Leitin skilaði 14905 niðurstöðum

af GuðjónR
Sun 29. Des 2002 20:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ADSL hraðakönnun...
Svarað: 20
Skoðað: 3944

MezzUp has spoken.

Þú ert greinilega með 30k til 31k hraða. Sem er fínt miðað við að þú ert að prófa þetta á háanna tíma. Gerðu þessa tilraun einhverntíman snemma morguns, þú gætir fengið meiri hraða. Varðandi þessa prósentu útreikninga þína hafðu þá þetta hugfast. 1 Byte = 8 Bit 1 Kilobyte = 1024 Bytes 1 Megabyte = 1...
af GuðjónR
Sun 29. Des 2002 19:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurning dagsins
Svarað: 21
Skoðað: 4496

Frábært...ertu byrjaður að browsa á ADSL ??
af GuðjónR
Sun 29. Des 2002 16:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup á nýrri tölvu
Svarað: 42
Skoðað: 7114

4 viftur?!?!? ... er ekki bilaður hávaði í þessu hjá þér ??
af GuðjónR
Lau 28. Des 2002 17:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blue Screen Of DEATH!!!!
Svarað: 10
Skoðað: 2358

Varstu búinn að prófa þetta FORRIT
af GuðjónR
Lau 28. Des 2002 15:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Örgjafahiti og kæling.
Svarað: 14
Skoðað: 3033

fish on chips ...
af GuðjónR
Lau 28. Des 2002 15:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Windows
Svarað: 9
Skoðað: 2006

Ég hef oft lent í svona veseni.

Ég hef lent lent í svona veseni í installi, það sem var að hjá mér var að ég þurfti að fara í BIOS og gera "Disable" á ULTRA ATA...setja upp windowsið og setja upp ULTRA ATA driver í windows fara síðan í BIOS og gera "ENABLE" eða "AUTO" á ULTRA ATA. Það er oft eitthvað svona sem er að koma í veg fyr...
af GuðjónR
Fös 27. Des 2002 20:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Jésúspétur!
Svarað: 4
Skoðað: 1558

Ég er með nýja ASUS PE móbóið...það er með 1GB onboard og það svííínvirkar...
af GuðjónR
Fös 27. Des 2002 17:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernin system ert þú með?
Svarað: 47
Skoðað: 9401

Nice :).... til hamingju MezzUp :)
af GuðjónR
Fim 26. Des 2002 17:27
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Örgjafahiti og kæling.
Svarað: 14
Skoðað: 3033

Mér finnst þetta virkar betur akkúrat öfugt, þ.e. að taka loft inn að aftan (óheppilega orðað) og blása út að framan.

hehehe...
af GuðjónR
Mið 25. Des 2002 15:39
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Örgjafahiti og kæling.
Svarað: 14
Skoðað: 3033

Örgjafahiti og kæling.

2.53Ghz örgjafinn fór í 72° í fullri vinnslu og hitinn í kassanum fór yfir 55°c. Út af þessu þá varð gríðalegur hávaði í örgjafaviftunni sem snérist eins og hún fengi borgað fyrir það. Ég setti auka 92mm viftu aftan í kassann sem blæs lofti beint á örgjafaviftuna. Þetta lækkaði vinnsluhitann á örgja...
af GuðjónR
Þri 24. Des 2002 17:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernin system ert þú með?
Svarað: 47
Skoðað: 9401

Hvernin system ert þú með?

Ég er svolítið forvitinn að vita hvernin tölvur og búnað þið eruð með, ég er búinn að pikka inn það sem ég er með og gaman færi að fá að sjá hvað þið eruð með. Nýja tölvan... Intel P4 - 2.53Ghz (533) ASUS P4PE...besta móbóið árið 2002 samkvæmt tomshardware.com DDR 333 512MB ram 120GB WD 8mb buffer ...
af GuðjónR
Mán 23. Des 2002 22:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva á 20þús í Bandaríkjunum? Come again?
Svarað: 7
Skoðað: 2611

Spurning um að skella einu email á Wal-Mart og spyrja þá? :)
af GuðjónR
Sun 22. Des 2002 00:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrifari
Svarað: 16
Skoðað: 3137

Fletch, merkilegt að þú skulir minnast á þetta með hraðann, ég brenni mikið að VCD og SVCD og horfi á þá í stofu DVD spilaranum. Ég nota eingöngu CD-RW diska og ég tók fljótlega eftir því að ef ég brenni á full speed (10X-RW) þá er það bara happa og glappa hvort það virkar í DVD spilaranum eða ekki....
af GuðjónR
Lau 21. Des 2002 21:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Blue Screen Of DEATH!!!!
Svarað: 10
Skoðað: 2358

Prófa þetta.

