Leitin skilaði 15611 niðurstöðum
- Mán 30. Jún 2025 22:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
- Svarað: 83
- Skoðað: 10426
Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Strax byrjað að mjólka... https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2025/06/30/islandsbanki_vill_breyta_starfskjarastefnu/ Sögðu á hluthafafundinum að þau hefðu misst starfsfólk og átt erfitt með að finna hæfileikafólk því þau hefðu ekki getað boðoð kauprétt. Trúi því ekki og er á móti svona hvatakerfum...
- Mán 30. Jún 2025 16:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
- Svarað: 83
- Skoðað: 10426
Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Strax byrjað að mjólka...
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... arastefnu/
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... arastefnu/
- Lau 28. Jún 2025 13:31
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
- Svarað: 23
- Skoðað: 497
Re: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
emil40 skrifaði:Templar skrifaði:https://www.3dmark.com/3dm/135848537?
Hæ Templar !!!3dmark.png
Ertu með 9100 pro í PCIe5 slot? Þetta eru PCIe4 hraðar.
- Fös 27. Jún 2025 23:16
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
- Svarað: 23
- Skoðað: 497
Re: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
Templar skrifaði:San Disk WD 8100 á mánudaginn, fyrsta sinn sem ég fer ekki í Samsung í mörg ár. USA USA USA!
San Disk WD 8100 er framleiiddur í Malasíu eða Tælandi.

- Fim 26. Jún 2025 19:57
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
- Svarað: 23
- Skoðað: 497
Re: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
Er enginn með Samsung 9100 Pro?
- Mið 25. Jún 2025 20:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: You Laugh...You Lose!
- Svarað: 2026
- Skoðað: 776069
- Mán 23. Jún 2025 21:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: You Laugh...You Lose!
- Svarað: 2026
- Skoðað: 776069
- Mán 23. Jún 2025 09:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
- Svarað: 81
- Skoðað: 15418
Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...
...að ofhugsa allt.
- Lau 21. Jún 2025 15:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 50% sumarafsláttur í Sambíóunum
- Svarað: 0
- Skoðað: 507
50% sumarafsláttur í Sambíóunum
Vildi bara benda ykkur á þetta. Hef engra hagsmuna að gæta og fæ ekki greitt fyrir þetta. En ég rakst á að Sambíóin gefa 50% afslátt af fimm miða korti frá og með kl. 13:00 í dag. Ég veit ekki hve lengi þetta tilboð verður í gildi, en ég myndi ekki bíða ef ég hefði áhuga. 1.175 krónur fyrir miðann í...
- Fös 20. Jún 2025 11:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake
- Svarað: 13
- Skoðað: 895
Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake
Þetta lítur vel út á pappír...
Enough said.
Enough said.
- Fös 20. Jún 2025 11:43
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Vidaxl.is
- Svarað: 14
- Skoðað: 918
Re: Vidaxl.is
Fékk svar frá þeim Kæri viðskiptavinur, Við biðjumst afsökunar á seinkun á afhendingu nýlegar pantanir þinnar. Við skiljum hversu mikilvægt það er að fá vörurnar þínar fljótt, og við óskum eftir skilningi vegna hugsanlegrar óþæginda. Þegar við skoðuðum fylgiskiptagögn, erum við ánægð með að segja a...
- Þri 17. Jún 2025 15:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: You Laugh...You Lose!
- Svarað: 2026
- Skoðað: 776069
- Þri 17. Jún 2025 10:34
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fríleikjaflóran (free-to play games)
- Svarað: 90
- Skoðað: 134003
Re: Fríleikjaflóran (free-to play games)
olihar skrifaði:GuðjónR skrifaði:Borderlands 2 er ókeypis á Steam ti 8 júní
.
IMG_4864.jpeg
Þetta er frítt þar sem þetta er orðið Spyware. Stay away.
Hmm ... getur það verið? Og á Steam?
- Sun 15. Jún 2025 17:00
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
- Svarað: 111
- Skoðað: 97459
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
olihar skrifaði:Svart matt er málið með ProArt.
IMG_5052.jpeg
Ertu með Arctic Liquid Freezer III kælingu? Hávær eða lágvær? Og hvernig kassa ertu með?
- Sun 15. Jún 2025 12:26
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
- Svarað: 111
- Skoðað: 97459
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Oddy skrifaði:GuðjónR skrifaði:olihar skrifaði:Þetta er fallegt..
IMG_5039.jpeg
Þetta er butt ugly, lítur út eins og léleg hárgreiða.
Þetta er skartgripur!
