Leitin skilaði 214 niðurstöðum

af Emarki
Fös 03. Apr 2020 01:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Móðurborð fyrir Ryzen 3600 eða 3700x?
Svarað: 6
Skoðað: 364

Re: Móðurborð fyrir Ryzen 3600 eða 3700x?

Í hvaða heimi ert þú ;)
af Emarki
Lau 28. Mar 2020 14:09
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hjalp við val á móðurborði
Svarað: 8
Skoðað: 299

Re: Hjalp við val á móðurborði

Crosshair Hero er með örlítið betra VRM( 7 phases vs 6 phases) enn það mun ekki skipta nema þú værir í hardcore overclocking. Fleiri usb port aftaná, 1x meira viftutengi, flow rate sensor(fyrir vatnskælingar) Reset, safeboot, retry og fl. Takkar fyrir overclocking. Fleiri sli möguleikar. Svona featu...
af Emarki
Lau 28. Mar 2020 13:04
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hjalp við val á móðurborði
Svarað: 8
Skoðað: 299

Re: Hjalp við val á móðurborði

X570 borðinn eru fáránlega dýr, mér persónulega finnst ef mikið að borga 40-50 þús fyrir móðurborð nema það sé alveg high end og mun duga nokkrar kynslóðir. Eins og með X370 á sínum tíma, þau eru samt ekki alveg að höndla 24-32 þræði. Maður þarf samt að hafa nokkra hluti í huga. Maður mun bara geta ...
af Emarki
Fös 27. Mar 2020 23:13
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hjalp við val á móðurborði
Svarað: 8
Skoðað: 299

Re: Hjalp við val á móðurborði

Alls ekki pæla í Asus Strix Gaming-F þegar þú getur fengið Asus Strix Gaming-E, munurinn á þeim borðum er það mikill að F týpan ætti ekki að vera til. E týpan er til í computer.is Annars myndi ég benda þér á að skoða Asus TUF x570-plus einnig. Eða bíða eftir B550 borðunum eftir 2-3mánuði. Ef þú ætla...
af Emarki
Mán 16. Mar 2020 10:15
Spjallborð: Windows
Þráður: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum
Svarað: 23
Skoðað: 1230

Re: Get ekki lengur kveikt s pc turninum mínum

Í öllum svona þráðum verður að fylgja Spec listi. Það verður að segja nákvæmlega hvað er í tölvunni.

Kv. Einar
af Emarki
Fim 05. Mar 2020 14:31
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 2 stk. Cpu, mobo, ram combo til sölu.
Svarað: 4
Skoðað: 825

Re: 2 stk. Cpu, mobo, ram combo til sölu.

Upp.
af Emarki
Fös 28. Feb 2020 01:05
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 2 stk. Cpu, mobo, ram combo til sölu.
Svarað: 4
Skoðað: 825

Re: 2 stk. Cpu, mobo, ram combo til sölu.

Upp.
af Emarki
Þri 25. Feb 2020 17:11
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Uppfærsla fyrir strákinn
Svarað: 24
Skoðað: 1394

Re: Uppfærsla fyrir strákinn

Já ég vona það ! Það munu alltaf vera skoðanir á því að menn segja að intel sé betra og sérstaklega þau rök að þeir séu áræðanlegri. Nýjar kynslóðir fara mjög oft í gegnum erfitt start og er það ekki óeðlilegt miðað 2017 ryzen startið. Menn verða samt að gleyma ekki öryggisgöllunum sem fylgir frítt ...
af Emarki
Mán 24. Feb 2020 17:13
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 2 stk. Cpu, mobo, ram combo til sölu.
Svarað: 4
Skoðað: 825

Re: 2 stk. Cpu, mobo, ram combo til sölu.

upp.
af Emarki
Fös 21. Feb 2020 18:15
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin er ennþá að stækka
Svarað: 11
Skoðað: 917

Re: Vaktin er ennþá að stækka

Það vantar eitthvað í daginn manns ef maður gleymir að kíkja hérna inn.

Kv. Einar
af Emarki
Fim 20. Feb 2020 15:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél
Svarað: 10
Skoðað: 762

Re: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél

Raunvirði endurspeiglast af hvað menn vilja borga fyrir "gamla" notaða hluti og hefur ekkert að gera með hvað hlutirnir kosta nýjir, þegar þeir eru t.d. ekki fáanlegir nýjir lengur. T.d. 500 Gb noname diskur gæti verið 10 ára gamall og að mínu mati algjörlega verðlaus, sama um dual channel...
af Emarki
Fim 20. Feb 2020 04:44
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél
Svarað: 10
Skoðað: 762

Re: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél

Þessi vél væri 25k virði
af Emarki
Þri 18. Feb 2020 22:50
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: 2 stk. Cpu, mobo, ram combo til sölu.
Svarað: 4
Skoðað: 825

2 stk. Cpu, mobo, ram combo til sölu.

Fyrra settið

Gigabyte G1.Sniper 2 socket1155 Z68
Intel 2600k
GeiL 1866mhz DDR3 2x4Gb

Verð: 15k

Seinna settið

Asus Prime B350-plus
Ryzen 1700
Corsair DDR4 3200mhz cl 16 2x8gb(keypt í des s.s.)

