Leitin skilaði 2067 niðurstöðum

af DJOli
Mið 13. Mar 2019 23:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?
Svarað: 40
Skoðað: 4205

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Hérna er annars myndband af Audient iD4 hljóðkortinu/mixernum sem ég er með sem kostaði 20þús hjá Hljóðfærahúsinu. Ég á eftir að skila honum, enda grunar mig fátt annað en að þetta sé galli. Í hvert skipti sem smellurinn heyrist þá dettur hljóðið út. Forrit, eftir því hversu vel hönnuð þau eru, ann...
af DJOli
Mið 13. Mar 2019 21:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?
Svarað: 40
Skoðað: 4205

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Hérna er annars myndband af Audient iD4 hljóðkortinu/mixernum sem ég er með sem kostaði 20þús hjá Hljóðfærahúsinu. Ég á eftir að skila honum, enda grunar mig fátt annað en að þetta sé galli. Í hvert skipti sem smellurinn heyrist þá dettur hljóðið út. Forrit, eftir því hversu vel hönnuð þau eru, anna...
af DJOli
Mið 13. Mar 2019 13:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?
Svarað: 40
Skoðað: 4205

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Keypti sjálfur svona kálf fyrir nokkrum mánuðum til að keyra monitora. Ágætasta tæki, var smá bras á því, og ég á eftir að skoða frekar hvort mitt eintak sé gallað. https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefverslun/upptokubunadur/hljodupptokukerfi/audient-id4-hljodkort Hvernig hljóðar brasið annars? Er ...
af DJOli
Mið 13. Mar 2019 10:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?
Svarað: 40
Skoðað: 4205

Re: Hvaða hljóðkort fyrir mann sem vill einungis hlusta á tónlist, ekki framleiða hana?

Keypti sjálfur svona kálf fyrir nokkrum mánuðum til að keyra monitora. Ágætasta tæki, var smá bras á því, og ég á eftir að skoða frekar hvort mitt eintak sé gallað.

https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... -hljodkort
af DJOli
Sun 10. Mar 2019 02:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is
Svarað: 4
Skoðað: 1393

Re: Tips með að sækja stream á sjonvarp.stod2.is

OBS (Open Broadcast Software) er til dæmis frábær frí lausn sem leyfir þér bæði að taka upp og streyma á einfaldan hátt.
af DJOli
Fös 08. Mar 2019 13:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá
Svarað: 6
Skoðað: 1561

Re: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá

Þessi:
Lágmarksverð að utan virðist vera amk $100 fyrir utan sendingarkostnað og tolla.
https://www.amazon.ca/StarTech-com-Disp ... l+link+dvi
af DJOli
Mið 06. Mar 2019 23:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá
Svarað: 6
Skoðað: 1561

Re: Fæ ekki 144hz með display port í DVI adapter í skjá

Lykillinn er DVI-D eða DVI-I og Dual link DVI *Active* adapter, og þeir geta kostað sitt, ef ég man rétt er sá ódýrasti úti í usa á uþb 10þús kall.
af DJOli
Fös 01. Mar 2019 00:52
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
Svarað: 10
Skoðað: 4284

Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..

Start > cmd > sfc /scannow Verður að hægri smella á cmd (command prompt) og velja 'run as administrator' til að geta keyrt skipunina. Þessi skipun athugar gallaðar stýrikerfisskrár, og gerir við þær sem hægt er að gera við. Mig rámar í að ég hafi lent í svipuðu með ólöglegt stýrikerfi hér í denn, en...
af DJOli
Mán 25. Feb 2019 21:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu leikjaskjáirnir 2019?
Svarað: 28
Skoðað: 4643

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Fór í IPS á sínum tíma til að fá þessi margrómuðu "picture perfect" myndgæði, og sé eiginlega ekki eftir því. Sé bara eftir að Philips sé framleiðandi skjáanna sem ég keypti. Annar þeirra er síðan ~6mán eftir kaup með intermittantly blikkandi power takka (ekki stillingaratriði). Það kom lí...
af DJOli
Mán 25. Feb 2019 20:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár
Svarað: 10
Skoðað: 1537

Re: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár

Ég myndi samt vera alveg viss um að nýji skjárinn styði Vesa ef þú skyldir vilja uppfæra í öðruvísi skjástand.
af DJOli
Mán 25. Feb 2019 01:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár
Svarað: 10
Skoðað: 1537

Re: [TS] BenQ 2411 144 hz skjár

Tengið sem Njall_L postaði er Dual link dvi tengi úr displayport. Það stemmir amk við myndina sem er notuð (allir mögulegir pinnar sem DVI býður uppá). https://qph.fs.quoracdn.net/main-qimg-46511abf5d172e03ff77383be2ddc3f8.webp Það fylgir því þó, að þú verður að nota DVI-I eða DVI-D (Variantar af DV...
af DJOli
Fim 21. Feb 2019 22:49
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Cruxpool for mining Ethereum
Svarað: 13
Skoðað: 10044

Re: Cruxpool for mining Ethereum

I don't see how it's profitable. I might give it another shot if Ethereum climbs back above $250 pr 1 eth. But at less than that, it's not worth it to keep the gear powered on.
af DJOli
Fim 21. Feb 2019 13:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: samsung galaxy F
Svarað: 5
Skoðað: 1385

Re: samsung galaxy F

Það væri náttúrulega snargeggjað ef hann ætti að keppa við spjaldtölvurnar frá Apple. Enn betra ef skjárinn væri/er með háum pixlafjölda, lágu input-laggi, hárri nákvæmni og styður einhversskonar stylus.
af DJOli
Þri 19. Feb 2019 13:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: MX518
Svarað: 75
Skoðað: 19716

