Leitin skilaði 2254 niðurstöðum

af Klaufi
Fös 07. Jan 2011 01:39
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Mod keppni!
Svarað: 148
Skoðað: 11045

Re: Mod keppni!

Ég var alltof lengi að skrifa þráðinn :santa

Flokkarnir hljóma mjög vel hjá þér,
En skilda væri að hafa detailed log um þetta með slatta af myndum sem yrði svo að koma inn á Vaktina eftir tíman sem gefin yrði..

Ég er spenntur, má ég byrja á morgun?
af Klaufi
Fös 07. Jan 2011 01:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Mod keppni!
Svarað: 148
Skoðað: 11045

Mod keppni!

Kvöldið. Það spratt um umræða um modkeppni eftir að 7 alveg eins tölvukassar voru auglýstir til sölu. (http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=35188" onclick="window.open(this.href);return false;) Ákvað að færa umræðuna hingað til að hlífa söluþræðinum. Ath, Rapport á hugmyndina, props á ha...
af Klaufi
Fös 07. Jan 2011 01:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk (0 eftir)
Svarað: 19
Skoðað: 1976

Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk

Svo við höldum áfram að nauðga söluþræðinum..

Nvm bý til nýjan þráð í mod flokknum, join me!
viewtopic.php?f=1&t=35193
af Klaufi
Fös 07. Jan 2011 01:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk (0 eftir)
Svarað: 19
Skoðað: 1976

Re: (TS) Tölvukassar með aflgjafa 7000kr stk

Ég skal gera eitthvað úr þessu anyday, er með mjööög góðar hugmyndir með þetta eins og er.

skal taka svona kassa á 5k og fara í mod keppni við einhvern..

Sýnist ég og Biturk vera skráðir nú þegar, þora fleiri?
Þetta væri algjör snilld að nokkrir byrji með eins kassa..

:beer
af Klaufi
Fim 06. Jan 2011 23:39
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 2.5" IDE hdd í stærri kantinum.
Svarað: 0
Skoðað: 622

[ÓE] 2.5" IDE hdd í stærri kantinum.

Kvöldið Vaktarar,

Mig vantar 2.5" Ide harðan disk í stærri kantinum, skoða allt yfir 100gb..

Kv. Klaufi

P.s. Heimta afslátt þar sem þessi auglýsing var hundraðasta innleggið mitt..
af Klaufi
Fim 06. Jan 2011 23:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - mini ITX 1.33 Ghz Celeron
Svarað: 11
Skoðað: 1137

Re: mini ITX 1.33 Ghz Celeron

kulfsson skrifaði:Vélin er í kringum 2 1/2 ára og það fer í hana 2.5" IDE diskur.

Ég væri sáttur við 10.000.-

Sendið tilboð og fyrstur kemur fyrstur fær.



Tek hana á 10k!

Get sótt hvenær sem er..

Kv. Klaufi.
S.690-2157
af Klaufi
Fim 06. Jan 2011 17:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hverjir hafa Yfirklukkað GTX 460?
Svarað: 3
Skoðað: 1185

Re: Hverjir hafa Yfirklukkað GTX 460?

Core volt: Stock er ekki ennþá farinn að volt modda það Core Clock: 2250 Shader Clock: 1030 Memory Clock: 515 Skjákort: PNY GTX 460 1GB XLR8 Ég nota Evga Precision til að overclocka það Ertu ekki að víxla Memory og core? Annars er ég með PNY GTX460 Xlr8 1gb líka og þetta eru stöck tölurnar á því: C...
af Klaufi
Fim 06. Jan 2011 16:39
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3D Mark 06 - oh its on!
Svarað: 58
Skoðað: 10320

Re: 3D Mark 06 - oh its on!

Má ég vera memm?
Mynd
af Klaufi
Fim 06. Jan 2011 15:02
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hverjir hafa Yfirklukkað GTX 460?
Svarað: 3
Skoðað: 1185

Hverjir hafa Yfirklukkað GTX 460?

Daginn vaktarar,
Var aðð fá mér PNY GTX 460 og fór að velta fyrir mér hverjir hérna hefðu yfirklukkað kortin sín..

Væri gaman að þeir sem hafa leikið sér komi með niðurstöður og spekka:

Core volt:
Core Clock:
Shader Clock:
Memory Clock:


M.kv. Klaufi
af Klaufi
Fim 06. Jan 2011 13:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ræður vélin mín við ATI 5870?
Svarað: 9
Skoðað: 1687

Re: Vantar Smá Leiðbeiningar...

Hvaða örgjörvi?
af Klaufi
Fim 06. Jan 2011 12:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer 20' Tölvuskjár til sölu
Svarað: 14
Skoðað: 1489

Re: Acer 20' Tölvuskjár til sölu

7k
af Klaufi
Mið 05. Jan 2011 19:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan kveikir á sér en sýnir enga mynd
Svarað: 16
Skoðað: 1510

Re: Tölvan kveikir á sér en sýnir enga mynd

Þegar þú ert búinn að tékka á minninu, Dreptu þá á vélinni og dreptu á aflgjafanum eða taktu hann úr sambandi, taktu svo batterý-ið úr móðurborðinu í nokkrar sekúndur, smelltu því svo í og prufaðu aftur. Gæti verið að þú hafir reynt að ræsa vélina án þess að vera viss um að skjákortið væri 100% í ra...
af Klaufi
Þri 04. Jan 2011 19:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: hvernig yfirklukkaru ?
Svarað: 26
Skoðað: 2932

Re: hvernig yfirklukkaru ?

