Leitin skilaði 13169 niðurstöðum

af GuðjónR
Mán 25. Maí 2020 20:07
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen VS Intel
Svarað: 28
Skoðað: 2574

Re: AMD Ryzen VS Intel

Hvað viljiði fá? Fljótt á litið virðist eitthvað vanta úr 1000 og 2000 línunni , væri þæginlegt að hafa góða yfirsýn á allt sem er í boði. Dæmi: https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-5-1600-32ghz-36ghz-retail-amd-ryzen51600af https://www.tl.is/product/amd-am4-ryzen-5-2600-34ghz-39ghz-retail Þetta...
af GuðjónR
Mán 25. Maí 2020 19:34
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen VS Intel
Svarað: 28
Skoðað: 2574

Re: AMD Ryzen VS Intel

Hjaltiatla skrifaði:
GullMoli skrifaði:Svo er það bara AMD móðurborð sem styður ECC minni, mér skilst að þau séu nú væntanleg ef ekki komin.

@GuðjónR þarf ekki eitthvað að uppfæra AMD kafla verðvaktarinnar :-"


Hljómar vel að uppfæra vaktina :)

Hvað viljiði fá?
af GuðjónR
Mán 25. Maí 2020 15:36
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: AMD Ryzen VS Intel
Svarað: 28
Skoðað: 2574

Re: AMD Ryzen VS Intel

Spurning um að fara alla leið?
af GuðjónR
Mán 25. Maí 2020 10:22
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Svarað: 18
Skoðað: 582

Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Ég er alltaf spenntur fyrir nýjungum, færi i 10 kynslóð ef ég væri að setja saman tölvu í dag.
Finnst samt eins og 10 kynslóð sé í raun yfirspennt 9 kynslóð miðað við orkunotkun og hitatölur og lítið hraðaboost.
Ætli næsta kick verði ekki þegar Intel fer niður fyrir 14nm?
af GuðjónR
Sun 24. Maí 2020 14:57
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [TS] Línuskautar nr. 46 og hlífar í XL
Svarað: 0
Skoðað: 91

[TS] Línuskautar nr. 46 og hlífar í XL

Keypti línuskauta einu bjartsýniskasti fyrir nokkrum árum, fór eina fer og flaug á hausinn, setti ofan í kassa og hef ekki notað síðan. Er í tiltekt og ætla að reyna að losna við þá. Hlífar fylgja með, svona pakki kostar í dag um 35k ... væri sáttur við 10k.
af GuðjónR
Lau 23. Maí 2020 17:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að búa til eldstæði
Svarað: 5
Skoðað: 427

Re: Að búa til eldstæði

rbe skrifaði:530 7600

Konan þín svaraði og sagði að þú værir ekki í ástandi til að taka símann.
Reyni bara aftur síðar :face
af GuðjónR
Lau 23. Maí 2020 16:32
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: PUBG the bots and me
Svarað: 3
Skoðað: 351

PUBG the bots and me

Allt í einu varð ég rosagóður! ... .. .
af GuðjónR
Lau 23. Maí 2020 15:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að búa til eldstæði
Svarað: 5
Skoðað: 427

Að búa til eldstæði

Ég er að spá í að gera eldstæði í garðinum til brennslu á trjágreinum og litlum viðarkubbum á síðsumarskvöldum meðan kaldar veigar flæða um kverkar og rómantíkin svífur yfir brennuvörgum Kjalarness. Er ekki alveg viss hvort ég eigi að grafa holu í garðinn og reyna að verða mér úti um hálfan bobbing ...
af GuðjónR
Mið 20. Maí 2020 18:13
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] Slatti af 1070Ti
Svarað: 36
Skoðað: 1243

Re: [SELT] Slatti af 1070Ti

Klaufi skrifaði:Ég fór bara eftir röðinni af Pm-um..

Ég hef aldrei upplifað aðra eins hrinu af einkaskilaboðum :lol:

Vá, þú seldir allt saman á klukkutíma!
Vel gert!! :happy
af GuðjónR
Mið 20. Maí 2020 15:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova - of gott til að vera satt?
Svarað: 18
Skoðað: 1330

Re: Nova - of gott til að vera satt?

sigurdur skrifaði:Áhugavert. Eruð þið, sem hafið fengið símtal, með simkort frá Nova? Eru þeir að sigta út þá sem eru hjá samkeppnisaðilum?

Það virðist vera....
af GuðjónR
Mið 20. Maí 2020 13:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova - of gott til að vera satt?
Svarað: 18
Skoðað: 1330

Re: Nova - of gott til að vera satt?

Hahahaha auðvitað birta þeir engan vinningslista því það er enginn vinningslisti til að birta :face :face :face Ótrúlegt ef þeir halda að svona markaðssetning skili einhverju öðru en pirringi, þetta minnir amator facebook spammið þegar það var upp á sitt besta; "lækaðu, taggaðu og deildu og þú ...
af GuðjónR
Mið 20. Maí 2020 11:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bower and Wilkins í Volvo
Svarað: 17
Skoðað: 713

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Ef þú ert að spá í auka 600k í græjur í bílinn, hvernig græjur eru þá í stofunni hjá þér? :wtf
af GuðjónR
Mán 18. Maí 2020 18:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að hlusta?
Svarað: 1421
Skoðað: 155874

Re: Á hvað ertu að hlusta?

