Leitin skilaði 602 niðurstöðum

af Manager1
Fim 13. Jún 2024 20:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 68
Skoðað: 15499

Re: Norskur eldislax í íslenskum ám

Ég hélt að landeldi væri betra en sjókvíaeldi en shit þetta er svakalega mikil notkun á ferskvatni... er annað slys í uppsiglingu? https://www.mbl.is/200milur/frettir/2024/06/13/meiri_vatnsnyting_en_sest_hefur_fra_upphafi/?utm_medium=Social&utm_campaign=mbl.is&utm_source=Facebook&fbclid...
af Manager1
Fim 13. Jún 2024 20:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung galaxy s23 ultra
Svarað: 2
Skoðað: 295

Re: Samsung galaxy s23 ultra

Hann fer örugglega aldrei svo lágt nema á einhverjum últra útsölum þegar S28 verður kominn út eða eitthvað svoleiðis. 50% afsláttur af þessum high end símum er ekki algengur.
af Manager1
Mán 10. Jún 2024 20:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 21
Skoðað: 938

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Það væri líka alveg hægt að búa til aukarás sem héti "rúv enginn " því enginn myndi horfa á hana og hafa allt íþróttadótið þar. Þetta snýst um að ná til sem flestra og þessvegna er þetta á aðalrás RÚV, hún næst útum allt en fyrst og fremst þá horfa flestir á hana. Þessvegna er hægt t.d. hæ...
af Manager1
Sun 19. Maí 2024 23:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 16941

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

Hahaha ok þetta var snilldar svar, hlýtur að vera djók samt og þessvegna hlæ ég bara að því.

Þú hljómar svolítið eins og þér finnist svarið við öllum skotárásum í grunnskólum vera að láta kennarana frá hríðskotariffla :lol:
af Manager1
Sun 19. Maí 2024 19:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 16941

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

Mjög auðvelt að uppræta svona þjófnaði? Já alltílægi vinurinn.

Endilega segðu okkur hvernig það er gert.
af Manager1
Mán 06. Maí 2024 20:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2423
Skoðað: 408573

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Stundum þarf að horfa framhjá því hvað hlutirnir kosta, að vernda Grindavík snýst ekki bara um peninga.
af Manager1
Mán 01. Apr 2024 22:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2423
Skoðað: 408573

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það bara hefur engum dottið í hug að gera ráð fyrir því að heitavatnið hætti að berast í 24klst+. Enda á það ekki að geta gerst undir venjulegum kringumstæðum. En hver sá svosem fyrir að eldgos gæti ógnað innviðum á Reykjanesi? ... nákvæmlega enginn, enda er verið að hlaupa til útum allt núna að bja...
af Manager1
Mið 20. Mar 2024 20:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vatn eða vatn?
Svarað: 11
Skoðað: 4672

Re: Vatn eða vatn?

Ég hef aldrei heyrt um eimað vatn sem kælivökva, en það er mælt með að nota eimað vatn þegar fylla þarf á rafgeyma.

Mundu bara að blanda með frostlegi svo það frostspringi ekki hjá þér.
af Manager1
Sun 17. Mar 2024 19:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 10642

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Það er hægt að skoða lánamöguleika fram og aftur á alla vegu en alveg sama hversu vel er skoðað þá eru allir lánamöguleikar í dag vondir. Það er bara spurning hverning sársauka þú vilt. Óverðtryggt - sársaukafullar greiðslur í hverjum mánuði. Verðtryggt - sársaukafullar verðbætur í hverjum mánuði. Þ...
af Manager1
Sun 10. Mar 2024 14:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 68
Skoðað: 15499

Re: Norskur eldislax í íslenskum ám

Vona að þið lesið þetta og skiljið að þetta er alvarlegt ef þið hafið áhuga. https://www.mbl.is/frettir/veidi/2024/03/09/stada_villta_laxins_ordin_iskyggileg/ Magnað að það skuli vera talað um lélega stöðu stofnsins og laxveiði í sömu fréttinni, væri ekki réttast að banna veiðar á laxinum ef hann e...
af Manager1
Mið 06. Mar 2024 20:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Lofthreinsitæki
Svarað: 12
Skoðað: 3998

Re: Lofthreinsitæki

Mundu bara að taka plastið utanaf síunni áður en þú byrjar að nota tækið.
af Manager1
Fös 23. Feb 2024 23:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 5801

Re: Droppa bíl eða gera við?

