Leitin skilaði 1062 niðurstöðum

af Tesy
Mið 13. Júl 2016 12:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tilboð í turn
Svarað: 19
Skoðað: 1322

Re: Tilboð í turn

Regla 1: Aldrei að kaupa þér kassa með PSU.. Og hvað þá með GTX970 inn í honum!
af Tesy
Þri 05. Júl 2016 22:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sérsniðin borðtölva (GTX970-4690k)
Svarað: 5
Skoðað: 1091

Re: [TS] Sérsniðin borðtölva (GTX970-4690k)

Ég á einnig Logitech G602 mús( http://m.tolvutek.is/vara/logitech-g600-mmo-laser-mus-svort-jml-u-g600) til sölu ef einhver hefur áhuga, verðhugmynd 10þ. G602 kostar btw 11.995kr ný hjá ELKO Linkur: http://www.elko.is/elko/is/vorur/mys_og_lyklabord/logitech_g602_thradlaus_mus.ecp?detail=true Lítur h...
af Tesy
Mán 06. Jún 2016 17:55
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákort fyrir media center (Komið)
Svarað: 9
Skoðað: 1225

Re: ÓE skjákort fyrir media center

Komið
af Tesy
Mán 06. Jún 2016 00:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?
Svarað: 41
Skoðað: 5018

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Klárlega Vanilla WoW og jafnvel TBC (Áður en Blizzard skemmdu leikina).
Svo auðvitað fyrsta Runescape og vera jafn gamall og ég var þegar ég prófaði WoW og Runescape í fyrsta skipti.
af Tesy
Mán 06. Jún 2016 00:49
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákort fyrir media center (Komið)
Svarað: 9
Skoðað: 1225

Re: ÓE skjákort fyrir media center

brain skrifaði:Ef þú getur notað, á GTX460 og GTX550Ti 4000 kall fyrir hvort um sig


Ég hef áhuga! Sendi þér PM
af Tesy
Sun 05. Jún 2016 18:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákort fyrir media center (Komið)
Svarað: 9
Skoðað: 1225

Re: ÓE skjákort fyrir media center

salisali778 skrifaði:gigabyte GTX 670 veit ekki alveg hvað ég vill fyrir þetta


GTX670 notar alltof mikið rafmagn, PSU-ið ræður ekki við 670.
Takk samt
af Tesy
Lau 04. Jún 2016 21:47
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákort fyrir media center (Komið)
Svarað: 9
Skoðað: 1225

Re: ÓE skjákort fyrir media center

Enn að leita
af Tesy
Lau 04. Jún 2016 21:06
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákort fyrir media center (Komið)
Svarað: 9
Skoðað: 1225

Re: ÓE skjákort fyrir media center

Hrotti skrifaði:ég á 550ti sem þú getur fengið fyrir slikk ef þú vilt


Átt PM
af Tesy
Lau 04. Jún 2016 10:42
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákort fyrir media center (Komið)
Svarað: 9
Skoðað: 1225

Re: ÓE skjákort fyrir media center

bump
af Tesy
Fös 03. Jún 2016 00:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE skjákort fyrir media center (Komið)
Svarað: 9
Skoðað: 1225

ÓE skjákort fyrir media center (Komið)

Ég er að leita af einhverju skjákorti fyrir media center á ekki svo miklu.
GTX650 eða GTX750 væri fullkomið en ég skoða í raun allt sem þarf bara 6 pin.

Sendið mér PM ef þið viljið losa ykkur við eitthvað sem er svipað.
af Tesy
Lau 14. Maí 2016 21:37
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt]Bose QC25 heyrnatól og Logitech hátalarasett
Svarað: 25
Skoðað: 3207

Re: [TS]Þráðlaus mús, lyklaborð og prentari

Er þetta ekki Logitech M705 mús? Íhugaru að selja hana sér? Ef svo er, hvað myndiru setja hana á?
af Tesy
Fös 06. Maí 2016 01:25
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Fínan 15" fartölvu á bilinu 70-100þ (Komið)
Svarað: 1
Skoðað: 363

[ÓE] Fínan 15" fartölvu á bilinu 70-100þ (Komið)

Ég er að leita af 15" fartölvu fyrir um það bil 70-100 þúsund ( Get mögulega borgað meira en 100þ fyrir réttu tölvuna ) . Tölvan þarf að vera með: - Full HD / 1080p skjá - Haswell CPU og yfir - Dedicated skjákort (GT750M og upp) - 8GB RAM eða meira - Kostur að hafa SSD en ekki must. Hefði mest ...
af Tesy
Fös 06. Maí 2016 01:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Acer H227HU (QHD IPS) skjá
Svarað: 0
Skoðað: 239

[ÓE] Acer H227HU (QHD IPS) skjá

Ég er að leita mér af Acer H277HU (QHD/1440p IPS) skjá
Smellið hér fyrir link

Mynd

Sendið mér PM ef þið eigið þannig til sölu!
af Tesy
Sun 01. Maí 2016 19:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 384312

Re: Hringdu.is

Netið í rugli hjá ykkur líka?

