Leitin skilaði 260 niðurstöðum

af fedora1
Lau 25. Júl 2020 21:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Argh pósturinn og sendingargjald á lönd utan evrópu
Svarað: 10
Skoðað: 634

Re: Argh pósturinn og sendingargjald á lönd utan evrópu

Og hvað, helduru að pósturinn þurfi ekki að flokka, merkja, tilkynna ofl þótt pakki sé ódýr eða komi í 2 sendingum? Ættir frekar að tuða yfir seljandanum að senda þetta í tvennu lagi. Það væri hæg að setja vælubílinn á speed-dial hjá flestum í grúbbuni "verslun á netinu" á facebook þar se...
af fedora1
Fös 24. Júl 2020 23:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Argh pósturinn og sendingargjald á lönd utan evrópu
Svarað: 10
Skoðað: 634

Argh pósturinn og sendingargjald á lönd utan evrópu

Hvað ég hata póstinn og tollameðferð. Keypti smá arduino íhluti frá Kína, sendingunni var splittað í tvent. Ég fékk bulkið fyrir 3 vikum eða svo, í dag fékk ég poka með örfáum hnöppum. Kostuðu innan við $ en ég borgaði 1143 kr. fyrir umsýslu og sendingargjald á lönd utan Evrópu. Hvernig getur þetta ...
af fedora1
Fim 23. Júl 2020 08:26
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 4g router fyrir sumarbústað
Svarað: 4
Skoðað: 540

Re: 4g router fyrir sumarbústað

Talaði betur við Hringdu auk hnetu, eru Hringdu að bjóða Huawei V-HUA-B525-4G , sem er með lan portum, hægt að setja external loftnet og er auk þess líklega ódýrasti kostur fyrir mig þar sem ég er hjá Hringdu. Það hljómar gáfulega að eyða ekki of miklu í þetta ef 5G kemur innan tveggja ára ( en kans...
af fedora1
Þri 21. Júl 2020 15:56
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 4g router fyrir sumarbústað
Svarað: 4
Skoðað: 540

4g router fyrir sumarbústað

Sælir Vaktarar Hvaða 4g router mælið þið með fyrir sumarbústað ? Er hjá Hringdu, þannig að ég verð væntanlega með áfram með áskrift þar. Þeir bjóða upp á 4g router ("300MBps - 4G Beinir tryggir besta mögulega samband og með loftneti færðu mesta hraða sem kerfið býður upp á. Samband við rafmagn ...
af fedora1
Mið 24. Jún 2020 09:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Budget 55" sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 663

Re: Budget 55" sjónvarp

Sá þetta í pósti frá Costco https://i.imgur.com/4W8wanh.png þetta tæki er samt eitthvað annað en qe55q64ratxxc, bara 2hdmi en ekki 4, en spurning hvað maður er tilbúinn að borga fyrir 2 auka hdmi port. Er með 3 port á gamla tækinu og inst það megi ekki vera færri (myndlykill, android/apple tv box, ...
af fedora1
Mið 24. Jún 2020 08:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Budget 55" sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 663

Budget 55" sjónvarp

Sælir vaktarar, hvaða budget 55 tommu sjónvarp á að taka í dag ? Eftir að renna yfir markaðinn, þá er ég heitastur fyrir Sony tækinu, en sveiflast aðeins á milli eftir því hvaða review ég horfi á síðast. Ég er að skipta út 43" Philips tæki sem er kominn með græna rönd yfir skjáinn, þannig að hv...
af fedora1
Mán 02. Mar 2020 19:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: öryggiskerfi
Svarað: 6
Skoðað: 928

Re: öryggiskerfi

Við erum að selja Ajax innbrotakerfi, kannski það sé eitthvað sem myndi henta þér.. myndi samt ekki vera að skoða það sem eitthvað hússtjórnunarkerfi https://www.nortek.is/innbrotavidvorun/ Það á samt að eftir að uppfæra síðuna aðeins, núna er hægt að fá hreyfiskynjara sem taka ljósmynd ef þeir sky...
af fedora1
Sun 01. Mar 2020 14:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: öryggiskerfi
Svarað: 6
Skoðað: 928

Re: öryggiskerfi

Humm, enginn sett upp DIY öryggiskerfi og er tilbúinn að commenta á hvernig það gekk, eða hvað ber að varast ?
af fedora1
Fös 28. Feb 2020 11:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: öryggiskerfi
Svarað: 6
Skoðað: 928

öryggiskerfi

Sælir vaktarar Er einhver sem hefur reynslu af því að skipta út öryggiskerfi frá td. Securitas fyrir eitthvað sem maður kaupir bara sjálfur. Er þá aðalega að spá í þessa hefbundnu skynjara, reyk, vatn, hreyfi og etv. snerti. Er að borga um 10k á hverjum mánuði þannig að þetta má alveg kosta eitthvað...
af fedora1
Lau 07. Des 2019 15:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns
Svarað: 46
Skoðað: 4485

Re: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns

Þessu tengt, er einhver með excel formulu til að reikna vertryggt lán ?
Þegar maður er með nokkur lán er þægilegt ef hægt er að stilla þeim upp í excel til að skoða mismunandi tilfærslur.
af fedora1
Sun 11. Ágú 2019 19:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1960
Skoðað: 164587

Re: Hringdu.is

Kannast einhver við að ekki náist í farsímann ykkar og meldingin sé að enginn sé með þetta númer ? Búinn að heyra þetta frá fleiri en einum, bæði frá hringdu notanda og frá öðru símfyrirtæki. Svo skömmu síðar virkar að hringja í mig. Ég er með S9 og ekki tekið eftir neinum vandræðum við símann minn...
af fedora1
Lau 10. Ágú 2019 16:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 1960
Skoðað: 164587

Re: Hringdu.is

Kannast einhver við að ekki náist í farsímann ykkar og meldingin sé að enginn sé með þetta númer ? Búinn að heyra þetta frá fleiri en einum, bæði frá hringdu notanda og frá öðru símfyrirtæki. Svo skömmu síðar virkar að hringja í mig. Ég er með S9 og ekki tekið eftir neinum vandræðum við símann minn....
af fedora1
Mið 20. Mar 2019 21:26
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Kannast einhver við reMarkable tablet ?
Svarað: 1
Skoðað: 412

Kannast einhver við reMarkable tablet ?