HÉRNA er lítið snilldar forrit, sem tékkar á minninu þínu.
Ef þú færð error meldingu þá er eitthvað að.
af GuðjónR
Lau 21. Des 2002 21:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrifari
Svarað: 16
Skoðað: 3137

Ég er með gamla góða Plextor 12/10/32A og búinn að brenna gríðalegt magn af diskum og hann klikkar aldrei.
Annars er næst á dagskránni að kaupa DVD skrifara, CD-ROM skrifarar að verða úreltir.
af GuðjónR
Fös 20. Des 2002 14:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: hvað með avatars
Svarað: 10
Skoðað: 1817

Og þegar ég sé "Mezzup has spoken" þá dettur mér alltaf í hug John Denver og lagið "morning has broken".

:wink:
af GuðjónR
Fös 20. Des 2002 14:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: málun
Svarað: 17
Skoðað: 2433

ehrm...til hvers að mála kortin?
af GuðjónR
Fös 20. Des 2002 14:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sparkle Gf4 Ti4200 8x
Svarað: 4
Skoðað: 1508

Sparkle er fínt.

Ég er með 1x MSI-Ti4400 og 1x Sparkle Gf4-MX440 og bæði kortin svínvirka.

Ti4400 kortið er með nákvæmlega eins viftu og er á þessi mynd af Sparkle kortinu.
Þessi vifta er ekki hávær, allaveganna ekki á MSI kortinu.

Fín kaup, kíldu á þetta.
af GuðjónR
Fim 19. Des 2002 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ADSL hraðakönnun...
Svarað: 20
Skoðað: 3944

Hérna er smá ráð.

Fyrst var ég með 256 og þá var ég með 33kbs síðan stækkaði ég í 512 og fékk 62kbs að meðaltali og núna er ég með 1536 og með hraðann 182kbs. Prófaðu að fara inn á : http://www.hugi.is/hahradi/ Og DL einhverju einhverju leikjademói þar, (50 - 200mb fæl) ekki gera neitt á netinu á meðan, þegar þessu l...
af GuðjónR
Mán 16. Des 2002 23:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: P4 3.06GHz --> 4.1GHz!
Svarað: 4
Skoðað: 1825

virkar ekki, rar fællinn eitthvað böggaður :(
af GuðjónR
Sun 01. Des 2002 22:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gigabyte 8SG667 móðurborð - kná snilld -
Svarað: 18
Skoðað: 4969

flott móðurborð...

Þetta er flott :)
af GuðjónR
Sun 24. Nóv 2002 11:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASUS er það ekki málið ?
Svarað: 10
Skoðað: 3173

snilld

Búinn að kaupa...og sé ekki eftir því... :thumb
af GuðjónR
Fim 14. Nóv 2002 21:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ASUS er það ekki málið ?
Svarað: 10
Skoðað: 3173

ASUS er það ekki málið ?

Er þetta ekki Móbóið sem maður á að fjárfesta í? Það er með nýa INTEL 845PE kubbasettinu sem er fyrsta settið sem styður örgjörva yfir 3GHZ. Það er með 1gb lankort (flutningsgeta um 100MB/sec) Serial ATA ... Firewire...RAID...og ég veit ekki hvað og hvað.... Það var að lenda í Boðeind ...og kostar þ...
af GuðjónR
Fim 14. Nóv 2002 10:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SDRAM í DDR
Svarað: 18
Skoðað: 4265

er það líka til?

Eru til svoleiðis móðurborð ?
af GuðjónR
Mið 13. Nóv 2002 22:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: nota server tölvu sem router
Svarað: 19
Skoðað: 4998

Af hverju að flækja þetta svona? af hverju ekki bara að kaupa sér ADSL/ROUTER ?