Það er hægt að skítmixa sílsana með t.d. festifrauði og spartli og sprauta svo í sama lit og bíllinn, ekkert víst að skoðunarmaðurinn sjái það ef þetta er vel gert. Ég þurfti að taka nákvæmlega sömu ákvörðun og þú fyrir nokkrum árum, var með 20+ ára gamlan bíl með ónýta sílsa en annars í flottu stan...
af Manager1
Lau 10. Feb 2024 18:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2423
Skoðað: 408573

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ps. tók eftir því að það sló þögn á mannskapinn þegar fréttamaður á blaðamannafundinum spurði hvort það væru til plön ef rafmagnið myndi steikjast líka. Ef það gerist þá erum við fucked! Það er hægt að undirbúa sig fyrir mjög margt sem getur gerst, en að bæði heitt vatn og rafmagn fari af stórum pa...
af Manager1
Fim 25. Jan 2024 19:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Paddy Power virkar ekki
Svarað: 7
Skoðað: 1765

Re: Paddy Power virkar ekki

Aldrei farið á þessa síðu áður þannig að ég hef ekki samanburð, en núna fæ ég sömu skilaboð og þú.
af Manager1
Þri 16. Jan 2024 21:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2423
Skoðað: 408573

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er ekkert mál að hleypa fréttamönnum frá 10-20 fjölmiðlum inn í bæinn í fylgd björgunarsveitafólks og á afmörkuð svæði, en ef þessi kona á að fá að sækja bílana sína þá þarf að hleypa öllum hinum Grindvíkingunum inn líka og það er bara ekki hægt strax.
af Manager1
Sun 14. Jan 2024 19:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2423
Skoðað: 408573

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Já það er nokkuð ljóst að ef hraun nær ekki húsunum í Grindavík þá nær frostið til þeirra, það er erfitt að segja hversu langan tíma það tekur fyrir vatnslagnir að frostspringa en það er varla meira en nokkrir dagar, ef veðurspáin upp á ca. -5°C heldur sér.
af Manager1
Mán 08. Jan 2024 17:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Loksins - einhver framþróun í opinberum innkaupum á tölvustöffi
Svarað: 16
Skoðað: 3230

Re: Loksins - einhver framþróun í opinberum innkaupum á tölvustöffi

Hvernig getur Tölvulistinn boðið 53.800 þegar allir hinir eru í kringum 900.000?
af Manager1
Þri 26. Des 2023 20:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Svarað: 20
Skoðað: 3628

Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu

Ég keypti 2006 árgerð af Rav4 árið 2016, þá keyrður um 110þús. Núna keyrður um 160þús (já ég keyri lítið) og eina viðhaldið sem hann hefur þurft á að halda er nýtt pústkerfi, gamla ryðgaði í sundur. Mæli 100% með þessum bílum. Ef ég á að setja út á eitthvað þá er eyðslan ekkert frábær, sennilega nál...
af Manager1
Mið 20. Des 2023 20:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 68
Skoðað: 15499

Re: Norskur eldislax í íslenskum ám

af Manager1
Þri 19. Des 2023 19:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 68
Skoðað: 15499

Re: Norskur eldislax í íslenskum ám

Allt sjókvíaeldinu að kenna... eða þannig. Eða þannig? Hverju öðru er um að kenna? Óbólusettum? :face Loftlagsbreytingar eiga sennilega stærsta þáttinn, en eins og kemur fram í fréttinni þá er Kyrrahafslaxinn að þrengja að Atlantshafslaxinum og hrygningarstöðum fer fækkandi, þannig að sjókvíaeldinu...
af Manager1
Sun 17. Des 2023 21:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Norskur eldislax í íslenskum ám
Svarað: 68
Skoðað: 15499

Re: Norskur eldislax í íslenskum ám

Allt sjókvíaeldinu að kenna... eða þannig.
af Manager1
Sun 03. Des 2023 14:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?
Svarað: 36
Skoðað: 3177

Re: Taka Koníaksstofu umræðu úr "virkar umræður"?

7 af 10 virkum umræðum eru í koníaksstofunni þegar þetta er skrifað. Að taka þær út yrði bara til þess að maður sæi ekkert nema gamla pósta í virkar umræður. Ég vill alls ekki að koníaksstofuumræður verði teknar út.
af Manager1
Fim 30. Nóv 2023 18:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Engin ávinningur af rafbílavæðingu !
Svarað: 38
Skoðað: 4485

Re: Engin ávinningur af rafbílavæðingu !

Með sömu hugsun og gaurinn í fréttinni notar ættum við Íslendingar bara að hætta að spá í umhverfinu, Kína, Indland og fleiri lönd menga hvort eð er milljónfalt á við það sem við spörum.
af Manager1
Lau 11. Nóv 2023 00:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2423
Skoðað: 408573

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ef gosið kemur upp á vondum stað þá verða 30 þúsund manns án hitaveitu, kalts vatns og rafmagns í einhvern tíma. Rafmagnið virðist vera "auðveldast" að koma í einhverja virkni en hitt er vesen, sérstaklega heita vatnið. HS Veitur eru með plan fyrir heita vatnið, það kom fram á íbúafundi í...
af Manager1
Sun 05. Nóv 2023 16:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2423
Skoðað: 408573

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hefði ekki verið hægt að bora eftir vara heitavatnsholu á Suðurnesjum til að nýta ef allt fer til fjandans í Svartsengi? Það er ekki eins og landrisið hafi verið að byrja í gær. Eflaust er hægt að bora holu, en það þarf líka að leggja pípur þangað sem vatnið á að fara og tengja það núverandi kerfi,...