Leitin skilaði 602 niðurstöðum

af Manager1
Fös 10. Ágú 2018 21:33
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Spjallið header er týndur
Svarað: 9
Skoðað: 4359

Re: Spjallið header er týndur

Núna virkar allt eins og það á að gera :)
af Manager1
Fös 10. Ágú 2018 18:01
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Spjallið header er týndur
Svarað: 9
Skoðað: 4359

Spjallið header er týndur

Mynd

*Edit*

Ekki viss afhverju myndin birtist ekki. Hægrismella og "open in new tab" í Chrome sýnir myndina.
af Manager1
Fös 13. Júl 2018 06:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Litur á bremsuvökva
Svarað: 29
Skoðað: 8713

Re: Litur á bremsuvökva

Er bremsuvökvi aldrei skoðaður þegar maður fer með bíl í smurningu á smurstöð?
af Manager1
Fös 04. Maí 2018 03:38
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?
Svarað: 12
Skoðað: 2462

Re: Hvaða Bluetooth ferðahátalara ætti maður að kaupa?

https://elko.is/bose-soundlink-mini-ii-hatalari-svartur

Ég er búinn að eiga svona í ca. eitt ár, hrikalega ánægður með hann, hljómgæðin eru talsvert betri en ég hélt úr svona litlu tæki.
af Manager1
Mið 02. Maí 2018 23:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leikjamarkaðurinn 2018 Global spá 137,9mj$ sölu
Svarað: 3
Skoðað: 821

Re: Leikjamarkaðurinn 2018 Global spá 137,9mj$ sölu

Sýnist console og PC vera að lækka svipað mikið í prósentum í hlutfalli við mobile. Hvorugur þessara markaða er á leiðinni út á næstu árum, sérstaklega þar sem allir markaðir eru enn að sækja í sig veðrið, mobile er bara að stækka miklu hraðar en hinir tveir.
af Manager1
Sun 08. Apr 2018 00:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Advania búið að loka versluninni
Svarað: 43
Skoðað: 8299

Re: Advania búið að loka versluninni

Allt byggt á sem mestum hraða svo hægt sé að byggja næsta hús og græða meiri peninga og greinilega ekki vandað mikið til verka.

Ég þekki það svosem ekki en getur verið að öll þessi hús hafi verið byggð á árunum 2000-2007?
af Manager1
Fös 16. Mar 2018 23:11
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Leiguverð á íbúðum í dag?
Svarað: 42
Skoðað: 9170

Re: Leiguverð á íbúðum í dag?

Gaman að sjá að eini valkosturinn í staðin fyrir höfuðborgarsvæðið er útlönd, landsbyggðin greinilega ekki að skora hátt hjá þér. Það er fullt af atvinnu í boði á landsbyggðinni og fullt af húsnæði á hlægilegu verði fyrir þá sem eru vanir húsnæðisverði á höfuðborgarsvæðinu (svo er líka ekkert svifr...
af Manager1
Fös 16. Mar 2018 22:10
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Leiguverð á íbúðum í dag?
Svarað: 42
Skoðað: 9170

Re: Leiguverð á íbúðum í dag?

Möguleikar í stöðunni - Kaupa íbúð og nýta séreignarsparnað til að taka þátt í bólumyndun á fasteignarverði á fasteignarmarkaðinum(í rauninni nýta séreignarsparnað til að geta átt möguleika á að kaupa íbúð á uppsprengdu verði) eða flytja til útlanda. Edit: er í 2herbergja rúmlega 60 m2 íbúð í 105 R...
af Manager1
Mán 12. Mar 2018 00:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sveitarstjórnarkosningar 2018
Svarað: 19
Skoðað: 3772

Re: Sveitarstjórnarkosningar 2018

Hérna rétt áður en túrisminn sprakk út (segjum +arin strax eftir hrun og til ca 2012 þá var hægt að kaupa húsnæði sem að var í misgóðu ástandi á tiltölulega lítinn pening í nágrenni við höfuðborgarsvæðið (suðurnes, selfoss, akranes t.d.), núna er það reyndar nær vonlaust, þar sem að menn hafa farið...
af Manager1
Mið 07. Mar 2018 04:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykspúandi nágranni ?
Svarað: 87
Skoðað: 12312

Re: Reykspúandi nágranni ?

