Leitin skilaði 526 niðurstöðum

af darkppl
Sun 24. Maí 2020 23:10
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Svarað: 30
Skoðað: 2365

Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Það sem ég er búinn að lesa mér um þetta þá er staðan svona Bara spila tölvuleiki og ekkert annað > Intel Synthetic benchmarks og örlítið verra gaming perf(ekki mikið samt) > AMD Svo má ekki gleyma að það er svakalega mikið vesen akkúrat núna á nýju intel móðurborðunum ss óstöðuleiki og fleira það á...
af darkppl
Mið 25. Mar 2020 16:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1957
Skoðað: 163924

Re: Hringdu.is

Það er póstur á facebook um bilun í kerfi verið er að vinna í því
af darkppl
Lau 18. Jan 2020 12:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Windows 7 lokun
Svarað: 35
Skoðað: 2003

Re: Windows 7 lokun

Nota bara Linux eða MacOS þá ef maður treystir ekki windows? annars þá er windows 10 orðið fínt þrátt fyrir það að það séu spyware þá er líklegast flestar vefsíður sem þú notar að selja upplysingarnar þínar og ekki nóg með það þá er facebook með integration allstaðar svo þeir eru líklegast að tracka...
af darkppl
Þri 14. Jan 2020 00:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
Svarað: 29
Skoðað: 4847

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

brikir samsung er að nota tizenOS sem er helvíti leiðinlegt og lg nota svipað þeir eru með webOS sem eru bæði forkar af androidtv nema þeirra drauma útgáfa(nema bara margfalt leiðinlegara að díla við þá og töluvert minna af forritum til miða við andoidTV clean og appleTV
af darkppl
Fös 03. Jan 2020 20:15
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: PlayStation Move ófáanlegt, annað að koma?
Svarað: 1
Skoðað: 2004

Re: PlayStation Move ófáanlegt, annað að koma?

Hef allanvegana ekkert rekist á að annað sé að koma en VR er að verða rosalega vinsælt og Playstation vr er best bang for buck eða með því betra, það eru mörg vr annaðhvort að seljast upp um hátíðarnar eða í einhverjum sendingum í búðir eftir jólin býst ég við.
af darkppl
Þri 10. Des 2019 00:15
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt
Svarað: 7
Skoðað: 2745

Re: G-Force Experience - from good, to bad, to absolute shæt

Ég hef aldrei lent í að þurfa signa mig inn í eftir hvern mánuð seinast þegar ég skráði mig inn er þegar ég setti upp tölvuna fyrir um ári síðan(greinilega ekki nvidia geforce að vista login upplysingarnar.) Nota kanski 1Password eða Lastpass til að láta búa til lykilorð og geyma?(þetta er frekar þé...
af darkppl
Fim 31. Okt 2019 13:22
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 8858

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Var persónlega alltaf í android(S4, S5, S6, S7.) og ákvað að prófa iphone eftir að hafa verið svona lengi í android og sé eiginlega ekki eftir því myndavélin frábær stýrikerfið er solid gestures geggjað þæginlegt faceid mjög þæginleg (enginn fingrafaraskanni en böggar mig ekki því faceid er frekar h...
af darkppl
Mán 29. Apr 2019 02:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Svarað: 12
Skoðað: 1428

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Gagnaveitan alltaf. Manni dettur ekki í hug að taka Mílu inn til sín meðan að Mílan/Síminn eru með þessa innilokunarstæla. Hljómar eins og GR séu með innilokunarstæla skv. þessari grein: http://www.vb.is/frettir/siminn-ekki-bara-thjonustuver/154118/ GR neitar að leigja aðgang að ljósleiðaranum sjál...
af darkppl
Sun 31. Mar 2019 03:56
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!
Svarað: 19
Skoðað: 3057

Re: Neyðartilfelli! Fæ alltaf sama errorið þegar ég reyni að ræsa og það í loopu!

Reset cmos takki?
Taka littla batteriíð úr tölvunni til að resetta biosnum?
af darkppl
Fös 15. Mar 2019 11:17
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Yfirklukkun á RAM
Svarað: 2
Skoðað: 2200

Re: Yfirklukkun á RAM

Er móðurborðið ekki með X.M.P profiles?
ættir að geta sett bara í X.M.P profilið fyrir 3200MHz
af darkppl
Mið 21. Nóv 2018 17:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 11000

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Ef þetta í endanum snýst um að hver á hvaða auðlindir þá vita flestir hvaða örfá fyritæki eiga fiskinn ef við tengjumst með sæstreng þá þyrfti að virkja meira til að hann standi undir sér. mögulega líka eitt er að þá gætum við verið öruggari með að ef í framtíðinni þá gætum við fengið rafmagn frá ev...
af darkppl
Fim 08. Mar 2018 13:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Henda
Svarað: 28
Skoðað: 2264

Re: dns - ping í steam leik

er þetta þá ekkert sem gerir tölvuna veikari fyrir vírus og þannig? Að opna port gerir það að verkum að það það er léttara að fyrir leikin að spjalla við serverinn sem þú ert að spila á sem gerir það að verkum að þú færð betri tengingu við serverinn og þá í leiðinni minni truflanir og bætta spilun....
af darkppl
Mið 07. Mar 2018 17:29
Spjallborð: Windows
Þráður: Henda
Svarað: 31
Skoðað: 5735

