Leitin skilaði 2226 niðurstöðum

af Klaufi
Mið 23. Jan 2019 22:38
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.
Svarað: 10
Skoðað: 625

Re: Vantar hugmyndir að arftaka GAME ZERO heyrnatóla.

Það er alveg í myndinni að sleppa áföstum mic! Ég man eftir því hérna fyrir rúmlega tveim árum, þá voru allir að tala um einhver headphones sem fengust ekki hérna heima.. Mig minnir endilega að þau hafi byrjað á AUxxxxx einhvað, kannast einhver við það? Audio Technica? Ég er sjálfur með SteelSeries...
af Klaufi
Fös 28. Sep 2018 20:37
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gunnars glasses
Svarað: 4
Skoðað: 563

Re: [ÓE] Gunnars glasses

af Klaufi
Fim 27. Sep 2018 17:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Innflutningur á skotvopnum
Svarað: 2
Skoðað: 502

Re: Innflutningur á skotvopnum

Talaðu við Jónas, það eru bestu svörin sem þú færð. Stærsta vandamálið (Af minni reynslu) er að pappírarnir hér eru á Íslensku. Varðandi útflutningsleyfið frá Bandaríkjunum, ég þurfti það líka þegar ég keypti riffil frá Danmörku, og fyrri eigandi þurfti að fá það stimplað úti, á vellinum og svo af J...
af Klaufi
Lau 24. Mar 2018 02:15
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)
Svarað: 19
Skoðað: 2791

Re: [YouTube / Review] Google Home Mini - (einnig giveaway)

Vel gert, haltu þessu áfram!
af Klaufi
Mið 14. Feb 2018 18:41
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: UniFi USG / Ubiquiti ERX
Svarað: 9
Skoðað: 1507

Re: UniFi USG / Ubiquiti ERX

Hvað er þetta stórt hús/íbúð sem þú ert að tala um?
af Klaufi
Fös 22. Des 2017 21:48
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.
Svarað: 25
Skoðað: 3403

Re: Vélbúnaðarpælingar fyrir Ethereum námu.

Skil ekki alveg pælinguna með móðurborðið og örgjörvan ef þú ætlar að hafa þetta dedicated mining rig.. Ég mæli með Asus Prime Z270-P móðurborði, hrædódýrt og 6* PCI-E raufar + 2* m2 slot = 8 Kort í heildina. Setja svo í það Pentium G4400 (eða einhvern annan hræódýran örgjörva), og eitthvað 1x8gb st...
af Klaufi
Sun 17. Des 2017 19:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 10172

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

Samt, ætla að leyfa mér að efast um að þetta hafi ætlað að vera mining operation, getum við ekki áætlað ca að skjákortin séu helmingurinn af þessu? Þá kostar skjákortið um 16.666kr. Það eru ekki góð skjákort undir mining, ekki nema þeir hafi fengið góðan magnafslátt? Ég myndi heldur gera ráð fyrir ...
af Klaufi
Mið 06. Des 2017 22:50
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?
Svarað: 10
Skoðað: 1223

Re: Hvaða cryptocurrency veski mælir þú með?

Var að panta ledger eftir að vera búinn að keyra core veski í nokkur ár..

Það skiptir engu máli hvað maður notar, maður treystir aldrei neinu 100% :)
af Klaufi
Fim 30. Nóv 2017 18:33
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Hverjir eru að mine-a?
Svarað: 65
Skoðað: 7535

Re: Hverjir eru að mine-a?

Mynd Bráðabirgðasetup þangað til að 4U kassarnir lenda. Erum með: 12x 1070Ti 6x RX580 1x 1080 1x 1080Ti 2x Antminer S7 Og svo er bara verið að bíða eftir að Vega verði í stock.. Hvað er Antminerinn að skila þér? Saman einhverjum 14 dollurum eftir kostnað. Setti þá bara aftur í gang nýlega, voru að ...
af Klaufi
Fim 30. Nóv 2017 18:27
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Hverjir eru að mine-a?
Svarað: 65
Skoðað: 7535

Re: Hverjir eru að mine-a?

Mynd

Bráðabirgðasetup þangað til að 4U kassarnir lenda.

Erum með:
12x 1070Ti
6x RX580
1x 1080
1x 1080Ti
2x Antminer S7

Og svo er bara verið að bíða eftir að Vega verði í stock..
af Klaufi
Mið 29. Nóv 2017 09:16
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE]4U rackmount kassa
Svarað: 2
Skoðað: 285

Re: [ÓE]4U rackmount kassa

Ég var að panta þrjá kassa héðan: https://www.xcase.co.uk/

Fín þjónusta, flott verð, eiga að lenda á föstudag þannig að ég get ekkert sagt um gæðin ennþá.
af Klaufi
Mið 22. Nóv 2017 21:56
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: vantar cat5 krimp töng til láns
Svarað: 8
Skoðað: 839

Re: vantar cat5 krimp töng til láns

Ef þú nennir að rúlla í Hafnarfjörð á morgun þá get ég lánað þér töng, held samt að ég sé búinn með molana en þeir fást nú út um allt.
af Klaufi
Mið 22. Nóv 2017 21:52
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: auto logoff á nýrri ip?
Svarað: 6
Skoðað: 923

Re: auto logoff á nýrri ip?

Þessi sjálfkrafa innskráning hefur aldrei virkað hjá mér, hvorki á síma né tölvu.

