Leitin skilaði 731 niðurstöðum

af Squinchy
Mán 02. Nóv 2020 09:20
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?
Svarað: 13
Skoðað: 722

Re: Besta multitool fyrir tæknibrallara?Leatherman?

Er með þennan sem EDC https://www.leatherman.com/skeletool-18.html
Hriiiikalegt þegar hann verður eftir heima í öðrum buxum, nánast orðið eins og að gleyma símanum heima
af Squinchy
Mið 30. Sep 2020 08:54
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði
Svarað: 17
Skoðað: 768

Re: Unifi Dream machine / USG PRO nethraði

Uppfærði í USG pro fyrir ekki svo löngu síðan, það var alveg vel sjáanlegur munur á virkni og þá sérstaklega með DPI virkt, litli USG ræður varla við það
af Squinchy
Mán 21. Sep 2020 08:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Gerð og magn bremsuvökva fyrir Skoda?
Svarað: 20
Skoðað: 1206

Re: Gerð og magn bremsuvökva fyrir Skoda?

Mæli með að kaupa svona, gerir þetta verk mjög létt https://www.motiveproducts.com/collections/import-power-bleeder-kits Já eflaust, en samt overkill að eiga svona. 1L kókflaska og 50cm slanga sem passar upp á bleed nippilinn gerir það sama en kostar 100kalla :) og ef maður hefur ekki hjálparfót ti...
af Squinchy
Fim 16. Júl 2020 11:41
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE]Vatnskassa
Svarað: 1
Skoðað: 222

[ÓE]Vatnskassa

Vantar vatnskassa í smá project, þarf ekkert að vera flottasti kassi í heimi, bara að halda vatni og helst fyrir 3 120mm viftur en skoða allt :happy
af Squinchy
Lau 04. Júl 2020 00:42
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELDUR]Unifi USG3
Svarað: 1
Skoðað: 260

[SELDUR]Unifi USG3

Var að uppfæra í USG4 PRO og hef því ekki þörf fyrir hinn
Basic upplýsingar

Verð: 10.000.kr

Seldur!
af Squinchy
Fös 05. Jún 2020 22:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar góðar myrkva gardínur
Svarað: 21
Skoðað: 1206

Re: vantar góðar myrkva gardínur

https://www.ikea.is/products/597850
THIS!
Setti svona í öll svefniherbergi, þetta blockar all!
af Squinchy
Þri 26. Maí 2020 00:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að búa til eldstæði
Svarað: 17
Skoðað: 1801

Re: Að búa til eldstæði

Hlaða allan daginn, hitt ryðgar alltaf í döðlur á no time út af hitanum
af Squinchy
Mið 22. Apr 2020 00:43
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Íhugun að kaupa ný headphones.
Svarað: 14
Skoðað: 2489

Re: Íhugun að kaupa ný headphones.

Sennheiser HD 58X, elska mín
af Squinchy
Mið 11. Mar 2020 00:06
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hljóðherbergi
Svarað: 18
Skoðað: 5591

Re: Hljóðherbergi

Mikið svakalega eru menn að misskilja þennan þráð, svona er eingöngu gert til að bæta upplifun þess sem hlustar eða ef upptaka mun eiga sér staðar innan rýmis. Kemur fram mjög skýrt hér að ofan að hann er ekki að leita eftir hljóðheldum klefa Mig langar að hljóð-proofa herbergið doldið [...} Aukkre...
af Squinchy
Lau 07. Mar 2020 23:15
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hljóðherbergi
Svarað: 18
Skoðað: 5591

Re: Hljóðherbergi

Mikið svakalega eru menn að misskilja þennan þráð, svona er eingöngu gert til að bæta upplifun þess sem hlustar eða ef upptaka mun eiga sér staðar innan rýmis.

Kemur fram mjög skýrt hér að ofan að hann er ekki að leita eftir hljóðheldum klefa
af Squinchy
Lau 07. Mar 2020 08:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hljóðherbergi
Svarað: 18
Skoðað: 5591

Re: Hljóðherbergi

Viðar rammi, steinull og þykkt efni utan um allt saman, er sjálfur með svona 20.stk af 40x30x3 foam gaurum, en ætla bæta við nokkrum steinullar römmum á næstunni
af Squinchy
Mán 09. Des 2019 19:49
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Budget batterí hersluvélar?
Svarað: 6
Skoðað: 2776

Re: Budget batterí hersluvélar?

