Leitin skilaði 1945 niðurstöðum

af DJOli
Fös 16. Ágú 2019 13:19
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?
Svarað: 13
Skoðað: 536

Re: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?

Gleymdi að láta dæmið fylgja, þar sem ég er sjálfur að spá í að kaupa nokkur stykki af WD RED að utan. 4x 4TB WD RED: Computer.is: 87.600kr Amazon: 56.791kr + 6.796kr í sendingarkostnað + 15.520kr í tolla & gjöld: 79.107kr 4x 4TB WD RED Pro: Ófáanlegir á skerinu Aamzon: 77.271kr + 7.842kr í send...
af DJOli
Fim 15. Ágú 2019 15:15
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?
Svarað: 13
Skoðað: 536

Re: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?

Taktu WD Red 4tb á Amazon.
Sparar grimmt ef þú tekur 4 stykki, þó svo að þú lendir í innflutningskostnaði & tollum. m.v. ódýrustu verslun landsins.
af DJOli
Fim 15. Ágú 2019 02:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??
Svarað: 11
Skoðað: 957

Re: Alvöru heimabió skjávarpi? Hjálp!!! Hvaða teg??

Ég fékk mér þennan: https://www.aliexpress.com/item/32810914348.html?storeId=2841046&spm=a2g1y.12024536.hotSpots_35498781.1 Er með hann í lofti, ca. 3,5 metra frá vegg, með stærð myndar þá tæplega 2,5m x 1,5m Bara nokkuð sáttur með hann, heyrist furðulega lítið í honum, er samt með hann beint f...
af DJOli
Mið 14. Ágú 2019 17:14
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Speccy í ruglinu?
Svarað: 11
Skoðað: 407

Re: Speccy í ruglinu?

Speedfan er líka mjög sniðugt og lightweight.
Hef mjög sjaldan fengið villumælingar í því, en þegar þær hafa komið, hafa þær annaðhvort verið 128°c eða -128°c.
af DJOli
Sun 11. Ágú 2019 14:33
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Smíði á "budget" kappaksturshermi
Svarað: 12
Skoðað: 869

Re: Smíði á "budget" kappaksturshermi

Hví að nota tölvustól í stað bílstjóra/farþegasætis úr alvöru bíl? :-k
af DJOli
Lau 10. Ágú 2019 21:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1856
Skoðað: 134072

Re: Hringdu.is

Kannast einhver við að ekki náist í farsímann ykkar og meldingin sé að enginn sé með þetta númer ? Búinn að heyra þetta frá fleiri en einum, bæði frá hringdu notanda og frá öðru símfyrirtæki. Svo skömmu síðar virkar að hringja í mig. Ég er með S9 og ekki tekið eftir neinum vandræðum við símann minn...
af DJOli
Mið 07. Ágú 2019 15:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stofnun fyrirtækis. Ráð?
Svarað: 6
Skoðað: 1062

Re: Stofnun fyrirtækis. Ráð?

Elska svörin hingað til, m.a. nokkrir góðir punktar sem hefðu farið algjörlega framhjá mér að hugsa út í, ef ekki hefði verið fyrir tillögurnar/ráðin.
af DJOli
Þri 06. Ágú 2019 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Audio/volum drop í spotify með Bluetooth
Svarað: 7
Skoðað: 341

Re: Audio/volum drop í spotify með Bluetooth

Hjálpar þetta?
> Settings
Normalize volume: on
Volume level: Normal

(Eftirfarandi á aðeins við í tölvum)
Show advanced settings
Compatibility: Enable hardware acceleration
af DJOli
Fös 02. Ágú 2019 13:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stofnun fyrirtækis. Ráð?
Svarað: 6
Skoðað: 1062

Re: Stofnun fyrirtækis. Ráð?

Takk fyrir þetta 'quality over quantity' innlegg.

Við verðum bara tveir í stofnun, stjórn & rekstri fyrirtækisins til að byrja með.
Ég mun hafa samband við Ráðið. Takk fyrir ábendinguna.
af DJOli
Fim 01. Ágú 2019 02:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stofnun fyrirtækis. Ráð?
Svarað: 6
Skoðað: 1062

Stofnun fyrirtækis. Ráð?

Hæhæ öll. Líkt og kemur fram í titlinum þá er ég að leita eftir ráðum við að stofna fyrirtæki. Fyrirtækið mun bjóða upp á allskyns IT lausnir, sem og umsjón og mögulegan rekstur á tölvukerfum, þannig að sanngjarnt væri líklegast að kalla þetta MSP (Managed Service Provider). Ég er búinn að finna út ...
af DJOli
Mán 29. Júl 2019 22:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Höfundaréttarsamtökin á Íslandi eru vitleysingar
Svarað: 6
Skoðað: 1108

Re: Höfundaréttarsamtökin á Íslandi eru vitleysingar

Það vill svo til að .is er ISO kóði fyrir landið Ísland (IS). Þannig að auðvitað er það þannig að allt sem er þar undir hljóti að vera undir forráði Íslands sem lands. Heimurinn er bara einsog hann er, og við höfum hagsmuni að verja að .is lénið sé ekki misnotað af óæskilegu fólki og starfssemi, þv...
af DJOli
Mán 29. Júl 2019 22:31
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hraði ljósleiðara Mílu m.v. venjulegt net
Svarað: 7
Skoðað: 502