Afhverju voruði með læti svona seint á virkum degi?
af Manager1
Fös 23. Feb 2018 19:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 17353

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

Það er markvisst verið að vinna að því útum allt land að útrýma mælum sem ekki er hægt að lesa af í fjarálestri. Ég held ég geti fullyrt að allir nýjir mælar sem settir eru upp í dag eru með búnaði sem gerir eiganda mælisins (veitunni, ekki húseiganda) kleift að lesa af honum rafrænt með nokkrum mús...
af Manager1
Mán 12. Feb 2018 21:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum
Svarað: 28
Skoðað: 10983

Re: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum

Þannig virka markaðir í grunninn. Já þetta er auðvitað grunnmarkaðsfræði, en aðrar myntir hafa seðlabanka og hagkerfi á bakvið sig, rafmynt hefur ekkert svoleiðis, það er ekkert sem stjórnar verðinu nema framboð og eftirspurn og þ.a.l. auðveldara að "stjórna" verðinu, sérstaklega ef þú he...
af Manager1
Sun 11. Feb 2018 23:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum
Svarað: 28
Skoðað: 10983

Re: hahah shit hvað verður af þessum skjákortum

Ætli hann meini ekki að þegar þú ert búinn að kaupa einhverja rafmynt þá viltu að allir aðrir kaupi hana líka, vegna þess að það eina sem hækkar/lækkar verð á rafmynt er framboð og eftirspurn? Þannig að þú kaupir rafmynt og reynir svo að fá alla aðra til að kaupa í sömu mynt líka, ekkert allt of lan...
af Manager1
Lau 10. Feb 2018 02:38
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ný þvottavél - hvaða?
Svarað: 58
Skoðað: 11374

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Ég á yfir 20 ára Miele þvottavél sem er enn í 100% standi, þannig að ef Miele er ennþá sama gæðamerkið og það var þá mæli ég með þeim.
af Manager1
Mið 07. Feb 2018 12:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ljósleiðari í keflavík
Svarað: 2
Skoðað: 736

Re: ljósleiðari í keflavík

Í þessum tengli undir "verkáætlun landsbyggðar" er minnst á Keflavík.

https://www.mila.is/framkvaemdir/aaetla ... -ljosnets/
af Manager1
Mið 07. Feb 2018 02:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube tekjur
Svarað: 29
Skoðað: 5117

Re: Youtube tekjur

hreinnbeck skrifaði:Uhhh.... svoldið óljóst:
Dugaði sem bjórpeningur í eina helgarferð


Reikningurinn á hótelbarnum hjá mér í seinustu helgarferð var uppá rúmlega 4000 evrur.

Vinnuru nokkuð hjá KSÍ :megasmile
af Manager1
Þri 06. Feb 2018 00:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bitcoin (330kr)
Svarað: 253
Skoðað: 64985

Re: Bitcoin (330kr)

Bitcoin er löngu búið að glata upprunalega tilganginum sínum um að vera rafrænn gjaldmiðill sem allir nota í stað "alvöru" peninga. Í dag hugsar fólk bara um að fjárfesta í þessu í von um að geta svo cashað út fyrir meira af alvöru pening :) Þetta er svo satt, rafmynt í heild sinni virðis...
af Manager1
Sun 04. Feb 2018 20:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Örgjörvakælingu 1150
Svarað: 5
Skoðað: 833

Re: [ÓE] Örgjörvakælingu 1155

Titillinn segir 1155 en þú skrifar 1150 í póstinn, hvort er rétt?
af Manager1
Sun 04. Feb 2018 20:44
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Leiðinlegt hvernig fór fyrir þessum þræði
Svarað: 10
Skoðað: 5861

Re: Leiðinlegt hvernig fór fyrir þessum þræði

Fyrsta innleggið er tengill, fyrir þá sem eru að velta fyrir sér um hvaða þráð er verið að tala.
af Manager1
Fös 02. Feb 2018 18:50
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Kom megni þessara broskallar með spjallinu á sínum tíma? "Are the metal band stickers on your guitar case authentic?
Svarað: 18
Skoðað: 6760

Re: Kom megni þessara broskallar með spjallinu á sínum tíma? "Are the metal band stickers on your guitar case authentic?

Ég er ánægður með þessa oldschool broskalla, við höfum ekkert með nútíma broskalla að gera. og hvað, er þér bara alveg sama um OCD-ið mitt? https://s3-eu-west-1.amazonaws.com/mordhau-media/spirit/images/1759/1b3874ae216e3f8d1afa08cb4b9e8309.png :mad1 :dissed Þú ert með einn smá part af undirskrifti...
af Manager1
Fös 02. Feb 2018 16:20
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Kom megni þessara broskallar með spjallinu á sínum tíma? "Are the metal band stickers on your guitar case authentic?
Svarað: 18
Skoðað: 6760

Re: Kom megni þessara broskallar með spjallinu á sínum tíma? "Are the metal band stickers on your guitar case authentic?

Ég er ánægður með þessa oldschool broskalla, við höfum ekkert með nútíma broskalla að gera.
af Manager1
Fös 19. Jan 2018 17:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1044
Skoðað: 497426

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Ingvarthor87 - ég seldi honum örgjörva. Hann bað um að láta senda í póstkröfu sem ég gerði, hann hringdi svo í mig þegar hann sótti pakkann og sagði að póstkrafan hefði klikkað (ég klúðraði einhverju þegar ég sendi pakkann) og spurði hvort ég gæti gefið honum reikningsnúmer svo hann gæti millifært á...