Leitin skilaði 63 niðurstöðum

af davida
Mið 04. Nóv 2015 10:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1439
Skoðað: 374421

Re: Tölvuaðstaðan þín?

hagur skrifaði:hagur's nice rack


Er ekki löngukominn tími á að fá sér rackmounted VHS tæki? ef ég sé rétt
af davida
Lau 22. Ágú 2015 15:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: varðandi cs go spilun
Svarað: 22
Skoðað: 2758

Re: varðandi cs go spilun

Ertu á Windows 10? Prófaðu að slökkva á Xbox DVR með því að opna Xbox forritið, logga þig inn, fara í settings -> DVR og slökkva á því apparati.
af davida
Fös 01. Maí 2015 21:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár
Svarað: 59
Skoðað: 6769

Re: Siv will hækka tóbaksaldurinn í 21 ár

Barneignir stuðla ekki að neinu nema offjölgun mannkyns! Reykingar draga þó úr fjölda mannkyns. Allt tal um að barneignir séu þjóðfélaginu hagkvæmar er ekkert annað en blekking til að hylja yfir pýramídasvindlið sem velferðarkerfið er í raun og veru. http://forums.oce.leagueoflegends.com/board/atta...
af davida
Mið 12. Nóv 2014 20:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GTX 980 Waterforce Tri-SLI
Svarað: 14
Skoðað: 1625

Re: GTX 980 Waterforce Tri-SLI

Hvaða hvaða, þið eigið að horfa á tölvuskjáinn, ekki kassann :megasmile
af davida
Sun 02. Nóv 2014 22:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Scrape-a Vínbúðina.is
Svarað: 13
Skoðað: 3074

Re: Scrape-a Vínbúðina.is

gosi skrifaði:Já!!! Svakalegt. Fer þetta semsagt á leitarsíðuna og kannar allar product og fer svo á næstu síðu?


Jebb, ef ég man rétt þá eru þetta 2 skriftur, ein til þess að taka inn vörurnar, og svo önnur til að scrapea details fyrir hverja vöru fyrir sig.
af davida
Fim 23. Okt 2014 15:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Scrape-a Vínbúðina.is
Svarað: 13
Skoðað: 3074

Re: Scrape-a Vínbúðina.is

Heyheyhey, my time to shine! Ég skrifaði litla skriftu til að gera akkúrat þetta og notaði til þess CasperJS og phantomJS. Þetta er allt á github og er að sjálfsögðu alveg mega nastí "þarf bara að fá þetta til að virka einu sinni" skriftukóði , engin ábyrgð tekin etcetc :). Þú getur tékkað...
af davida
Þri 07. Sep 2010 02:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Notkun á high-end búnaði
Svarað: 14
Skoðað: 1874

Re: Notkun á high-end búnaði

Nota vélina mína, ásamt því að spila leiki, í forritun( nokkur instöns af Visual Studio með gagnagrunnum og tilheyrandi segir til sín nokkuð fljótt! ) og hljóðvinnslu.
af davida
Fös 13. Ágú 2010 01:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tövunarfræði HR
Svarað: 14
Skoðað: 1990

Re: Tövunarfræði HR

Er á 3ja ári, love it.
af davida
Þri 02. Mar 2010 20:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: nýliði Alert - Hjálp í Microsoft SQL Server management studio
Svarað: 34
Skoðað: 2520

Re: nýliði Alert - Hjálp í Microsoft SQL Server management studi

Ég myndi halda að það væri nóg að fara í new query og skrifa use verkefnib; -- velja db select * from bill, kaupandi, sala, seljandi, starfsmadur; --og svo joina þetta þvers og kruss eftir því hvernig lyklunum er hagað í þessum töflum Vinsamlegast taka allt sem ég skrifa hérna with a grain of salt, ...
af davida
Þri 02. Mar 2010 20:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Python - Hvað svo?
Svarað: 7
Skoðað: 1123

Re: Python - Hvað svo?

af davida
Mán 08. Feb 2010 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimasíða
Svarað: 33
Skoðað: 2989

Re: Heimasíða

Þetta er að koma, skil samt ekki allveg hvernig ég tengi HTML við CSS. Til að svara þér bókstaflega: External: <head> <link rel="stylesheet" type="text/css" href="slod-a-css-skjal.css" /> </head> eða í hausnum: <head> <style> /* Hér koma svo css skilgreiningar. */ </st...
af davida
Mán 08. Feb 2010 13:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Góð Dell fartölva til sölu. Komið verð.
Svarað: 23
Skoðað: 2513

Re: Góð Dell fartölva til sölu

Klukkuhraðinn segir nú endilega ekki alla söguna heldur.
af davida
Lau 30. Jan 2010 22:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvunarfræði: HÍ vs HR
Svarað: 13
Skoðað: 3525

Re: Tölvunarfræði: HÍ vs HR

Er á 2. ári í HR og get ekki sagt að HR sé e-ð gríðarlega microsoftvæddur. Ég hef tekið 2 kúrsa sem studdust við MS hugbúnað, Gagnasafnsfræði(MSSQL) og Gluggakerfi(C#.NET og ASP.NET). Restin hefur verið í C/C++(mestmegnis), Java og Python. Í tveimur kúrsum hefur fólk hreinlega þurft ubuntu uppsett t...