Leitin skilaði 12 niðurstöðum
- Fim 08. Júl 2010 00:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á megavél
- Svarað: 10
- Skoðað: 1543
Re: Vantar álit á megavél
ætti að duga að byrja á 4gb í minni. 5850 er að ráða þokkalega við flesta leiki í dag. þarftu virkilega 3Tb ? og ertu að fara út í einhvað hardcore overclock ? getur farið í scyth mugen 2 í staðin sem er feiki góð og þú sparar þér einhvað í kringum 10kall bara þar. Ég fæ mér þá 4gb vinnslu, og 2tb ...
- Fim 08. Júl 2010 00:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á megavél
- Svarað: 10
- Skoðað: 1543
Re: Vantar álit á megavél
gardar skrifaði:kubbur skrifaði:myndi frekar taka triple channel móðurborð og þá 3x2gb minni + 1366 pinna örgjörva
+1
auk þess að kaupa SSD disk fyrir stýrikerfið
Ég hef líka verið að spá í því, en er einhver markverður munur á því utan við það að boota fljótt?
- Fim 08. Júl 2010 00:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á megavél
- Svarað: 10
- Skoðað: 1543
Re: Vantar álit á megavél
Tiesto skrifaði:Ef þú villt hljóðlátan en samt kassa sem kælir þá færðu þér þennan http://buy.is/product.php?id_product=551 .
Komast tvö 5850 kort fyrir í medium turni?
- Fim 08. Júl 2010 00:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á megavél
- Svarað: 10
- Skoðað: 1543
Re: Vantar álit á megavél
kubbur skrifaði:myndi frekar taka triple channel móðurborð og þá 3x2gb minni + 1366 pinna örgjörva
Takk fyrir svarið, en ég vil helst hafa amd
- Mið 07. Júl 2010 02:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á megavél
- Svarað: 10
- Skoðað: 1543
Vantar álit á megavél
Ég er að spá í að fá mér tölvu sem á að vera svakaleg í leikina og "uppfærsluvæn" (er það orð?) Ég skal reyna að tala sem skýrast. Btw, þessi tölva verður notuð ekki notuð í myndvinnslu eða neitt slíkt. Bara helling af tölvuleikjum og vafri... Það sem ég er kominn með er: 2x Vinnsluminni: ...
- Fös 02. Apr 2010 00:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
- Svarað: 25
- Skoðað: 3669
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
psu - Kingwin LAZER 750W = 19.900 cpu - AMD Phenom II X4 Processor 965 (HDZ965FBGI) (quad 3.4ghz) = 29.990 cpu kæling - Zalman CNPS9900LED = 13.990 gpu - GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5 = 29.990 móðurborð - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 = 31.990 vinnsluminni - Kingston DDR3-1600 4GB(2x2GB) CL9 = 19.9...
- Fös 26. Mar 2010 18:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
- Svarað: 25
- Skoðað: 3669
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Elisvk skrifaði:Þriðji skrifaði:vesley skrifaði:SP1: fáðu þér frekar Corsair HX650
og hvað ertu að pæla að eyða miklu í tölvuna ?
150-160
I lol'd
(fyrir þá sem fatta ekki... þessi tölva kostar ALDREI 150-160, þú myndir kannski fá hálfa tölvu.)
Umm... jú. Kynntu þér aðeins málið
- Fös 26. Mar 2010 00:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
- Svarað: 25
- Skoðað: 3669
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
vesley skrifaði:SP1: fáðu þér frekar Corsair HX650
og hvað ertu að pæla að eyða miklu í tölvuna ?
150-160
- Fim 25. Mar 2010 23:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
- Svarað: 25
- Skoðað: 3669
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Eftir minni bestu vitund eru svörin svona svar1. Jább Svar2: Já minnið mun keyra á 1600MHz, borðið er gert fyrir hraða uppað 1866+ (Delivering native support for DDR3 memory up to 1866MHz) Svar3: Úff 3-4 ára í tölvubransanum eru eins og ljósár í jarðfræði, ómögulegt að segja. En þú getur alltaf bæt...
- Fim 25. Mar 2010 23:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
- Svarað: 25
- Skoðað: 3669
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Sydney skrifaði:1. Já
2. Getur alltaf stillt hraðan á minninnu í BIOSnum.
3. Nei, ábyggilega ekki.
4. Lítur bara drulluvel út
tusund tak
- Fim 25. Mar 2010 23:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
- Svarað: 25
- Skoðað: 3669
Re: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Eftir minni bestu vitund eru svörin svona svar1. Jább Svar2: Já minnið mun keyra á 1600MHz, borðið er gert fyrir hraða uppað 1866+ (Delivering native support for DDR3 memory up to 1866MHz) Svar3: Úff 3-4 ára í tölvubransanum eru eins og ljósár í jarðfræði, ómögulegt að segja. En þú getur alltaf bæt...
- Fim 25. Mar 2010 22:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spurningar varðandi tölvusamansetningu
- Svarað: 25
- Skoðað: 3669
Spurningar varðandi tölvusamansetningu
Ég er að setja saman tölvu ætlaða tölvuleikjum. Mikið af þessu dóti sem ég valdi er upp á það að ég þurfi ekki að kaupa mér nýtt móðurborð,cpu eða aflgjafa fyrr en eftir nokkur ár. psu - Kingwin LAZER 750W cpu - AMD Phenom II X4 Processor 965 (HDZ965FBGI) (quad 3.4ghz) cpu kæling - Zalman CNPS9900LE...