Leitin skilaði 743 niðurstöðum

af Hlynzi
Mán 24. Maí 2021 20:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með að velja skjái.
Svarað: 7
Skoðað: 670

Re: Hjálp með að velja skjái.

Ég myndi allann daginn fara í 1440 upplausnina, er alveg fullkomin fyrir 27" . Eins þunnur rammi og hægt er alltaf flottur, sérstaklega þegar skjáir eru hlið við hlið. Ég hef ekkert verið í leikjaskjáum svo ég segi lítið um þá, hef bara verið helst með Asus skjái og verið ánægður með 60hz refre...
af Hlynzi
Sun 16. Maí 2021 19:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Verð á bílum
Svarað: 40
Skoðað: 3302

Re: Verð á bílum

Ég er nú bara með 2 stk. 2005 árg. af Honda CR-V , þar sem ég hef lítinn áhuga á að kaupa glænýjann bíl og tapa öllu í afföllum fyrir "meint" þægindi að bíllinn bili ekki. Mig munar lítið að missa bílinn í 1-2 daga á ári þegar það þarf að gera eitthvað og hvað þá skjótast með bílinn í smur...
af Hlynzi
Sun 25. Apr 2021 19:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuskjáir
Svarað: 5
Skoðað: 901

Re: Tölvuskjáir

Ég hef mest pælt í þessu út frá skjám sem vinnutæki, svo m.v. að skjárinn hjá þér sé fastur á vegg eða á enda skrifborðs þá ef þú ert frekar nálægt með littla borðplötu (60-80 cm borðplötu) mæli ég með 24-27" skjá helst í 1440 upplausn, ef þú ert með 80 cm eða breiðari borðplötu er lágmark að v...
af Hlynzi
Lau 20. Feb 2021 18:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dauður skjár
Svarað: 7
Skoðað: 408

Re: Dauður skjár

Ég er nú með einn sem er 6 ára gamall og aldrei til vandræða (Asus MX27AQ), það er spurning hvort að baklýsingin hjá þér hafi dáið ? Sést eitthvað á honum, fer hann í gang, úr standby, birtist menu ef þú ýtir á þá takka ? Það eru öryggi á prentplötunum oftast, þau eru lóðuð á líta oft út eins og díó...
af Hlynzi
Fim 18. Feb 2021 19:29
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Komið - 40" 4K skjá/sjónvarpi.
Svarað: 0
Skoðað: 236

Komið - 40" 4K skjá/sjónvarpi.

Er kominn með svona skjá, svo þessu má eyða.

Langar endilega að eignast 40 tommu 4K sjónvarp eða skjá til að nota aðallega með tölvunni, ég hef ekki pláss í 43", en ef einhver á 40" endilega sendið mér línu.
af Hlynzi
Fim 18. Feb 2021 19:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráð/álit varðandi skjákaup
Svarað: 7
Skoðað: 1415

Re: Ráð/álit varðandi skjákaup

Svona ef þú ert ekki búinn að verzla nú þegar, þá er 32" stærð ekkert must, 1440 lítur lang best út í 27" skjá (ég á báðar stærðir). Ef skrifborðið hjá þér er 60-70 cm á dýpt mæli ég klárlega með 27" , en ef þú ert með 80 cm skrifborð er þægilegra að vera með 32", myndin á 32&quo...
af Hlynzi
Mið 12. Ágú 2020 18:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: 3.5" Dokka (ITE, P ATA , Parallel 40 pinna)
Svarað: 3
Skoðað: 270

3.5" Dokka (ITE, P ATA , Parallel 40 pinna)

Vantar að athuga 2 harða diska sem ég fékk og athuga hvort það séu einhver gögn á þeim sem vert er að geyma, svo spurning hvort einhver geti tekið það að sér eða er til í að selja mér dokku í þetta, þeir eru með eldra P-ATA tenginu.
af Hlynzi
Lau 04. Júl 2020 16:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4K gaming á þokkalegum verðum.
Svarað: 3
Skoðað: 568

Re: 4K gaming á þokkalegum verðum.

Það er varla neitt sem heitir "þokkaleg verð" til þess að keyra leiki í 60fps. Flestir vilja meina það að jafnvel RTX 2080 Ti er að skaffa út um kringum 60-100fps í 4K á háum stillingum. Ef þú nærð að grípa í gott 1080 kort á góðu verði gætir þú kannski haldið þig við 30fps en þá þarf að ...
af Hlynzi
Lau 04. Júl 2020 11:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4K gaming á þokkalegum verðum.
Svarað: 3
Skoðað: 568

4K gaming á þokkalegum verðum.

