Leitin skilaði 248 niðurstöðum

af everdark
Þri 21. Júl 2020 14:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta
Svarað: 19
Skoðað: 1276

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Veltur á því hvar þú ætlar að fjárfesta. Ef þú vilt kaupa hlutabréf beint á íslenska markaðnum fyrir minni upphæðir þá er ekkert annað í boði fyrir retail en að fara í gegnum bankana, sem er mjög dýrt hlutfallslega. Það getur því verið skynsamlegri kostur að kaupa í sjóðum, þar er ýmislegt í boði bæ...
af everdark
Mið 04. Sep 2019 13:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 6856

Re: Umferðin í Reykjavík

Fólk sem ákveður sjálfviljugt að flytja í útjaðra höfuðborgarsvæðisins (t.a.m Mosfellsbæ, Grafarvog- og holt, Úlfársdal, ytri byggðir Hafnarfjarðar, Vatnsenda, Keflavík, Hveragerði, etc) fyrirgerir að mínu mati rétti sínum til að röfla yfir umferðarþunga.
af everdark
Fim 07. Feb 2019 16:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 4315

Re: Fasteignasalar..

Þú sem kaupandi þarft ekki að borga þeim neitt. Þeir gefa almennt upp umsýsluþóknun sem kaupandi á að standa straum af og getur verið djöfuls bras að komast undan. Með ólíkindum þessar prósentuþóknanir. Maður myndi halda að það sé nákvæmlega sama vinna fyrir fasteignasalann að selja 30M króna eign ...
af everdark
Fim 10. Jan 2019 12:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?
Svarað: 54
Skoðað: 3208

Re: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?

...Vegtollar eru eins sanngjörn gjaldtaka og hægt er að ímynda sér, þar sem notendur þjónustunnar greiða fyrir hana. Þetta fyrirkomulag reyndist vel í Hvalfjarðargöngunum, þrátt fyrir gamaldags aðferðir við gjaldtöku. Við þurfum ekki að leita langt til að finna góða fyrirmynd í þessum efnum, enda e...
af everdark
Fös 21. Des 2018 17:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?
Svarað: 54
Skoðað: 3208

Re: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?

Það má ekki gleyma því að eldsneytisskattur er hefðbundinn Pigovian skattur á mengun, ekki á akstur. Hið sama má segja um bifreiðagjöld. Það væri því óeðlilegt að þessi álagning rynni að öllu leyti til vegagerðar. Vegtollar eru eins sanngjörn gjaldtaka og hægt er að ímynda sér, þar sem notendur þjón...
af everdark
Fim 18. Jan 2018 13:05
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Framtíðarcoin-spámennskuþráður
Svarað: 30
Skoðað: 6998

Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Ég er ekki sammála þér að rafmyntir séu gjaldmiðlar. Ég hef ekki ennþá séð rafmynt sem stenst skilgreininguna á gjaldmiðli Það er auðvitað önnur og meiri umræða og ég er sammála því. Ég get t.a.m. ekki fengið launin mín greidd í BTC né greitt skattana mína. Eina virði BTC, í augnablikinu, er að get...
af everdark
Fim 18. Jan 2018 12:49
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Framtíðarcoin-spámennskuþráður
Svarað: 30
Skoðað: 6998

Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Veistu hvað blockchain er og út á hvað cryptocurrencies ganga út á? Þú ert basically að kalla öll hlutabréf pyramid eða ponzi scheme. Rafmyntir eiga ekkert skylt við hlutabréf - þetta lýsir eintómri vanþekkingu. Flott hjá þér að taka svarið mitt úr samhengi og koma með eitthvað svar sem tengist því...
af everdark
Fim 18. Jan 2018 11:30
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Framtíðarcoin-spámennskuþráður
Svarað: 30
Skoðað: 6998

Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Vandamálið með rafmyntir er að þær eru ekki gjaldmiðlar, ekki hlutabréf en hvað? þó þær beri ekki arð þá er hægt að áætla vöxt út frá fortíð. Menn hafa samt talað um að rafmyntir fari ekki eftir sömu lögmálum og aðrar fjárfestingar en ég er ekki búinn að mynda mér skoðun á því Rafmyntir eiga ekkert...
af everdark
Mið 17. Jan 2018 11:11
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Framtíðarcoin-spámennskuþráður
Svarað: 30
Skoðað: 6998

Re: Framtíðarcoin-spámennskuþráður

Ég er í viðskiptafræðinámi og hef haft gaman af því að nota "hlutabréfagreiningu" á rafmyntirnar, https://walletinvestor.com/forecast þetta er nálægt því sem ég hef fengið út. En ég fer ekki eftir þessu. Ég get ekki séð að það sé hægt að nota sömu tól og í öðrum fjárfestingum. Hvaða lógík...
af everdark
Fös 25. Ágú 2017 19:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna
Svarað: 323
Skoðað: 16720

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Ég er nú búinn að lesa þó nokkrar greinar sem ganga bæði í plús og mínus. Ef þú hefðir aðeins skoðað betur þessa OECD grein sem þú vísar í þá er ekki vísað í einustu grein sem fjallar um vandkvæði og erfiðleika á "massívum" innflutningi fólk frá öðrum menningarheimum. Einnig eru elstu til...
af everdark
Fös 25. Ágú 2017 14:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna
Svarað: 323
Skoðað: 16720

Re: Raunveruleikinn hjá Svíum vegna flóttamanna

Það er magnað hvernig menn eins og Tbot hengja sig í sífellu á kreddur sem eru einfaldlega ósannar. Vilji hann læra alvöru staðreyndir um efnahagsleg áhrif innflytjenda má benda honum á þessa samantekt sem unnin er upp úr ritrýndum greinum. Vissulega er til staðar kostnaður við móttöku og aðlögun hæ...
af everdark
Fim 04. Ágú 2016 16:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auðkennislykill hættir í Netbanka næstu áramót
Svarað: 49
Skoðað: 4550

Re: Auðkennislykill hættir í Netbanka næstu áramót

Hins vegar er alþekkt í fyrirtækjum að ákveðinn rekstur er niðurgreiddur til að gera heildarkostnaðan lægri. Einhvern megin held ég að það sé hagstæðara fyrir bankann að ég noti netbankann frekar en að koma í útibúin ( leiga á húsnæði, starfsfólk, ánægja o.s.frv ). þú veist að þú ert að lýsa markað...
af everdark
Þri 19. Júl 2016 12:29
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Reynsla með kóreuskjái
Svarað: 62
Skoðað: 4735

Re: Reynsla með kóreuskjái

Er búinn að vera með QX2710 í rúmt ár, hefur reynst virkilega vel. Standurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir svo ég myndi líka budgeta fyrir góðum skjáarmi (sem nýtist þér auðvitað mun lengur en skjárinn sjálfur). Hlutir sem þarf að passa: Keyptu bara skjá sem er með DVI-D, engu öðru tengi. Ef ...
af everdark
Þri 19. Júl 2016 10:49
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Reynsla með kóreuskjái
Svarað: 62
Skoðað: 4735

Re: Reynsla með kóreuskjái

Er búinn að vera með QX2710 í rúmt ár, hefur reynst virkilega vel. Standurinn er ekkert til að hrópa húrra fyrir svo ég myndi líka budgeta fyrir góðum skjáarmi (sem nýtist þér auðvitað mun lengur en skjárinn sjálfur). Hlutir sem þarf að passa: Keyptu bara skjá sem er með DVI-D, engu öðru tengi. Ef þ...
af everdark
Mið 06. Apr 2016 15:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari hjá Nova
Svarað: 17
Skoðað: 2264

Re: Ljósleiðari hjá Nova

Eru 1000 GB ekki allt að því "endalaust" gagnamagn í dag?
af everdark
Þri 23. Feb 2016 12:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3a.is - Þrenna
Svarað: 66
Skoðað: 6220

Re: 3a.is - Þrenna

hfwf skrifaði:Faktíst séð er Þrennan ennþá besti kosturinn ef þú horfir ekki á að þetta er í boði símans.


