Leitin skilaði 12378 niðurstöðum

af GuðjónR
Sun 10. Jún 2018 10:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 57
Skoðað: 4247

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Lenti í því áðan að við vorum að horfa á barnaefnið hérna úr afspilun frá því í morgun og viti menn græjan endurræsti sig upp úr þurru. Sýnist þetta hafa farið hálf klárað út úr húsi þrátt fyrir að vera ansi langt á eftir áætlun. Þetta er Samsung græja, ekki reikna með einhverjum töfrum. :sleezyjoe
af GuðjónR
Fim 07. Jún 2018 12:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: TS: Skoda Octavia Combi 2013 Driver Edtition bíll
Svarað: 9
Skoðað: 827

Re: TS: Skoda Octavia Combi 2013 Driver Edtition bíll

Alveg eins og minn, sami litur ágerð og Drivers Edition, helvíti hafa þeir fallið í veðri, borgaði 3m fyrir minn fyrir 3 árum og þá var það "steal" verð...
Toppbílar.
af GuðjónR
Mán 28. Maí 2018 20:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ef Vaktarar réðu, hver væri niðurstaðan?
Svarað: 34
Skoðað: 1855

Re: Ef Vaktarar réðu, hver væri niðurstaðan?

Ég held að margir sem kjósi Sjálfstæðisflokkinn haldi að þau séu geðveikt rík eða að þau verði það við að kjósa hann. Sjálfstæðisflokkurinn er t.d. stærsti verkamannaflokkurinn á landinu, pælið í þeim brandara... Lestu þessa grein: http://kvennabladid.is/2016/05/03/sagan-endurtekur-sig-bryndis-schr...
af GuðjónR
Mán 28. Maí 2018 20:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrst komu góðar fréttir svo komu slæmar
Svarað: 5
Skoðað: 727

Re: Fyrst komu góðar fréttir svo komu slæmar

Þetta snýst örugglega um það að Apple vill fá prósentu af veltu Valve fyrir að að hleypa þessu í gegn.
af GuðjónR
Mán 28. Maí 2018 14:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ef Vaktarar réðu, hver væri niðurstaðan?
Svarað: 34
Skoðað: 1855

Re: Ef Vaktarar réðu, hver væri niðurstaðan?

Ef stjórnmál eru gallabuxur þá er Sjálfstæðisflokkurinn vinstri skálmin en Viðreisn sú hægri. Get ekki betur séð en þetta sé nánast sami flokkurinn, nema viðreisn er hægra megin við Sjálfstæðisflokkinn, eruði nokkuð búnir að gleyma þegar Viðreisn vildi banna peningaseðla og færa allar færslur í gegn...
af GuðjónR
Mán 28. Maí 2018 08:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ef Vaktarar réðu, hver væri niðurstaðan?
Svarað: 34
Skoðað: 1855

Re: Ef Vaktarar réðu, hver væri niðurstaðan?

VG strax byrjuð að finna fyrir því að hafa farið í samstarf með XD í ríkisstjórn. Einhver benti á að þeir eru mögulega að verða undir eigin velgengni. Margir flokkar farnir að leggja meiri áherslu á umhverfis- og jafnréttismál. Þá má spyrja hvort að þeir hafi jafn mikið erindi uppá borð og þeir ger...
af GuðjónR
Sun 27. Maí 2018 20:04
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 365 "Internet"
Svarað: 14
Skoðað: 820

Re: 365 "Internet"

ArnarF skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Tók mig 5 mínútur að fara frá Símanum yfir til Hringdu á sínum tíma.


Já grunaði þetta væri samdægurs en hvernig ertu að fýla Hringdu framyfir Símann ?

Mesti munurinn er supportið, þeir eru ótrúlega liðlegir að hjálpa ef eitthvað kemur upp á.
af GuðjónR
Sun 27. Maí 2018 19:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: 365 "Internet"
Svarað: 14
Skoðað: 820

Re: 365 "Internet"

Tók mig 5 mínútur að fara frá Símanum yfir til Hringdu á sínum tíma.
af GuðjónR
Sun 27. Maí 2018 17:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 57
Skoðað: 4247

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Televisionary skrifaði:Ég sótti mér 4 stk. af nýja lyklinum. Einn í gær og hina þrjá í dag. Virðist allt virka eins og það á að gera. Það á víst að vera nóg til af þessu og eitthvað flæði var af fólki að koma og skipta út lyklum.

Fjögur stykki?
Nú skil ég nickið þitt!
af GuðjónR
Fös 25. Maí 2018 23:36
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 57
Skoðað: 4247

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

hagur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Yours truly skrapp og sótti sér eintak .....


Ertu ekki extra kátur með að þetta skuli vera Samsung :guy :sleezyjoe ?

Beið eftir þessum!
Kaldhæðni örlaganna, en þar sem ég á ekki lykilinn verð ég bara duglegur að endurnýja hann um leið og hann beilar.
af GuðjónR
Fös 25. Maí 2018 22:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 57
Skoðað: 4247

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Yours truly skrapp og sótti sér eintak. Það kom mér á óvart hverstu stórt þetta er, næstum eins og fjögur AppleTV til samans. Uppsetningin gekk vel, LG-OLED getur loksins notað Deep Color stillinguna á HDMI2 rásinni! Ég er ekki alveg viss hvort ég eigi að nota Dolby Stereo eða bara Stereo í setupinu...
af GuðjónR
Fös 25. Maí 2018 14:02
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] GDPR
Svarað: 34
Skoðað: 1955

Re: [Nútímatækni] GDPR

appel skrifaði:Byrjað að loka á evrópubúa:
https://gizmodo.com/dozens-of-american- ... 1826319542

t.d.:
https://azdailysun.com/

Lítur út fyrir að maður þurfi núna VPN til að nálgast bandaríska internetið.

