Leitin skilaði 1633 niðurstöðum

af Stutturdreki
Fös 12. Apr 2024 12:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kannast einhver við Ac Infinity vörur?
Svarað: 3
Skoðað: 371

Re: Kannast einhver við Ac Infinity vörur?

=D> Datt ekki einu sinni í hug að þeir væru með usb adapter fyrir vifturnar sínar. Farinn að skoða.

En má ég spyrja, hvernig gekkstu frá viftunum, festurðu þær 'utan' á skáphliðarnar eða skarstu út gat og komst viftunni/num fyrir inn í skáp hliðinni?
af Stutturdreki
Fös 12. Apr 2024 10:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kannast einhver við Ac Infinity vörur?
Svarað: 3
Skoðað: 371

Kannast einhver við Ac Infinity vörur?

Ac Infinity Og þá er ég ekki að tala um heima-hamp ræktunar græju settin þeirra, þó að gæðin / gæðaleysið á þeim gæti verið mælikvarði. Er sem sagt með Ikea-rack (ekki Lack Rack samt) í lokuðum skáp sem ég gerði nokkrar holur á til að bæta loftun. Finnst það ekki lengur nóg og er að spá í að bæta v...
af Stutturdreki
Fös 12. Apr 2024 10:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 80
Skoðað: 3123

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Vinstri fellarnir alltaf jafn duglegir að hjóla í persónuna. Gera menn tortryggilega. Bjarni er ekkert persónulegt uppáhald enda kýs ég ekki sjallanna. En þið vinstri plebbarnir hættið aldrei að gera mann gáttaðann ! Megnið af þessu nafnlaust, djöfullsins vesalingar. Ég er á þessum lista nafnlaust,...
af Stutturdreki
Fim 11. Apr 2024 09:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 2486

Re: Nýr forseti

Ef það má líkja stjórnmálum á Íslandi saman við rekstur á fyrirtæki... hvert væri hlutverk forsetans í fyrirtækinu? Fyrir mér er forsetinn eiginlega (6) 1) Forstjóri (ræður öllu) 2) Framkvæmdastjóri (ræður einhverju) 3) Markaðsstjóri (Auglýsir stefnu og áherslur + fær að vera með í mótun þeirra) 4)...
af Stutturdreki
Sun 07. Apr 2024 17:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 2486

Re: Nýr forseti

Talandi um trúðslæti:
https://heimildin.is/grein/21469/virdin ... dasyningu/

Þessi frambjóðandi fór í actual trúðaskóla:
https://www.visir.is/g/20242552833d/hal ... r-sig-fram
(kom fram í hjá gísla martein einhvern tíman um daginn, finn ekki link)
af Stutturdreki
Fös 05. Apr 2024 10:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 2486

Re: Nýr forseti

Þetta viljið þið þennan trúð. https://frettin.is/2024/04/04/af-trudi-kongi-og-forseta-islands/ Já takk endilega. Jón er afbragðs einstaklingur. Eina sem væri leiðinlegt að Tvíhöfði færi sennilega í frí nái hann kjöri. Jón Gnarr kvaðst vilja kjósa Icesave í burtu [með því að senda þjóðinni allt að 5...
af Stutturdreki
Mið 03. Apr 2024 09:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
Svarað: 17
Skoðað: 2282

Re: Efnahagskreppa á Íslandi 2024

Miðað við þessa frétt þá virðist vera bullandi uppgangur í mörgum fyrirtækjum þannig að þrátt fyrir verðbólgu og minnkandi bílasölu (sem hefur eðlilegar skýringar eins og minnst hefur verið á) er varla hægt að tala um efnahagskreppu, en þá. Gefum þessari bólu nokkur ár í viðbót.
af Stutturdreki
Mið 03. Apr 2024 09:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 62
Skoðað: 6503

Re: Hver verður næsti forseti?

