Leitin skilaði 1929 niðurstöðum

af DJOli
Mán 29. Apr 2019 20:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa
Svarað: 52
Skoðað: 1802

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Mér datt svolítið í hug, ég heyrði minnst á að ef þetta taki gilidi þá muni "geo-blocking" heyra sögunni til. Hvað þýðir þetta fyrir streymisþjónustur eins og Netflix, Hulu osfv? Og í kjölfarið, ef Netflix mega ekki mismuna efnismagni á milli landa, hvað þýðir það þá fyrir t.d. Stöð 2 sem ...
af DJOli
Fös 26. Apr 2019 17:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Svarað: 12
Skoðað: 831

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Djöfulsins klessu virðast þessi mál vera komin í.
af DJOli
Þri 16. Apr 2019 23:13
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu
Svarað: 19
Skoðað: 781

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Getur mikið fundið á feisinu í ýmsum græjuhópum, sem dæmi. Passaðu bara að láta ekki taka þig ósmurt. Það eru allt of margir sem ég hef séð, að selja sem dæmi "average" hljómtækjamagnara framleidda á milli sirka 1990 og 2006 og halda að þeir séu virði 20-40þús króna þegar raunvirðið er ekk...
af DJOli
Sun 14. Apr 2019 02:06
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Framtíð línulegs sjónvarps [loftnet, kapall]
Svarað: 10
Skoðað: 875

Re: Framtíð línulegs sjónvarps [loftnet, kapall]

Ég sé að Stöð 2 er í markaðsátaki núna með opna dagskrá. Þetta bendir sterklega til þess ekki gangi nógu vel hjá þeim að afla áskrifenda að rásinni. Ætli þetta sé sama staða hjá Símanum með sjónvarpsþjónustuna þar. Sem dæmi þá er þetta það fyrsta sem ég heyri af þessu. Ég hef ekki verið í sjónvarps...
af DJOli
Sun 14. Apr 2019 00:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sharp sjónvarp info banner hverfur ekki
Svarað: 4
Skoðað: 343

Re: Sharp sjónvarp info banner hverfur ekki

Veit ekki hvort það hjálpi eitthvað, en miðað við lýsinguna þá ertu að nota CI (Common Interface) einnig þekkt sem DVB-CI til að taka við myndmerkinu. Það gæti, eða gæti ekki hjálpað í bilanagreiningu.
Áttu kost á að prófa annað afruglunar/móttökubox?
af DJOli
Lau 13. Apr 2019 13:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenska talskrá af Osmosis Jones myndinni
Svarað: 1
Skoðað: 353

Re: Íslenska talskrá af Osmosis Jones myndinni

Spurning hvort Stúdíó Sýrland gæti kannski hjálpað þér ef þú finnur ekkert.
af DJOli
Lau 13. Apr 2019 13:43
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Framtíð línulegs sjónvarps [loftnet, kapall]
Svarað: 10
Skoðað: 875

Re: Framtíð línulegs sjónvarps [loftnet, kapall]

Ég var kominn á þetta álit 2004 eða 2005 sirka, og var að spá af hverju þetta væri svona agalega lengi að deyja. En svo náttúrulega koma fleiri þróanir, nettengingar verða hraðari, Spotify, Amazon TV, Netflix & Hulu verða til. Ég held að markaðurinn sé bara alveg rosalega lengi að bregðast við t...
af DJOli
Lau 13. Apr 2019 13:41
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: hvar og hvernig sjónvarp?
Svarað: 15
Skoðað: 919

Re: hvar og hvernig sjónvarp?

Sjálfur myndi ég ekki kaupa mér sjónvarp nema frá þessum stærstu og þekktustu merkjum eins og Sony, LG, Philips og Samsung, kannski TCL ef ég væri í budget pælingum. Mæli með að lesa aðeins almennt um hvað merkin eru góð og léleg í hér: https://www.rtings.com/tv/reviews/best/brands . hafði ekki hug...
af DJOli
Lau 13. Apr 2019 13:37
Spjallborð: Windows
Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa legit Windows 10 key
Svarað: 41
Skoðað: 3103

Re: Hvar er ódýrast að kaupa legit Windows 10 key

Fékk Win10 Pro á á 29.500kr.- afslætti á eBay. Búið að virka fínt núna síðan rétt eftir áramót.
af DJOli
Fim 11. Apr 2019 16:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka út /minnka raddir í lagi
Svarað: 2
Skoðað: 434

Re: Taka út /minnka raddir í lagi

Kannski hjálpar að upprunalega lagið heitir 'Wild Bill Hiccup', og var í flutningi Spike Jones.
Þú getur kannski reynt að finna instrumental útgáfu, eða jafnvel athugað hvort til sé midi skrá sem einhver gæti gert að "sönglausri" instrumental útgáfu.
af DJOli
Mið 10. Apr 2019 01:01
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 2699

Re: RÚV og 4k útsendingar

Það væri náttúrulega æði að geta fengið "prufuútsendingar" í 720p60 frá rúv. Þetta kæmi sér einstaklega vel fyrir alla íþróttaviðburði, gerði ég ráð fyrir, og hærri endurnýjunartíðni = minni augnþreyta.
af DJOli
Mið 13. Mar 2019 23:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?
Svarað: 40
Skoðað: 965

