Leitin skilaði 12538 niðurstöðum

af GuðjónR
Mán 15. Okt 2018 17:08
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Moggaklúbbur með tilboð á Enox 40"
Svarað: 3
Skoðað: 578

Re: Moggaklúbbur með tilboð á Enox 40"

kassi skrifaði:Er með Enox tæki í svefnheberginu þetta er skárra en ég bjóst við.

Skárra en þú bjóst við? Eru það meðmæli með tækinu? :D

En áður en þú lætur gömluna kaupa svona tæki kíktu þá á aðra þræði varðandi þetta merki:
search.php?keywords=enox
af GuðjónR
Mán 15. Okt 2018 08:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýja Stöð 2 appið
Svarað: 17
Skoðað: 1131

Re: Nýja Stöð 2 appið

jardel skrifaði:Náði að setja þetta upp í apple tv
Asnalegt að það sé ekki hægt að gera play á dagskráliði. Ömulegt að þurfa að greiða hátt í 2000 kr fyrir mánaðar leigu á myndlykli.

Og hvað heitir þetta app? OZ? 365? eða eitthvað annað?
af GuðjónR
Sun 14. Okt 2018 12:42
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýja Stöð 2 appið
Svarað: 17
Skoðað: 1131

Re: Nýja Stöð 2 appið

Í dag opnum við síðan á tvær nýjar dreifileiðir fyrir viðskiptavini okkar. Útgáfu fyrir AppleTV og vafraútgáfu.

Engin linkur á AppleTV appið í fréttinni.
https://vodafone.is/vodafone/fjolmidlat ... d-2-appid/
af GuðjónR
Lau 13. Okt 2018 14:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bragginn og piratar
Svarað: 22
Skoðað: 1344

Re: Bragginn og piratar

Þetta segir allt sem segja þarf um siðferðið: Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar telur að kjörnir fulltrúar þurfi að svo stöddu ekki að sæta ábyrgð vegna framúrkeyrslu við endurgerð braggans í Nauthólsvík. Breytingatillaga minnihlutans um að óháður aðili verði fenginn til að gera úttekt var felld í bo...
af GuðjónR
Fim 11. Okt 2018 17:34
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýja Stöð 2 appið
Svarað: 17
Skoðað: 1131

Re: Nýja Stöð 2 appið

Sé ekki tilganginn í að sækja þetta fyrir AppleTV, en prófaði að nýskrá mig hérna: https://sjonvarp.stod2.is/ Setti inn símanúmer, netfang og kennitölu. Fékk staðfestingarpóst, nú kemur að konan mín sé innskráð. Þó við eigum margt sameiginlegt þá er það ekkert að ofantöldu. p.s. get ekki horft á fré...
af GuðjónR
Fim 11. Okt 2018 16:49
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýja Stöð 2 appið
Svarað: 17
Skoðað: 1131

Re: Nýja Stöð 2 appið

Nei nú er ég alveg búinn að missa þráðinn, er með IPTV frá Vodafone, sem breytti nýverið um nafn og heitir Sýn. Er þá Vodafone með aðra þjónustu? Eða báðar? Eða hvoruga? Getur maður ekki horft á RUV frelsi nema borga Stöð2 áskrift? https://sjonvarp.stod2.is/catchup Ef maður klikkar á eitthvað frá t....
af GuðjónR
Fim 11. Okt 2018 16:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bragginn og piratar
Svarað: 22
Skoðað: 1344

Re: Bragginn og piratar

Auðvitað á að reka þetta lið allt saman, ekki bara veikindaDag heldur hreinsa út úr Náðhúsinu! Hef engan áhuga á því að sjá freku kellinguna sem næsta borgarstjóra. Og gera þá sem réttlæta ofurlaunin sín með því að ábyrgðin sé svo mikil, ábyrg! Þá meina ég fjárhagslega, ganga á eigur þeirra. Þetta l...
af GuðjónR
Fim 11. Okt 2018 15:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bragginn og piratar
Svarað: 22
Skoðað: 1344

