Leitin skilaði 12569 niðurstöðum

af GuðjónR
Mið 14. Nóv 2018 16:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 47
Skoðað: 1853

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Getur Íslenska ríkð BANNAÐ einhverjum aðila að leggja sæstreng sem kemur á land á Íslandi? Já, í dag getur það. Ekki ef orkupakki 3 er samþykktur. Það held ég að standist enga skoðun, þetta er ekki eins og að leggja cat5 milli herbergja í eigin húsnæði. Ef ríkur einstaklingur eða erlent ríki vill l...
af GuðjónR
Mið 14. Nóv 2018 12:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 47
Skoðað: 1853

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Ef ég hef skilið rétt það sem ég var að lesa og hlusta á, þá snýst þessi orkupakki 3 um að veita alþjóðastofnuninni ACER úrskurðarvald í ágreiningsmálum? Það fylgir reyndar ekki sögunni hvernig ágreiningsmálum en Brynjar Níelsson vildi meina að ef ágreiningsaðilar væru ósáttir þá væri alltaf hægt að...
af GuðjónR
Mið 14. Nóv 2018 10:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 47
Skoðað: 1853

Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Veit einhver um hvað orkupakki 3 snýst?
Endalausar umræður með og á móti, en ég ekkert um þetta? Búinn að googla og eiginlega engu nær.
Það væri fróðlegt að vita um hvað þetta snýst ef einhver gæti svarað því stuttlega.
af GuðjónR
Sun 11. Nóv 2018 09:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 14
Skoðað: 1203

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Þetta er allt svo öfugsnúið, af hverju er ekki hægt að hafa þetta þannig að sá sem sendir borgar? Þú pantar og þá er ekkert "free shipping", þú borgar bara shipping strax. Og sá aðili á svo að sjá um að allur leggurinn fái sinn skerf Það er líka pirrandi að panta hraðsendingu frá USA og gr...
af GuðjónR
Fös 09. Nóv 2018 15:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 14
Skoðað: 1203

Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Datt niður á þessa frétt: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/11/08/sidustu_leifar_einkarettar_afnumdar/ Í frum­varp­inu er tekið sér­stak­lega á vanda sem Ísland­s­póst­ur hef­ur að und­an­förnu nefnt sem ástæðu versn­andi rekstr­ar­stöðu sinn­ar. Fyr­ir­tækið hef­ur í reynd þurft að niður­grei...
af GuðjónR
Fös 09. Nóv 2018 10:58
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 8211

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

gnarr skrifaði:RoE er kominn út í Norður Ameríku og Asíu og kemur fljótlega út í evrópu. Hann er í rauninni bara PUBG með góðum netkóða og milu betri graffík.Nice!
Lookar vel!
af GuðjónR
Fim 08. Nóv 2018 09:39
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 8211

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Sallarólegur skrifaði:Leikur sem missir 75% af notendum á nokkrum mánuðum er að deyja hratt og örugglega.

Hann var aldrei tilbúinn og hefði aldrei átt að fara í v1.0.

Spilaði nokkur hundruð klst. en hann var alltaf handónýtur. Hann er ennþá í Beta í mínum augum.

Ég frétti að þú værir nokkuð öflugur í þessum leik.
af GuðjónR
Mið 07. Nóv 2018 22:03
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 8211

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

Full djúpt í árina tekið að segja RIP. Ennþá slatti að spila þrátt fyrir Blackout.
PUBG er ennþá í uppáhaldi þó hann sé böggaður í ræmur og ég drullulélegur.
af GuðjónR
Þri 06. Nóv 2018 13:45
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 42
Skoðað: 2510

Re: Intel 9th gen

Það hlaut að vera að þú værir með súper kælingu, væri mun heitari með venjulegri kæliviftu.

Benzmann skrifaði:Ég er með Corsair H100i v2 (með 4x 120mm viftum)
Link
Svo nota ég Artic Cooling MX-4 krem
af GuðjónR
Þri 06. Nóv 2018 12:00
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 42
Skoðað: 2510

Re: Intel 9th gen

Þetta eru alls ekkert slæmar tölur, hvernig kælingu ertu með? ég fékk minn i9 9900k í síðustu viku og er að fíla hann í botn, eru einhverjir aðrir komnir með intel 9th gen og z390 borð, ef svo hvernig lýst ykkur á so far ? Hvernig eru hitatölurnar? Þær eru svona í efri mörkunum finnst mér, Setti han...
af GuðjónR
Mán 05. Nóv 2018 09:56
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Intel 9th gen
Svarað: 42
Skoðað: 2510

Re: Intel 9th gen

Benzmann skrifaði:ég fékk minn i9 9900k í síðustu viku og er að fíla hann í botn, eru einhverjir aðrir komnir með intel 9th gen og z390 borð, ef svo hvernig lýst ykkur á so far ?

Hvernig eru hitatölurnar?
af GuðjónR
Mán 05. Nóv 2018 09:34
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Icon vaktarinnar low-res?
Svarað: 9
Skoðað: 726

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Alveg leiftursnöggur, tók bara 7 ár! :D
Sallarólegur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Takk fyrir þetta, ég held þetta sé komið.