Sælt veri fólkið. Nú nýlega fór ég alla leið í skjám og keypti 43" 4K Philips skjá (hef hugsað mér að kaupa kannski 40" 4K þar sem þeir passa betur hugsa ég) þessi skjár þar alveg lágmark 80 cm borð og er eiginlega orðinn frekar þægilegur í 100 cm fjarlægð. En ferðatölvan hjá mér ræður nú ...
af Hlynzi
Lau 04. Júl 2020 10:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.
Svarað: 10
Skoðað: 1763

Re: Bílaleigur og þjónustuskoðanir.

Ég veit ekki nákvæmlega hvernig þessu er háttað hjá bílaleigunum, en svona mín persónulega regla ef fólk segir að eitthvað hafi verið gert (eða fyrirtæki) tek ég því þannig að það hafi EKKI verið gert, nema með fylgi reikningur eða annarskonar staðfesting á vinnunni (svosem augljóslega nýlegur íhlut...
af Hlynzi
Fim 20. Feb 2020 21:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað notið þið til að senda SMS úr tölvunni?
Svarað: 4
Skoðað: 2947

Re: Hvað notið þið til að senda SMS úr tölvunni?

Ég prófaði AirDroid, átti eftir að stilla það betur en virkaði ágætlega, ég er alveg sammála því að lyklaborð á snjallsímum eru nánast ónothæf (nema á BlackBerry Priv)
af Hlynzi
Fim 20. Feb 2020 21:29
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Kaup á multimeter
Svarað: 9
Skoðað: 3303

Re: Kaup á multimeter

Það er nú ein aðferð sem svínvirkar til að "mæla" minni rafhlöðurnar (allt að 9V kubbinum) og það er að setja tungubroddinn á milli pólanna, þá finnur maður fyrir straum (eða smá kítli ef hún er nánast tóm) Bestu mælarnir eru frá Fluke og Kyoritsu, en þar sem þú ætlar að dunda þér í þessu ...
af Hlynzi
Þri 28. Jan 2020 18:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] M2.SSD (Samsung EVO 860 1TB)
Svarað: 1
Skoðað: 450

[SELT] M2.SSD (Samsung EVO 860 1TB)

https://www.komplett.no/product/975803/ ... tb-m2-ssd#

Er með nýjan svona disk, ónotaður, sem ég enda ekki á að þurfa að nota (vegna misskilnings við pöntunar endaði ég með 2 stk.)

(Búið að selja ! ) Var að hugsa um 20.000 kr. fyrir gripinn.
af Hlynzi
Þri 28. Jan 2020 16:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Erlendar verslanir
Svarað: 18
Skoðað: 4343

Re: Erlendar verslanir

Ég renni yfir verðin heima vs. úti og ákveð hvort það sé nóg til að réttlæta pöntunina erlendis frá, einnig vinn ég mikið í noregi sem er frekar þægilegt, raftæki eru á sérlega góðu verði hér ásamt því að ég fæ VSK til baka svo ég hef keypt slatta af tölvudóti hér úti. Í gegnum tíðina líka reglulega...
af Hlynzi
Mið 25. Des 2019 13:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leyst: M2.SSD drif hverfur þegar vélin hitnar aðeins. (gallað drif)
Svarað: 5
Skoðað: 2416

Re: M2.SSD drif hverfur þegar vélin hitnar aðeins.

Jæja, þá er kominn botn í málið, ég skrapp til vinar míns og fékk að prófa drifið hjá honum. Eftir smá notkun datt það út, þegar það hitnaði aðeins, prófuðum að keyra það sem auka drif í Win10, og gekk vel að búa til partition, prófaði svo að færa gögn á það og eftir smá stund missti það samband og ...
af Hlynzi
Þri 24. Des 2019 13:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leyst: M2.SSD drif hverfur þegar vélin hitnar aðeins. (gallað drif)
Svarað: 5
Skoðað: 2416

Re: M2.SSD drif hverfur þegar vélin hitnar aðeins.

Ef þú treystir þér í það þá gæti verið ágætt að uppfæra firmware á disknum með að búa til bootable usb frá Firmware iso file: https://www.crucial.com/usa/en/support-ssd-mx500 Skoðar Firmware installation guide Ég var einmitt að hugsa um að prófa þetta, prófaði þetta á ferðatölvunni með Linux instal...
af Hlynzi
Þri 24. Des 2019 13:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leyst: M2.SSD drif hverfur þegar vélin hitnar aðeins. (gallað drif)
Svarað: 5
Skoðað: 2416

Re: M2.SSD drif hverfur þegar vélin hitnar aðeins.

