Leitin skilaði 229 niðurstöðum

af gummih
Fös 25. Mar 2011 18:26
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Unlocka AMD
Svarað: 8
Skoðað: 1680

Unlocka AMD

Sælir, ég er búinn að vera að hugsa hvort það væri þess virði að kaupa sér AMD Sempron 140 örgjörvann, ASRock N68C-S UCC móðurborð og svo bara 1x2GB ddr3 1333Mhz vinnsluminni og prófa svo að unlocka örgjörvann og gera hann að dual core og svo kanski overclocka hann eitthvað líka. endilega koma með y...
af gummih
Mán 21. Mar 2011 23:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Allt er selt, HDD, Minni , PSU, Skjákort, CPU
Svarað: 11
Skoðað: 1295

Re: HDD, Minni , PSU, Skjákort, CPU

er þessi p4 socket 775 eða 478?
af gummih
Mán 21. Mar 2011 21:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvu dót til sölu!
Svarað: 37
Skoðað: 3128

Re: Tölvu dót til sölu!

vill benda á það að maður fær AMD Athlon II x4 630 sem er litlum 200Mhz lélegri á 13.900kr þannig að ég tel 8000kr vera sanngjarnt og inter tech 500w aflgjafinn kostar nýr 4.990kr
og hinn 750w kostar 9.000kr :happy

leiðrétting hann kostar 9.990kr
af gummih
Sun 20. Mar 2011 01:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tvær tölvur, skjákort, ram og fleira til sölu.
Svarað: 6
Skoðað: 1356

Re: Tvær tölvur, skjákort, ram og fleira til sölu.

er þetta ekki nvidia 6600gt? og er það agp eða pci-e?
af gummih
Mán 14. Mar 2011 18:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: GeForce 8800 GTX (768MB) til sölu
Svarað: 14
Skoðað: 2532

Re: GeForce 8800 GTX (768MB) til sölu

er þetta g80 eða g92?
af gummih
Mán 14. Mar 2011 17:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng! [Komið]
Svarað: 35
Skoðað: 2813

Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!

sé soldið eftir því að hafa ekki bara fengið mér borðtölvu í fermingar gjöf, annars mæli ég með þessari http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=3006&id_sub=4575&topl=245&page=1&viewsing=ok&head_topnav=LAP_PB_LM81-SB-661 (hún er sammt 17" en það e...
af gummih
Mán 14. Mar 2011 13:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gömul tölva/íhlutir til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 1247

Re: Gömul tölva/íhlutir til sölu

hvað viltu fyrir gpu? og er það ekki agp?
af gummih
Mán 14. Mar 2011 12:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng! [Komið]
Svarað: 35
Skoðað: 2813

Re: Val á Fartölvu fyrir fermingardreng!

það er alveg ágætt, nær alveg að spila t.d css í hæstu gæðum á 1920*1080 skjá(fyrir utan vsync) og svo er ég með i3 330 sem er 2,13ghz og er með hyper threading og virkar sem quad core í leikjunum sem styða það :happy
af gummih
Sun 13. Mar 2011 21:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Til Sölu Nvidia Geforce 460GTX skjákort
Svarað: 4
Skoðað: 1260

Re: Til Sölu Nvidia Geforce 460GTX skjákort

er þaþð þá ónotað og enn í pakkningu?
af gummih
Mán 07. Mar 2011 21:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?
Svarað: 52
Skoðað: 8551

Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?

ég er með svona og hann virkar alveg 100%, var digital island og hataði það þannig að þetta er bara heaven miðað við það
af gummih
Sun 06. Mar 2011 04:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELD) Razer Orochi (SELD)
Svarað: 15
Skoðað: 1823

Re: (TS) Razer Orochi

er músin farin?
af gummih
Lau 05. Mar 2011 21:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýja tölvan mín
Svarað: 11
Skoðað: 1356

Re: Nýja tölvan mín

kanski bara uppfæra aðstöðuna ?
af gummih
Lau 05. Mar 2011 21:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað ætti ég að uppfæra næst?
Svarað: 11
Skoðað: 1029

Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?

hd 6850 :happy
af gummih
Lau 05. Mar 2011 14:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ýmislegt til sölu - Fleiri hlutir
Svarað: 30
Skoðað: 3353

Re: Ýmislegt til sölu

þú veist að 9800 kortin eru stundum að fara á 10 þús
en hvað var borgað fyrir 6800 kortið? vantar einmitt ehv þannig
af gummih
Þri 01. Mar 2011 22:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: uppfærsla í 2004 turn/breytt frá uppfæra medion
Svarað: 24
Skoðað: 2886

Re: uppfærsla í 2004 turn/breytt frá uppfæra medion

er ekki að uppfæra medion tölvu... það er frændi minn, ég er að býa til nýja með gömlum kassa ;d
af gummih
Þri 01. Mar 2011 21:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: uppfærsla í 2004 turn/breytt frá uppfæra medion
Svarað: 24
Skoðað: 2886

Re: uppfærsla í 2004 turn/breytt frá uppfæra medion

já okei en hvernig aflgjafa ertu með?
af gummih
Þri 01. Mar 2011 18:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: lítill skjár til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 833

Re: lítill skjár til sölu

haywood skrifaði:Fyrsta boð er 2Þúa. verður seldur hæðstbjóðanda 5.3.2010


getur reynst smá erfitt að fara aftur um 1 ár til að kaupa þetta :-"
af gummih
Þri 01. Mar 2011 18:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: uppfærsla í 2004 turn/breytt frá uppfæra medion
Svarað: 24
Skoðað: 2886

Re: upfæra medion/ og búa til nýja tölvu

jaokei, hefuru prófað að runna black ops?
af gummih
Þri 01. Mar 2011 17:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: uppfærsla í 2004 turn/breytt frá uppfæra medion
Svarað: 24
Skoðað: 2886

Re: upfæra medion/ og búa til nýja tölvu

en haldiði að gt 440 eða gt 240 geti ehv?
af gummih
Mán 28. Feb 2011 23:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: uppfærsla í 2004 turn/breytt frá uppfæra medion
Svarað: 24
Skoðað: 2886

Re: upfæra medion/ og búa til nýja tölvu

ja okei, en getiði sagt mér frá einherju skjákorti í kringum 15 þús og virkar helst með 300w aflgjafa? ehv sem getur spilað helstu leikina í med-high?
af gummih
Sun 27. Feb 2011 20:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: uppfærsla í 2004 turn/breytt frá uppfæra medion
Svarað: 24
Skoðað: 2886

Re: upfæra medion/ og búa til nýja tölvu

það vantar sammt skjákort inní þetta og hann hefur bara c.a 30 þús, kanski smá meira
af gummih
Sun 27. Feb 2011 19:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: uppfærsla í 2004 turn/breytt frá uppfæra medion
Svarað: 24
Skoðað: 2886

Re: upfæra medion

svo er ég að pæla í að bæta við uppfærslu sem ég er að hugsa um s.s athlon ii x2 260 http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_209&products_id=6385 svo eithvað ódýrt móðurborð t.d. MSI 770-C45 http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_208&products_id=4952 sem var á 4.990 hjá buy.is...
af gummih
Sun 27. Feb 2011 19:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: uppfærsla í 2004 turn/breytt frá uppfæra medion
Svarað: 24
Skoðað: 2886

Re: upfæra medion

þetta er msi móðurborð