Mér leist nefnilega helvíti vel á þennan samsung skjá, og að sjá að hann sé 10k ódýrari annarstaðar er ekki verra!
endilega láttu mig vita hvernig skjárinn reynist, hann er efstur á listanum hjá mér eins og er
Leitin skilaði 6 niðurstöðum
- Fös 29. Jan 2010 15:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 24" skjá pælingar
- Svarað: 9
- Skoðað: 1389
- Fös 29. Jan 2010 13:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 24" skjá pælingar
- Svarað: 9
- Skoðað: 1389
24" skjá pælingar
Ég er búinn að vera skoða nokkra 24", hugsað sem skjár fyrir leikina og biomyndir/þættir og auðvitað bara basic everyday use, enn bobbinn er í bobba og veit ekki nógu mikið í sinn haus.. á því erfitt með að gera sér grein fyrir góðum skjá á góðu verði hafiði eitthverja reynslu af þessum skjáum ...
- Þri 26. Jan 2010 21:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Driver-a vandræði fyrir skjákort..
- Svarað: 2
- Skoðað: 529
- Þri 26. Jan 2010 13:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Driver-a vandræði fyrir skjákort..
- Svarað: 2
- Skoðað: 529
Driver-a vandræði fyrir skjákort..
Ég var að fjárfesta í glænýrri tölvu með Radeon HD 5750 korti, agalega glaður þangað til það kom að því að þurfa setja inn helvítis skjákorts driver.. lenti alltaf í veseni með svoleiðis. Ég fann bara nýjasta driverinn á síðunni http://support.amd.com/us/gpudownload/Pages/index.aspx" onclick="window...
- Fös 15. Jan 2010 15:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvukaup!
- Svarað: 5
- Skoðað: 1095
Re: Tölvukaup!
Veslay, er mikill munur á ódýrari skjákortinu og Skjákortinu sem er í tölvunni í linknum sem ég gaf upp?
Skjakort: EVGA NVIDIA GeForce GTS250 512MB 2200/738MHz, 2xDVI
Skjakort: EVGA NVIDIA GeForce GTS250 512MB 2200/738MHz, 2xDVI
- Fös 15. Jan 2010 14:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvukaup!
- Svarað: 5
- Skoðað: 1095
Tölvukaup!
Jæja kominn tími á tölvukaupum, enda sú gamla orðin lúin og hálf ónýt bara. Ég var að pæla hvað mönnum finnst um þennan pakka hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=1361" onclick="window.open(this.href);return false; Tölvan á jú að vera notuð í leikjaspilun.. félag...