Re: Hraði ljósleiðara Mílu m.v. venjulegt net

100/100 er mjög ásættanlegur hraði á ljósleiðaratengingu fyrir þá sem eru ekki kröfuharðir. Þú ættir hinsvegar að geta fengið upp í 1000/1000 (1gbps í báðar áttir) ef þig langar, þegar þú ert fluttur, þ.a.s.
af DJOli
Sun 14. Júl 2019 12:04
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 2781

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Af einhverjum furðulegum ástæðum er ennþá verið að nota fax í einhverjum tilfellum. Skil það ekki fyrir mitt litla líf því það er ekkert gott við Fax tæknina Hvernig í ósköpunum færðu það út? Setur blaðið í blaðahaldarann. Slærð inn síma/faxnúmer móttakanda. Ýtir á staðfesta. Faxtækið skannar blaði...
af DJOli
Sun 07. Júl 2019 22:21
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 2781

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Veit að Síminn ætlar að loka POTS kerfinu árið 2020 (held ég). Ertu að tala um POTS (Landlínusímsamband yfir kopar án netbeinirs (e. routers)) eða ertu að tala um koparkerfið eins og það leggur sig? Veit að verið er að leggja POTS kerfið niður í þessum töluðu orðum. Meðal kosta þess og galla eru að...
af DJOli
Fim 27. Jún 2019 10:31
Spjallborð: F.A.Q.
Þráður: Kísildalur safe?
Svarað: 19
Skoðað: 2161

Re: Kísildalur safe?

Kom utan af landi eitt sinn ótilkynntur með bilaða tölvu til þeirra.
Bjóst ekki við því, en tölvan fékk yfirferð hjá þeim samdægurs.

Starfsfólk Kísildals er til fyrirmyndar.
af DJOli
Mán 29. Apr 2019 20:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa
Svarað: 52
Skoðað: 2069

Re: Ný lög frá ESB um millilandasímtöl og vefverslun milli landa

Mér datt svolítið í hug, ég heyrði minnst á að ef þetta taki gilidi þá muni "geo-blocking" heyra sögunni til. Hvað þýðir þetta fyrir streymisþjónustur eins og Netflix, Hulu osfv? Og í kjölfarið, ef Netflix mega ekki mismuna efnismagni á milli landa, hvað þýðir það þá fyrir t.d. Stöð 2 sem ...
af DJOli
Fös 26. Apr 2019 17:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Svarað: 12
Skoðað: 946

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Djöfulsins klessu virðast þessi mál vera komin í.
af DJOli
Þri 16. Apr 2019 23:13
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu
Svarað: 19
Skoðað: 911

Re: Þarf hjálp með að tengja hátalara við tölvu

Getur mikið fundið á feisinu í ýmsum græjuhópum, sem dæmi. Passaðu bara að láta ekki taka þig ósmurt. Það eru allt of margir sem ég hef séð, að selja sem dæmi "average" hljómtækjamagnara framleidda á milli sirka 1990 og 2006 og halda að þeir séu virði 20-40þús króna þegar raunvirðið er ekk...
af DJOli
Sun 14. Apr 2019 02:06
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Framtíð línulegs sjónvarps [loftnet, kapall]
Svarað: 10
Skoðað: 949

Re: Framtíð línulegs sjónvarps [loftnet, kapall]

Ég sé að Stöð 2 er í markaðsátaki núna með opna dagskrá. Þetta bendir sterklega til þess ekki gangi nógu vel hjá þeim að afla áskrifenda að rásinni. Ætli þetta sé sama staða hjá Símanum með sjónvarpsþjónustuna þar. Sem dæmi þá er þetta það fyrsta sem ég heyri af þessu. Ég hef ekki verið í sjónvarps...
af DJOli
Sun 14. Apr 2019 00:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sharp sjónvarp info banner hverfur ekki
Svarað: 4
Skoðað: 391

Re: Sharp sjónvarp info banner hverfur ekki

Veit ekki hvort það hjálpi eitthvað, en miðað við lýsinguna þá ertu að nota CI (Common Interface) einnig þekkt sem DVB-CI til að taka við myndmerkinu. Það gæti, eða gæti ekki hjálpað í bilanagreiningu.
Áttu kost á að prófa annað afruglunar/móttökubox?
af DJOli
Lau 13. Apr 2019 13:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenska talskrá af Osmosis Jones myndinni
Svarað: 1
Skoðað: 370

Re: Íslenska talskrá af Osmosis Jones myndinni

Spurning hvort Stúdíó Sýrland gæti kannski hjálpað þér ef þú finnur ekkert.
af DJOli
Lau 13. Apr 2019 13:43
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Framtíð línulegs sjónvarps [loftnet, kapall]
Svarað: 10
Skoðað: 949

Re: Framtíð línulegs sjónvarps [loftnet, kapall]

Ég var kominn á þetta álit 2004 eða 2005 sirka, og var að spá af hverju þetta væri svona agalega lengi að deyja. En svo náttúrulega koma fleiri þróanir, nettengingar verða hraðari, Spotify, Amazon TV, Netflix & Hulu verða til. Ég held að markaðurinn sé bara alveg rosalega lengi að bregðast við t...
af DJOli
Lau 13. Apr 2019 13:41
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: hvar og hvernig sjónvarp?
Svarað: 15
Skoðað: 1104

Re: hvar og hvernig sjónvarp?

Sjálfur myndi ég ekki kaupa mér sjónvarp nema frá þessum stærstu og þekktustu merkjum eins og Sony, LG, Philips og Samsung, kannski TCL ef ég væri í budget pælingum. Mæli með að lesa aðeins almennt um hvað merkin eru góð og léleg í hér: https://www.rtings.com/tv/reviews/best/brands . hafði ekki hug...