Þetta kemur svo flott út í flottu setup-i. Ég er búinn að hafa bæði gold og svo silver
Já get ímyndað mér það. Gullið væri flott með ProArt móðurborðinu sem er svart og gull.
- Sun 15. Jún 2025 11:38
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
- Svarað: 111
- Skoðað: 97459
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
olihar skrifaði:Þetta er fallegt..
IMG_5039.jpeg
Þetta er butt ugly, lítur út eins og léleg hárgreiða.
Þetta er skartgripur!
- Sun 15. Jún 2025 00:39
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
- Svarað: 111
- Skoðað: 97459
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Ljótt?? Hvað varstu að drekka? Þetta er það flottasta sem þu færð!olihar skrifaði:shit hvað þetta er ljótt.
- Lau 14. Jún 2025 20:44
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Morð eða stríð ?
- Svarað: 51
- Skoðað: 580
Re: Morð eða stríð ?
Ég skil ekki af hverju það þarf að vera endalaus ófriður allsstaðar.
Við eigum að vera gáfaðasta dýrið á jörðinni en samt vinnum við markvisst að eigin útrýmingu.
Við eigum að vera gáfaðasta dýrið á jörðinni en samt vinnum við markvisst að eigin útrýmingu.
- Lau 14. Jún 2025 20:35
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
- Svarað: 111
- Skoðað: 97459
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Eflaust en ég ætla ekki að keyra workstation hjá mér með minnið í 1.45voltum. Og 96GB er allt of lítið fyrir það sem ég er að vinna við. Ég get farið vel yfir 40K ef ég hendi overclock á CPU. Spurning hvort þetta kit komi nokkurtíman út. https://www.gskill.com/community/1502239313/1745234238/G.SKIL...
- Fös 13. Jún 2025 15:41
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
- Svarað: 111
- Skoðað: 97459
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
CPU er stock og er bottle neck, ég fikta kannski í því seinna, smá tricky með svona mikið RAM. https://www.3dmark.com/3dm/135682839 Screenshot 2025-06-13 152610.png 4x64GB Hefði munað miklu ef þú hefðir verið með: GSkill Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 (AMD EXPO) CL 26 36 36 96 við 1.45V (2x48G...
- Fim 12. Jún 2025 17:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Dauður háhyrningur á Kjalarnesi
- Svarað: 9
- Skoðað: 818
Re: Dauður háhyrningur á Kjalarnesi
Héld hann sé hérna. Það þyrfti að láta lögregluna vita.
- Fim 12. Jún 2025 17:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Dauður háhyrningur á Kjalarnesi
- Svarað: 9
- Skoðað: 818
Dauður háhyrningur á Kjalarnesi
Þessi er á Kjalarnesi núna, ætli þetta sé sá sami og var bjargað í gær? Það er eins og hann sé með þrjú göt á sér eftir byssukúlur.
- Fim 12. Jún 2025 15:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvert leita vaktarar þegar að það kemur að því að finna rafhlöðu í fartölvu?
- Svarað: 10
- Skoðað: 566
Re: Hvert leita vaktarar þegar að það kemur að því að finna rafhlöðu í fartölvu?
Ég vil bara vara við því að panta batterí af AliExpress.
Svona fór það með iPhone 4s.
Er feginn að það kviknaði ekki í húsinu því hann var svona einn morguninn og ekki í hleðslu!
Svona fór það með iPhone 4s.
Er feginn að það kviknaði ekki í húsinu því hann var svona einn morguninn og ekki í hleðslu!
- Fim 12. Jún 2025 12:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvert leita vaktarar þegar að það kemur að því að finna rafhlöðu í fartölvu?
- Svarað: 10
- Skoðað: 566
Re: Hvert leita vaktarar þegar að það kemur að því að finna rafhlöðu í fartölvu?
Ég myndi alltaf fara með tölvuna í umboðið, tæki ekki sénsinn á 3d party batteríi/viðgerð. Og það er held ég varla hægt lengur að panta rafhlöður að utan vegna öryggiskrafna ef þú vildir gera þetta sjálfur. Getur prófað að tala við IBM/Nýherja/Origo/Ofar/Tölvutek eða hvað þetta nú heitir í dag :mega...
- Mið 11. Jún 2025 22:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
- Svarað: 39
- Skoðað: 3453
Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
rostungurinn77 skrifaði:Ef nafninu verður breytt í Sýn þá er lágmark að sýna ljósbláar myndir á föstudags- og laugardagskvöldum
Þá ærast kellingarnar í vesturbænun.