Tiesto skrifaði:


og afhverju ættum við að treysta tinyurl linkum?


http://tinyurl.com/2394qxj
af Klaufi
Mán 03. Jan 2011 17:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam útsalan á enda!
Svarað: 7
Skoðað: 988

Re: Steam útsalan á enda!

Takk fyrir að minna mig á þetta, náði mér í L4D2 þegar það voru 2 min eftir..
af Klaufi
Mán 03. Jan 2011 01:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer 20' Tölvuskjár til sölu
Svarað: 14
Skoðað: 1489

Re: Acer 20' Tölvuskjár til sölu

Svartími og hámarks upplausn?
af Klaufi
Sun 02. Jan 2011 17:32
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Koparþynna
Svarað: 3
Skoðað: 1380

Re: Koparþynna

Þetta virkar btw ;)
af Klaufi
Þri 28. Des 2010 21:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Popp - sérviska
Svarað: 93
Skoðað: 11454

Re: Popp - sérviska

Ég poppa mikið í poppi og helsta trikkið mitt er: 1. Olía og smjör í pottinnu. 2. Smella þremur poppbaunum í pottinn. 3. Þegar þriðja baunin er sprungin, smella restinni í. Þetta gæti verið sálrænt, en mér finnst poppið bara vont ef ég klikka á þessu! Olían og smjörið verður að vera orðið akkúratt þ...
af Klaufi
Þri 28. Des 2010 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.
Svarað: 42
Skoðað: 3483

Re: Aldrei aftur áskrift hjá stöð2.

Aflýsingar vegna veðurs fella undir "Cataclysmic events". Á Íslensku, náttúruhamfarir. Enginn er ábyrgur fyrir neinu sem orsakast vegna veðurs eða náttúruhamfara, að undanskildum tryggingafélögum sem bjóða sérstaklega upp á tryggingu gegn náttúruhamförum (Heads up, skoðið vel skilmála á tr...
af Klaufi
Lau 25. Des 2010 14:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Svarað: 58
Skoðað: 3754

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

Annars fékk ég: - Fluke 179 True RMS dmm (Rafmagnsmælir..) - Gjafakort og Eyjafjallajökulsbókina frá vinnunni. - Þrjár aðrar bækur, saga VW, Battleships (coverar herskip frá því að það var byrjað að smíða þau með einhverju viti, fram í nútímann) - 2 Geisladiska. - Mini Leatherman - Þrjú skrúfjárnase...
af Klaufi
Lau 25. Des 2010 14:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað fenguð þið í jólagjöf?
Svarað: 58
Skoðað: 3754

Re: Hvað fenguð þið í jólagjöf?

mercury skrifaði:
Jim skrifaði:Ég skil eiginlega ekki fólk sem að gefur pening í jólagjöf, mér finnst það frekar ópersónulegt.

Ég fékk þennan pening og bókina frá vinnunni ;)


Bíddubíddu, Þú vinnur þó ekki í fyrirtæki sem er staðsett í Gjáhellu í Hafnarfirði?
af Klaufi
Fös 24. Des 2010 14:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðileg Jól
Svarað: 48
Skoðað: 2680

Re: Gleðileg Jól

Gleðileg jól og farsælt komandi ár! :beer
af Klaufi
Mán 20. Des 2010 21:46
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Langar einhverjum yfirklukkara að leika sér yfir bjórkippu?
Svarað: 22
Skoðað: 2857

Re: Langar einhverjum yfirklukkara að leika sér yfir bjórkippu?

Haha, eins og ég sagði, þetta er einkahúmor ;)
af Klaufi
Mán 20. Des 2010 20:56
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Langar einhverjum yfirklukkara að leika sér yfir bjórkippu?
Svarað: 22
Skoðað: 2857

Re: Langar einhverjum yfirklukkara að leika sér yfir bjórkippu?

Nariur skrifaði:underclock much? ég er ekki hissa að þú sért í veseni ef þú ert með minnið á 1,6kHz :) . fyrir fólk sem veit ekki er 1,6kHz 0,0016mHz :lol:

skv. undirskrift


Nei, það væri 0,0016MHz :roll:
1.600.000 mHz.. Lærðu Si kerfið ](*,)


1.6 kHz er einkahúmor a milli mín og félaga í skólanum btw..
af Klaufi
Mán 20. Des 2010 20:52
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Langar einhverjum yfirklukkara að leika sér yfir bjórkippu?
Svarað: 22
Skoðað: 2857

Re: Langar einhverjum yfirklukkara að leika sér yfir bjórkippu?

Einhverjum lan meðlim fannst geðveikt fyndið að skrifa þennan þráð þegar þegar ég skellti bjórdósinni í borðið yfir BSOD... :santa En Danni, ég væri guðs lifandi feginn ef þú vilt kíkja á þetta, ég hætti og fór í default aftur, langaði að komast í BF! Ég hef nægan tíma, ég hætti þá bara að reyna að ...
af Klaufi
Sun 19. Des 2010 22:43
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Langar einhverjum yfirklukkara að leika sér yfir bjórkippu?
Svarað: 22
Skoðað: 2857

Langar einhverjum yfirklukkara að leika sér yfir bjórkippu?

Kvöldið, Þolinmæðin mín sagði stopp áðan, byrjaði að dunda við yfirklukkun.. Er einhver flinkur hérna sem langar í bjórkippu og fær að leika sér með kassann minn á mína ábyrgð? Ég geri mér grein fyrir því að þetta er hellings vinna við að bíða eftir stress tests og öðru slíku, en ef einhverjum langa...