Re: win 10 home hvernig breyta bakgrunn mynd í login á windows

hægri clicka á desktop>Personalize>Background er fyrir myndina í desktopinu þar geturu ýtt á brows og velur svo mynd. (er fyrir bakgrunninn þegar þú ert búinn að logga þig inn í windowsið) hægri clicka á desktop>Personalize>Lock screen ýtir á windows spotlight og velur picture eða slideshow.(áður en...
af darkppl
Sun 11. Feb 2018 21:46
Spjallborð: Windows
Þráður: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara
Svarað: 9
Skoðað: 3603

Re: Hoppa á milli heyrnartóla og hátalara

Ef ég er að skilja þig rétt er að þá gæti þetta forrit hjálpað þér kanski að velja input

https://audioswit.ch/er

ss ég er að nota þetta og hægri clicka og vel input eftir hvort það eru hátalarnir eða heyrnatólin.
af darkppl
Þri 09. Jan 2018 21:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.
Svarað: 15
Skoðað: 1273

Re: Turn sem Elko er að bjóða uppá þessa dagana.

ef þú ætlar að spila leiki í 4k að einhverju viti þá ferðu í GTX 1080ti nema þú viljir "cinematic experience" og cappar þetta í 30 fps :fly . ég persónulega myndi taka i7 ef ég ætla að gera einhvað annað en bara tölvuleiki. þessi 1TB gæti maður geymt hluti... eins og leiki, myndir etc... g...
af darkppl
Mán 18. Des 2017 13:41
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Bait And Switch hjá símanum?
Svarað: 18
Skoðað: 2302

Re: Bait And Switch hjá símanum

Daginn Pandemic hérna mútta lenti í því að það var aftengt hennar ljósleiðarabox frá gagnaveitunni til að tengja boxið frá Símanum/Mílu við höfðum ég sagði henni að hafa samband og þeir voru mjög almennilegir en mjög pirraðir að það væri verið að eiga við þeirra búnað ef ég man rétt og ætluðu bara r...
af darkppl
Fim 06. Júl 2017 20:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða gamer headphone með mic eru best?
Svarað: 30
Skoðað: 1798

Re: Hvaða gamer headphone með mic eru best?

https://www.tl.is/product/siberia-800-heyrnartolthradlaus-m-mic Keypti mér þessi í USA (helmingi ódýrari þar btw) og var að koma heim svo ég hef ekki enn prufað þau. En flest reviewin eru mjööög jákvæð svo ég hlakka til að kanna hvort væntingarnar mínar standist. I'll keep you posted. Svo uppfærsla...
af darkppl
Sun 30. Okt 2016 01:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kosningaspjallið
Svarað: 78
Skoðað: 3211

Re: Kosningaspjallið

Best að flýja þetta sker...
af darkppl
Mið 26. Okt 2016 15:35
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Battlefield 1 - Vandamálaþráður
Svarað: 33
Skoðað: 2255

Re: Battlefield 1 - Vandamálaþráður

já en þarf bara gera það í byrjun á roundinu einu sinni svo virkar allt vel.

nema stundum þegar ég er revivaður þá get ég ekki notað byssuna nema skipta yfir í secondary svo í main byssuna.
af darkppl
Mið 26. Okt 2016 14:12
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Battlefield 1 - Vandamálaþráður
Svarað: 33
Skoðað: 2255

Re: Battlefield 1 - Vandamálaþráður

lendi oft í því að geta ekki hreyft stationary byssur, tanka, flugvélar etc er að það sem lagar það hjá mér er bara að alt+tab úr og aftur í leikinn þá hættir vandamálið.
af darkppl
Lau 27. Ágú 2016 12:11
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Gigabyte GTX1070 G1 GAMING 8GB í SLI
Svarað: 10
Skoðað: 957

Re: Gigabyte GTX1070 G1 GAMING 8GB í SLI

þegar ég var með 570 Sli í hérna áður fyrr þá gleymdi maður oft að enablea Sli í nvidia controle panelnum.
Sumir leikir fengu verra perf með Sli og sumir framleiðendur styðja ekki einusinni SlI né Crossfire.
og eftir mína reynslu þá mæli ég frekar með að fá eitt gott kort í staðinn fyrir að fara í Sli
af darkppl
Fim 14. Júl 2016 13:20
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hringiðan down?
Svarað: 6
Skoðað: 920

Re: Hringiðan down?

Sama hér... er í breiðholti
af darkppl
Sun 29. Maí 2016 20:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rekja nafnlaus skilaboð
Svarað: 29
Skoðað: 2138

Re: Rekja nafnlaus skilaboð

því miður þá er þetta bara samfélagið...
ekkert hægt að gera í þessu því það er ekkert gert í þessu nema slegið smá á hendurnar og sagt þetta er bannað en svo heldur þetta áfram...
af darkppl
Lau 07. Maí 2016 07:21
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Svarað: 112
Skoðað: 10566

Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Jæja hvernig lýst ykkur á nýja kortið frá Nvidia? Og hverjir ætla að hoppa á þessi kort af ykkur? GTX 1080 599$ og kemur 27 Maí. GTX 1070 379$ og kemur 10 Júní. GTX 1080 2x hraðara en GTX 980 og allt að 3x meira power efficiency. \:D/ http://www.geforce.com/hardware/10series/geforce-gtx-1080 http://...
af darkppl
Fös 18. Mar 2016 17:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)
Svarað: 9
Skoðað: 810

Re: Nvidia driver v364.47 & v364.51 stór vandamál (artifacts og bluescreen t.d)

held þetta tengist einhvað Vulkan api þetta eru fyrstu vulkan driverarnir hjá nvidia.