Leitin skilaði 2254 niðurstöðum

af Klaufi
Sun 19. Des 2010 19:46
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...
Svarað: 16
Skoðað: 2687

Re: Þegar ég fer á spjallið í annara manna tölvu þá...

Danni V8 skrifaði:Það er misjafnt. Ég annað hvort pikka inn spjall.vaktin.is eða fer á vaktin.is og vel spjallið, geri það síðarnefnda samt oftar.


Oftast vaktin.is og klikka á spjallið, en undanfarið hef ég farið að venja mig á að gera spjallid.is..
af Klaufi
Fös 17. Des 2010 18:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Snúra í Logitech G5
Svarað: 10
Skoðað: 1258

Re: Snúra í Logitech G5

Getur í lang flestum tilfellum sett "einhverja" USB snúru. Þetta eru staðlaðir litir, bara tengja rétt ;) Þ´gilegt að finna G% snúru því hún er með pluggi.. Snúran i G5 músinni minni skemmdist þar sem hún fer inn í músina, ég stytti hana sem nemur því og tók tengið í burtu og lóðaði víran...
af Klaufi
Mið 15. Des 2010 15:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATI HIS HD6950 og HD6970
Svarað: 10
Skoðað: 1141

Re: ATI HIS HD6950 og HD6970

Hmm, hver verður svo fyrstur með þetta í búð hérna heima, langar í..
Komin á newegg á skikkanlegu verði..
af Klaufi
Sun 12. Des 2010 18:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða 24" skjá?
Svarað: 42
Skoðað: 3899

Re: Hvaða 24" skjá?

Strákar, ef það er einn tölvutengdur hlutur sem þið eigið ekki að spara í þá er það skjárinn. Dýr og góður skjár er góð fjárfesting, hann eykur ánægjustigið, endist lengur og er því til lengri tíma litið oft ódýrari en lélegur skjár. Þess vegna keypti ég mér dýra og vandaða 19" CRT túbu með fl...
af Klaufi
Lau 11. Des 2010 18:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dauð vél..
Svarað: 22
Skoðað: 1803

Re: Dauð vél..

Update! Tók batterýið úr móðurborðinu og smellti því svo aftur í, hélt það hefði verið nóg að gera clearea cmos. Prufaði að kveikja einu sinni enn, þá fer örgjörva viftan í gang og helst í gangi og ég fæ mjög löng píp stanslaust (sem er minnir mig að skjákort vanti..) Ætla að prufa að henda minninu...
af Klaufi
Lau 11. Des 2010 17:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dauð vél..
Svarað: 22
Skoðað: 1803

Re: Dauð vél..

Update! Tók batterýið úr móðurborðinu og smellti því svo aftur í, hélt það hefði verið nóg að gera clearea cmos. Prufaði að kveikja einu sinni enn, þá fer örgjörva viftan í gang og helst í gangi og ég fæ mjög löng píp stanslaust (sem er minnir mig að skjákort vanti..) Ætla að prufa að henda minninu ...
af Klaufi
Lau 11. Des 2010 17:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dauð vél..
Svarað: 22
Skoðað: 1803

Re: Dauð vél..

Prufa að taka aftengja allt/taka allt úr vélinni nema aflgjafa, móðurborð og örgjörva. Ræstu vélina, CPU viftan ætti að fara í gang og haldast í gangi, hugsanlega ætti vélin að pípa á þig og kvarta undan því að það sé ekkert RAM. Ef það gerist ekkert, eða það sama og þú hefur verið að lenda í, þá e...
af Klaufi
Lau 11. Des 2010 16:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dauð vél..
Svarað: 22
Skoðað: 1803

Re: Dauð vél..

k0fuz skrifaði:er skjárinn tengdur við kortið og kveikt á skjánum ? :lol: :megasmile


Haha já,
Búinn að prufa tvo skjái og annað skjákort..
af Klaufi
Lau 11. Des 2010 16:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dauð vél..
Svarað: 22
Skoðað: 1803

Re: Dauð vél..

k0fuz skrifaði:Áður en þú kipptir kortinu úr, slökktiru ekki örugglega á aflgjafanum aftaná með því að rífa powersnúruna úr honum og/eða slökkva á honum með rofanum sem er aftaná?


