Leitin skilaði 1715 niðurstöðum

af jardel
Mán 06. Maí 2024 23:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði
Svarað: 2
Skoðað: 63

Re: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Þetta er alfarið google vandamál, bara svona illa forritaður YT client fyrir webOS Það eru allir að lenda í þessu sama. Sjá https://www.reddit.com/r/webos/comments/14gnfji/physical_keyboard_usage_in_tv/ K. Takk fyrir að gefa þér tíma til að svara mér. Ég næ að skrifa númer 0 upp í 9 tölustafi en ek...
af jardel
Mán 06. Maí 2024 20:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði
Svarað: 2
Skoðað: 63

webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Ég get ekki skrifað í gegnum youtube appið en webrowser virkar.
Þekkir einhver þetta? Það væri mjög gott ef ég ég fengi þraðlausa lyklaborðið til að virka með youtube app.
af jardel
Sun 05. Maí 2024 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sýnist vera byrjað að gjósa núna
af jardel
Sun 05. Maí 2024 11:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvað haldið þið að það sé langt í næsta gos?
af jardel
Fim 18. Apr 2024 10:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000
Svarað: 3
Skoðað: 1528

Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Eruð þið með einhverjar hugmyndir.
Vil a.m.k 6.6" skjá og góða myndavél síminn þyrfti að taka 2 símkort.
af jardel
Mið 10. Apr 2024 16:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Miðað við þetta landris er i gangi. Eru þá ekki talsverðarr líkur á að skelfilegir atburðir gætu átt sér stað þarna í byggð? Það er heilmikil kvika í Svartsengi. Þetta landris er bara að bæta í það magn sem er þarna nú þegar. Það er ennþá hætta á því að öll kvika hlaupi úr Svartsengi. Það yrði stór...
af jardel
Þri 09. Apr 2024 14:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Miðað við þetta landris er i gangi. Eru þá ekki talsverðarr líkur á að skelfilegir atburðir gætu átt sér stað þarna í byggð?
af jardel
Mið 27. Mar 2024 15:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Maður hefur heyrt talað um það gæti orðið svakalegt eldgos hreinlega sprenging í svarsengi er ekki hætta á því?
af jardel
Fös 22. Mar 2024 20:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Voðaleg ró er yfir öllu.
Ætli að þetta sé lognið á eftir storminum jón?
af jardel
Mið 20. Mar 2024 11:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er eldgosið að stækka? það virðist ekki vera, samkvæmt óróagröfum er svipaður taktur í þessu. Þú getur líka skoðað mbl vélina og hreinlega spólað fram og til baka marga tíma aftur, til að bera saman. https://www.youtube.com/watch?v=I5JBPyrjmaE Var einmitt að spóla. Spurning hvernig er með framhaldið.
af jardel
Mið 20. Mar 2024 08:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er eldgosið að stækka?
af jardel
Þri 19. Mar 2024 13:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er ekkert nýtt að frétta helstu miðlarnir hættir að fjalla eins mikið um gosið
af jardel
Mán 18. Mar 2024 19:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er ekki annað að sjá en að það sé góður kraftur í gosinu enþá!

https://www.youtube.com/watch?v=8bfcTBLvPiM
af jardel
Mán 18. Mar 2024 14:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvað skyldi vera langt í nýtt landris við svartsengi
af jardel
Sun 17. Mar 2024 13:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Staðan klukkan 04:05. Það hefur lokast fyrir eldgosið á hluta sprungunnar eða dregið úr því. Samt hefur svo til ekkert dregið úr hraunflæði sýnist mér. gosspruna - mbl.is - svd 17.03.2024 at 0405utc.png Jón heldur þú að ekkert meira muni gerast í þessu? Heyrði i fréttum að þetta muni bara lognast ú...
af jardel
Sun 17. Mar 2024 11:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta eldgos var ekki merkilegt né lamglíft
af jardel
Lau 16. Mar 2024 20:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mér sýnst að það sé farið að styttast í eldgos. Jarðskjálftavirknin í Fagradalsfjalli er einnig farinn að verða á minna dýpi. Byrjaði á 12 km dýpi og er núna kominn á um 7 km dýpi. 240316_1605.png 240316_1605_trace.png Ég var að horfa á þetta hér fyrir neðan https://www.visir.is/g/20242543738d/segj...
af jardel
Fös 15. Mar 2024 19:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Var að lesa greinar eftir tvo ónafngreinda jarðfræðinga.
Þeir báðir standa fastir á því að þetta er búið og þetta fari allt að róast til hins betra.
Verður maður ekki að treysta jarðfræðingunum.
af jardel
Fös 15. Mar 2024 16:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Takk en nú fer maður að hætta að skoða þetta þar sem allir eru að spá um að umbrotum sé að ljúka.
af jardel
Fim 14. Mar 2024 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Moldvarpan skrifaði:Mynd



hvar nálgast þú þessi kort?
af jardel
Mið 13. Mar 2024 22:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

„Ef ný kvika reyn­ir að fara upp sömu leið þá get­ur þessi fyr­ir­staða haldið aft­ur af henni. Þá reyn­ir hún að leita eitt­hvað annað ef það eru ekki aðrar leiðir fær­ar þarna á Sund­hnúka­svæðinu.“ https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/13/minni_likur_a_gosi_eftir_thvi_sem_lengra_lidur/ Hef ...
af jardel
Þri 12. Mar 2024 21:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Grunar að allir þessir kviku og þennslu mælar eru bilaðir
af jardel
Mán 11. Mar 2024 16:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvað er í gangi????


Screenshot_20240311_151749_Samsung Internet.jpg
Screenshot_20240311_151749_Samsung Internet.jpg (33.49 KiB) Skoðað 1440 sinnum
af jardel
Mán 11. Mar 2024 08:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

mikkimás skrifaði:Bara vonandi að eldvirknin fari að drulla sér yfir í Eldvörpin.

Óskhyggja, en samt, það má alltaf vona.



Skjálftar núna við Grindavík.
Klukkutíma spursmál í eldgos?
af jardel
Lau 09. Mar 2024 22:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2285
Skoðað: 363253

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Jú, þenslan er orðin mjög mikil. Erfitt að vita hversu mikið jarðskorpan þolir þarna í viðbót.



Allt við það sama en þá?