Leitin skilaði 1662 niðurstöðum

af Stutturdreki
Fös 08. Ágú 2025 14:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráð varðandi tölvukaup
Svarað: 3
Skoðað: 905

Re: Ráð varðandi tölvukaup

Pakkinn sem rapport bendir á er fínn fyrir leiki og vel innan budgets, gætir örugglega fengið að stækka upp í 5080 kort sem væri en innann budgets og þú værir kominn með bara frekar öfluga tölvu. (PSU þá reyndar á mörkunum en það má stækka það líka) Ef ég væri að púsla (sem ég myndi persónulega gera...
af Stutturdreki
Fim 07. Ágú 2025 14:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráð varðandi tölvukaup
Svarað: 3
Skoðað: 905

Re: Ráð varðandi tölvukaup

Væri frábært ef þú gæfir fólki meiri upplýsingar.

Hvað vantar þig tölvu fyrir: Leiki, vinnu, doomscroll, media?

Hvaða skjá setup ertu með: einn eða fleirri, 1080p eða 4k?

Og örugglega eitthvað fleirra.
af Stutturdreki
Þri 29. Júl 2025 14:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að tala upp verð
Svarað: 18
Skoðað: 9117

Re: Að tala upp verð

Ah, sé að þú trúir þeim algenga misskilningi að tryggingafélög séu aðeins að geyma peninga til að greiða tryggingabætur þegar eitthvað kemur upp á. Tryggingafélög eru fjárfestingafélög, safna iðgjöldum í feita sjóði sem eru notaðir til að fjárfesta. Business módelið gengur út á að fjárfestingarnar s...
af Stutturdreki
Mið 02. Júl 2025 11:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Leggja CAT í íbúð
Svarað: 3
Skoðað: 794

Re: Leggja CAT í íbúð

Það eru nú þegar cat tengi inni í stofunni (á bak við sjónvarpið) og inni í öðru herbergi. Þessi tengi virðast vera beintengd hvoru öðru og bara með 100mbs tengihraða sín á milli. Veit ekki hvort það einfaldi lífið fyrir rafvirkjann. Þetta eru hugsanlega síma tengi, eða eitthvað sem fyrri eigendur ...
af Stutturdreki
Sun 02. Mar 2025 12:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lykilorðaforrit
Svarað: 17
Skoðað: 4285

Re: Lykilorðaforrit

Ef þú ert nörd þá selfhostarður þitt eigið vault. Ég fór yfir í https://github.com/dani-garcia/vaultwarden, sem er branch af bitwarden, þegar ég missti trúnna á lastpass. Gerir allt sem ég bið um, persónuleg vault fyrir alla í fjölskyldunni, sameiginleg vault fyrir sameiginlega hluti (td. netflix et...
af Stutturdreki
Fös 20. Des 2024 10:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gervigreind ai chatbot
Svarað: 4
Skoðað: 2231

Re: Gervigreind ai chatbot

Einhversstaðar sá ég að þú getur sett upp ChatGPT 4o á tölvuna þína bara, þarf þá að þjálfa þann botta eða? Eða er hægt að fá hann "tilbúinn"? Kannski ekki chatgpt en .. https://ollama.com/. Þeir eru svo með helling af tilbúnum modelum sem þú getur sótt og prófað, td. llama frá Meta https...
af Stutturdreki
Þri 19. Nóv 2024 11:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skápur á vegg
Svarað: 3
Skoðað: 970

Re: Skápur á vegg

Bílskúrar, sem notaðir eru sem bílskúrar, eiga það til að fyllast af ryki og drullu. Það fer kannski illa saman við Loftun hlýtur að skipta máli, eins að verja þetta aðeins fyrir lífinu í bílskúrnum. En já, loftun er alltaf af hinu góða en ef lofthitinn í bílskúrnum er lágur (þe. ef hita inntakið fy...
af Stutturdreki
Þri 12. Nóv 2024 14:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kæling í lokuðum sjónvarpsskáp
Svarað: 2
Skoðað: 1484

Re: Kæling í lokuðum sjónvarpsskáp

Fyrir mig var 'nóg' að fá mér dósabor og gera nokkur loft-göt á botnin á skápnum. Gæti verið betra en tölvudótið inn í skápnum slekkur amk. ekki lengur á sér vegna hita ef ég læt það svitna eitthvað, er svona ~60°c idle og 70-75°c í hóflegri notkun. Þyrfti að vera betri loftun ofan á eða á hlið á sk...
af Stutturdreki
Fim 24. Okt 2024 09:47
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Alþingiskosningar 2024
Svarað: 558
Skoðað: 104280

Re: Alþingiskosningar 2024

Krístín tók ESB sérstaklega út af borðinu þegar hún tók við lyklunum í samfó. ESB er líklega einhverstaðar djúpt í málefnaskránni hjá þeim en verður ekki baráttumál.

