Leitin skilaði 361 niðurstöðum

af isr
Lau 16. Maí 2020 22:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 38
Skoðað: 2341

Re: Skrúfa í dekki

Þegar götin eru lítil eins og eftir skrúfu eða nagla, þá eru dekkjaverkstæði að setja tappa í utanfrá, eins sumir hér kalla skíta reddingu, ég hef gert þetta nokkuð oft síðust 25 ár eða svo, aldrei klikkað, þannig að þú ert nú ekki að taka neina stóra áhættu með þessu.
af isr
Þri 10. Des 2019 15:26
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hleðslu tæki fyrir acer one 10
Svarað: 2
Skoðað: 1849

Re: Hleðslu tæki fyrir acer one 10

Hún gerir það, en það þarf spennibreytir, var búinn að prufa setja hana í samband við tölvu, virkaði ekki.
af isr
Þri 10. Des 2019 14:47
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Hleðslu tæki fyrir acer one 10
Svarað: 2
Skoðað: 1849

Hleðslu tæki fyrir acer one 10

Er með Acer One 10 smáfartölvu sem ég keypti í fyrra, og ég er búinn að týna hleðsutækinu, er einhver búð sem verslar með hleðslutæki, verslunin sem ég keypti tölvuna af eiga það ekki til, ætlaði bara að tjekka á því hér hvort einhver vissi um svona búð, áður enn ég leita erlendis.
af isr
Mán 25. Nóv 2019 21:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Playstation 4
Svarað: 4
Skoðað: 2298

Playstation 4

Guttinn minn og ég ætlum að skipta úr Playstation 3 í 4, það eru mismunandi útgáfur á þeim, slim, pro og pro 4k, ég er með 4k Tv, ætti maður að fara í 4k vélina, eða eru kannski ekki allir leikir í þeim gæðum, eða fara bara ódýrustu.?
af isr
Lau 27. Júl 2019 20:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: HUAWEI 3g router
Svarað: 0
Skoðað: 319

HUAWEI 3g router

Sé aðeins power ljósið á Huawei 3g routernum, búinn að reset og taka úr sambandi, skiptir engu bara power ljós, einhverjar hugmyndir.
af isr
Mán 29. Apr 2019 17:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pallbílar
Svarað: 14
Skoðað: 1416

Re: Pallbílar

Toyota, Nissan og Mitsubitshi hafa mikið verið að kalla inn bíla vegna ryð í grind. Toyota hefur skipt um grind í sínum bílum, Mitsubitshi hefur einnig komið á móts við eigendur en Nissan hefur keypt bílanna af eigendum á góðu verði og í raun á yfirverði. Förguðu síðan þeim bílum sem voru gallaðir ...
af isr
Sun 28. Apr 2019 14:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pallbílar
Svarað: 14
Skoðað: 1416

Re: Pallbílar

Hilux allan daginn fyrir mig. Myndi skoða L200 ef hann er nýlegur. Hef verið að nota Hiluxinn hjá tengdó töluvert, hann er 2007 árg, mjög fínn, mikið míkri enn þessi nýju, finnst mér. Þekki einn sem var búinn að vera á hiluxu í mörg ár, en fór svo í D max þegar hann endurnýjaði, fannst nýji hiluxin...
af isr
Sun 28. Apr 2019 13:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pallbílar
Svarað: 14
Skoðað: 1416

Re: Pallbílar

ef þú ert að spá síðasta módeli af navara (D40) myndi ég gleima því... átti svoleiðis og umboðið þurfti að kaupa hann af mér og setja hann í pressuna því grindin var riðguð í gegn út um allt. þekktur galli sem er að senda flestalla þessa bíla í pressuna og engar varagrindur til í heiminum lengur. O...
af isr
Sun 28. Apr 2019 11:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pallbílar
Svarað: 14
Skoðað: 1416

Pallbílar

Hvaða reynslu hafa vaktarar af pallbílum. Toyota hilux,L200,Isuzu eða nissan navara. Allir þessir bílar eru á svipuðu verði, hef reyndar prufað hiluxin, fannst hann full hastur. Einhverjar reynslusögur, einhver kann að segja afhverju ekki amerískur pallbíll, einfalt svar, þeir eru flestir malbiksbíl...
af isr
Mið 24. Apr 2019 12:35
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Kaup á ryksuguvélmenni
Svarað: 29
Skoðað: 7746

Re: Kaup á ryksuguvélmenni

Ég keypti Renmax fyrir hálfu ári síðan, hef notað hana örfá skipti, hún er alltaf vælandi hreynsa hitt og þetta, svo festist þetta allstaðar, í snúrum, þröskuldum og fleiru, skila sér seint og ílla í hleðslustöðina, eða bara alls ekki. Þar sem eru börn hentar þetta ekki vel, þarft að byrja á því að ...
af isr
Mán 15. Apr 2019 15:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Niðurhal hljóðs
Svarað: 1
Skoðað: 449

Niðurhal hljóðs

Vitið þið ca hvað fer af gagnamagni þegar hlustað er á útvarp í gegnum netið, td þegar maður notar app, eins og spilarinn eða eitthvað annað.
af isr
Fös 29. Mar 2019 21:24
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Huawei P20 Pro
Svarað: 4
Skoðað: 615