Re: Bragginn og piratar

Spillingin er svo mikil að það jaðrar við sturlun, maður spyr sig hvort það sé endalaust hægt að drulla upp á bak og halda áfram eins og engin sé morgundagurinn? Hvað þarf að ganga á til þess að menn axli ábyrð? Svo þessi svokallaða „innri endurskoðun“ er sér kapituli út af fyrir sig, þarna er pólit...
af GuðjónR
Fim 11. Okt 2018 12:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Atlants Olía
Svarað: 6
Skoðað: 400

Re: Atlants Olía

er þetta ekki bara eins system og flestir? hjá costco er rukkað 15þ sama hversu mikið bensín þú tókst og svo er endurgreitt mismuninn. hef ekki lagt í að taka bensín hjá costco útaf þessu því fólk hefur lennt í því að þetta sé ekki endurgreitt fyrr en einhverjum dögum seinna og manni munar alveg um...
af GuðjónR
Fim 11. Okt 2018 08:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hurricane Michael LIVE
Svarað: 7
Skoðað: 471

Re: Hurricane Michael LIVE

Núna er verið að spá 25-45mph vindi, það er 11-20m/s. M.ö.o. sólbaðsveður hjá Guðjóni á Kjalarnesinu :D hehehe einmitt! Ef það væri hægt að mæla vindmagn sem fer yfir ákveðin stað á ári þá myndi Kjalarnesið vinna, örugglega flesta staði. Stundum vaknar maður í roki og það lægir ekki fyrr en 3 vikum...
af GuðjónR
Mið 10. Okt 2018 21:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hurricane Michael LIVE
Svarað: 7
Skoðað: 471

Re: Hurricane Michael LIVE

SolidFeather skrifaði:Er þetta ekki bara svipað og að vera á Kjalarnesinu?

edit: las upprunalega innlegið betur :guy

Hef oft upplifað læti hérna, en sem betur fer ekkert í líkingu við þennan fellibyl.
af GuðjónR
Mið 10. Okt 2018 17:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hurricane Michael LIVE
Svarað: 7
Skoðað: 471

Re: Hurricane Michael LIVE

85 metrar á sec í hviðum .... úfffff
af GuðjónR
Mið 10. Okt 2018 17:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hurricane Michael LIVE
Svarað: 7
Skoðað: 471

Hurricane Michael LIVE

Bein útsending af þessum hörmungum.
Mesti jafni vindraðinn er 150 miles/hour x 1.6 x 1000 / 3600 = 66.7 metrar/sec.

Þetta er verra en á Kjalarnesi.
af GuðjónR
Mið 10. Okt 2018 15:53
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 17
Skoðað: 1101

Re: Intel 9th gen

Aglii skrifaði:Nú voru þeir tilkynntir opinberlega í dag skilst mér, hef ekki skoðað það nóga vel. Er einhver hérna sem vinnur í tölvubúð og veit hvenar þeir lenda á klakanum og hvað verðin verða?

Var að fá ábendingu rétt í þessu.
Paint-skills!
af GuðjónR
Mið 10. Okt 2018 12:50
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 17
Skoðað: 1101

Re: Intel 9th gen

gnarr skrifaði:
Aglii skrifaði:Nú er það bara spurning vill maður fara all in í 9900k eða kaupa 9700k og uppfæra aftur 2020 í glænýju 10nm+ örgjafana :-k


eða uppfæra 2019 í 7nm örgjörvana ;)

Og slá þrjár flugur í einu höggi? Browsa, hita upp herbergið og rista brauðið. :evillaugh
af GuðjónR
Mið 10. Okt 2018 12:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1757
Skoðað: 142141

Re: You Laugh...You Lose!

