passa einmitt að netið sé á "unconventional" channel. En ef það væri málið, þá spyr ég aftur....afhverju bara http traffík :)
af djjason
Fös 10. Maí 2013 22:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vandræði með http traffík á heimanetinu
Svarað: 17
Skoðað: 1125

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Revenant skrifaði:
djjason skrifaði:Prófaði fyrsta, sjá:

$ dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time"
;; Query time: 339 msec


Þetta er furðu hátt m.v. fyrstu tilraun, ertu mögulega á þráðlausu neti?


Jebb....er á þráðlausa.
af djjason
Fös 10. Maí 2013 18:29
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vandræði með http traffík á heimanetinu
Svarað: 17
Skoðað: 1125

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Prófaðu þá: root@plug:~# dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time" Getur prófað í staðin fyrir 8.8.4.4 t.d. 8.8.8.8 (google), 208.67.222.222 (opendns) eða 208.67.220.220 (opendns). Til samanburðar (vírað net á ljósleiðara hjá vodafone): root@plug:~# dig dtu.dk @8.8.4.4| grep "Query time...
af djjason
Fös 10. Maí 2013 18:22
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vandræði með http traffík á heimanetinu
Svarað: 17
Skoðað: 1125

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Ég *held* að mac hafi dig forritið. Opnaðu skel og skrifaðu: dig <dns nafn sem þú ætlar að prófa> | grep "Query time" Í mínu tilfelli fæ ég t.d. root@plug:~# dig dtu.dk | grep "Query time" ;; Query time: 36 msec root@plug:~# dig dtu.dk | grep "Query time" ;; Query time...
af djjason
Fös 10. Maí 2013 17:51
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vandræði með http traffík á heimanetinu
Svarað: 17
Skoðað: 1125

Re: Vandræði með http traffík á heimanetinu

Hljómar eins og vandamál með DNS lookup tíma. Hefuru prufað að stilla vél/ar eða router á alternetive DNS þjóna? Prufa Google DNS t.d. á vélinni sjálfri fyrst, sjá hvort þú sérð e-rn mun. (8.8.8.8 og 8.8.4.4.) Góð hugmynd. Prófa það. Væri það þá ekki líklegra að router fix myndi redda því. Væri ein...
af djjason
Fös 10. Maí 2013 17:41
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vandræði með http traffík á heimanetinu
Svarað: 17
Skoðað: 1125

Vandræði með http traffík á heimanetinu

Ár og aldir síðan ég setti eitthvað hingað inn, bara búinn að vera að "lurka" en ákvað að koma með smá spurningu þar sem ég er í vandræðum með netið heima. Þannig er mál með vexti að það að "browse-a" internetið er mjög leiðigjarnt, þar sem síður "loadast" seint, eða ek...
af djjason
Mán 25. Maí 2009 22:04
Spjallborð: Tölvu aðstaðan mín
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1418
Skoðað: 140043

Re: Tölvuaðstaðan þín?

en ein spurning til þín Jason: ertu að keyra Ubuntu á öllum þessum tölvum og ef svo er hvernig losnarðu þá við að hafa panelana á öllum "desktoppunum"? Já ég er að keyra Ubuntu. Þetta er bara ein tölva (tvö skjákort og þrír skjáir). Ég er með stillt á Xinerama til að hafa eitt stórt deskt...
af djjason
Mán 25. Maí 2009 12:53
Spjallborð: Tölvu aðstaðan mín
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1418
Skoðað: 140043

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Harvest skrifaði:nett aðstaða.. í hvað notarðu samt þetta lyklaborð?


Bara í það sama og þú myndir nota öll önnur lyklaborð. Forrita, skrifa greinar, senda email, spjalla á IM....osfrv.
af djjason
Sun 24. Maí 2009 22:07
Spjallborð: Tölvu aðstaðan mín
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1418
Skoðað: 140043

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Simple and sweet.
af djjason
Þri 12. Maí 2009 18:28
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Python + ???
Svarað: 6
Skoðað: 689

Re: Python + ???

Sælir forritarar Svo er mál með vexti að ég ætla að fara að demba mér útí forritun í sumar og var að spá í að nota Python málið. Er búinn að vera að lesa mikið um það og sé að margir eru að mæla með að nota Gtk+ toolkit með því. Er Gtk+ það besta til þess að nota með Python eða lumiði á einhverju ö...
af djjason
Mið 29. Apr 2009 04:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Upphafssíðan þín ?
Svarað: 33
Skoðað: 1517

Re: Upphafssíðan þín ?

about:blank
af djjason
Þri 30. Des 2008 00:59
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: cracka css
Svarað: 12
Skoðað: 615

Re: cracka css

vikkispike skrifaði:
Zedro skrifaði:Buy the game you cheap bastard :twisted:

peningar vaxa ekki á trjám


Þó þú hafir ekki efni á því þessa stundina..þá gerir það "þjófnaðinn" ekkert meira löglegan.
af djjason
Fös 31. Okt 2008 21:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað ætla menn að gera þegar þeim verður sagt upp ?
Svarað: 36
Skoðað: 2362

Re: Hvað ætla menn að gera þegar þeim verður sagt upp ?