Slökkti fyrst á aflgjafanum, kippti svo snúrunni úr kortinu..
af Klaufi
Lau 11. Des 2010 15:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dauð vél..
Svarað: 22
Skoðað: 1803

Re: Dauð vél..

Mjög ólíklegt að þú þurfir að skipta um kælikrem.. en allavega.. ertu búinn að double checka allar snúrur ? Þetta hljómar eins og að einhverjar snúrur séu ekki alveg 100 % fastar, eða hreinlega ótengdar. -annars myndi líklegast biosbeep koma Prufaði bara að skipta um kælikrem þegar ég var búinn að ...
af Klaufi
Lau 11. Des 2010 15:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dauð vél..
Svarað: 22
Skoðað: 1803

Re: Dauð vél..

Mjög ólíklegt að þú þurfir að skipta um kælikrem.. en allavega.. ertu búinn að double checka allar snúrur ? Þetta hljómar eins og að einhverjar snúrur séu ekki alveg 100 % fastar, eða hreinlega ótengdar. -annars myndi líklegast biosbeep koma Prufaði bara að skipta um kælikrem þegar ég var búinn að ...
af Klaufi
Lau 11. Des 2010 15:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dauð vél..
Svarað: 22
Skoðað: 1803

Dauð vél..

Daginn, Nú er vélin mín til vandræða og ég er hugmyndasnauður.. Þannig er mál með vexti að fyrir 3 dögum síðan drap ég á vélinni og kippti skjákortinu úr (var að máta það í aðra vél). Svo kem ég í gær, hendi kortinu í og kveikji á tölvunni, og það kemur engin mynd á skjáinn. Ekkert píp. Viftan á skj...
af Klaufi
Lau 11. Des 2010 00:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: ég elska fartölvuhleðsutæki! :D
Svarað: 5
Skoðað: 1120

Re: ég elska fartölvuhleðsutæki! :D

Komk sambandsleysi hjá mér í 2 og hálfs árs gamla Dell XPS lappan hjá mér, Fór með hana í EJS, fékk nýtt hleðslutæki og móðurborð (skoðuð það ekki einu sinni áður) frítt í ábyrgð, no questions asked. Mjög ánægður með þá þarna uppi í EJS varðandi ábyrgð með það litla sem hefur klikkað hjá mér og syst...
af Klaufi
Fös 10. Des 2010 13:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin
Svarað: 252
Skoðað: 19922

Re: Nýja epli.is sjónvarpsauglýsingin

Ég ætlaði að fara að bjóða manninum Thule, en eftir skrif síðasta ræðumanns þá má AntiTrust koma og sækja hjá mér gos- eða djúsdrykk að eigin vali..
af Klaufi
Fös 10. Des 2010 12:25
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: ps3 vs xbox 360
Svarað: 1
Skoðað: 677

Re: ps3 vs xbox 360

af Klaufi
Fös 10. Des 2010 11:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: DDR2 Minni, skjákort, móðurborð, 775 örri Ofl. *Uppfært*
Svarað: 8
Skoðað: 1280

Re: 3x 775 móðurborð, C2D/AM2 Örgjörvar, DDR2 Minni, Skjákort of

Nördaklessa skrifaði:eru með verðhugmynd á 5770? ég veit að það fæst nýtt á 22þús í dag


Sæll,
Var búinn að fá stjarnfræðilega hátt boð í það, en hugsa að ég láti mág minn hafa það, annars fæst það fyrir eitthvað sanngjarnt.

Skal láta þig vita ef það gengur ekki..
af Klaufi
Fös 10. Des 2010 01:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: DDR2 Minni, skjákort, móðurborð, 775 örri Ofl. *Uppfært*
Svarað: 8
Skoðað: 1280

DDR2 Minni, skjákort, móðurborð, 775 örri Ofl. *Uppfært*

Kvöldið, Fór að gramsla í geymslunni í kvöld og fann hitt og þetta.. Móðurborðin og Intel örgjörvarnir eru socket 775. *Edit: Margt selt og nýtt minni komið inn* Móðurborð: MSI P965 Neo-V2 Borð. http://www.360bin.com/images/detailed/Msi_Motherboard_P965_Neo-F_V2.jpg Örgjörvar: Intel Core2Duo 6600 2....
af Klaufi
Fim 09. Des 2010 20:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver að taka sendingu að utan?
Svarað: 17
Skoðað: 1784

Re: Einhver að taka sendingu að utan?