Hvernig eru 3 gíg betri en 10?
af everdark
Þri 17. Nóv 2015 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný vefverslun með leikföng
Svarað: 21
Skoðað: 2024

Re: Ný vefverslun með leikföng

Sniðugt! Gangi ykkur vel.
af everdark
Þri 17. Nóv 2015 13:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Svarað: 486
Skoðað: 20669

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Eins mikið og fólk er hrætt við að hryðjuverkamennirnir leynist meðal flóttafólksins þá er vandamálið ekki bara bundið við flóttamenn heldur líka öfgafulla evrópska múslima (jihadista). 1 af 8 kom frá Sýrlandi sem þýðir þangað til annað kemur í ljós að 7 af 8 voru í Frakklandi. Þessi menning sem el...
af everdark
Sun 15. Nóv 2015 15:29
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Fallout 4 spilun & info skipti
Svarað: 41
Skoðað: 3050

Re: Fallout 4 spilun & info skipti

Veit ekki hvort að þetta passar endilega í þennan þráð, en ég var að velta því fyrir mér á hvaða skjákortum menn eru að keyra leikinn á? ég er að fara að kaupa mér skjákort til að spila hann þegar ég kem aftur til landsins og var að spá í GTX 970.. væri samt alveg til í kort sem að leyfir mér að sp...
af everdark
Fim 12. Nóv 2015 14:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Svarað: 486
Skoðað: 20669

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

1. Það er ekkert jákvætt eða neikvætt við landamæraeftirlit. Þegar Schengen land sem er umlukið Schengen löndum tekur upp landamæraeftirlit þá er það ágætis vísbending um eitthvað eða kannski ekki neitt Everdark? Svíar eru kannski bara að gera gott betra eða betra best? Þýðir bara að þeir vilji haf...
af everdark
Fim 12. Nóv 2015 13:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Svarað: 486
Skoðað: 20669

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Oft sniðugt að lesa það sem maður vísar í Ef þetta er í stórum hópum sérmenntaðir einstaklingar, þá getum við talað um atgervisflótta, en eins og er þá vitum við það ekki .“ Í öðrum fréttum - Svíar taka upp landamæraeftirlit - http://www.ruv.is/frett/sviar-taka-upp-landamaeraeftirlit. 50 þúsund þjó...
af everdark
Mið 11. Nóv 2015 11:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Svarað: 486
Skoðað: 20669

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Svo er annað sem mér finnst rétt að halda til haga - með því að taka við flóttamönnum erum við að stórum hluta að taka við fullvaxta einstaklingum sem þarfnast í mörgum tilfellum lítillar sem engrar þjónustu af hálfu ríkisins. Það er nefnilega ekki ókeypis að ala upp íslending frá fæðingu til útskr...
af everdark
Mið 11. Nóv 2015 10:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Svarað: 486
Skoðað: 20669

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Svo er annað sem mér finnst rétt að halda til haga - með því að taka við flóttamönnum erum við að stórum hluta að taka við fullvaxta einstaklingum sem þarfnast í mörgum tilfellum lítillar sem engrar þjónustu af hálfu ríkisins. Það er nefnilega ekki ókeypis að ala upp íslending frá fæðingu til útskri...
af everdark
Þri 10. Nóv 2015 12:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Svarað: 486
Skoðað: 20669

Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?

Afhverju er alltaf talað um flóttamenn sem sjálfgefna byrði á kerfið? Þetta er að megninu til fólk sem vill einfaldlega búa sér betra líf og skapa sér atvinnu. Bara fólk eins og ég og þú sem borgar skatta og stendur sína pligt gagnvart samfélaginu. Er efins um töluna sem Vilhjálmur setur fram - maðu...
af everdark
Mið 28. Okt 2015 10:36
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Síminn og twitch.tv
Svarað: 46
Skoðað: 4009

Re: Síminn og twitch.tv

Hef líka verið að lenda í þessu á háannatíma á 50 mb ljósneti.