Þetta er bara of fyndinn status!
af GuðjónR
Þri 09. Okt 2018 21:32
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 4
Skoðað: 409

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Já mjög spennandi tækni, örugglega ekki mörg ár þangað til SIM kort verður bara að finna á þjóðminjasafninu.
af GuðjónR
Þri 09. Okt 2018 20:24
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 4
Skoðað: 409

eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Veit einhver hvenær þetta verður í boði á Íslandi? eSIM is a digital SIM that lets you activate a cellular plan from a carrier without the need to use a physical SIM card. eSIM = Embedded SIMs will help you switch providers. eSIM needs to be supported by the network or carrier and enabled by them. W...
af GuðjónR
Mán 08. Okt 2018 20:58
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 17
Skoðað: 1101

Re: Intel 9th gen

Spennandi! During its Keynote even in October, Intel confirmed that all three of its new 9th Generation CPUs will be available to buy from October 19. i9-9900K Base Clock Speed 5.0 Cores / Threads 8/16 Intel Smart Cache 16MB 95W Price $488 i7-9700K Base Clock Speed 4.9 Cores / Threads 8/8 Intel Smar...
af GuðjónR
Mán 08. Okt 2018 20:40
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 25
Skoðað: 1238

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

15 R 185/65 Michelin Alpin 5 kosta 49.196 undirkomin hjá Costco sem er um 13.000 kr ódýrara en hjá N1. Þetta væri eflaust dýrara ná N1 ef það væri ekki vegna samkeppni frá Costco. Sýnist að Nokian Hakkapeliitta R2 og Michelin X Ice séu einnig frábær dekk. Ég sá bara Michelin Alpin 6 á 47.996.- undi...
af GuðjónR
Mán 08. Okt 2018 11:23
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Gleraugnaviðgerð - brotið plast
Svarað: 7
Skoðað: 468

Re: Gleraugnaviðgerð - brotið plast

stefhauk skrifaði:Kannaðu bara heimilistrygginguna. Mín gömlu brotnuðu fór með þau þar sem þau voru keypt og þau gáfu mér nótu sem ég fór með í tryggingarfélagið mitt og tryggingafélagið greiddi mér þá upphæð sem ég notaði uppí ný gleraugu.

Væntanlega mínus 30 þúsund króna sjálfsábyrgð?
af GuðjónR
Mán 08. Okt 2018 11:08
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: OZ appið - frítt er best!
Svarað: 83
Skoðað: 8841

Re: OZ appið - frítt er best!

jardel skrifaði:365 appið er hætt að virka hjá mér á apple tv.
eru aðrir að díla við sama vandamál?

Það hefur aldrei virkað hjá mér af því að ég er ekki áskrifandi, ef þú ert með gamalt stýrikerfi á AppleTV, uppfærðu þá og prófaðu aftur.
af GuðjónR
Mán 08. Okt 2018 10:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: logregian.is spampóstur
Svarað: 18
Skoðað: 1295

Re: logregian.is spampóstur

Ef við hugsum aðeins um þessa umgjörð þá er þetta alveg mega batterí. Væri frábært að komast að því hvaða Íslendingar tóku þátt í þessu. Þetta er ekkert bara eitt föstudagskvöld ákveðið og skellt í einn póst á alla á laugardegi. Það eru ekki margir Íslendingar sem koma til greina, hugsaðu aðeins af...
af GuðjónR
Sun 07. Okt 2018 20:54
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?
Svarað: 25
Skoðað: 1238

Re: Dekk fyrir veturinn - Besti díllinn?

Ég er súperánægður með Michelin Alpin 6, held ég hafi aldrei keyrt á hljóðlátari dekkjum.
af GuðjónR
Sun 07. Okt 2018 16:26
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Svarað: 27
Skoðað: 1027

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

Af hverju nefnir engin iPhone XS Max ? Vegna þess að svarti markaðurinn fyrir nýra er ekki nógu opinn á Íslandi. Sumir jafnvel sniðugir að fara í Xiaomi síma og eiga eftir fyrir einni afborgun af íbúðaláni :fly svona fyrir utan það að op sagðist ekki meika iphone. Tekur einhver mark á svoleiðis bul...