Klemmi skrifaði:Hvaða kort varstu að spá í Klaufi? :)


Twin Frozr kortið frá Msi, aðallega vegna þess að mér finnst flest kortin ljót nema plain asus kortin og þetta er ekki alslæmt..

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814127545
af Klaufi
Þri 07. Des 2010 17:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver að taka sendingu að utan?
Svarað: 17
Skoðað: 1784

Re: Einhver að taka sendingu að utan?

Black skrifaði:
þú ert skrítinn.. #-o


Erum við það ekki allir? :santa
af Klaufi
Þri 07. Des 2010 17:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver að taka sendingu að utan?
Svarað: 17
Skoðað: 1784

Re: Einhver að taka sendingu að utan?

Ef þú ert ekki að hugsa um þetta í gróða, afhverju ekki að fá e-rja verslunina hérna heima til að panta fyrir þig? Þeir eru yfirleitt allir með aðgang að stórum birgjum, og með því færðu 2 ára ábyrgðina. Bara pæling. Pælingin fór aldrei það langt í ölæðinu.. :-$ En annars þarf ég að taka pöntuna ð ...
af Klaufi
Þri 07. Des 2010 01:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver að taka sendingu að utan?
Svarað: 17
Skoðað: 1784

Re: Einhver að taka sendingu að utan?

Ég fann 6870 kortið á lægsta verðinu á ebay, 28.175 kr flutningskostnaður 5.462 kr samtals 33.637 kr. Tölvubúnaður ber ekki tolla eða vörugjöld eins og reiknivélin sýnir. Kortið er því heim komið fyrir 42.214 kr. Tollgæslan skoðar allar sendingar sem koma til landsins og úrskurðar hvort þær eru tol...
af Klaufi
Þri 07. Des 2010 01:47
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Cataclysm næturopnun ?
Svarað: 34
Skoðað: 2368

Re: Cataclysm næturopnun ?

AntiTrust skrifaði:
janus skrifaði:Hvað er cataclysm?


Enn eitt skrefið í viðvarandi ástandi sem samantelst af einsemd, atvinnuleysi, einhleypni, lélegrar skólagöngu og slæmri anddlegri/líkamlegri heilsu.

:twisted:


/like

Ætli maður verði ekki að prufa þetta helvíti líka! :santa


Wow er sambærilegt heróíni. Já, punktur.
af Klaufi
Mán 06. Des 2010 23:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver að taka sendingu að utan?
Svarað: 17
Skoðað: 1784

Re: Einhver að taka sendingu að utan?

Ekkert að spá í að græða á þessu..
Einfaldlega fá stærri kassa því þá er þeim ekki skutlað til, reyndar sparast smá sendingarkostanður, væri hægt að splitta honum..
af Klaufi
Mán 06. Des 2010 04:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver að taka sendingu að utan?
Svarað: 17
Skoðað: 1784

Re: Einhver að taka sendingu að utan?

Taka sendingu heim? Fljóta með? Ertu að tala um sendingu af vefverslun? Þetta virkar ekki svoleiðis. Ef þú ert að tala um að taka með í farangur þá efast ég að einhver nenni að standa í því að redda þessum kortum fyrir þig og taka þau með sér. Fyrir utan það að svona kort kosta rúmlega 500$ sem sla...
af Klaufi
Mán 06. Des 2010 02:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver að taka sendingu að utan?
Svarað: 17
Skoðað: 1784

Einhver að taka sendingu að utan?

Gókvöldið, Þegar hugurinn fór að reika frá lærdómnum datt mér í hug að fá mér eitt til tvö stykki 6870.. \:D/ Er einhver sem er að fara að taka sendingu heim á næstunni sem væri til í að leyfa tveimur kortum að fljóta með? P.s. Ef einhver er á leiðinni út eða heim þá má sá hinn sami alveg láta vita ...