Huawei P20 Pro

Einhver sem á Huawei P20 Pro síma, konan er að leita sér að síma,myndavél er aðal málið hjá henni, sýnist að þessi skori hátt í því. Sjálfur er ég með s9 + ekki að fíla myndavelina í honum.
Einhverjar reynslusögur af Huawei P20 Pro.
af isr
Mið 20. Feb 2019 19:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leigutekjur af jörð
Svarað: 5
Skoðað: 827

Re: Leigutekjur af jörð

Þú gætir tekið sénsinn á því að henda þessu bara í 3.7 - 511 í fjármagnstekjunum þar sem þetta er ekki það há upphæð yfir árið. RSK gæti hins vegar gert athugasemdir ef þú lendir í tékki þar sem þetta er klárlega atvinnurekstur. Það er spurning ef maður lendir í tjekki eftir 10 ár, þá yrði sennileg...
af isr
Mán 18. Feb 2019 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leigutekjur af jörð
Svarað: 5
Skoðað: 827

Leigutekjur af jörð

Vitið þið hvaða skatt maður greiðir af leigutekjum af jörð, finn það ekki hjá skattinum, bara húsnæði. Eigum landskika og erum með ferðaþjónustu þar, við leygjum félaginu skikann, sem er 1 % af fasteignamati, þetta er ca 650 þús á ári, er kannski bara fjármagnstekjuskattur af þessu.?
af isr
Mið 06. Feb 2019 17:59
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: LED væða Halogen kastara
Svarað: 15
Skoðað: 3797

Re: LED væða Halogen kastara

Ég var að skipta út öllu hjá mér, var með halogen 12v, ég tók spennana burt, skipti um fatningar, setti gu 10 220 v perur og gat notað sömu dimmera.
Keypti dimmanlegar perur í Ikea á 350 kr stk.
af isr
Fim 31. Jan 2019 16:30
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: G9 hot point vesen
Svarað: 4
Skoðað: 559

Re: G9 hot point vesen

Er með tvö sim kort í símanum, getur það haft áhrif, dóttir mín er með allveg eins síma og hann tengist alllveg um leið, er búinn að bera saman stillingar í þessum tveimur símum, það er allveg eins, nema hvað að minn sími virkar ekki sem hotpoint.
af isr
Mán 07. Jan 2019 17:34
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10
Svarað: 63
Skoðað: 5563

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Ég er með s9 síma, og mér finnst myndavélin lengi að smella af jafnvel í góðri birtu, var með Lg 5 áður, fannst mikið skemtilegri myndavél í honum. Hefði fengið mér Lg síma aftur ef ég hefði ekki þurft dual sim síma. O:) Ha? Getur þú verið með 2 símkort í s9? Jebb, er með tvö númer, vinnu sími og s...
af isr
Sun 06. Jan 2019 22:18
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10
Svarað: 63
Skoðað: 5563

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Ég er með s9 síma, og mér finnst myndavélin lengi að smella af jafnvel í góðri birtu, var með Lg 5 áður, fannst mikið skemtilegri myndavél í honum. Hefði fengið mér Lg síma aftur ef ég hefði ekki þurft dual sim síma. O:) Ha? Getur þú verið með 2 símkort í s9? Jebb, er með tvö númer, vinnu sími og s...
af isr
Sun 06. Jan 2019 17:27
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10
Svarað: 63
Skoðað: 5563

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Ég er með s9 síma, og mér finnst myndavélin lengi að smella af jafnvel í góðri birtu, var með Lg 5 áður, fannst mikið skemtilegri myndavél í honum.
Hefði fengið mér Lg síma aftur ef ég hefði ekki þurft dual sim síma. O:)
af isr
Mið 28. Nóv 2018 14:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Enski og meistaradeildin.
Svarað: 2
Skoðað: 413

Enski og meistaradeildin.

Hvar er best að kaupa sér aðgang að boltanum, þá er ég að tala um eitthvað mikið ódýrara en stöð 2 sport.
af isr
Sun 04. Nóv 2018 21:15
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: G9 hot point vesen
Svarað: 4
Skoðað: 559

Re: G9 hot point vesen

Þetta er örugglega eitthvað í símanum, því ég gat tengt þessi tæki við lg símann.
af isr
Sun 04. Nóv 2018 21:04
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: G9 hot point vesen
Svarað: 4
Skoðað: 559

G9 hot point vesen

Er með samsung g9 síma og næ ekki að nota hann sem router,eru einhverjar stillingar sem þarf að handsetja inn, var með lg g5 síðast og þar kom þetta bara default ekkert vesen. Tölvan mín sér símann en segist bara ekki geta tengst þessu neti, er líka búin að prufa nokkur önnur tæki.
af isr
Mán 15. Okt 2018 16:48
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýja Stöð 2 appið
Svarað: 28
Skoðað: 5323

Re: Nýja Stöð 2 appið

Er þetta ekki bara sama ruslið og 365 appið.
af isr
Lau 29. Sep 2018 15:26
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: dual sim símar
Svarað: 15
Skoðað: 1175

Re: dual sim símar

GuðjónR skrifaði:Ódýr og góður dual-sim.
https://elko.is/nok33103gbla

Takk fyrir þetta Guðjón, en ég ætla að fá mér álvöru síma, er með vinnuna í símanum, bókanir og samskipti við gesti og annað. :D
af isr
Fös 28. Sep 2018 19:47
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: dual sim símar
Svarað: 15
Skoðað: 1175

Re: dual sim símarAldei séð þetta, eru þessir að koma vel út, allavega ódýrir, sem er kostur.