Verðhugmynd: 40.000kr ( frátekið )
af Emarki
Sun 09. Feb 2020 23:31
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvernig skjá ætti ég að kaupa ?
Svarað: 10
Skoðað: 612

Re: Hvernig skjá ætti ég að kaupa ?

Ég keypti Asus VG259Q í gegnum amazon.de Fékk hann eftir 5-6 daga og greiddi 63.000kr. Hann er nýútkominn, IPS 144hz, flottar stillingar og sagðir betri enn AOC skjárinn sem er hægt að fá í TL. Mér finnst lita aðgreiningin í honum betri eins og CS:GO að maður er fljótari að greina og miðar skarpar. ...
af Emarki
Mán 03. Feb 2020 01:03
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?
Svarað: 11
Skoðað: 602

Re: Aflgjafi fyrir i7 9700K, 1080ti, 32gb(3200mhz)?

Corsair rmx serían er mjög fín, það japanskir þéttar í öllu, góð gæði.

Annars er seasonic titanium serían eitthvað sem endist og klikkar ekki, enn maður þarf að borga fyrir það.

Kv. Einar
af Emarki
Þri 28. Jan 2020 13:10
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 24
Skoðað: 1742

Re: Lokun koparsímkerfisins

Já og við sem erum með ljósnet og engan ljósleiðara á landsbyggðinni verðum netlaus.

Hvaða vitleysa er þetta ?
af Emarki
Mán 27. Jan 2020 00:16
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Erlendar verslanir
Svarað: 18
Skoðað: 1865

Re: Erlendar verslanir

Mér finnst verðlagning hjá íslenskum búðum bara vera allt í lagi þegar kemur að þessum helstu íhlutum. Ég fer oft í rannsóknarleiðangur á verðum og fæ yfirleitt út að það sé betra að kaupa innanlands. Þá meina ég ekki tölvutek og tölvulistann. Ég reyndar keypti skjá á amazon.de í desember því það va...
af Emarki
Mið 22. Jan 2020 21:27
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Framtíðin er spennandi!
Svarað: 12
Skoðað: 1003

Re: Framtíðin er spennandi!

Sá dagur er liðinn.

Hvar ert þú búinn að vera ?

Ryzen 3000 er með hærra ipc en intel 9xxx.

Kv. Einar
af Emarki
Þri 21. Jan 2020 01:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta sjónvarp að utan?
Svarað: 15
Skoðað: 987

Re: Panta sjónvarp að utan?

Ég veit sð það er 2020.

Það hefur samt ekki breytt rafmagninu í USA, tæki sem eru framleidd fyrir bandaríkin eru hönnuð fyrir 110volt.

Hinsvegar er það rétt að t.d. Samsung og fleiri tæki eru með 100-240volt 50/60hz. Enn ekki öll.

Þess vegna er gott að gangast úr skugga með það áður.

Kv. Einar
af Emarki
Mán 20. Jan 2020 18:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta sjónvarp að utan?
Svarað: 15
Skoðað: 987

Re: Panta sjónvarp að utan?

Mér finnst nú eiginlega vera aðalatriðið að þú pantar þetta tæki frá USA, þá ertu kominn með tæki sem er fyrir 110volt.

Strambreytar eru oft leiðinlegt vesen og auka kostnaður, sérstaklega ef tækin taka svolítin straum.

Kv. Einar
af Emarki
Sun 12. Jan 2020 23:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýtt skjákort ? betra en RTX 2080 TI ?
Svarað: 1
Skoðað: 406

Re: Nýtt skjákort ? betra en RTX 2080 TI ?

Mjög líklegt að þetta sé “ stóri Navi” frá amd semsagt rx 5800 eða rx5900.

Þess vegna eru þeir svona spenntir fyrir þessu ári enda lang mesta gleðin hjá þeim á CES í ár.

Gæti líka verið nýjasta ampere fra nvidia enn mér finnst hitt líklegra.

Kv. Einar
af Emarki
Mið 08. Jan 2020 18:06
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Uppfæra í Nvidia Shield ?
Svarað: 16
Skoðað: 981

Re: Uppfæra í Nvidia Shield ?

Ég mæli með Shield, þetta er frábær græja. Ég er ekki með svona hleðslufjarstýringu þannig að ég tengi ekki við neitt vesen þar, hef skipt einu sinni um batterý síðan maí 2017. Annars þá er 2019 útgáfan örlítið öflugri, svo er dolby atmos stuðningur við netflix og Dolby vision stuðningur einnig sem ...
af Emarki
Sun 05. Jan 2020 18:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1582
Skoðað: 184099

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Ég væri til í invite á, Beyond-HD. https://beyond-hd.me/

Þetta er örugglega mjög langsótt efast um að eitthver eigi þetta til.

Kv. Einar
af Emarki
Fim 07. Nóv 2019 15:30
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Geforce RTX 3000 serian eða nuverandi?
Svarað: 9
Skoðað: 1122

Re: Geforce RTX 3000 serian eða nuverandi?

Skjákort er ágætis kaup, þau halda verði þokkalega jafnvel þegar þú selur þau notuð til að uppfæra. 5700XT virðist vera ágætis kaup í dag og gæti vel dugað þér í vissan tíma. Það eru eitthverjar framfarir væntanlegar í heimi skjákortana, en það er ekkert alveg á næsta leyti, mitt næsta ár. Nvidia fe...