Leitin skilaði 13695 niðurstöðum

af GuðjónR
Mán 19. Apr 2021 10:38
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Svarað: 18
Skoðað: 456

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Tækið mitt var framleitt árið 2017 og er 65” en miðað við þær upplýsingar sem ég hef eftir að hafa googlað þá var LG í vandræðum með ákveðna panela þetta árið, sérstaklega 55” tækin. Hafði eitthvað með kælingu panelsins að gera í framleiðsluferlinu og lýsir sér á svipaðan hátt og ég hef upplifað. Hu...
af GuðjónR
Sun 18. Apr 2021 23:02
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Svarað: 18
Skoðað: 456

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Áður en þú ferð að æða út í búð og kaupa LG OLED, þá sérstaklega Elko þá myndi ég lesa þetta innlegg fyrst.
viewtopic.php?p=734266#p734266
af GuðjónR
Sun 18. Apr 2021 22:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus rift umræðan
Svarað: 35
Skoðað: 605

Re: Oculus rift umræðan

Hahaha, þú (GuðjónR) færðir þennan þráð út úr PS5 verð-umræðu því það var svo mikið derail, en svo eruði strax búnir að deraila þennan Oculus þráð yfir í ELKO ábyrgðar-kvart :-" :-" :-" Já ég veit!! var einmitt að hugsa um það hehehhe. Spurning um að splitta þessu upp, gera nýjan tit...
af GuðjónR
Sun 18. Apr 2021 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 21
Skoðað: 1054

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Það er eitthvað verið að spila með okkur finnst mér... Seðlabankinn þarf að gæta sín betur núna í vaxtahækkunum þar sem lánasamsetning heimilanna er gjörbreytt! Ef þeir fara of skart í vaxtahækkanir þá gæti það endað með mörgum heimilum í rúst ofaná allt annað. Ekki nema það sé markmiðið, þá geta h...
af GuðjónR
Sun 18. Apr 2021 21:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus rift umræðan
Svarað: 35
Skoðað: 605

Re: Oculus rift umræðan

Elko eru glataðir, ég er nýbúinn að standa í stappi við þá eftir að ísskápur sem ég verslaði hjá þeim bilaði, ég greindi bilunina og bað um að þeir myndu þjónusta viðgerðina. Ég bý á Selfossi og þurfti að eyða næstum því heilum degi í símanum og að senda Elko skilaboð varðandi hvernig ég get sótt á...
af GuðjónR
Sun 18. Apr 2021 10:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3080Ti
Svarað: 10
Skoðað: 740

Re: 3080Ti

L0ftur skrifaði:Ég ætla allavegana að leyfa mér að fagna þessu, þið hinir sem ætlið að hanga í fýlu megið bara gera það. Góðir hlutir gerast hægt :)
=D> =D> =D>
af GuðjónR
Sun 18. Apr 2021 00:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus rift umræðan
Svarað: 35
Skoðað: 605

Re: Oculus rift umræðan

Þið eruð nú meiri asnarnir og gerið ekkert nema létta budduna mína - ég keypti Oculus Q2 og elska þetta dót! Munið að uppfæra í V28 þegar það kemur, 120hz og AirLink! Hvað ábyrgðarmálin varðar þá verð ég að segja að því miður þá er Elko með allt á hælunum í þeirri deild. Stefnan þeirra virðist vera...
af GuðjónR
Lau 17. Apr 2021 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að lenda á svörtum kínverskum lista
Svarað: 12
Skoðað: 961

Re: Að lenda á svörtum kínverskum lista

Nostradamus kallaði kínverja „gulu hættuna“, held það sé fyllileg ástæða til þess að gefa yfirgangi þeirra og kúgunartilburðum gaum.
af GuðjónR
Lau 17. Apr 2021 17:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus rift umræðan
Svarað: 35
Skoðað: 605

