Leitin skilaði 12934 niðurstöðum

af GuðjónR
Fim 23. Jan 2020 18:07
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?
Svarað: 11
Skoðað: 185

Re: Halda sig í iPhone eða prófa Galaxy?

Helsáttur með OnePlus6 sjálfur, hef farið rúntinn í þessu og aldrei verið sáttari með transition, batteríisendingu og notendaviðmót, hleðslutíminn er bara spaug, 40min~ úr alveg dauðum i 100%, og bara 10-20min til að endast daginn, nema þú sért með skjáinn límdann á augun allan daginn. Þægilegur í ...
af GuðjónR
Lau 18. Jan 2020 12:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nauthóll vs VON vs Krydd
Svarað: 8
Skoðað: 547

Re: Nauthóll vs VON vs Krydd

Þetta var mjög gott!
Gef þessari upplifun 9/10.
af GuðjónR
Fös 17. Jan 2020 16:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nauthóll vs VON vs Krydd
Svarað: 8
Skoðað: 547

Re: Nauthóll vs VON vs Krydd

Takk fyrir ábendingarnar, eflaust eru allir staðirnir góðir.
Er í stuði fyrir nautakjöt þannig að Nauthóll verður fyrir valinu.
Forréttur: 3 smáréttir
Aðalréttur: grilluð nautalund
Eftirréttur: frönsk súkkulaðikaka
Myndir og einkunnagjöf síðar! :)
af GuðjónR
Fös 17. Jan 2020 13:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Traustvekjandi heimabanki
Svarað: 12
Skoðað: 1281

Re: Traustvekjandi heimabanki

Sallarólegur skrifaði:Merkilegt að vera með sama útlit og þegar internetið var fundið upp.

Nákvæmlega, og næstum því sömu virkni/óvirkni líka.
Landsbankinn vinnur með yfirburðum þegar kemur að heimabönkum.
af GuðjónR
Fös 17. Jan 2020 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nauthóll vs VON vs Krydd
Svarað: 8
Skoðað: 547

Nauthóll vs VON vs Krydd

Get valið um eitt af eftirfarandi:
4 rétta máltíð fyrir 2 á; https://www.kryddveitingahus.is
4 rétta máltíð fyrir 2 á; http://vonmathus.is/
3 rétta máltíð fyrir 2 á; http://www.nautholl.is/

Allt að andvirði 15.900.- kr
Hvaða stað á ég að velja?
af GuðjónR
Fim 16. Jan 2020 14:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Traustvekjandi heimabanki
Svarað: 12
Skoðað: 1281

Traustvekjandi heimabanki

Hvenær er Íslandsbanki ekki í ruglinu?
af GuðjónR
Mið 15. Jan 2020 22:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Meðmæli með innbyggðum örbylgjuofni?
Svarað: 13
Skoðað: 807

Re: Meðmæli með innbyggðum örbylgjuofni?

Allt áhugaverðar hugmyndir, það er svo margt hægt að gera að ég er kominn með hausverk af pælingum. Ætla að sofa á þessu, undir ofninnum eru fjórar útskrúfanlegar lappir, 14mm-26mm ef ég tek þær undan og læt hann liggja á maganum þá er hann slétt undir efri skáp, ef ég ætla að vil nota lappirnar þá ...
af GuðjónR
Mið 15. Jan 2020 12:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Meðmæli með innbyggðum örbylgjuofni?
Svarað: 13
Skoðað: 807

Re: Meðmæli með innbyggðum örbylgjuofni?

Þetta er frábær örbylgjuofn!
Ég verð að laga þetta bil sem myndast, annað hvort með því að fá stærri efri skáp eða svart/burstað stál 6cm millilegg á milli ofns og örbylgju.
Fæst svona millilegg staðlað einhversstaðar? T.D IKEA?
af GuðjónR
Þri 14. Jan 2020 15:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Meðmæli með innbyggðum örbylgjuofni?
Svarað: 13
Skoðað: 807

Meðmæli með innbyggðum örbylgjuofni?

Gamli örbylgjuofninn var að deyja, er að spá í innbyggðan ofn í staðinn. Sé að Siemens er með nýja tegund án snúningsdisks, einhverjar reynslusögur? p.s. sami ofninn? 45k verðmunur? https://www.sminor.is/heimilistaeki/vorur/eldunartaeki/orbylgjuofnar/siemens-innbyggdur-orbylgjuofn-2 https://elko.is/...
af GuðjónR
Þri 14. Jan 2020 15:13
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
Svarað: 29
Skoðað: 1109

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

ColdIce skrifaði:
sponni60 skrifaði:Ok ekki málið. Hvað var verslað??

https://ht.is/product/65-oled-sjonvarp-lg-oled65b9

:D

Til hamingju! Vel valið :happy

Keypti þetta á 500k fyrir tveim árum og hef aldrei séð eftir því.
https://www.lg.com/uk/tvs/lg-OLED65B7V
af GuðjónR
Mán 13. Jan 2020 21:01
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
Svarað: 29
Skoðað: 1109

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Ég verð að mæla með OLED, hef ekki kynnt mér hvað þau kosta í dag en taktu gæði framyfir stærð.
Að sjá svart sem svart en ekki grátt er ótrúlega magnað.
af GuðjónR
Fim 09. Jan 2020 12:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 53
Skoðað: 2130

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

mort skrifaði:Hver man ekki eftir Global Mutiny ;)

Búinn að sjá Halt&Catch Fire ?
https://www.imdb.com/title/tt2543312/?ref_=fn_al_tt_1
af GuðjónR
Mið 08. Jan 2020 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 53
Skoðað: 2130

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Vá hvað það er gaman að lesa í gegnum þennan þráð! Þetta voru góðir tímar, ótrúlegt hvað maður var mikill hoarder á óþarfa drasl, fyrst með floppy svo með zip-drif og svo geisladiskana, held maður hafi sjaldnast notað þessi forrit, maður safnaði þessu bara endalaust. Svo var uppfærsluþörfin mikil, m...
af GuðjónR
Sun 05. Jan 2020 13:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?
Svarað: 18
Skoðað: 978

Re: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?