Þá þarf maður amk. aðeins að hugsa áður en maður kýs núna þegar það eru komnir tveir sæmilega frambærilegir frambjóðendur. Versta er að kosningalögin eru svo glötuð, ef Kata Jak fer fram sem er frekar líklegt þá endum við með forseta sem fékk kannski 25-30% atkvæða (ímynda mér amk að Baldur, Gnarr o...
af Stutturdreki
Fös 22. Mar 2024 11:07
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Eniak
Svarað: 15
Skoðað: 1483

Re: Eniak

Vaktin er orðin verulega out dated :( Ég skil ekki afhverju það sé ekki hægt að uppfæra hana... það er fullt af notendum hérna, margir sem hafa tíma í þetta, en þeim ekki treyst til þess? Hefur ekki verið kallað eftir mönnum í þetta nokkrum sinnum en fáir/engir boðið sig fram? Ég hef alveg tíma fyr...
af Stutturdreki
Þri 19. Mar 2024 10:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 2032

Re: Home Server / SelfHosted

Hugmyndir: - Pihole, eins og margir hafa bent á. Hef ekki kynnt mér hvernig það er í samanburði við AdGuard sem gæti verið önnur pæling. - Vaultwarden, þinn eigin prívate pwd-manager - Immich, fyrir fjölskyldumyndirnar - Pfsense, ef þú ert nörd og vilt byggja þinn eigin router (gætir þurft auka har...
af Stutturdreki
Mán 18. Mar 2024 12:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 2032

Re: Home Server / SelfHosted

Hugmyndir: - Pihole, eins og margir hafa bent á. Hef ekki kynnt mér hvernig það er í samanburði við AdGuard sem gæti verið önnur pæling. - Vaultwarden, þinn eigin prívate pwd-manager - Immich, fyrir fjölskyldumyndirnar - Pfsense, ef þú ert nörd og vilt byggja þinn eigin router (gætir þurft auka hard...
af Stutturdreki
Mið 13. Mar 2024 13:15
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
Svarað: 34
Skoðað: 3328

Re: Nýjir eigendur Tölvutækni

Leiðinlegt að heyra með Pétur en á sama tíma ánægjulegt að Tölvutækni haldi áfram.

Gangi ykkur vel, á örugglega eftir að versla við ykkur.
af Stutturdreki
Fös 08. Mar 2024 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OMG!!! Fallout þáttasería?
Svarað: 15
Skoðað: 2867

Re: OMG!!! Fallout þáttasería?

The Mandela effect er sterkt í mér, fannst þessi eitthvað mjög kunnulegur
Skjámynd 2024-03-08 155624.png
Skjámynd 2024-03-08 155624.png (1.15 MiB) Skoðað 1575 sinnum
komst svo bara að því að hann var (eiginlega) ekkert í leikjunum. Amk. ekki svona útlítandi.

Hugsa að senan með honum og hundinum (dogmeat?) hafi triggerað einhverri ímyndaðri tengingu.
af Stutturdreki
Fim 07. Mar 2024 11:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skanna gamlar ljósmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 936

Re: Skanna gamlar ljósmyndir

Hvað er best að gera með gamlar ljósmyndir, einsog fjölskyldualbúm. Kaupa skanna í þetta, taka bara mynd með símanum og that's it, eða fara til einhvers aðila einsog Hans Petersen? Kominn með smá áhuga á að gera þetta vegna þess að gervigreindin er orðin svo góð að hægt er að taka mjög slæmar myndi...
af Stutturdreki
Fös 01. Mar 2024 09:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1042
Skoðað: 460501

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

oskarom á heimar hér, var að selja honum notað dót og ekkert vesen.
af Stutturdreki
Þri 27. Feb 2024 08:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT)[TS] i5-8400 | Gigabyte z370m d3h | 16gb 2400mhz dd4
Svarað: 2
Skoðað: 260

Re: [TS] i5-8400 | Gigabyte z370m d3h | 16gb 2400mhz dd4

Hún væri sátt við blóm og fylltar lakkrís reimar. Fékk nokkur tilboð í pm, læt þig vita ef þau ganga ekki eftir.
af Stutturdreki
Mán 26. Feb 2024 13:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT)[TS] i5-8400 | Gigabyte z370m d3h | 16gb 2400mhz dd4
Svarað: 2
Skoðað: 260