Re: Oculus rift umræðan

Þetta er allt svona á Íslandi. Ef þú ert að kaupa í retail á Íslandi þá ertu að borga fyrir kostnað að vera með þá verslun, húsnæði, starfsmannakostnað og annan rekstrarkostnað. Þetta smyrst ofan á vöruverðið. T.d. getur þú pantað Oculus Quest 2 beint á oculus.com á 52 þús kr íslenskar krónur komið...
af GuðjónR
Lau 17. Apr 2021 16:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus rift umræðan
Svarað: 35
Skoðað: 605

Oculus rift umræðan

Ákvað að færa Oculus umræðuna á nýjan þráð, óþarfi að stela PS5 þræðinum svona gróflega :evillaugh
af GuðjónR
Lau 17. Apr 2021 14:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus rift umræðan
Svarað: 35
Skoðað: 605

Re: Hressileg álagning á PS5

Ég hef oft fengið pakka með DHL og það hefur verið tíu sinnum betra en pósturinn. Þau hringja í mann og spyrja hvar maður sé og koma svo með pakkann á vinnustaðinn. Pósturinn hefur aldrei samband við mann, maður þarf alltaf að heyra í þeim. Einu sinni var Pósturinn byrjaður að safna upp geymslugjal...
af GuðjónR
Lau 17. Apr 2021 14:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus rift umræðan
Svarað: 35
Skoðað: 605

Re: Hressileg álagning á PS5

256GB kosta 70k þarna en 100k í ELKO, með vsk og flutningi. Hvaða flutningsaðili flytur þetta heim? DHL eða Fedex? Ég fékk þetta sent með UPS, kom 2 dögum seinna og get staðfest að það voru engin aukagjöld, bara 349€ fyrir "minni" útgáfuna. Frábært, svo lengi sem það er ekki DHL þá er það...
af GuðjónR
Lau 17. Apr 2021 11:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus rift umræðan
Svarað: 35
Skoðað: 605

Re: Hressileg álagning á PS5

256GB kosta 70k þarna en 100k í ELKO, með vsk og flutningi. Hvaða flutningsaðili flytur þetta heim? DHL eða Fedex? Ég fékk þetta sent með UPS, kom 2 dögum seinna og get staðfest að það voru engin aukagjöld, bara 349€ fyrir "minni" útgáfuna. Frábært, svo lengi sem það er ekki DHL þá er það...
af GuðjónR
Lau 17. Apr 2021 10:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 431
Skoðað: 27863

Re: Jarðskjálftar...

jonfr1900 skrifaði:Þetta eru allt annað en góðar fréttir. Þar sem hitun eldstöðvarkerfis bendir sterklega til þess að stutt sé í eldgos í umræddu eldstöðvarkerfi.

Hræringarnar búnar að auka orku Svartsengis (Vísir.is)

Ég las þetta sem „Hrægammarnir búnir að auka orku Svartsengis“ :wtf
af GuðjónR
Lau 17. Apr 2021 10:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus rift umræðan
Svarað: 35
Skoðað: 605

Re: Hressileg álagning á PS5

q2b.jpg Vantar ekki innflutningsgjöld ofan á þetta? VISA gengið er aðeins hærra, 53.400kr m.v. Landsbankann þegar þetta er skrifað. Geri ráð fyrir að það bætist við 24% vaskur, þá er þetta komið í 66.216kr, og svo eru innflutningsaðilarnir snillingar í því að leggja einhver gjöld, s.s. tollkrít og ...
af GuðjónR
Fim 15. Apr 2021 18:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 431
Skoðað: 27863

Re: Jarðskjálftar...