Manager1 skrifaði:Þessi ljósastaur er að bíða eftir að einhver renni sér á hann.

Hann fór ansi nálægt stundum :face
af GuðjónR
Lau 04. Jan 2020 21:08
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 42
Skoðað: 1418

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Njall_L skrifaði:Hérna er það Unifi Secure Gateway Router sem tengist síðan við Unifi Managed Sviss og Unifi AC AP Lite aðgangspunkt. Síðan einn Unifi CloudKey sem keyrir controllerinn fyrir allt saman.

UNIFI.jpg

Þetta er flottasta setup sem ég hef séð!
Er sjálfur með þessa könguló en setupið þitt er 2 go for!
af GuðjónR
Lau 04. Jan 2020 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?
Svarað: 18
Skoðað: 978

Re: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?

littli-Jake skrifaði:
GuðjónR skrifaði:12990 kids kúl aids


Búandi þar sem þú býrð. Væri ekki best að modda mastur og segl á þetta. Þá ertu ekki bundinn af brekkum :guy

hehehe þá myndi ég ekki sjá pjakkinn aftur...
af GuðjónR
Lau 04. Jan 2020 00:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?
Svarað: 18
Skoðað: 978

Re: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?

Þetta sló í gegn!
af GuðjónR
Fös 03. Jan 2020 20:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?
Svarað: 18
Skoðað: 978

Re: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?

12990 kids kúl aids
af GuðjónR
Fös 03. Jan 2020 13:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?
Svarað: 18
Skoðað: 978

Re: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?

rapport skrifaði:https://www.heimkaup.is/stiga-kick-spark-skidi-blatt-svart?vid=89903

Held ég mundi frekar vilja svona í dag

Þetta er flott en ég ætla ekki að drepa drenginn :guy
af GuðjónR
Fös 03. Jan 2020 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: coolshop_punktur_ is
Svarað: 27
Skoðað: 1586

Re: coolshop_punktur_ is

Jæja, fékk vöruna í hendurnar áðan, allt í orden. Tekur greinilega dáldinn tíma að fá vörurnar, en reyndar jól/áramót þarna á milli sem lengdu sennilega afhendingartímann um nokkra daga. Ég mun eflaust panta hjá þeim aftur. Hvernig var ferlið? Bara eins og að panta frá t.d Amazon. Þú borgar verð vö...
af GuðjónR
Fös 03. Jan 2020 12:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?
Svarað: 18
Skoðað: 978

Hvað fást ódýrustu STIGA sleðarnir?

Loksins snjór!
Hver er með besta verðið á STIGA sleðum?
Minnir að ég hafi séð þessa sleða á 15k í Hagkaup fyrir jól og 13K í KidsCoolshop, veit ekki hvort það voru identical eða ekki.
af GuðjónR
Fös 03. Jan 2020 11:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: coolshop_punktur_ is
Svarað: 27
Skoðað: 1586

Re: coolshop_punktur_ is

Jæja, fékk vöruna í hendurnar áðan, allt í orden. Tekur greinilega dáldinn tíma að fá vörurnar, en reyndar jól/áramót þarna á milli sem lengdu sennilega afhendingartímann um nokkra daga. Ég mun eflaust panta hjá þeim aftur. Hvernig var ferlið? Bara eins og að panta frá t.d Amazon. Þú borgar verð vö...
af GuðjónR
Fim 02. Jan 2020 22:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: coolshop_punktur_ is
Svarað: 27
Skoðað: 1586

Re: coolshop_punktur_ is

hagur skrifaði:Jæja, fékk vöruna í hendurnar áðan, allt í orden. Tekur greinilega dáldinn tíma að fá vörurnar, en reyndar jól/áramót þarna á milli sem lengdu sennilega afhendingartímann um nokkra daga.

Ég mun eflaust panta hjá þeim aftur.

Hvernig var ferlið?
af GuðjónR
Mið 01. Jan 2020 16:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Excel skjal til að reikna út eftirstöðvar íbúðaláns
Svarað: 3
Skoðað: 527

Excel skjal til að reikna út eftirstöðvar íbúðaláns

Hefur einhver sett húsnæðislánið sitt upp í Excel? Er að fikta við þetta en datt í hug að spyrja, óþarfi að finna upp hjólið. Sé fyrir mér nokkra dálka, einn með höfuðstól sem breytist daglega, þ.e. höfuðstóll x (vaxtaprósenta /360 vaxtadagar) + höfuðstóll Svo dálk þar sem maður setur inn upphæð á g...
af GuðjónR
Mið 01. Jan 2020 11:44
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Selt má eyða
Svarað: 12
Skoðað: 1653

Re: Selt má eyða

Óheimilt er að eyða upprunalegu innihaldi bréfa eða titlum þeirra. „Breyta“ takkinn er til þess að leiðrétta bréf eða bæta við þau. Bannað er að breyta innihaldi eða tiltum bréfa í „Eyða“ eða „Má eyða“, það má setja [Selt] eða [Hætt við sölu] fyrir framan titil eða bæta við bréfið. Við brot á þessar...