Þar sem ég hef mest bara lurkað undanfarið hefur þetta ekkert truflað mig :sleezyjoe
af Klaufi
Mið 22. Nóv 2017 21:23
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Hverjir eru að mine-a?
Svarað: 65
Skoðað: 7535

Hverjir eru að mine-a?

Góða kvöldið,

Mig langaði fyrir forvitnis sakir að sjá hversu margir hér eru að mine-a?

Eruð þið að nota skjákort eða ASICs?
af Klaufi
Mið 08. Nóv 2017 23:00
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 4U Rekka kössum og rekkaskáp
Svarað: 1
Skoðað: 367

[ÓE] 4U Rekka kössum og rekkaskáp

Daginn.

Óska eftir 2-3stk af 4U rack mount kössum, tómum eða með einhverju verðlausu í.

Einnig óska ég eftir 2m háum rekkaskáp, helst amk. 80 á dýpt en skoða allt.

Endilega hafið samband ef þið eigið eitthvað til.
af Klaufi
Fös 29. Sep 2017 20:09
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Tölva, 34" tölvuskjár og HTC Vive til sölu(Fer á ódýrt fyrir helgi)
Svarað: 15
Skoðað: 1709

Re: Tölva, 34" tölvuskjár og HTC Vive til sölu(Fer á ódýrt fyrir helgi)

Ég býð 85þ í Skjáinn og Vive-ið.

Þú ættir samt að geta fengið töluvert meira fyrir það ef þú hefur tíma FYI.

*Edit*
Ef það eru controllerar og herbergisnemar með Vive-inu þá hækka ég boðið í 100k.


Dreg boðið til baka.
af Klaufi
Fim 24. Ágú 2017 16:31
Spjallborð: Coins - Rafmynt
Þráður: Kaupa bitcoin
Svarað: 7
Skoðað: 1993

Re: Kaupa bitcoin

Það er léttast að senda frá bankanum til http://btcdirect.eu/ eða https://www.bitpanda.com Ég er að þræða þetta í fyrsta sinn, gerði veski á blockchain og þeir eru tengdir Coinify sem býður manni að kaupa án þóknunar með bankafærslu (3% þóknun með kreditkorti) Er einhver með slæma reynslu af þessum...
af Klaufi
Lau 22. Júl 2017 19:40
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] BeagleBone Black
Svarað: 0
Skoðað: 177

[ÓE] BeagleBone Black

Kvöldið,

Vantar eitt stykki Beaglebone Black.

Á ekki einhver svona sem er að rykfalla uppi á hillu?

Kv. Klaufi
af Klaufi
Fim 15. Jún 2017 00:26
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE: Skjákortum
Svarað: 0
Skoðað: 238

ÓE: Skjákortum

Kvöldið,

Óska eftir nokkrum skjákortum, er helst að leita að eftirfarandi týpum eða álíka:

GTX 1060
GTX 1070
R9 280X/290
RX 370/380/390
RX 470/480
RX 570/580


Endilega sendið mér skilaboð ef þið viljið losna við eitthvað.
af Klaufi
Mið 01. Mar 2017 22:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: neighbours
Svarað: 5
Skoðað: 617

Re: neighbours

Ertu viss um að skortur á neighbours sé vandamálið þitt?
af Klaufi
Mán 12. Des 2016 16:06
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Rack skápar
Svarað: 14
Skoðað: 955

Re: Rack skápar

Smith og Norland eru með Rittal skápana á ágætis verði, sem eru að mínu mati bestu skáparnir.
af Klaufi
Fim 17. Nóv 2016 22:57
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Að hita upp bílinn í köldu veðri
Svarað: 34
Skoðað: 3013

Re: Að hita upp bílinn í köldu veðri

Hérna..

Hafðirðu ekkert betra að gera í 35 mínútur?
af Klaufi
Lau 12. Nóv 2016 14:53
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS: 2x Antminer S7 og 2x 1600W PSU
Svarað: 2
Skoðað: 451

Re: TS: 2x Antminer S7 og 2x 1600W PSU

netscream skrifaði:ein spurning, var þetta einhverntíman að borga sig með þessu tæki?


Keypti þessa rétt áður en S9 kom út, búnir að borga sig upp.

Annars eru þeir búnir að vera í solo lottói undanfarna 2 mánuði, svo ég hef ekkert fylgst með þeim.
af Klaufi
Fim 10. Nóv 2016 16:20
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS: 2x Antminer S7 og 2x 1600W PSU
Svarað: 2
Skoðað: 451

TS: 2x Antminer S7 og 2x 1600W PSU

Góðan dag, Er með til sölu 5-6 mánaða gamla Bitmain Antminer S7 Bitcoin Minera. Hafa alltaf verið í loftkældu og rykfríu rými, og aldrei slegið feilpúst, hef ekki einu sinni þurft að reboota þeim á þessum tíma. Einnig geta fylgt (fyrir rétt verð) tvö stykki af Bitmain APW+-12 1600W Spennugjöfum. Ást...
af Klaufi
Mið 27. Júl 2016 00:21
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Eve Online ?
Svarað: 47
Skoðað: 2503

Re: Eve Online ?

Ef þú fer og leitar eftir að mig minnir collective. annars er fb grúppa sem heitir´"Nýja Eden - EVE á Íslandi" þar geturu komist í kynni við íslenska spilara. Collective Company er yfir 90% Íslenskt corp, en algjörlega dautt allavega núna yfir sumarið, og ég held þeir séu meiri carebears ...