Leitin skilaði 998 niðurstöðum

af Hlynzi
Mán 18. Ágú 2025 07:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að keyra próflaus
Svarað: 20
Skoðað: 3158

Re: Að keyra próflaus

Meðvirknin er greinilega á háu stigi, viðurkennir einhver (sérstaklega hann sjálfur) að hann er alkóhólisti ? Hann greinilega lætur ekki segjast, svo það ætti að tilkynna hann í hvert skipti sem þú veist af á ferðinni (og tilkynna extra mikið ef hann hefur verið að fá sér) - ég hugsa að eina sem hug...
af Hlynzi
Lau 16. Ágú 2025 10:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vesa bracket fyrir veggfestingu
Svarað: 11
Skoðað: 1028

Re: Vesa bracket fyrir veggfestingu

Í fyrsta lagi, þolir veggfestingin stærra og þyngra sjónvarp ? Í öðru lagi, útvegaðu þér stál plötu eða þykka álplötu, boraðu 40x40 götin á hana og svo geturu notað sjálfborandi skrúfur til að festa hana á minni plattann. Lang hagkvæmast væri samt að vera með fasta veggfestingu, þær eru ódýrarar og ...
af Hlynzi
Þri 05. Ágú 2025 07:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gera eigin kassa ?
Svarað: 3
Skoðað: 807

Re: Gera eigin kassa ?

Það er yfirleitt ódýrast og þægilegast að byrja með annan kassa og breyta honum, myndi athuga það, annars er þetta mest plötuvinna myndi ég halda, stálsmiðjan Grettir gæti hentað t.d.
af Hlynzi
Þri 13. Maí 2025 07:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bensínbíllinn
Svarað: 18
Skoðað: 2915

Re: Bensínbíllinn

Þetta er mjög spes (er bíll nr. 2 , man eftir því að menn kvörtuðu einmitt yfir fyrri bílnum), ein pælingin var sú að einhverjir flóttamenn eða álíka væru að ná sér í bensín þarna þar sem þá vantaði allar venjulegar leiðir til að kaupa bensín sjálfir. Kannski þessir sem vinna fyrir Volt og sambærile...
af Hlynzi
Sun 06. Apr 2025 22:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan finnur ekki skjákortið - ráð?
Svarað: 8
Skoðað: 3747

Re: Tölvan finnur ekki skjákortið - ráð?

Ég myndi grandskoða pinnana (fjaðrirnar) í PCI-E raufinni, hvort einhver hafi beyglast eða óhreinindi hafi hreinlega lent á milli. Gætir einnig prófað að hafa kortið smá laust og lyfta örlítið undir vinstra hornið eða ýta því niður og sjá hvort það geri eitthvað þannig.
af Hlynzi
Lau 05. Apr 2025 09:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
Svarað: 12
Skoðað: 4852

Re: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti

Taktu innfellda ljósið niður og skoðaðu fyrir ofan (snjallsímar passar oft uppí þessi göt með myndavélina) Maður finnur það alveg ef það er ekki næg loftun, ef það er mjög lengi rakt eftir sturtu, þar sem ég hef séð myglu (er nú enginn sérfræðingur) vegna of hás rakastigs þá safnast rakinn fyrir við...
af Hlynzi
Lau 29. Mar 2025 09:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tölva kveikir á sér en nær ekki að starta windows
Svarað: 3
Skoðað: 5452

Re: tölva kveikir á sér en nær ekki að starta windows

Byrjaðu á því að kíkja í BIOS og sjá hvort harði diskurinn sést ekki örugglega þar.

Gætir prófað Ubuntu af USB lykli til að athuga hvort að hún keyri það upp.
af Hlynzi
Fös 28. Mar 2025 07:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafvirkjar og laun
Svarað: 4
Skoðað: 6995

Re: Rafvirkjar og laun

Ég man nú ekki tímalaunin (eða meðaltalið), því hefur verið svarað stundum í launakönnun RSÍ. En svona almennt útborgað fyrir venjulegan mánuð (40 tíma vinnuviku) ætti 450 þús. kr. útborgað að vera svona oftast lægri mörkin og oftast lítið mál að fara nær 500 þús. Svo er spurning hversu sanngjarnt þ...
af Hlynzi
Sun 09. Mar 2025 15:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Reykur úr Dacia jeppling, vildi ekki fara í gang í 10 stiga frosti; endar með reyk og rauðum merkjum í mælaborði
Svarað: 27
Skoðað: 18983

