Leitin skilaði 2145 niðurstöðum

af DJOli
Fim 29. Jan 2026 04:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ljósleiðarinn bilerí ?
Svarað: 20
Skoðað: 2691

Re: Ljósleiðarinn bilerí ?

Nú bíð ég bara eftir að ríkið fari að telja síðuna þína nauðsynlega og dragi hana inn í skyldurekstur og fari að borga þér fyrir að halda henni uppi.

Sorrímemmig, en það væri eitthvað svo týpískt.
af DJOli
Þri 27. Jan 2026 01:49
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: 45% Tesla Y standast ekki skoðun eftir 4 ár
Svarað: 18
Skoðað: 1334

Re: 45% Tesla Y standast ekki skoðun eftir 4 ár

Nú veit ég ekki nákvæmlega hversu mikið er til í þessu, ekki að ég sé hrifinn af Teslum eða myndi nokkurntíma koma þeim til varnar, hinsvegar vitum við öll að það eru ýmis þekkt vandamál með teslur, þmt og ekki takmarkað við ódýra og oft á tímum slæma og endingarlélega hönnun og verklag. Það er vona...
af DJOli
Mán 19. Jan 2026 00:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Elsti SSD á vaktinni
Svarað: 14
Skoðað: 1552

Re: Elsti SSD á vaktinni

Ég var með 60 og 120gb corsair diska sem ég setti í vél sem ég byggði fyrir frænda minn 2010. Hann henti í mig gumsinu úr þeirri tölvu þegar hann uppfærði 2018. Sá stærri hrundi í fyrra. Hef ekki athugað með hinn minni. Er svo með 180gb intel ssd árg. sirka 2014 (fyrsti ssd sem ég keypti handa sjálf...
af DJOli
Þri 13. Jan 2026 00:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
Svarað: 24
Skoðað: 2943

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Hugsandi nánar út í þetta held ég að Vaktin sé bara einfaldlega ekki góður staður til að ræða pólitík.
af DJOli
Sun 11. Jan 2026 15:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin borðar RAM í morgunmat
Svarað: 13
Skoðað: 2333

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

olihar skrifaði:Hafðu Vaktina opna í nokkra daga. Ekkert að browser þar sem engar aðrar vefsíður hegða sér svona… (nema jú kannski Dropbox sem elskar RAM)


Hljómar eins og þú þurftir bara að skoða að fá þér vafra sem 'suspendar' síðunum þegar þú ert ekki á þeim í nokkurn tíma.
af DJOli
Lau 10. Jan 2026 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
Svarað: 24
Skoðað: 2943

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Viktor skrifaði:Það eru bara of margir hérna sem geta ekki rætt hluti án þess að byrja að drulla yfir persónur hvors annars, í stað þess að ræða málefnin.


Erum við ekki með reglur sem má nota?
af DJOli
Lau 10. Jan 2026 20:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
Svarað: 24
Skoðað: 2943

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Veit ekki hvort ég myndi fá þær sem hluta almennrar umræðu, en eins og þessi flokkur er núna finnst mér hann svo falinn.
af DJOli
Lau 10. Jan 2026 20:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Router er mælt með?
Svarað: 18
Skoðað: 2815

Re: Hvaða Router er mælt með?

Bíddu, þurftirðu að kaupa SFP/SFP+ puttann sjálfur? Ég fékk minn frítt frá Mílu (Takk, Hringdu!). Ég er að tala um búnaðinn til að geta sameinað 2.5gbe ethernet portin upp á að geta fengið vírað 10gb/s úr þessum "10gb/s" router sem ég myndi nú ekki kalla "10gb/s" router án gæsal...
af DJOli
Lau 10. Jan 2026 17:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Router er mælt með?
Svarað: 18
Skoðað: 2815

Re: Hvaða Router er mælt með?