(SELT)[TS] i5-8400 | Gigabyte z370m d3h | 16gb 2400mhz dd4

Hættur að nota eftir uppfærslu: * Móðurborð : Gigabyte z370m d3h (https://www.gigabyte.com/Motherboard/Z370M-D3H-rev-10#kf) * Örgjörvi : Intel i5-8400 (https://ark.intel.com/content/www/us/en/ark/products/126687/intel-core-i5-8400-processor-9m-cache-up-to-4-00-ghz.html) (ath; 4ghz max turbo er singl...
af Stutturdreki
Þri 23. Jan 2024 11:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: http://myndir.skjalfti.is/
Svarað: 19
Skoðað: 2695

Re: http://myndir.skjalfti.is/

Ah, fátt sem útgeislar jafnmikilli virðingu og trausti og nicin sem maður bjó sér til þegar maður var 15 ára. Akkurat það sem maður myndi vilja setja á ferilsskránna með stolti eða fyrirtæki tengja við nýjasta starfsmanninn sinn. Þegar viðskiptavinurinn hefur samband og fær að heyra "Ég set Ana...
af Stutturdreki
Þri 09. Jan 2024 09:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla eða allt nýtt?
Svarað: 4
Skoðað: 728

Re: Uppfærsla eða allt nýtt?

Ah, spáði ekki einu sinni í chipsettið.
af Stutturdreki
Þri 09. Jan 2024 08:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla eða allt nýtt?
Svarað: 4
Skoðað: 728

Re: Uppfærsla eða allt nýtt?

Móðurborðið er takmarkandi þáttur í öllum mögulegum uppfærslum, 1151 socketið er gamalt og þú gætir í besta falli keypt notaða 9th gen örgjörva til að uppfæra. Hef séð þá poppa upp á söluþræðinum en ekki víst að ávinningurinn af slíkri uppfærslu sé mikill. Hugsanlega væri nóg að uppfæra 'bara' skják...
af Stutturdreki
Fös 27. Okt 2023 10:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samfélagsverkefni gegn phising
Svarað: 7
Skoðað: 1362

Re: Samfélagsverkefni gegn phising

Ah, ef svindlarar notuðu alltaf @evil.com emailið sitt :D Flott uppsetning hjá þeim arnnars. Vonandi ber þetta fyrir augu sem flestra. En já þetta er kannski vonlaust verkefni. Var td. núna í vikunni að skrá mig fyrir þjónustu og fékk hefðbundna 'hey við sendum þér póst til staðfestingar en hann end...
af Stutturdreki
Mið 25. Okt 2023 09:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samfélagsverkefni gegn phising
Svarað: 7
Skoðað: 1362

Re: Samfélagsverkefni gegn phising

Jamm, og hvorugt hefur raunveruleg áhrif ef þú spáir í það. - Það er hægt að blocka svikasíður en hrapparnir setja bara upp / hijacka nýtt lén. Truflar þá ekki neitt, lágmarks kostnaður og effort. Lénin eru hvort eð er einnota. - Það er hægt að reporta spam en það skiptir littlu málí: spammið er sam...
af Stutturdreki
Þri 24. Okt 2023 12:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samfélagsverkefni gegn phising
Svarað: 7
Skoðað: 1362

Re: Samfélagsverkefni gegn phising

Kræst.. auðvitað kom ekki mindin mín inn, ekki einu sinni linkur.

https://imgur.com/a/GshaQzy
af Stutturdreki
Þri 24. Okt 2023 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samfélagsverkefni gegn phising
Svarað: 7
Skoðað: 1362

Samfélagsverkefni gegn phising

Sæl öll sömul. Langt síðan ég hef startað þræði hérna þótt ég hafi meira eða minna lurkað hérna í gegnum árinn ( áratuginn! ). Tilefnið: fólk, með vafasaman tilgang, er að notfæra sér tölvur/hugbúnað/miðla til að svindla á öðru, saklausu, fólki og valda því fjárhagslegu tjóni með því að villa á sér ...
af Stutturdreki
Þri 24. Okt 2023 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ESB - Yay or Nay
Svarað: 50
Skoðað: 6174

Re: ESB - Yay or Nay

Úff, eldfim og tilfinningarík umræða sem ég reyni að forðast. En ætla samt að gera grein fyrir atkvæðinu mínu. Ég kaus: Veit ekki , sem er eina rökrétta svarið. Við vitum ekki einu sinni hvað við erum að kjósa um, við sem almenningur höfum aldrei almennilega fengið að vita um hvað ESB myndi í raun o...