EDIT: Komið í lag núna
af Tesy
Sun 24. Apr 2016 22:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 384312

Re: Hringdu.is

Ég hef tvisvar sinnum farið frá Hringdu en enda alltaf með því að koma aftur. Ég bíð bara þolinmóður í þetta skipti :)
af Tesy
Mið 06. Apr 2016 22:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 384312

Re: Hringdu.is

Aftur...
af Tesy
Mið 06. Apr 2016 21:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 384312

Re: Hringdu.is

flottur skrifaði:Er netsambandið niðri hjá hringdu núna?
Hvernig er þetta hjá ykkur?


Netið er í rugli akkúrat núna hjá mér
af Tesy
Lau 26. Mar 2016 22:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta torrent forritið?
Svarað: 26
Skoðað: 5264

Re: Besta torrent forritið?

µTorrent þegar þú ert búinn að slökkva á allar auglýsingar! Ekkert mál að gera það
af Tesy
Mið 13. Jan 2016 23:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina
Svarað: 16
Skoðað: 1834

Re: Val á sjónvarpstæki - 3 tæki sem komatil greina

Þetta eru mjög svipuð tæki.. Verður eiginlega að fara sjálfur að skoða og sjá hvað þér lýst best á. Þú verður örugglega sáttur sama hvað af þessum 3 þú velur tbh.
af Tesy
Mið 13. Jan 2016 03:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?
Svarað: 27
Skoðað: 6639

Re: Hvaða Gamepad er málið fyrir Pc?

Ég mæli með xbox 360 controller fyrir Windows. Búinn að eiga minn í 1-2 ár og hefur aldrei klikkað. Þarf heldur ekki að spá neitt í driver þar sem þetta er frá Microsoft :)
af Tesy
Mán 11. Jan 2016 21:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölvukaup 240-300 þús
Svarað: 11
Skoðað: 1849

Re: Fartölvukaup 240-300 þús

Myndirðu íhuga Macbook Pro Retina 13? Klárlega það sem ég myndi kaupa ef ég væri að leita mér af fartölvu á 240-300þ.
Ef ekki þá myndi ég skoða Dell XPS 13: https://www.advania.is/vefverslun/tolvu ... /dell-xps/
af Tesy
Mán 04. Jan 2016 19:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)
Svarað: 31
Skoðað: 4277

Re: Samsung Galaxy S6, S6 EDGE (VI)

Jæja henti mér á þetta í bríeríi eftir að skjárinn á s4 brotnaði á nýja árinu :). Hvað er möst do á og fyrir símann? allar ábendingar vel þegnar. Fyrsta sem ég gerði var að stroka út/slökkva á bloatwares, tók út öll forrit sem ég vissi að ég myndi aldrei opna (Sem var frekar mikið). Náði svo í Mate...
af Tesy
Mið 30. Des 2015 18:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PC, PS eða xbox fyrir 12 ára gutta
Svarað: 13
Skoðað: 1725

Re: PC, PS eða xbox fyrir 12 ára gutta

Persónulega myndi ég frekar kaupa PC þar sem maður getur gert margt fleira en að spila leikir. Varðandi controllers þá er ekkert mál að kaupa xBox 360 controller og nota það með PC. Strákurinn á eftir að eldast og mun líklega vilja spila MOBA (LoL eða DotA), CS eða eitthvað þannig leikir í framtíðin...
af Tesy
Lau 19. Des 2015 18:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti síminn í jólagjöfina
Svarað: 6
Skoðað: 1113

Re: Besti síminn í jólagjöfina

Tæki klárlega Nexus 6P ef ég þyrfti að kaupa síma núna og ef iPhone 6S kemur ekki til greina.
Er sjálfur með S6 edge og ég kaupi aldrei aftur síma sem er ekki annað hvort með iOS eða stock Android.