Re: MX518

Ætla ekki að ljúga. Ég er að deyja úr spenningi.
af DJOli
Sun 17. Feb 2019 09:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Svarað: 38
Skoðað: 4280

Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV

Bara smá pæling/ar. Kemur mynd á sjónvarpið ef skjákortið er stillt á að senda því mynd í 1920x1080 á 60hz? en 50hz? en 30hz? en 24hz? Er skjákortið pottþétt valið sem hljóðtækið (sound output device)? og volume sleðarnir allir uppi osfv? Ég vona, nota bene, að þú sért ekki að mixa hdmi og coax/tosl...
af DJOli
Sun 17. Feb 2019 09:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?
Svarað: 15
Skoðað: 5432

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Er að læra kerfisstjórann, þurfti að redda mér win10 leyfi. Reyndi fyrst á CJ's Cdkeys, sem mér fannst líta svona semi legit út. Allt kom fyrir ekki, leyfið virkaði ekki, og ég endaði á að krefjast endurgreiðslu. Svo benti samnemandi minn mér á að kaupa bara cdkey á ebay og það var svona "insta...
af DJOli
Fim 14. Feb 2019 05:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frystikistan brann úr sér. Tryggingar?
Svarað: 6
Skoðað: 1223

Re: Frystikistan brann úr sér. Tryggingar?

TM Tryggingar - Innbústrygging skrifaði:Kæli- og frystivörur: Skemmdir á frystikistu eða ísskáp svo og matvælum í þeim sem verða vegna þess að rafstraumur rofnar skyndilega og óvænt.


Smelltu hér!
af DJOli
Mið 13. Feb 2019 20:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með Ram
Svarað: 6
Skoðað: 1178

Re: Vesen með Ram

Fann þetta eftir stutta leit. Gæti hjálpað/útskýrt. Kannski ekki.
https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... byte_z270/
af DJOli
Mán 11. Feb 2019 23:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Volvo hleðslutæki
Svarað: 15
Skoðað: 6578

Re: Volvo hleðslutæki

Ég myndi kaupa það sem vantar, og setja upp litla töflu með þrem fösum, og útbúa þennan hleðslukapal sjálfur. Klærnar heita Type 2, og eru víst "reitaðar" fyrir allt að 300A, og 480V. Var að googla Type 2 klær og fann þetta pdf skjal hjá Reykjafelli. Ég myndi prófa að heyra í þeim með klær...
af DJOli
Sun 10. Feb 2019 17:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á uppfærslu fyrir casual gaming.
Svarað: 5
Skoðað: 1202

Re: Val á uppfærslu fyrir casual gaming.

Sæll og blessaður. Ef ég væri að uppfæra úr álíka spekkum og þú, og þá fyrir casual gaming, þá myndi ég fara í eitthvað svona: Örgjörvi: Intel core i5 8400 - 29.900kr. - Tölvutækni https://tolvutaekni.is/products/intel-core-i5-8400-4-0ghz-coffee-lake-6-kjarna-9mb-cache Móðurborð: Msi Z370-A Pro - 22...
af DJOli
Þri 05. Feb 2019 20:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.
Svarað: 25
Skoðað: 3168

Re: Hvað er ólöglegt og hvað ætti að vera ólöglegt.

Ég myndi telja þetta rétt: Hakkaðu vefsíðu. Ekki gera neitt óafturkræfanlegt, en hafðu samband, og láttu eigendur/stjórnendur vita. Ef ekkert gerist eftir tvær vikur, reyndu að breyta útliti vefsíðunnar, og ítrekaðu bréf á eigendur/stjórnendur. Láttu vita að þú ætlir að senda frétt á fjölmiðla eftir...
af DJOli
Mán 04. Feb 2019 13:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gaming Laptop_hjálp um val
Svarað: 3
Skoðað: 965

Re: Gaming Laptop_hjálp um val

High-end Lenovo og Dell fartölvurnar eru ekki að koma svo vel út þessa dagana. Lélegt kælikrem, steikjandi hiti á örgjörva, massíft cpu throttle, lélegar lamir osfv osfv. Las það á r/sysadmin á Reddit, þar sem einn maður sem vinnur hjá fyrirtæki lagði inn pöntun á fartölvum fyrir ríflega milljón dol...
af DJOli
Lau 02. Feb 2019 19:16
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: (Ó.E) ticino klóm
Svarað: 3
Skoðað: 758

Re: (Ó.E) ticino klóm

Benzmann skrifaði:S. Guðjónsson hefur verið að selja Ticino

https://www.sg.is/

Eru þeir að selja klær?
Ég vissi bara að þeir væru að selja þarna Mosaic innlagnaefni.
af DJOli
Þri 29. Jan 2019 23:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nágrannar að taka húsið í gegn (raðhús), brjálaður hávaði fram á kvöld, er þetta í lagi?
Svarað: 19
Skoðað: 6412

Re: Nágrannar að taka húsið í gegn (raðhús), brjálaður hávaði fram á kvöld, er þetta í lagi?

Held að málið séu líka hávaðatengt, s.s. í desíbilum (db). Held að það megi yfirleitt ekki vera yfir 100 eða 120db í ákveðinn tíma, eða eftir ákveðinn tíma.
af DJOli
Fim 24. Jan 2019 18:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ht og Sm
Svarað: 6
Skoðað: 1557

Re: Ht og Sm

Þetta er búið að vera svona s.l. 4 ár amk.