Re: Reykur úr Dacia jeppling, vildi ekki fara í gang í 10 stiga frosti; endar með reyk og rauðum merkjum í mælaborði

Hafðu í huga að dísel bílar geta farið að lenda í vandræðum þegar það er komið þokkalegt frost útaf dísel olíunni sem kekkjast upp, það hljómar eins og þú hafir látið startarann vinna full vel fyrir launum sínum, gæti sloppið og svo rafhlöðuljós og fl. komið þegar geymirinn er tæpur. Síðan í kulda þ...
af Hlynzi
Sun 09. Mar 2025 13:35
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvustóll
Svarað: 7
Skoðað: 7507

Re: Tölvustóll

Hvað er það við Herman Miller sem gerir þá 200k meira virði en aðra stóla sem virðast svipaðir í augum leikmanns? 5x hvað eigum við að segja, Ikea eða svona ágætur stóll. Fyrir mér er það aðallega smíðagæðin og "ergonomic" hreyfingin á stólnum. Þú getur stillt gorminn mun betur, stuðning ...
af Hlynzi
Sun 09. Mar 2025 10:32
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölvustóll
Svarað: 7
Skoðað: 7507

Re: Tölvustóll

Grafa upp Herman Miller á fínu verði einhversstaðar, getur fylgst með á Efnisveitunni, Bland og Facebook eftir þeim. Ættir að getað fengið slíkann á 50-75 þús. kr. (nývirði 250k + ) Svo er hægt að panta línuskautadekk á þá á coolshop (þá skemmir hann ekki parket og rúllar...stundum fullvel en það ve...
af Hlynzi
Sun 23. Feb 2025 10:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 34 ulta wide brotinn. Brickaði R7 5800x3D!!!!
Svarað: 19
Skoðað: 18426

Re: 34 ulta wide brotinn. Hægt að laga? Þess virði?

Það borgar sig aldrei að gera við panel (nema í ferðatölvum) , var að gamni að ath. á ebay og verðið á nýjum panel 34" 5K var 660-900 USD (svo 95-120k) ÁN flutnings og tolla. Svo það borgar sig alltaf að kaupa nýjann. (Sama á við um sjónvörp)
af Hlynzi
Mán 13. Jan 2025 20:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri
Svarað: 57
Skoðað: 9426

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Mér finnst þetta of mikil fyrirhyggja og það á kolröngum stað. Þú getur samt svigað milli akreina og keyrt eins og vitleysingur þó svo þú haldir þig undir löglegum hraða. Hvað með svo alla grínistana sem setja upp myndir af skiltum á Reykjanesbrautina 30 km hámarkshraði ? Ég er með bíl með Stop - St...
af Hlynzi
Lau 16. Nóv 2024 10:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svikapóstar frá bland.is
Svarað: 35
Skoðað: 5674

Re: Svikapóstar frá bland.is

Hef einmitt verið að lenda í þessu líka, allskonar tilboð fyrir dót sem ég auglýsti fyrir löngu síðan. Meira að segja koma frá notendum á borð við "admin" skilaboð/tilboð.

Ég sendi Bland.is póst og benti þeim á þetta, þeir sögðust vera að vinna í uppfærslu.
af Hlynzi
Lau 12. Okt 2024 22:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Svarað: 23
Skoðað: 7387

Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla

Var að kaupa 15" Michelin Alpin 7 heilsársdekk núna fyrir nokkrum dögum, kostuðu 72 þús. kr. með umfelgun. Hef verið með þessi dekk á öllum bílunum hjá mér undanfarin ár, endingin eru rúmir 50.000 km (eða 4 ár í fullri notkun) og svínvirka í snjó, sé sjaldan ástæðu til að vera með allt neglt in...
af Hlynzi
Fös 11. Okt 2024 20:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpi 4k eða ekki
Svarað: 13
Skoðað: 4647

Re: Skjávarpi 4k eða ekki

Það stendur "skýrum" stöfum þarna 4K - UHD ready (sem er smátt letur...falið beint fyrir framan mann) svipað og tæki voru auglýst HD-ready (voru þá bara 720P en gátu auðvitað spilað 1080 HD myndefni bara í 720P upplausn. Sölumaðurinn ætti auðvitað aldrei að tala um að þetta væri hentugur v...
af Hlynzi
Þri 17. Sep 2024 19:18
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hávær þurrkari
Svarað: 20
Skoðað: 7263