Aldrei hef ég séð þig svona snaran í snúningum, þetta virðist vera allt upp á 10 núna :happy
af GuðjónR
Mán 05. Nóv 2018 09:20
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Icon vaktarinnar low-res?
Svarað: 9
Skoðað: 726

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Takk fyrir þetta, ég held þetta sé komið. Setti kóðann í index skránna fyrir Vaktina sjálfa og iconin á rótina. Þurfti líka að setja annað sett í /spjall folderinn og bæta línunum í overall header. Tók út þessar línur sem fyrir voru á spjallinu með <!-- --> <!-- <link rel="icon" href="...
af GuðjónR
Sun 04. Nóv 2018 15:08
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Icon vaktarinnar low-res?
Svarað: 9
Skoðað: 726

Re: Icon vaktarinnar low-res?

Danni V8 skrifaði:Ég gerði fyrir 7 árum síðan nýtt icon til að prófa og það var illa tekið í það þá, og þess vegna var haldið í gamla úrelta.

viewtopic.php?f=46&t=37661&p=338578


Spurning um að hoppa inn í nútímann og prófa þitt? :hjarta
af GuðjónR
Mið 31. Okt 2018 19:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: selt
Svarað: 11
Skoðað: 1073

Re: vikugamallt HTC Vive

appel skrifaði:Er það ekki að verða 4ja vikna gamalt núna? :)

8-[
af GuðjónR
Mið 31. Okt 2018 14:35
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Svarað: 15
Skoðað: 526

Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu

Góðir punktar takk ég held ég sleppi Hackintos Costco er svo að selja 27 5k 3,2ghz á 270k en hún er late 2015 En þyrfti maður ekki að uppfæra GPU í þessum imacs til að fá sæmilega vél ? Eða er nóg að auka RAMið bara í 16+ ? 2015? ekki kaupa þriggja ára gamalt þó það sé ónotað og þú ert ekkert að fa...
af GuðjónR
Þri 30. Okt 2018 15:47
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Virkar umræður
Svarað: 26
Skoðað: 1507

Re: Virkar umræður

appel skrifaði:Hvað heitir þetta mod sem birtir nýjustu umræðurnar?

Recent Topics.
af GuðjónR
Þri 30. Okt 2018 13:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Virkar umræður
Svarað: 26
Skoðað: 1507

Re: Virkar umræður

Ég gæti skoðað hvort hægt sé að breyta þessu eitthvað með smá hakki, að aðskilja þetta aðeins, þ.e. vera með "virkar umræður" og svo "virkt á markaðnum". Frábær hugmynd! Kíldu á það næst þegar þú ert í stuði. Ég ákvað að uppfæra spjallið úr phpbb 3.1.11 > 3.1.12 sem er síðasta ú...
af GuðjónR
Fim 25. Okt 2018 21:57
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: 2080ti palit skjákort umfjöllun.
Svarað: 5
Skoðað: 843

Re: 2080ti palit skjákort umfjöllun.

mindzick skrifaði:þetta er gustivinur.. Ég hef séð þetta benchmark. þetta seigir ekki mikið um kortið sjálft. hávaðinn í þvi eða hvort sé gott í yfirklukkun

Og þú ert með tvo accounta af því að?
af GuðjónR
Mið 24. Okt 2018 15:13
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: seld
Svarað: 1
Skoðað: 362

Re: seld

af GuðjónR
Mið 24. Okt 2018 15:12
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: sold
Svarað: 1
Skoðað: 294

Re: sold

af GuðjónR
Mið 24. Okt 2018 15:11
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Selt má eyða
Svarað: 6
Skoðað: 487

Re: Selt má eyða

af GuðjónR
Mið 24. Okt 2018 14:58
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: Eyða
Svarað: 2
Skoðað: 418

Re: Eyða

https://spjall.vaktin.is/rules#regla2 Óheimilt er að eyða upprunalegu innihaldi bréfa eða titlum þeirra. „Breyta“ takkinn er til þess að leiðrétta bréf eða bæta við þau. Bannað er að breyta innihaldi eða tiltum bréfa í „Eyða“ eða „Má eyða“, það má setja [Selt] eða [Hætt við sölu] fyrir framan titil ...
af GuðjónR
Mið 24. Okt 2018 14:12
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 2272

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

Þannig að ótakmarkaða leiðin hjá NOVA er takmörkuð við 4TB. Þá er það ekki ótakmarkað og því rangt og villandi að auglýsa það sem slíkt. Ekki alveg svo einfalt samt, gagnamagnið er ekki takmarkað heldur hraðinn, og bara milli 18 að kvöldi og 9 að morgni. Ég hefði getað haldið áfram að DL eins og fá...
af GuðjónR
Mið 24. Okt 2018 13:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?
Svarað: 21
Skoðað: 965

Re: Hver er eðlileg ending á original bremsuklossum/-diskum?

Ég skipti um bremsuklossa í beinskiptum Skoda Octavia í sumar, þá var hann keyrður í kringum 105k og 5 ára.
Afturklossarnir voru nánast búnir en ekki klossarnir að framan, skipti samt um alla klossa.
Sér varla á diskunum.