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Hérna er annars myndband af Audient iD4 hljóðkortinu/mixernum sem ég er með sem kostaði 20þús hjá Hljóðfærahúsinu. Ég á eftir að skila honum, enda grunar mig fátt annað en að þetta sé galli. Í hvert skipti sem smellurinn heyrist þá dettur hljóðið út. Forrit, eftir því hversu vel hönnuð þau eru, ann...
af DJOli
Mið 13. Mar 2019 21:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?
Svarað: 40
Skoðað: 965

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Hérna er annars myndband af Audient iD4 hljóðkortinu/mixernum sem ég er með sem kostaði 20þús hjá Hljóðfærahúsinu. Ég á eftir að skila honum, enda grunar mig fátt annað en að þetta sé galli. Í hvert skipti sem smellurinn heyrist þá dettur hljóðið út. Forrit, eftir því hversu vel hönnuð þau eru, anna...
af DJOli
Mið 13. Mar 2019 13:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?
Svarað: 40
Skoðað: 965

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Keypti sjálfur svona kálf fyrir nokkrum mánuðum til að keyra monitora. Ágætasta tæki, var smá bras á því, og ég á eftir að skoða frekar hvort mitt eintak sé gallað. https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefverslun/upptokubunadur/hljodupptokukerfi/audient-id4-hljodkort Hvernig hljóðar brasið annars? Er ...
af DJOli
Mið 13. Mar 2019 10:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?
Svarað: 40
Skoðað: 965

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Keypti sjálfur svona kálf fyrir nokkrum mánuðum til að keyra monitora. Ágætasta tæki, var smá bras á því, og ég á eftir að skoða frekar hvort mitt eintak sé gallað.

https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... -hljodkort
af DJOli
Sun 10. Mar 2019 02:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is
Svarað: 4
Skoðað: 566

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

OBS (Open Broadcast Software) er til dæmis frábær frí lausn sem leyfir þér bæði að taka upp og streyma á einfaldan hátt.
af DJOli
Fös 08. Mar 2019 13:32
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá
Svarað: 6
Skoðað: 499

Re: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá

Þessi:
Lágmarksverð að utan virðist vera amk $100 fyrir utan sendingarkostnað og tolla.
https://www.amazon.ca/StarTech-com-Disp ... l+link+dvi
af DJOli
Mið 06. Mar 2019 23:37
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá
Svarað: 6
Skoðað: 499

Re: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá

Lykillinn er DVI-D eða DVI-I og Dual link DVI *Active* adapter, og þeir geta kostað sitt, ef ég man rétt er sá ódýrasti úti í usa á uþb 10þús kall.
af DJOli
Fös 01. Mar 2019 00:52
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
Svarað: 10
Skoðað: 378

Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..

Start > cmd > sfc /scannow Verður að hægri smella á cmd (command prompt) og velja 'run as administrator' til að geta keyrt skipunina. Þessi skipun athugar gallaðar stýrikerfisskrár, og gerir við þær sem hægt er að gera við. Mig rámar í að ég hafi lent í svipuðu með ólöglegt stýrikerfi hér í denn, en...
af DJOli
Mán 25. Feb 2019 21:04
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Bestu leikjaskjáirnir 2019?
Svarað: 28
Skoðað: 1772

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Fór í IPS á sínum tíma til að fá þessi margrómuðu "picture perfect" myndgæði, og sé eiginlega ekki eftir því. Sé bara eftir að Philips sé framleiðandi skjáanna sem ég keypti. Annar þeirra er síðan ~6mán eftir kaup með intermittantly blikkandi power takka (ekki stillingaratriði). Það kom lí...
af DJOli
Mán 25. Feb 2019 20:57
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár
Svarað: 10
Skoðað: 597

Re: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár

Ég myndi samt vera alveg viss um að nýji skjárinn styði Vesa ef þú skyldir vilja uppfæra í öðruvísi skjástand.
af DJOli
Mán 25. Feb 2019 01:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár
Svarað: 10
Skoðað: 597

Re: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár

Tengið sem Njall_L postaði er Dual link dvi tengi úr displayport. Það stemmir amk við myndina sem er notuð (allir mögulegir pinnar sem DVI býður uppá). https://qph.fs.quoracdn.net/main-qimg-46511abf5d172e03ff77383be2ddc3f8.webp Það fylgir því þó, að þú verður að nota DVI-I eða DVI-D (Variantar af DV...
af DJOli
Fim 21. Feb 2019 22:49
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Cruxpool for mining Ethereum
Svarað: 6
Skoðað: 1531

Re: Cruxpool for mining Ethereum

I don't see how it's profitable. I might give it another shot if Ethereum climbs back above $250 pr 1 eth. But at less than that, it's not worth it to keep the gear powered on.
af DJOli
Fim 21. Feb 2019 13:03
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: samsung galaxy F
Svarað: 5
Skoðað: 381

Re: samsung galaxy F

Það væri náttúrulega snargeggjað ef hann ætti að keppa við spjaldtölvurnar frá Apple. Enn betra ef skjárinn væri/er með háum pixlafjölda, lágu input-laggi, hárri nákvæmni og styður einhversskonar stylus.