Sorrí ef þetta er 'ódannað' comment en þessi router er 'cringe'. Styður allt að 10gb/s tengingu. Býður notandanum engan möguleika til að fullnýta 10gb/s tengingu án þess að búa yfir sérstakri nördaþekkingu sem kostar að lágmarki 25þkr+ til að leggja út fyrir (Ég er að veðja á að routerinn bjóði upp...
af DJOli
Lau 10. Jan 2026 11:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Router er mælt með?
Svarað: 18
Skoðað: 2815

Re: Hvaða Router er mælt með?

Sorrí ef þetta er 'ódannað' comment en þessi router er 'cringe'. Styður allt að 10gb/s tengingu. Býður notandanum engan möguleika til að fullnýta 10gb/s tengingu án þess að búa yfir sérstakri nördaþekkingu sem kostar að lágmarki 25þkr+ til að leggja út fyrir (Ég er að veðja á að routerinn bjóði upp...
af DJOli
Fös 09. Jan 2026 22:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Router er mælt með?
Svarað: 18
Skoðað: 2815

Re: Hvaða Router er mælt með?

Klikkar ekki með Ubiquiti Dream Router 7 (elko : https://elko.is/vorur/ubiquiti-dream-router-7-netbeinir-412545/UDR7 ). Total overkill ? kanski. Virkar helvíti vel samt :guy https://tl.is/ubiquiti-unifi-dream-router-7-wifi-7.html ódýrari hjá Tölvulistanum. https://www.getic.com/product/ubiquiti-uni...
af DJOli
Sun 04. Jan 2026 14:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ljósleiðarinn bilerí ?
Svarað: 20
Skoðað: 2691

Re: Ljósleiðarinn bilerí ?

veit ekki hvert maður geti hringt til að fá upplýsingar um hvað þessi viðgerð taki langan tíma, mér skildist á hringiðunni að þeir eru bara með einn streng sem er tengdur við umheiminn ljósleiðarinn þar að segja, og verið er að reyna bæta úr því en mér gæti skjátlast um það. Það eru náttúrulega ef ...
af DJOli
Sun 04. Jan 2026 09:22
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Efnhagsleg hnignun evrópu
Svarað: 62
Skoðað: 9264

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

rapport skrifaði:https://www.dw.com/en/chinas-byd-overtakes-tesla-as-worlds-top-ev-seller/a-75370504


Ég er t.d. hrifinn af þessu. Viðhorf flestra sem hafa vit eyrnanna á milli er að fjárfesta í Tesla í dag er álíka og að fjárfesta í VW á tímum Hitlers.
af DJOli
Fös 26. Des 2025 03:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Windows 11 Home Key for Sale
Svarað: 2
Skoðað: 612

Re: Windows 11 Home Key for Sale

Baldurmar skrifaði:You can buy a windows license key for $8 on ebay...

And for 1.300kr on aliexpress, which is where I get mine nowadays.
af DJOli
Þri 23. Des 2025 17:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]: Fartölvu fyrir skóla
Svarað: 4
Skoðað: 699

Re: [ÓE]: Fartölvu fyrir skóla

Tvær upcycled (notaðar, teknar í gegn, skoðaðar) hjá Elko; Amd vél með 8gb ram á 75 https://elko.is/vorur/endurnyjud-lenovo-thinkpad-l14-gen1-r58256gb-a-einkunn-405120/UITL14G1A005 Intel vél með 8gb ram á 80. https://elko.is/vorur/endurnyjud-lenovo-thinkpad-l14-gen1-i516256gb-a-einkunn-405122/UITL14...
af DJOli
Mán 22. Des 2025 21:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gott verð á HDD
Svarað: 13
Skoðað: 3533

Re: Gott verð á HDD

Af hverju ætli Origo/Ofar séu ekki komnir á vaktina?
af DJOli
Fös 19. Des 2025 17:04
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Hvenær á að bjarga byggð?
Svarað: 6
Skoðað: 831

Re: Hvenær á að bjarga byggð?

