Leitin skilaði 12414 niðurstöðum

af GuðjónR
Mið 18. Júl 2018 11:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 1020

Re: Litur á bremsuvökva

Takk fyrir allar upplýsingarnar, gott að vita þetta með forgangsröðun hjólanna og að bæta reglulega á forðabúrið til að fá ekki loft þeim megin frá. Samkvæmt manual þá er DOT4 vökvi, mun kaupa þannig. Tiger, hvar fékkstu svona vacuum pumpu og hvað kostaði hún? loftverkfæri.is og kostaði 7000kr. htt...
af GuðjónR
Lau 14. Júl 2018 14:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 1020

Re: Litur á bremsuvökva

Takk fyrir allar upplýsingarnar, gott að vita þetta með forgangsröðun hjólanna og að bæta reglulega á forðabúrið til að fá ekki loft þeim megin frá. Samkvæmt manual þá er DOT4 vökvi, mun kaupa þannig.
Tiger, hvar fékkstu svona vacuum pumpu og hvað kostaði hún?
af GuðjónR
Fös 13. Júl 2018 14:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 1020

Re: Litur á bremsuvökva

Ein lokaspurning, þegar þið gerið þetta, hjól fyrir hjól, bætiði á safnkassann eftir hvert hjól eða í restina þegar búið er að tappa af öllum fjórum hjólunum?
af GuðjónR
Fös 13. Júl 2018 11:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 1020

Re: Litur á bremsuvökva

Takk fyrir þetta, góð tipps! Ég tók eftir því þegar ég losaði nippilinn þá kom vökvi, sá samt ekki hvort það var úr endanum á honum eða meðfram. Örugglega úr endanum því annars væri engin tilgangur með honum. Ætla að fá mér fiskabúrsslöngu og gera gat á tappann á gosflösku. Fínt trix þetta með "...
af GuðjónR
Fös 13. Júl 2018 10:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 1020

Re: Litur á bremsuvökva

Ég vilid að ég hefði vitað þetta þegar ég var að skipta um bremsurnar, þá hefði ég opnað alla ventlana og tekið ~80ml allsstaðar. Það er kannski dropi í hafið? Er þá einhver "master" ventill sem er opnaður til að flusha? Betra að láta gera það væntanlega en að brasa í því sjálfur, ekkert ...
af GuðjónR
Fös 13. Júl 2018 09:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 1020

Re: Litur á bremsuvökva

Ég vilid að ég hefði vitað þetta þegar ég var að skipta um bremsurnar, þá hefði ég opnað alla ventlana og tekið ~80ml allsstaðar. Það er kannski dropi í hafið? Er þá einhver "master" ventill sem er opnaður til að flusha? Betra að láta gera það væntanlega en að brasa í því sjálfur, ekkert g...
af GuðjónR
Fim 12. Júl 2018 19:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 1020

Litur á bremsuvökva

Er þetta eðlilegur litur á bremsuvökva? Búinn að vera á bílnum í 5 ár og 110k km. Ég var að googla og samkvæmt því er litur á nýjum vökva "clear with yellow tint". Þessi er hinsvegar neon/mosa grænn. Þurfti að opna ventil á öðru afturhjólinu svo ég gæti pressað bremsudæluna inn vegna brems...
af GuðjónR
Þri 10. Júl 2018 23:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Ts rx 460.
Svarað: 22
Skoðað: 1298

Re: Ts rx 460.

Þú gerir það svona
S í stikunni fyrir ofan textaboxið
af GuðjónR
Þri 10. Júl 2018 15:32
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?
Svarað: 9
Skoðað: 863

Re: Komin lína í plasma samsung tækið mitt er það ónýtt?

Tækið er 7 ára plasma Ohh... 5 ára eða yngra og þú framleiðandinn hefði að öllum líkindum þurft að endurgreiða þér tækið. Erfitt að fá varahluti í plasma í dag en samkvæmt reglugerðum verða framleiðendur að eiga varahluti í tæki sem þeir framleiða í fimm ár eftir framleiðsludag tækis óháð því hvort...
af GuðjónR
Sun 08. Júl 2018 12:55
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Ts rx 460.
Svarað: 22
Skoðað: 1298

Re: Ts rx 460.

https://spjall.vaktin.is/rules#regla2 Óheimilt er að eyða upprunalegu innihaldi bréfa eða titlum þeirra. „Breyta“ takkinn er til þess að leiðrétta bréf eða bæta við þau. Bannað er að breyta innihaldi eða tiltum bréfa í „Eyða“ eða „Má eyða“, það má setja [Selt] eða [Hætt við sölu] fyrir framan titil ...
af GuðjónR
Lau 07. Júl 2018 13:52
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: vaktin.is bakgrunnsmyndir
Svarað: 76
Skoðað: 17916

Re: vaktin.is bakgrunnsmyndir

Update, kiddi var að bæta við 5K upplausn í bakrunninn. Sjá upphafsinnlegg.
af GuðjónR
Mið 04. Júl 2018 14:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siminn braut lög , hvað svo
Svarað: 5
Skoðað: 670

Re: Siminn braut lög , hvað svo

Sekt fyrir lögbrot en ekki gert að láta af brotunum? Engar dagsektir né lokun á þjónustu þangað til lögum er framfylgt? PFS hefur ekki endalausar heimildir. Þessu verður líklegast áfrýjað til úrskurðarnefndar og svo giska ég að í hvora áttina sem þetta lendir verður þessu áfrýjað til dómstóla. Sími...
af GuðjónR
Mið 04. Júl 2018 13:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað þýðingu hefur úrskurður P&F varðandi Símann?
Svarað: 12
Skoðað: 1435

Re: Hvað þýðingu hefur úrskurður P&F varðandi Símann?

