Leitin skilaði 262 niðurstöðum

af haywood
Sun 07. Sep 2014 18:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Net á Akureyri
Svarað: 6
Skoðað: 766

Net á Akureyri

Sælir,

Þið sem búið á Akureyri, hvaða netveitu mæliði með ef ég kemst ekki í ljósleiðara og þyrfti að sætta mig við adsl?(skv.vodafone.is)
af haywood
Þri 02. Sep 2014 00:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 101340

Re: Spurninga Þráðurinn

Daginn
Getur einhver sagt mér íslenskuna af "hydrochloric acid"?
af haywood
Lau 30. Ágú 2014 12:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hakkarin
Svarað: 84
Skoðað: 7546

Re: Hakkarin

finnst þetta alveg vera hreint frábær náungi.. "Hakkarin, you are an example to all the children on this forum. Because most of them are so foolish, they think it is better to keep their stupidest thoughts to themselves. You, however, understand the profound truth that you must reveal your stu...
af haywood
Fös 29. Ágú 2014 01:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ELDGOS hafið..
Svarað: 20
Skoðað: 2418

Re: ELDGOS hafið..

skv vedur.is: http://www.vedur.is/vedur/spar/thattaspar/#teg=vindur blæs vindur þessari smá ösku :baby sem að fylgir um landið norðanvert
af haywood
Fös 29. Ágú 2014 00:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ELDGOS hafið..
Svarað: 20
Skoðað: 2418

Re: ELDGOS hafið..

Enginn frétt um þetta enþá, en og aftur er Vaktin á vaktinni
af haywood
Fim 28. Ágú 2014 23:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ný stofa, nýjar græjur.
Svarað: 20
Skoðað: 2755

Re: Ný stofa, nýjar græjur.

Er ekki hægt að mála vegginn með varpamálningu? Þannig slyppiru við að kaupa tjald.
af haywood
Fim 28. Ágú 2014 23:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.
Svarað: 9
Skoðað: 1316

Re: vantar ráð varðandi öryggismyndavèlar.

Myndi mæla með sólarsellu fyrir 12v myndavél eða þessari wildgame hugmynd. Virðist vera besta lausnin á svona stað. Ef að þú ferð í sólarsellur er það dýrara miðað við hitt í upphafi, en ef að geymarninr við ljósavélina eru í lagi þá kæmi þetta í raun upp á móti kostnaði við eldsneyti á lj.vélina. B...
af haywood
Þri 12. Ágú 2014 14:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: leita að headphone magnara
Svarað: 29
Skoðað: 4031

Re: leita að headphone magnara

allar helstu hljóðfæra verslanir eru með svona,
Ef þú ert að leita að einhverju ódýru, er jafnvel hægt að fá sér auka hljóðkort frá Behringer: UCA 202.
af haywood
Mið 06. Ágú 2014 15:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Seld 2x Gigabyte GTX 460 1GB
Svarað: 1
Skoðað: 493

Seld 2x Gigabyte GTX 460 1GB

Sælir,
Er með 2 GTX 460 1Gb til sölu
Keypt notuð hérna á vaktinni
SLi Brú fylgir.

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16814125333


ATH. Þar sem ég er á Ak, sendi ég með póstkröfu ef þess þarf :happy

Verðhugmynd 10 þúsund íslenskar

Kv
Haywood

quad
af haywood
Fös 01. Ágú 2014 09:27
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: 2 skjákort óskast
Svarað: 5
Skoðað: 659

Re: 2 skjákort óskast

enginn annar?
af haywood
Mið 30. Júl 2014 19:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AuroraCoin vesen
Svarað: 38
Skoðað: 8163

Re: AuroraCoin vesen

Appið er gjarnt á að stöðvast þegar maður er að senda/taka á móti. Smá stress á meðan maður bíður :-k

Edit:
aurar komnir á sinn stað þrátt fyrir að appið hafi stöðvast, fékk að senda error report og þá gerðist þetta
af haywood
Sun 27. Júl 2014 22:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: 2 skjákort óskast
Svarað: 5
Skoðað: 659

2 skjákort óskast

Daginn,

Vantar kort í mining/gaming. 650 eða sambærilegt/betra. AMD eða Nvidia. Þar sem að ég er á norðurlandi mun þurfa að senda þau (póstkröfu :happy )

Er einhver hérna sem er að fara upgrade-a?
Látið mig vita ef þið hafið eitthvað
af haywood
Lau 31. Maí 2014 22:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sata Controller 4 Porta
Svarað: 38
Skoðað: 3829

Re: [TS] Turn + aukahlutir(HDD Ofl.) [TS]

Verð á kassa?
af haywood
Fim 15. Maí 2014 02:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream
Svarað: 25
Skoðað: 3929

Re: Góðir bjórar sem eru ekki mainstream

fara í bjórsmakk á micro
af haywood
Þri 13. Maí 2014 16:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: E5700 örgjörvi og kæling til sölu
Svarað: 11
Skoðað: 1373

Re: E5700 (775) örgjörvi og kæling

upppp
af haywood
Mán 14. Apr 2014 13:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: E5700 örgjörvi og kæling til sölu
Svarað: 11
Skoðað: 1373

Re: E5700 örgjörvi og kæling til sölu

Örri og kæling enþá til
af haywood
Fös 11. Apr 2014 11:57
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vantar auka 6 pin í aflgjafann... REDDAÐ
Svarað: 0
Skoðað: 751

Vantar auka 6 pin í aflgjafann... REDDAÐ

Sælir,
Mig vantar semsagt auka pci-e(6pin) snúru fyrir tölvuna (karl í karl), einhverstaðar hægt að kaupa svoleiðis?
Sé það hvergi.. ](*,)
af haywood
Fim 10. Apr 2014 13:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: E5700 örgjörvi og kæling til sölu
Svarað: 11
Skoðað: 1373

Re: 775mb og cpu, 4x1gb ddr2 gtx 275

minni örri og kæling enþá til
af haywood
Mið 05. Mar 2014 13:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: E5700 örgjörvi og kæling til sölu
Svarað: 11
Skoðað: 1373

Re: 775mb og cpu, 4x1gb ddr2 gtx 275

asdfqwerty
af haywood
Mán 03. Mar 2014 14:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu tölvuturn - i7, 2xRadeon 6850 - FARIN!
Svarað: 11
Skoðað: 1422

Re: Til sölu tölvuturn - i7, 2xRadeon 6850 - Partasala

36.000 móbo psu cpu og ram
af haywood
Mán 03. Mar 2014 12:56
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: 1150 örri og ddr3 minni óskast
Svarað: 2
Skoðað: 377

Re: 1150 örri og ddr3 minni óskast

uiouio
af haywood
Sun 02. Mar 2014 16:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Borðtölva (specs komið inn) auk gífurl. fj. vélb.hluta
Svarað: 2
Skoðað: 844

Re: [TS] Borðtölva (specs komið inn) auk gífurl. fj. vélb.hl

einhver heyrt eitthvað frá honum?

Náði samkomulagi um nokkra parta en fæ ekki svar lengur... ](*,)
af haywood
Fös 28. Feb 2014 14:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: E5700 örgjörvi og kæling til sölu
Svarað: 11
Skoðað: 1373

Re: 775mb og cpu, 4x1gb ddr2 gtx 275

selst hæðstbjóðanda á mánudag
af haywood
Fim 27. Feb 2014 16:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forrit til að spila tónlist
Svarað: 8
Skoðað: 799

Re: Forrit til að spila tónlist

media monkey :happy