WTF? really?
Kína much?
af GuðjónR
Fös 25. Maí 2018 11:50
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] GDPR
Svarað: 34
Skoðað: 1955

Re: [Nútímatækni] GDPR

Er búið að fresta gildistöku GDPR á Íslandi til 19. júlí?
af GuðjónR
Fös 25. Maí 2018 11:36
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 57
Skoðað: 4247

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Ég var að skipta mínum Amino út fyrir Samsung í morgun. Samsung lykillinn er töluvert sprækari og ég er ekki frá því að myndgæðin séu betri (þ.e. myndvinnslan í boxinu). Viðmótið er nokkuð svipað en þó ekki alveg nákvæmlega eins. Hann hefur svo sem ekki verið tengdur mjög lengi en hann er allavega ...
af GuðjónR
Fim 24. Maí 2018 20:42
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] GDPR
Svarað: 34
Skoðað: 1955

Re: [Nútímatækni] GDPR

Flott útskýring. En er ég ekki að skilja það rétt að ef þú vilt láta eyða persónulegum upplýsingum þá áttu rétt á því og einnig að þú þurfir að samþykkja nýja skilmála en ekki að þeir séu sjálkrafa samþykktir? Mér datt þetta í hug þegar ég loggaði mig inn á Tapatalk aðganginn áðan, þá er í boði að e...
af GuðjónR
Mán 21. Maí 2018 14:38
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarps pælingar
Svarað: 7
Skoðað: 636

Re: Sjónvarps pælingar

mercury skrifaði:enginn með skoðun á þessu ? samsung , lg, sony eða annað ?

Jú ég er með skoðun á því, hvað sem þú ákveður að gera EKKI kaupa Samsung!
af GuðjónR
Sun 20. Maí 2018 22:42
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarps pælingar
Svarað: 7
Skoðað: 636

Re: Sjónvarps pælingar

Sælir vaktarar. Nú er ég fluttur í annað húsnæði þar sem ég sit sennilega 4-5m frá sjónvarpinu. Tækið sem ég er með núna er samsung 55" 8505 curved. Virkilega ánægður með það að öllu leiti nema auðvitað fynnst það full lítið nú orðið. Pælingin er að fara í 65" tæki og helst ekki undir 700...
af GuðjónR
Sun 20. Maí 2018 18:27
Spjallborð: Fartölvur, símar, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Android og Google Play Store
Svarað: 10
Skoðað: 614

Re: Android og Google Play Store

Ég er alveg ljómandi sáttur að vera með Google Gsuite aðgang og með mitt eigið lén tengt við aðganginn og nota þann aðgang á Android símanum mínum. Skipti úr Iphone 4s á sínum tíma vegna þess að ég gat ekki notað öll öpp sem ég vildi (enda er ios verndaður vinnustaður og þarf að passa uppá að noten...
af GuðjónR
Sun 20. Maí 2018 14:25
Spjallborð: Fartölvur, símar, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Android og Google Play Store
Svarað: 10
Skoðað: 614

Re: Android og Google Play Store

Emailið þarf að vera tengt Google aðgangi, alveg eins iOS þarf email sem er Apple ID. Google aðgangur þarf ekki að vera @gmail.com. Má vera hvaða email sem er. https://accounts.google.com/SignUpWithoutGmail?hl=en Edit: Nei sennilega rétt hjá þér. Þarf að vera gmail, sem þarf að borga fyrir ef þú vi...
af GuðjónR
Sun 20. Maí 2018 14:20
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari Mílu, IpTv hökt, ogfl
Svarað: 14
Skoðað: 1121

Re: Ljósleiðari Mílu, IpTv hökt, ogfl

raekwon skrifaði:Míla er með mun öflugra kerfi,

Og Costco með öflugra bensín? :D
af GuðjónR
Sun 20. Maí 2018 00:06
Spjallborð: Fartölvur, símar, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Android og Google Play Store
Svarað: 10
Skoðað: 614

Re: Android og Google Play Store

Afhverju viltu ekki vera með gmail aðgang? Segið mér eitt, verður maður að vera með @gmail.com netfang til að komast í Google Play store? Er búinn að reyna ítrekað að ná í Snapchat, Facebook og annað drasl en ekkert gengur. Villa við að sækja upplýsingar frá þjóni. [DF-CHARTA-01] Reyna aftur. Svo s...
af GuðjónR
Fös 18. Maí 2018 23:00
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 2987

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Steve Jobs svarar þessari spurningu fyrir 22 árum, svarið hans er ennþá í fullu gildi, ekkert hefur breyst.
af GuðjónR
Fös 18. Maí 2018 20:22
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Má eyða
Svarað: 2
Skoðað: 387

Re: Má eyða

Vel gert, reglubrot á fyrsta pósti!
-notandi bannaður-