Re: Hávær þurrkari

Eru nokkuð flutningsstífurnar ennþá í honum (ef hann kom með þeim) ?

https://www.youtube.com/watch?v=gTTVA1-LY-o (kíktu á þetta, hljómar eins...meira eins og spaðar á viftu að rekast í húsið) , eða er einhver pressa (sambærileg ísskáps pressu)
af Hlynzi
Fös 30. Ágú 2024 07:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Brask og brall horfin
Svarað: 9
Skoðað: 2632

Re: Brask og brall horfin

https://www.facebook.com/groups/948912048469677 , 120 þús. manns í grúppunni. Það er samt alveg ferlega leiðinlegt að selja á facebook, hugsa mér að það sé svipað og fara á stjörnutorg í kringlunni og öskra hvort einhverjum vanti Skoda (og vera svo heppinn að sá sem vantar Skoda sér á staðnum á því ...
af Hlynzi
Fös 23. Ágú 2024 07:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Svarað: 14
Skoðað: 2936

Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp

Ég lendi reglulega í því að ef ég ýti á ALT+Shift þá breytir það um input language (á lyklaborði) og fer þá kannski bara í US lyklaborð og þá fer það að haga sér svona.
af Hlynzi
Fim 18. Júl 2024 07:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
Svarað: 9
Skoðað: 3095

Re: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?

Er með 40" 4K skjá (hinn fullkomna tölvuskjá) , prófaði einhverntímann 32" 4K og það verður allt á honum bara of lítið. Skjárinn er festur beint uppá vegg og skriborðið er 80 cm á dýpt, sem er lágmark fyrir svona skjá. Svo hef ég haft einn 24" 1440P á hlið við hliðiná á þessum 40"...
af Hlynzi
Sun 12. Maí 2024 18:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook gallar og villur + hægagangur
Svarað: 6
Skoðað: 3855

Re: Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum

Síðast þegar ég lenti í veseni með facebook (skrifaði eitthvað á messenger og stafirnir birtust með margra sekúndna seinkun) þá var það ad blocker sem ég þurfti að slökkva á.
af Hlynzi
Þri 30. Apr 2024 07:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fær maður 90 gráðu 2.1 hdmi snúru!?!
Svarað: 7
Skoðað: 3288

Re: Hvar fær maður 90 gráðu 2.1 hdmi snúru!?!

Athugaðu líka að nota Manhattan snúrur frá Tölvulistanum, https://tl.is/manhattan-hdmi-kapall-3m- ... ernet.html .
Þetta er svona eins nett þykkt á tenginu og hægt er (oft nettari en 90° beygjan) , veit hinsvegar ekki hvort þeir styðji 2.1 staðalinn.
af Hlynzi
Fim 11. Apr 2024 21:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skiptir máli hvaða ljósleiðaratengingu maður velur?
Svarað: 6
Skoðað: 5921

Re: Skiptir máli hvaða ljósleiðaratengingu maður velur?

Ég er á 2 stöðum með net frá símanum, á þessu eldra GPON kerfi...ég finn aldrei fyrir því að það hægist á netinu hjá mér, svona almennt er það orðið svo yfirdrifið öflugt að fyrir flesta venjulega notkun hefur það svínvirkað.
af Hlynzi
Þri 02. Apr 2024 07:15
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Gefins bilað gamalt 40" sjónvarp
Svarað: 1
Skoðað: 1243

Re: Gefins bilað gamalt 40" sjónvarp

Þetta er vel viðgerðarhæft, einhver á facebook gefur sig út fyrir að sækja biluð (og brotin) sjónvörp. En skil þig algjörlega með að auglýsa gefins og fólk hreinlega mætir ekki, mig grunar samt að þetta fari um leið ef þú auglýsir það, lítil raftæki og hlutir með vott af verðmætum eru fljótir að far...
af Hlynzi
Sun 31. Mar 2024 21:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.
Svarað: 10
Skoðað: 4790

Re: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.

Það sem skiptir víst máli í þessu sambandi er hvernig "sub-pixels" eru uppbyggðir, þ.e hvernig RGB pixlunum í hverjum pixel er raðað upp. Það borgar sig að kynna sér hvaða TV nota panela sem eru með sub-pixel structure sambærilega við það sem tölvuskjáir nota. Það er sennilega málið! Ég e...