Síminn braut fjölmiðlalög með því að beina viðskiptavinum Sjónvarps Símans að tengdu fjarskiptafyrirtæki Síminn fær 9.000.000.- sekt fyrir að brjóta fjölmiðlalög en hvað svo? Má hann halda áfram að brjóta lögin? https://www.pfs.is/um-pfs/frettir/frett/2018/07/03/Siminn-braut-fjolmidlalog-med-thvi-a...
af GuðjónR
Mið 04. Júl 2018 13:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siminn braut lög , hvað svo
Svarað: 5
Skoðað: 670

Re: Siminn braut lög , hvað svo

Sekt fyrir lögbrot en ekki gert að láta af brotunum?
Engar dagsektir né lokun á þjónustu þangað til lögum er framfylgt?
af GuðjónR
Mið 04. Júl 2018 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað þýðingu hefur úrskurður P&F varðandi Símann?
Svarað: 12
Skoðað: 1435

Re: Hvað þýðingu hefur úrskurður P&F varðandi Símann?

Síminn braut fjölmiðlalög með því að beina viðskiptavinum Sjónvarps Símans að tengdu fjarskiptafyrirtæki Síminn fær 9.000.000.- sekt fyrir að brjóta fjölmiðlalög en hvað svo? Má hann halda áfram að brjóta lögin? https://www.pfs.is/um-pfs/frettir/frett/2018/07/03/Siminn-braut-fjolmidlalog-med-thvi-a...
af GuðjónR
Þri 03. Júl 2018 16:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta veður... pfff
Svarað: 28
Skoðað: 1937

Re: Þetta veður... pfff

Ekki örvænta, þá spáir þurru næstu 3-4 klukkutímana!! Fréttnæmt! https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/07/03/helst_thurr_fram_ad_kvoldfrettum/ Hérna rignir bara og rignir.... og mun örugglega gera næstu 3-4 klukkutímana. Já .... rignir sem aldrei fyrr. :crying Leið ekki klukkustund frá þessum pós...
af GuðjónR
Þri 03. Júl 2018 15:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta veður... pfff
Svarað: 28
Skoðað: 1937

Re: Þetta veður... pfff

Ekki örvænta, þá spáir þurru næstu 3-4 klukkutímana!!
Fréttnæmt!
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... ldfrettum/
af GuðjónR
Fim 28. Jún 2018 20:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3567

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Eina sem getur stoppað þetta rugl er lagasetning. Þegar ég tók lánið árið 2007 þá var tvennt í boði, 4.80% með uppgreiðslugjaldi en 5.05% án gjaldsins munurinn 0.25% Þess vegna er svolítið skrítið að þurfa að greiða 7% af höfuðstól þegar upphaflegur vaxtamunur var 0.25% Þegar ég tók lánið þá mælti r...
af GuðjónR
Fim 28. Jún 2018 12:07
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert
Svarað: 37
Skoðað: 1428

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

En hvað 4G dreifingu varðar þá er það alveg óraunhæft. T.d. var líklega 99% heimila með RÚV í gangi núna milli 18:00 og 20:00 í kvöld á HM leiknum. Það eru 130 þús samtímastraumar. Segjum að hver straumur sé 8mbit, það jafngildir 1040 þús mbitum. Eða 130 GB á sek. Það er ekkert 4G kerfi að fara ley...
af GuðjónR
Mið 27. Jún 2018 18:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3567

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Ég þarf alvarlega að skoða óverðtryggt, nýjustu fréttir segja að húsaleiga sé að hækka um 1.1% og fargjöld flugfélaga um 15% sem þýðir að vísitalan fer úr 451.8 í 454,6 sem þýðir að lánið mitt hækkar um 148 þúsund 1. ágúst. Fáránlegt! Þetta er 0,6197% hækkun milli mánaða, eða 7.43% á ári, það plús ...
af GuðjónR
Mið 27. Jún 2018 17:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3567

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Live er með 6.15% vexti akkúrat núna. Var að skoða reiknvélina hjá Söfnunarsjóði Lífeyrisréttinda en þar eru vextirnir 5.96%, ef ég endurfjármagna og borga þá uppgreiðslugjaldið þá mun ég vera með sömu skuld og í dag: 01.09.2024 miðað við annuet lán. (155.485) x 75 afborganir = 11.661.735 01.03.2021...
af GuðjónR
Mið 27. Jún 2018 13:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3567

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Ég þarf alvarlega að skoða óverðtryggt, nýjustu fréttir segja að húsaleiga sé að hækka um 1.1% og fargjöld flugfélaga um 15% sem þýðir að vísitalan fer úr 451.8 í 454,6 sem þýðir að lánið mitt hækkar um 148 þúsund 1. ágúst. Fáránlegt! Þetta er 0,6197% hækkun milli mánaða, eða 7.43% á ári, það plús ...
af GuðjónR
Mið 27. Jún 2018 12:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3567

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Ég þarf alvarlega að skoða óverðtryggt, nýjustu fréttir segja að húsaleiga sé að hækka um 1.1% og fargjöld flugfélaga um 15% sem þýðir að vísitalan fer úr 451.8 í 454,6 sem þýðir að lánið mitt hækkar um 148 þúsund 1. ágúst. Fáránlegt! Þetta er 0,6197% hækkun milli mánaða, eða 7.43% á ári, það plús 4...