Mögulega besta júróvisíon lag ever!
af GuðjónR
Sun 17. Maí 2020 22:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp Símans vs Vodafone
Svarað: 12
Skoðað: 522

Re: Sjónvarp Símans vs Vodafone

Spurning um að stíga inn í nútímann og sleppa þessu bara?
af GuðjónR
Lau 16. Maí 2020 21:52
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 20
Skoðað: 811

Re: Skrúfa í dekki

Takk fyrir öll svörin, ætla ekki að taka neina áhættu heldur fara með dekkið í viðgerð eftir helgi. Alveg magnað samt hvað það lekur hægt úr dekkinu.
af GuðjónR
Lau 16. Maí 2020 13:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova - of gott til að vera satt?
Svarað: 18
Skoðað: 1330

Re: Nova - of gott til að vera satt?

ZiRiuS skrifaði:Er hægt að sigla á þessari skútu?
:guy

Já, þú siglir um strætin blá :idea:
af GuðjónR
Lau 16. Maí 2020 12:54
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 20
Skoðað: 811

Re: Skrúfa í dekki

Farðu í n1 og keyptu viðgerðarkitt fyrir dekk, kostar minnir mig im 1500kr. Öll verkfæri og leiðbeiningar fylgja. Ég notaði þetta á Pathfinder a 33" og það svínvirkaði og hefur gert síðust liðið ár og nokkuð marga þúsund km Getur maður fyllt upp í gatið án þess að rífa dekkið af felgunni? Þ.e....
af GuðjónR
Fös 15. Maí 2020 23:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 20
Skoðað: 811

Skrúfa í dekki

Loftið var farið að leka rólega úr, á viku fresti droppaði þrýstingurinn úr 32pund í 24pund. Sá skýringuna í dag þegar ég var að bæta á lofti. Er hægt að ná skrúfunni úr án þess að skaða dekkið? Til dæmis með að minnka loftþrýsting niður fyrir 10 pund skrúfa skrúfuna úr með skrúfujárni og dæla síðan...
af GuðjónR
Fös 15. Maí 2020 20:08
Spjallborð: Windows
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 29
Skoðað: 1360

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Náðirðu að selja Opera fyrir ~87 milljarða ISK?
https://www.engadget.com/2016-07-18-ope ... llion.html
af GuðjónR
Fös 15. Maí 2020 20:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova - of gott til að vera satt?
Svarað: 18
Skoðað: 1330

Re: Nova - of gott til að vera satt?

Þeir voru nú bara að byrja með þennann leik í gær, líklega var fyrsti vinningshafinn dreginn út í dag og þeir setja væntanlega mynd af honum á instagram og facebook síðurnar sínar þegar hann mætir að sækja hlaupahjólið í búðina. Sá þetta í gær eða fyrradag fyrst, það ættu að fara að hrúast inn vinn...
af GuðjónR
Fös 15. Maí 2020 20:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1790
Skoðað: 167740

Re: You Laugh...You Lose!

af GuðjónR
Fös 15. Maí 2020 13:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova - of gott til að vera satt?
Svarað: 18
Skoðað: 1330

Re: Nova - of gott til að vera satt?

Hjálpa og ekki hjálpa, maður veltir fyrir sér þegar gjafaleikir eru í gangi og hvergi eru listar yfir vinningshafa hvort það sé verið að plata fólk?
af GuðjónR
Fös 15. Maí 2020 12:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova - of gott til að vera satt?
Svarað: 18
Skoðað: 1330

Nova - of gott til að vera satt?

Ef það hljómar of gott til að vera satt þá er það mjög líklega ósatt. Nú auglýsir NOVA eins og það sé enginn morgundagurinn ókeypis rafskútur á hverju degi, eina sem þú þarft að gera er að skrá persónuupplýsingar og gefa þeim leyfi til að hafa samband "ef þú vinnur" eða ef þeir vilja selja...
af GuðjónR
Mið 13. Maí 2020 10:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ferðast innanlands?
Svarað: 25
Skoðað: 842

Re: Ferðast innanlands?

Það er ólögleg að mismuna fólki eftir þjóðerni. Einmitt, og var t.d. ekki gúdderað þegar Bláa Lónið var með 2 fyrir 1 tilboð fyrir "handhafa íslenskra greiðslukorta". Mér þótti þetta skemmtilegt loop-hole, en vissulega augljóst og svo sem gott að það var lokað á það... Af hverju ætti það ...
af GuðjónR
Mið 13. Maí 2020 09:49
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?
Svarað: 21
Skoðað: 3247

Re: Áreiðanlegustu hörðu diskarnir?

rapport skrifaði:https://www.backblaze.com/blog/backblaze-hard-drive-stats-q1-2020/

HDD's eru augljóslega farnir að standa sig betur en þeir gerðu.
Lítill munur á milli framleiðanda.