Frúin hefur áhuga á reMarkable, (https://remarkable.com/store/reMarkable-and-marker) á að geta breytt handrituðum texta í vélritaðan texta.
Hefur einhver fjárfest í svona og ef svo, hvernig gengur að kenna græunni á íslenska rithönd ?
af fedora1
Fös 07. Des 2018 07:27
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans á Android TV?
Svarað: 5
Skoðað: 1355

Re: Sjónvarp símans á Android TV?

kornelius skrifaði:Mæli með að þú skoðir þennan þráð sem er fyrir Kodi, þá virkar fjarstýringin og þú færð eitthvað af EPG á fríar íslenskar stöðvar.

viewtopic.php?t=75216

Þetta virkar fint fyrir allt nema sjónvarp símans...
af fedora1
Fim 29. Nóv 2018 07:29
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans á Android TV?
Svarað: 5
Skoðað: 1355

Re: Sjónvarp símans á Android TV?

Sæll, get ekki sagt það.
Ég er að nota sjóvarp símans appið. Þarf að nota leika fjarstýringuna til að fá "músina/ígildi putta" til að velja stöðvar.
Þetta virkar en er leiðinlegt.
af fedora1
Mán 19. Nóv 2018 14:14
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ryksuguvélmenni
Svarað: 2
Skoðað: 645

Ryksuguvélmenni

Sælir vaktarar. Reikna með að margir ykkar hafi keypt ryksuguvélmenni. Ég er að spá í svona græju. Þið sem hafið reynslu af svona græju, hvað á maður að fá sér. Sýnist að iRobot sé helst til sölu í Bygt og Búið, Heimilistæki og í Elko, og verð séu á bilinu 50-150. Eru Er kanski málið að kaupa að uta...
af fedora1
Mið 24. Okt 2018 19:46
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp símans á Android TV?
Svarað: 5
Skoðað: 1355

Sjónvarp símans á Android TV?

Hæ Hvað er besta appið fyrir Sjónvarp símans á Android boxi ? Er með Nvidia shield, sidelodaði Sjónvarp Símans appinu, en navigation er eiginlega glötuð með fjarstýringu. Þarf að nota leikja fjarstýringuna í Nvidia boxinu til að komast í sjónvarps valmyndina. Væri svo til að fá þetta inn í Kodi. Eða...
af fedora1
Lau 20. Okt 2018 23:34
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 817
Skoðað: 175950

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Keypti tölvu af valgeirthor, ekkert vesen.
af fedora1
Fös 19. Okt 2018 12:13
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Tölva til sölu (SELD)
Svarað: 3
Skoðað: 461

Re: Tölva til sölu

Hef áhuga, sendi þér pm
af fedora1
Sun 22. Júl 2018 10:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ein pæling
Svarað: 5
Skoðað: 654

Re: Ein pæling

Þú veist það að ef hlýnun jarðar heldur áfram og grænlandsjökull og norðurpóllinn halda áfram að bráðna að þá hækkar sjávarmálið og mestar strendur Íslands munu hverfa. Var ekki eitthvað um að ef grænlandsjökull bráðni mun landris af þeim sökum etv. jafna út hækkun sjávar, eða draga amk. úr skaðanu...
af fedora1
Fim 17. Ágú 2017 17:43
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða IPTV provider ?
Svarað: 4
Skoðað: 641

Re: Hvaða IPTV provider ?

Er sjálfur með ntv.mx sem Kodi addon ( eða iptv app í spjaldtölvunni). Sæmilega sáttur, lagg öðru hvoru, sérstaklega á stórum leikjum í ensku.
En get alveg mælt með þeim.
af fedora1
Mán 22. Maí 2017 20:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 38355

Re: Costco á Íslandi?.

Annars er það alveg rétt sem forstjóri Skeljungs segir... þeir neyðast ekkert til þess að fara niður í þessi verð. Við erum að tala um eina bensínstöð á einum stað... fæstir myndu sjá sér hag í því að gera sér sérferð þangað nema þá bara í mótmælaskyni. gerði smá útreikning, miðað við algengt verð ...
af fedora1
Sun 12. Mar 2017 00:04
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Linux routing, er þetta hægt ?
Svarað: 5
Skoðað: 452

Re: Linux routing, er þetta hægt ?

1. Hvernig nat væri það ? (var að reyna að fikta í forwarding reglunum og MASQUERADE ... 2. linux vélin er með sitt default gateway beint út á netið, ef lappinn minn notar linux vélina sem gw, ætti þá ekki öll traffic að fara inn og út um hana ? 3. Er að rembast við að láta linux vélina vera dnsmasq...
af fedora1
Lau 11. Mar 2017 22:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Linux routing, er þetta hægt ?
Svarað: 5
Skoðað: 452

Linux routing, er þetta hægt ?

Sælir vaktarar vantar smá hjálp með linux routing ... Er með ljósleiðara, Nighthawk R7000 tengt í ljósleiðara og með local addressu/net 10.10.15.1 (dhcp server) linux vél tengda beint í ljósleiðara + tengd í router með private ip 10.10.15.5 Ef ég er með tæki tengt í gegnum router , wifi eða wire, 10...