Ef það verður úr stjórnarsamstarfi samfó og miðflokksins þá verður ekkert minnst á ESB næstu 4 árin.
af Stutturdreki
Mán 23. Sep 2024 10:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Grunnur rackmounted server
Svarað: 12
Skoðað: 1655

Re: Grunnur rackmounted server

Ef þú ert að fara að fikta þig af stað myndi ég bara byrja með einhverja basic tölvu, td. eins og Hagur benti á, jafnvel bara gamla ónotaða tölvu sem er að safna ryki undir borði. Það er td. hægt að keyra ótrúlega mikið af dæmi gerðum homelab projectum á raspberry pi, þetta þarf ekki að vera einhver...
af Stutturdreki
Mán 23. Sep 2024 10:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hjálp með Wifi setup í nýju húsi
Svarað: 2
Skoðað: 2167

Re: Hjálp með Wifi setup í nýju húsi

Getur leikið þér með https://design.ui.com/wizard til að plana AP staðsetningar og coverage. Sumir hata Unifi, aðrir elska það. Er sjálfur með UDM og AP og gæti ekki verið hamingjusamari, hef ekki prófað nýju unifi cloud gateway en myndi skoða þá í dag ef ég væri ekki með UDM. Mæli með að ganga æði ...
af Stutturdreki
Fös 20. Sep 2024 10:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Grunnur rackmounted server
Svarað: 12
Skoðað: 1655

Re: Grunnur rackmounted server

Bara 1U-2U ?

Hefurðu skoðað https://www.amazon.com/s?k=vertical+rack+mount (hef ekki séð svona á íslandi.. gæti verið til einhverstaðar)

Ekki skápur per se. en eins lítil dýpt og þú kemst upp með.

Edit: Fattaði (of seint) að þú varst að tala um 1U-2U servera.. ](*,)
af Stutturdreki
Mán 16. Sep 2024 13:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“
Svarað: 174
Skoðað: 45712

Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“

Sama og alltaf, þolandinn verður flutt í annann skóla í öðru hverfi í öðru bæjarfélagi á meðan gerandin heldur áfram óáreyttur, þarf ekki að taka neina ábyrgð og verður ekki fyrir neinum óþægindum. Bara af því að það er þægilegra fyrir alla ef þolandinn er ekki með vesen. Skólakerfið og barnavernd e...
af Stutturdreki
Fös 06. Sep 2024 15:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kapall frá spennugjafa í skjákort?
Svarað: 11
Skoðað: 1709

Re: Kapall frá spennugjafa í skjákort?

Góð verk dagsins (googl fyrir aðra)

- https://tolvutaekni.is/collections/kapl ... r-aflgjafa

Mundi þetta bara því ég rakst á þessa nýlega þegar ég var að leita af öðrum köplum.


Never mind, skoðaði eftir að ég póstaði og þessir passa ekki í psuið :face
af Stutturdreki
Þri 03. Sep 2024 08:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhugavert upplífun í dag.
Svarað: 9
Skoðað: 2496

Re: Áhugavert upplífun í dag.

Náttúran lagar sig að aðstæðum, það er engin orka látin vera ónotuð til langs tíma. Frábært, þangað til plast-étandi-örverur eyðileggja alla kaplana í tölvunni minni. Svona þróun mun hugsanlega bjarga okkur frá öllu þessu plasti sem við skiljum eftir í náttúrunni en hugsanlega líka gera plast, eins...
af Stutturdreki
Fim 18. Júl 2024 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“
Svarað: 174
Skoðað: 45712

Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“

Það er svakalegt að það megi ekkert gagnrýna útlendinga án þess að vera málaður sem rasisti eða eitthvað álíka. Þetta hljómaði ótrúlega mikið eins og 'það má ekkert lengur' kórinn eftir metoo.. Ef einhver gagnrýunir gagnrýnina þína er það ekki þöggun. En, þegar umræðan fer frá þessum eina einstakli...
af Stutturdreki
Mán 15. Júl 2024 09:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Banatilræði á Trump
Svarað: 50
Skoðað: 10953