Nokkrir skjálftar yfir 2 á Reykjaneshryggnum í dag... vonum að ekki fari að gjósa í hafinu. :D Er það ekki bara betra? Nei viltu fá öskufall líka? Er ekki nóg mengun samt? :D Er samasem merki þar á milli? Ef svo er þá er svarið nei, óþarfi að gefa borgarstjórn frekari ástæðu til lækkunar umferðarhr...
af GuðjónR
Fim 15. Apr 2021 17:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 431
Skoðað: 27863

Re: Jarðskjálftar...

falcon1 skrifaði:Nokkrir skjálftar yfir 2 á Reykjaneshryggnum í dag... vonum að ekki fari að gjósa í hafinu. :D

Er það ekki bara betra?
af GuðjónR
Fim 15. Apr 2021 16:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs dæmt ólöglegt !!!
Svarað: 38
Skoðað: 4539

Re: Uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs dæmt ólöglegt !!!

gunni91 skrifaði:https://www.vb.is/frettir/sjo-domarar-i-uppgreidslumalum/167933/


Ekki að ég græði eitthvað á þessu en frábært ef þetta gengur í gegn :baby :baby :baby

Það vona ég líka, þá á ég í kringum 2M kr. kröfu á þá.
„Málflutningur í málunum tveimur verður í byrjun maí.“
af GuðjónR
Fim 15. Apr 2021 12:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 21
Skoðað: 1054

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Kannski timi til kominn að færa sig í fasta vexti aður en það er of seint Það er svo sem aldrei of seint, en ég held það sé útséð með frekari vaxtalækkanir því miður. Þú gleymir að það var líka launahækkun í janúar útaf lífskjarasamningunum sem var upp á 15-20þúsund minnir mig. Það auðvitað smyrst ...
af GuðjónR
Fim 15. Apr 2021 12:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 21
Skoðað: 1054

Blikur á lofti í vaxtamálum

Seðlabankastjóri sagðist í gær vonsvikinn yfir því hve verðbólgan væri há um þessar mundir, gengishækkun síðasta árs væri gengin til baka en verðhækkanir af hennar völdum hins vegar ekki og það væri að þrýsta upp verðbólgunni, svo bætti hann við að ef það yrðu ekki verðlækkanir í takt við gengislækk...
af GuðjónR
Þri 13. Apr 2021 10:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Svarað: 25
Skoðað: 2093

Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi

Þarf að stilla Samsung S21+ eitthvað sérstaklega til að virkja 5G?
Þegar minn iphone dettur sjálfkrafa á 5G þá stendur 4G+ á Samsung símanum.
af GuðjónR
Mán 12. Apr 2021 21:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Staða 5G farsímaneta á Íslandi
Svarað: 25
Skoðað: 2093

Re: Staða 5G farsímaneta á Íslandi

Nova samþykkti þessa smábæi. Hellu Sandgerði Vestmannaeyjar Vodafone (Sýn) samþykkti þessa smábæi. Hvolsvelli Siglufirði Grindavík Síminn samþykkti þessa smábæi. Blönduós Þorlákshöfn Egilsstaðir Hvað þarf bær að vera stór til þess að vera ekki smábær ? Ég sem eyjamaður er brjálaður :mad :mad :megas...
af GuðjónR
Mán 12. Apr 2021 15:34
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum
Svarað: 29
Skoðað: 1690

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Ekki nema 7 ár síðan Intel gaf út 14nm. Broadwell, Skylake, Kaby Lake, Coffee Lake, Whiskey Lake, Amber Lake, Cascade Lake, Comet Lake, Cooper Lake og Rocket Lake. tick-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock-tock... Gríðalega góð tilfinning fyrir okkur sem erum vanaföst, gott að vita að við fáum a...
af GuðjónR
Mán 12. Apr 2021 12:33
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum
Svarað: 29
Skoðað: 1690

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sizzet skrifaði:hvenær ætli Intel hætti á 14nm :S

Innan fimm ára myndi ég giska á :happy
af GuðjónR
Mán 12. Apr 2021 11:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum
Svarað: 29
Skoðað: 1690

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

njordur9000 skrifaði:Tiger Lake eru 10nm fartölvuörgjörvarnir, 14nm borðtölvuörgjörvarnir eru Rocket Lake :D

Hey já! rétt hjá þér!
Takk fyrir leiðréttinguna :)