https://www.homedepot.com/p/RYOBI-18-Volt-ONE-LITHIUM-HP-3-0-Ah-Battery-2-Pack-Starter-Kit-with-Charger-and-Bag-with-Bonus-ONE-Impact-Wrench-P166-P261/311807617 Pantaði svona rafhlöði kitt með sds högg vél um daginn, heim var þetta 33k, lét senda heim í gegnum fishisfast Á einnig svona hersluvél sem...
af Squinchy
Mið 06. Nóv 2019 23:26
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: hersluvélar
Svarað: 13
Skoðað: 3131

Re: hersluvélar

suprah3ro skrifaði:
Squinchy skrifaði:Var að kaupa ryobi hersluvél um daginn og tók bremsurnar í gegn á 12 ára bíl, fór í gegnum alla bolta eins og smjör og sparaði mér hellings tíma, fínasta græja


Hvaða vél tókstu ?


Þessa
https://www.ryobitools.com/products/det ... act-wrench
af Squinchy
Mið 06. Nóv 2019 00:27
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: hersluvélar
Svarað: 13
Skoðað: 3131

Re: hersluvélar

Var að kaupa ryobi hersluvél um daginn og tók bremsurnar í gegn á 12 ára bíl, fór í gegnum alla bolta eins og smjör og sparaði mér hellings tíma, fínasta græja
af Squinchy
Fös 11. Okt 2019 00:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)
Svarað: 16
Skoðað: 1433

Re: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)

Hauxon skrifaði:Þið eruð ekki með áhuga á hljómtækjum er það? ](*,)

Haaah tengi :megasmile
af Squinchy
Lau 05. Okt 2019 20:13
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: [Leyst] iPhone X ræsir sig ekki
Svarað: 24
Skoðað: 3432

Re: iPhone X ræsir sig ekki

Þetta minnir mig á gamlan en mjög svo góðann sketch
https://youtu.be/MVwbhsqEyNI?t=134

En miðað við mína starfsreynslu með IOS þá hef ég ekki séð tæki koma til baka frá þessu ástandi gegnum itunes, spurning með 3rd party program
af Squinchy
Fim 12. Sep 2019 13:55
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: FreeNAS með leiðindi
Svarað: 16
Skoðað: 3830

Re: FreeNAS með leiðindi

Búinn að prófa að fara í Storage -> Volumes Expandar volumið sem þú ætlar að nota, og ferð í Change Permissions og setur þig sem owner og windows sharing
af Squinchy
Lau 07. Sep 2019 20:52
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: FreeNAS með leiðindi
Svarað: 16
Skoðað: 3830

Re: FreeNAS með leiðindi

Búinn að prófa að stofna user í freenas sem heitir það sama og windows userinn þinn?
af Squinchy
Sun 11. Ágú 2019 02:44
Spjallborð: Windows
Þráður: SD Kort RAW
Svarað: 5
Skoðað: 2492

Re: SD Kort RAW

Eru myndirnar enþá til staðar ef þú setur kortið aftur í myndavélina?
Ef svo er þá myndi ég prófa að nota USB tengimöguleika milli pc og myndavélar til að flytja myndirnar á milli
af Squinchy
Mið 03. Júl 2019 20:40
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] APC Varaaflgjafar [Seldir!]
Svarað: 5
Skoðað: 949

Re: [TS] APC Varaaflgjafar

Engum sem vantar upsa?
af Squinchy
Sun 16. Jún 2019 22:07
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] WD Red 3TB diskar, X2
Svarað: 3
Skoðað: 422

Re: [TS] WD Red 3TB diskar, X2

Til ef Nosegoblin hættir við
af Squinchy
Sun 02. Jún 2019 15:52
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Fractal Design Core 1000 kassi
Svarað: 6
Skoðað: 1209

Re: [TS] Fractal Design Core 1000 kassi

Upp
af Squinchy
Sun 02. Jún 2019 15:50
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] APC Varaaflgjafar [Seldir!]
Svarað: 5
Skoðað: 949

Re: [TS] APC Varaaflgjafar

Upp
af Squinchy
Þri 21. Maí 2019 17:01
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Ráðleggingar með tölvuhátalara
Svarað: 5
Skoðað: 650

Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara

Þessir fá mitt atkvæði, er sjálfur með BX5a sem er eldri útgáfa, hands down skemmtilegustu tölvuhátalarar sem ég hef átt https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... bx5-d2-par
af Squinchy
Þri 07. Maí 2019 00:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)
Svarað: 29
Skoðað: 1843

Re: Game of Thrones (spoilerar 100%, ekki bara liðnir þættir heldur framundan einnig)

Gaurinn sem gerði fjallið er að fara gera zombie dreka fyrir allan peninginn