Ég myndi segja að diskurinn væri gallaður. Fá nýjan við næsta tækifæri. Ef það hegðar sér eins þá kannski er vandamálið í tölvunni en ekki drifinu. Það er rétt skilið hjá mér að þú hafir verið með m2 drif/disk áður í sama drifi er það ekki. Þar sem þú gerir ekki mikið í þessu fyrr en 27. þá gætirðu...
af Hlynzi
Þri 24. Des 2019 11:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leyst: M2.SSD drif hverfur þegar vélin hitnar aðeins. (gallað drif)
Svarað: 5
Skoðað: 2416

Leyst: M2.SSD drif hverfur þegar vélin hitnar aðeins. (gallað drif)

Gleðileg jól gott fólk. Nema hvað að þau eru ekki jafn gleðileg hjá glænýju M2.SSD drifi sem ég keypti, það er ekki sérlega samvinnuþýtt. Umrætt drif er Crucial MX500 (1TB) : https://www.crucial.com/usa/en/ct1000mx500ssd4 , þessi hér týpa. Málið er það að ég set það í vélina (Asus UX480FD ferðatölva...
af Hlynzi
Mán 04. Nóv 2019 20:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: OBDII Skanni
Svarað: 8
Skoðað: 3730

Re: OBDII Skanni

Verslaðu bara þessa ódýru annaðhvort á Ali eða sem Njáll bíður þér, þetta er bara samskiptaport og þarft lítið annað. Torque appið virkar ágætlega með þessu, ekki treysta á allan aflestur frá þeim (nema vera með réttan hugbúnað) og þetta virkar takmarkað yfir alla bíla, nógu vel samt. Ég splæsti í s...
af Hlynzi
Mán 28. Jan 2019 13:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Veggfesting/armur fyrir 13-37" skjái.
Svarað: 0
Skoðað: 261

Veggfesting/armur fyrir 13-37" skjái.

https://www.fcomputer.dk/deltaco-arm-509-wall-mount-1

Á til eina svona, burðarþol 25 kg.
Endaði á að fá mér þunna veggfestingu (er með 1 skjá á svona festingu) og þar af leiðandi er ein afgangs.

Verð: 5000 kr.
af Hlynzi
Mið 23. Jan 2019 16:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus MX279H (Seldur, má eyða)
Svarað: 0
Skoðað: 205

Asus MX279H (Seldur, má eyða)

Skjárinn er seldur

Skjárinn er með Bang & Olufsen magnara, 3W hátalara, fínn í útvarpið og einstaka YouTube myndbönd þegar maður nennir ekki heyrnartólum allan daginn, ágætis hljómur í þessu.
https://www.asus.com/us/Monitors/MX279H/

Seldur!
af Hlynzi
Fös 13. Júl 2018 20:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 6121

Re: Litur á bremsuvökva

Til að bæta smá við, ekki djöflast á bremsupedalanum þegar þú ert að pumpa, bara rólegt og þétt, menn hafa verið að drífa sig og þá fyllist allt af littlum loftbólum og þær eru marga klukkutíma að sameinast. En vökvinn hjá þér er mjög dökkur, https://www.racingjunk.com/news/wp-content/uploads/2016/0...
af Hlynzi
Mán 25. Des 2017 17:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wi-Fi stjórnun á fjöltengi
Svarað: 2
Skoðað: 620

Re: Wi-Fi stjórnun á fjöltengi

Leitaðu að "smart socket" og þá finnuru allar í boði, stingur henni í samband í vegginn, og síðan fjöltenginu í það.

https://tolvutek.is/vara/trust-smart-ho ... innstungur , þetta er meira að segja til hérna, veit ekki með timer..eflaust háð hugbúnaði.
af Hlynzi
Fös 09. Sep 2011 23:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Úr tölvu yfir í scart
Svarað: 5
Skoðað: 1107

Re: Úr tölvu yfir í scart

http://www.sunsky-online.com/view/9499/ ... er+Box.htm

Mæli með þessu, kemur heim á undir 10 þús kr.

Þetta er bara VGA in , S-video eða video out (gult tengi) , þetta scale-ar myndina niður í túbutæki sjálfkrafa...mjög þægilegt.
af Hlynzi
Fim 08. Sep 2011 15:35
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]ódýru AGP skjákorti
Svarað: 2
Skoðað: 518

Re: [ÓE]ódýru AGP skjákorti

Er með Asus V8460 ultra , færð það á 2000 kall.