Leitin skilaði 15 niðurstöðum
- Fös 22. Jan 2010 11:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Fann svona disk hjá mér líka ... Ekki alveig sama MDL .. veit ekki hvort þú getur notað hann .. MDL á disknum hjá mér er .. WD1600JB-22GVA0 Ef þú heldur að þú getur notað þetta .. láttu mig þá vita Hvað segja spekingarnir um þetta? Mér hafa verið boðnir tveir WD1600JB.. virkar það? Annars hef ég mi...
- Fim 21. Jan 2010 21:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Pandemic skrifaði:Hann er búinn að finna 2 plötur fyrir þig þær eru ekki með sama DCM númer en Actuator-Preamp, Top VCM, Separator eru það sama svo það er líklegt að það virki. Hina plötuna getum við fengið með til að prófa. Er bara að bíða eftir verði og sendingarkostnaði.
Frábært! Þú ert master!!
- Fim 21. Jan 2010 10:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Takk fyrir gott og jákvætt svar, Hagur! Bara svona til að spyrja, Eiga EJS prentplötuna eða geta reddað henni? Því ef þeir eiga hana ekki og ætla að panta hana að utan á ebay þá er þetta að fleygja peningunum útum gluggan. Því prentplatan kostar nokkra þúsundkalla úti og það er auðvelt setja nýja pr...
- Mið 20. Jan 2010 22:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
32 þús dýr gagnabjörgun? Oneei ;) Skiptir engu máli hvert þú ferð með eða sendir diskinn - þú færð aldrei staðfestingu á að fá gögnin. Nei 32 þús finnst mér ekki dýr gagnabjörgun. En 15-20 þús fyndist mér dýrt fyrir það að fá ekki neitt til baka ef þú skilur. Ég borga fúslega fyrir vinnu sem er lög...
- Mið 20. Jan 2010 22:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Hvernig dettur þér í hug að fá margra tíma vinnu fría? Sérfræðivinnu í þokkabót. Hvort að þú fáir gögnin þín eða ekki veltur mikið meira á ástandinu á disknum frekar en vinnunni þeirra. [/quote][/quote] Datt aldrei í hug að hún væri frí. Hún er bara virkilega dýr. Og eins og hjá EJS, engin staðfest...
- Mið 20. Jan 2010 21:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Ef gögnin eru svona ómetanleg skammastu þín þá bara fyrir að taka ekki afrit af þeim! hvað varstu eiginlega að spá ? Jú, auðvitað! En hvað gagnast það mér að spá í því núna? Myndi ekkert hjálpa að svekkja mig á því að hafa ekki bakkað upp, geri það næst, lesson learned. Það er alltaf hægt að vera v...
- Mið 20. Jan 2010 21:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Ef gögnin eru ómetanleg, borgaðu þennan 32þús hjá EJS ef þeir vilja meina að þeir geti gert þetta. Finnst það ekki mikill peningur í gagnabjörgun. Þarf maður ekki samt að borga fyrir "tíma þeirra" ef að þeim tekst þetta ekki? 15-20 þúsund krónur? Jú það er mesta ruglið! Er alvarlega að sp...
- Mið 20. Jan 2010 18:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Er ekki hægt að setja plöturnar í annan harðan disk þó að mótorinn sé ónýtur í þessum? er ekki mótor annars sem snýr og einhver segull og vitleysa? Það að ekkert hafi gerst þegar að OP gerði þetta en prentplatan brunnið þegar að TölvuTek gerði þetta þá er í raun von að OP hafi bara verið að gera ei...
- Mið 20. Jan 2010 18:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Neee ég er þá að tala um að það hafi komið straumsjokk sem að hafi grillað tölvuna. En þá er diskurinn alveg grillaður. Þegar að þú prófaðir að frysta hann heyrðist eitthvað í drifinu þegar að þú kveiktir eða ekki? Eða var það kannski eftir að prentplatan grillaðist? Nei það heyrðist ekkert í drifi...
- Mið 20. Jan 2010 18:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Neee ég er þá að tala um að það hafi komið straumsjokk sem að hafi grillað tölvuna. En þá er diskurinn alveg grillaður. Þegar að þú prófaðir að frysta hann heyrðist eitthvað í drifinu þegar að þú kveiktir eða ekki? Eða var það kannski eftir að prentplatan grillaðist? Nei það heyrðist ekkert í drifi...
- Mið 20. Jan 2010 18:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Var aflgjafinn eða eitthvað annað sem var tengt í hann í lagi eftir þetta atvik? Hljómar semí eins og rafmagsstengt atvik... :-k Já, einmitt! Það hélt ég líka. Tja, fjöltengið og innstungan hafa allavega ekki eyðilagt fleira og virka/r. En stundum þegar ég er með Maccann í hleðslu hitnar hvíta styk...
- Mið 20. Jan 2010 17:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Fer algjörlega eftir því hvernig að "tölvan krassaði". Sögðu EJS þér þetta eftir að þú sagðir þeim að prentplatan hefði framið sjálfsmorð eða var það ekki búið að gerast þá? Tölvan krassaði víst ekki þannig að allt fór útaf diskinum (eða þannig skildi ég þetta). Ég fór í burtu í tvær viku...
- Mið 20. Jan 2010 17:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Þessir diskar voru nú í flestum Acer tölvum! Hlýtur ekki að vera hægt að finna þetta hér á landi?
Ef ég finn svona disk, eru miklar líkur á að þá gangi þetta upp?
Ef ég finn svona disk, eru miklar líkur á að þá gangi þetta upp?
- Mið 20. Jan 2010 17:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Re: Gagnabjörgun!
Þetta angrar mig svo mikið því gögnin eru í raun til staðar, en ég næ bara ekki til þeirra!
Skjölin eru frekar ómetanleg. Er eBay ekki bara málið? ..
Skjölin eru frekar ómetanleg. Er eBay ekki bara málið? ..
- Mið 20. Jan 2010 17:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gagnabjörgun!
- Svarað: 39
- Skoðað: 5122
Gagnabjörgun!
Sælir félagar. Nú er ég í allra verstu klípu sem ég hef verið í hvað varðar tölvumál á ævinni. Borðtölvan mín krassjaði og aðal harði diskurinn er í ólagi. Ég fór með hann í Tölvutek og fékk þessa lýsingu: Harður diskur tengdur við sérútbúna prófunartölvu og byrjar strax að rjúka úr honum reykur. Ha...