CendenZ skrifaði:... ég er með græna kortið í gegnum pabba.


ohhhhh....hvað þú losnar við mikil vesen. Engar visa umsóknir og annað skemmtilegt....öfund :)
af djjason
Fim 02. Okt 2008 01:16
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Iphone álit
Svarað: 9
Skoðað: 752

Re: Iphone álit

Ég á einn...ekki 3G....og mitt persónulega álit er að þessir símar eru algjört rusl. Ég mæli ekki með því að neinn fái sér iphone. Signal styrkurinn er contantly að detta inn og út, það tekur svona 3 - 6 sek að opna sms/contacts/missed calls, safari hrynur meira en spilaborg í jarðskjálfta, sim kort...
af djjason
Fim 14. Ágú 2008 12:09
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hví stundum við sjórán á leikjum?
Svarað: 30
Skoðað: 1669

Re: Hví stundum við sjórán á leikjum?

Andriante skrifaði:Því það kostar ekkert :-D


Þú ert lame.
af djjason
Fös 18. Júl 2008 11:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Metal/rock búðir á íslandi
Svarað: 21
Skoðað: 1686

Re: Metal búðir á íslandi

Ef hnakkar eru extreme í eina átt....eru þá ekki metalhausar extreme í hina áttina og þá líka ógeðslega ömurlegir og óþroskaðir...bara á annann hátt? Annars finnst mér kommentið frá elv það fyndnasta sem ég hef lesið.
af djjason
Mið 25. Jún 2008 06:41
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Thomson SKY HD móttakari.
Svarað: 13
Skoðað: 2153

Re: Thomson SKY HD móttakari.

svona fyrst við erum að tala um Dr. Phil , er það eitthvað starfsheiti fyrir utan fræga sjónvarpsmanninn? hef nefninlega séð alveg 2 eða 3 Íslendinga með dr. phil í nafninu þar sem ég vinn í sumar. Held að þetta sé ekkert grín þar sem skrásetningin er frekar eilíf. Sama og Ph.D. (Doctor of Philosop...
af djjason
Fös 13. Jún 2008 01:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný tegund Nígeríusvindls herjar á netföng Gmail (mbl.is )
Svarað: 7
Skoðað: 839

Re: Ný tegund Nígeríusvindls herjar á netföng Gmail (mbl.is )

Hann fékk spam link á msn frá einstaklingi á contact listanum sínum. Linkurinn vísaði í 3rd party vefsíðu (fishing) sem bað um notendanafn og lykilorð af hotmail aðganginum hans svo hann gæti skoðað myndir af vinum sínum. Hann hefur verið með gmail´ið sitt skráð á hotmail og þarafleiðandi gaf hann ...
af djjason
Fös 06. Jún 2008 06:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð í BNA - versla á netinu?
Svarað: 11
Skoðað: 1615

Re: Verð í BNA - versla á netinu?

Jæja.. ætli maður geri þetta ekki ef maður finnur einhverja trausta búð. Vitið þið um einhverja plötuspilarabúð í BNA sem er hægt að treysta? Er svo hræddur við e-bay e-ð. :P Ætla mér að kaupa spilara að nafni Technics 1200 eða 1210 :) turntablelab.com ..... Rock solid Hef reyndar ekki keypt plotus...
af djjason
Fim 05. Jún 2008 01:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Virkar umræður"
Svarað: 6
Skoðað: 891

Re: "Virkar umræður"

hallihg skrifaði:Ég er búinn að vera hérna síðan 2003 og mér finnst virkar umræður frábær nýjung.


Ég tek undir þetta, mér finnst þetta vera fín nýjung. Með tilkomu "virkar umræður" hef ég uppgötvað umræður í flokkum sem ég að öllu jöfnu skoða aldrei.
af djjason
Þri 03. Jún 2008 04:48
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Acer meira "mean looking" heldur en Alienware?
Svarað: 6
Skoðað: 735

Re: Acer meira "mean looking" heldur en Alienware?

Ég hef aldrei skilið þetta uber kassa-spaceinvation-neonljósa shit allt saman. Ég kaupi alltaf "the most plain" svarta ferkanntaðasta kassa sem ég finn í búðinni svo lengi sem hann hefur allt sem ég er að leita að.

En....kanski er það bara ég.