Ég held að þessar pælingar séu alveg algjörlega þess virði að taka fyrir. Mér finnst að ætti að fara að skoða hvort vátryggingafélög ættu virkilega að taka þátt í að bæta tjón á svæðum sem eru í þetta mikilli hættu, því í kjölfar ætti að skoða hvort færa þurfi hreinlega byggðir inn á land/ofar til a...
af DJOli
Fim 18. Des 2025 13:20
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Youtube Umsagnarsvindl
Svarað: 8
Skoðað: 2896

Re: Youtube Umsagnarsvindl

mikkimás skrifaði:
DJOli skrifaði:Regla númer eitt á internetinu er að treysta ekki neinu sem þú lest á internetinu [-X

Ertu til í að hringja í okkur alla og segja okkur svo við þurfum ekki að lesa þetta á internetinu?

Minnsta.
af DJOli
Mið 17. Des 2025 23:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 2077
Skoðað: 3018419

Re: You Laugh...You Lose!

Mynd
af DJOli
Þri 16. Des 2025 22:39
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Youtube Umsagnarsvindl
Svarað: 8
Skoðað: 2896

Re: Youtube Umsagnarsvindl

Vissi af þessu. Þetta er eitt af 'opnu leyndarmálunum'. Þetta sökkar vissulega, en svona er það bara. Ef þú ert að horfa á review um svona hluti frá highly-rated mainstream 'date of release' reviewerum þá eru þeir í þessari klíku til að halda vinnunni. Tek nú flestu sem ég les á internetinu með das...
af DJOli
Þri 16. Des 2025 22:29
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Youtube Umsagnarsvindl
Svarað: 8
Skoðað: 2896

Re: Youtube Umsagnarsvindl

Vissi af þessu. Þetta er eitt af 'opnu leyndarmálunum'.
Þetta sökkar vissulega, en svona er það bara.
Ef þú ert að horfa á review um svona hluti frá highly-rated mainstream 'date of release' reviewerum þá eru þeir í þessari klíku til að halda vinnunni.
af DJOli
Þri 16. Des 2025 11:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OK + Síminn
Svarað: 11
Skoðað: 2564

Re: OK + Síminn

https://www.visir.is/g/20252817688d/siminn-ad-ganga-fra-kaupum-a-ollu-hluta-fe-opinna-kerfa Veit ekki alveg hvað manni á að finnast... Hélst að Síminn og Sensa væru partnerar þó að Crayon hefði keypt Sensa... Gefur mér smá óbragð allavega. Er það ekki mögulega ólögleg staða að verða bæði ISP og MSP...
af DJOli
Mán 15. Des 2025 18:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OK + Síminn
Svarað: 11
Skoðað: 2564

Re: OK + Síminn

https://www.visir.is/g/20252817688d/siminn-ad-ganga-fra-kaupum-a-ollu-hluta-fe-opinna-kerfa Veit ekki alveg hvað manni á að finnast... Hélst að Síminn og Sensa væru partnerar þó að Crayon hefði keypt Sensa... Gefur mér smá óbragð allavega. Er það ekki mögulega ólögleg staða að verða bæði ISP og MSP...
af DJOli
Mán 15. Des 2025 18:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OK + Síminn
Svarað: 11
Skoðað: 2564

Re: OK + Síminn

https://www.visir.is/g/20252817688d/siminn-ad-ganga-fra-kaupum-a-ollu-hluta-fe-opinna-kerfa Veit ekki alveg hvað manni á að finnast... Hélst að Síminn og Sensa væru partnerar þó að Crayon hefði keypt Sensa... Gefur mér smá óbragð allavega. Er það ekki mögulega ólögleg staða að verða bæði ISP og MSP...
af DJOli
Mán 15. Des 2025 12:12
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Svarað: 150
Skoðað: 288278

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

Ég er rosalega sáttur með mín 8.066 stig. Ólíkt sumum ykkar, er ég einhvernveginn að fá 'legendary' þegar kemur að graphics performance fyrir mitt hardware (My score og Best score tölurnar stemma). https://www.3dmark.com/3dm/147553867 4060ti 16gb er að duga mér flott þar sem ég er enn í 1080p klúbbn...