Re: Banatilræði á Trump

Það skemmtilega við þessar samsæriskenningar um að Biden hafi skipulagt þetta tilræði er að eftir nýlegan úrskurð hæstaréttar BNA í málum Trump gæti Biden sennilega fyrirskipað þessari leyniþjónustu sinni að drepa Trump og kæmist upp með það því það væri ekki hægt að draga hann fyrir dóm fyrir 'embæ...
af Stutturdreki
Mið 10. Júl 2024 09:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einokun Ísland hf - byrjar á fullu
Svarað: 10
Skoðað: 4400

Re: Einokun Ísland hf - byrjar á fullu

Það leiðir svo til þess að bændur fá minna og minna en Bonus fær meir og meir Held þessi setning lýsi þróuninni nokkuð vel. Þrátt fyrir allar tillraunir hagsmunaaðila til að sannfæra okkur um að þetta sé í raun frábært (td. : https://www.visir.is/g/20242595048d/hag-raeding-i-rekstri-se-baendum-og-n...
af Stutturdreki
Þri 25. Jún 2024 12:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru með r/Iceland ?
Svarað: 43
Skoðað: 11643

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

u/no_nukes_at_all er OP á þessari færslu en OP hefur engin völd per se og hefur alls ekki völd til að banna þig af r/iceland. OP != MOD. Munurinn á seinni commentunum og þinu er að notandinn eyddi því sjálfur. Fletti þessu upp og rendi yfir, það voru alveg nokkrir þarna með óvinsælar skoðanir en þú ...
af Stutturdreki
Þri 25. Jún 2024 09:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru með r/Iceland ?
Svarað: 43
Skoðað: 11643

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Gef mér að þú sért u/planet_iceland. Sé ekkert í commentunum þínum sem brýtur reglur r/iceland, u/no_nukes_at_all gerir það hinsvegar með því að vera með drull. Dettur helst í hug að einhver mod hafi farið línuvillt og bannað þig í staðinn fyrir hinn. Varstu búinn að hafa samband við mod og spyrja k...
af Stutturdreki
Mán 24. Jún 2024 21:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Offsite NAS
Svarað: 2
Skoðað: 2280

Re: Offsite NAS

Ég myndi skoða site-to-site vpn, annað hvort það sem margir routerar bjóða upp á í dag eða tailscale, gæti jafnvel verið feature í einhverjum NAS boxum. Og hafa NAS boxið á sér aðskildu VLAN hjá gamlasettinu þannig að það geti ekki talað við neitt hjá þeim, just in case.
af Stutturdreki
Mán 27. Maí 2024 09:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 54846

Re: Hver verður næsti forseti?

Eins og ég hefði orðið sáttur með Gnarr sem forseta þá held ég að hann eigi engan séns lengur og hefði verið fínt ef hann hefði dregið sig út úr kosningunum í dag. Eins og er eru óánægju-með-kötu-athvæðin að dreyfast of mikið og hefði verið fínt að sjá hvert athvæði þeirra sem hafa verið að velja Gn...
af Stutturdreki
Mið 22. Maí 2024 09:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Noctua HOME - Ný vörulína
Svarað: 4
Skoðað: 3963

Re: Noctua HOME - Ný vörulína

Vonandi halda þeir áfram að vinna með þetta og koma með svipaðar græjur og AC Infinity fyrir skápa, rekka etc.
af Stutturdreki
Mán 13. Maí 2024 14:24
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Viðgerð á Akureyri?
Svarað: 4
Skoðað: 4929

Re: Viðgerð á Akureyri?

Google segir að þetta sé parity check failure, gætir prófað að færa minnið eitthvað til eða milli turna?
af Stutturdreki
Fös 10. Maí 2024 09:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 194467

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Vandamálið er þannig séð ekki bændur (eða sjómenn) heldur afurðarstöðvarnar sem hafa nánast einokunar stöðu (sérstaklega núna eftir nýlega lagasetningu) og stjórna allri framleiðslu og sölu á landbúnaðarafurðum á íslandi. Það er MS, KS og SS, og svo stóru sjávarútvegs fyrirtækin, sem vilja ekki að a...