Leitin skilaði 837 niðurstöðum

af nonesenze
Þri 24. Mar 2020 02:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 2575

Re: Álag á netinu?

ég byrjaði með tengingu hjá símanum því þeir hafa reynst mér bestir í gegnum tíðina, alltaf með best ping og alltaf stable, þótt ég hafði kapalvæðing 75mb þá valdi ég adsl hjá símanum sem var SLOOWWWW, en stabile, 15mbps adsl, svo fékk ég ljósleiðarann og ég hélt að síminn væri besti kosturinn og bú...
af nonesenze
Þri 24. Mar 2020 02:14
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Vesen á vél
Svarað: 15
Skoðað: 526

Re: Vesen á vél

er ekkert code á mobo eins og lítill digital skjár með tölum? eða hátalari með beepum (kannski soldið gamalt)
af nonesenze
Þri 24. Mar 2020 00:13
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] iChill GTX 1080Ti x3 Ultra 3XDP
Svarað: 11
Skoðað: 1377

Re: [TS] iChill GTX 1080Ti x3 Ultra 3XDP

ichill er ekki besti endursölu varan og ekki dýrasti hlutur til að byrja með þegar þetta var nýtt, þar með sagt er þetta ALLTOF hátt verðlagt hjá þér ekki að ég hafi nokkurn áhuga á að versla ichill skjákort, en gangi þér vel með söluna, ég myndi selja svona asus rog strix 1080ti á svona 55-60 sem e...
af nonesenze
Mán 23. Mar 2020 01:10
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: vantar eitthvað eins og NAS eða cloud (hvað mælið þið með)
Svarað: 2
Skoðað: 377

Re: vantar eitthvað eins og NAS eða cloud (hvað mælið þið með)

ohhh damn, fékk eitthvað á ebay. 24tb 2x12gb og wd mycloud ultra ex2 tæpann 100.000kr (segir með import charges)
ekki viss að það sé það sem ég vildi í þatta en.... allavega hard disk pláss
af nonesenze
Sun 22. Mar 2020 23:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 21406

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Djöfull er ég orðinn þreyttur á Kára og hrokanum hans... nú? virðist vera eini maðurinn sem er tilbúin að komast áfram og gera eitthvað? hef ég misst af einhverrju? Ég dáist að honum fyrir það. Þoli samt ekki hvað hann er alltaf einmitt eitthvað hrokafullur. .. hmm tja.. "hroki/hrokafullur&quo...
af nonesenze
Sun 22. Mar 2020 23:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 21406

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

varð fyrir vonsvikum þar sem kfc auglýsti snertilaus viðskipti en svo þegar ég kom þangað var ekki snertilaus búnaður til staðar (keflavík)
af nonesenze
Sun 22. Mar 2020 22:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: aldur á hörðum disk
Svarað: 3
Skoðað: 319

Re: aldur á hörðum disk

það stendur oft utaná diskum dagsetning og svo eru til forrit eins og hdd tune til að fá upplýsingar um diskinn
af nonesenze
Sun 22. Mar 2020 22:33
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: vantar eitthvað eins og NAS eða cloud (hvað mælið þið með)
Svarað: 2
Skoðað: 377

vantar eitthvað eins og NAS eða cloud (hvað mælið þið með)

mig vantar aðalega að fá myndir inn á geymslu sem er örugg, langar helst ekki að borga á mánuði en það er alveg möguleiki eitthvað nas dæmi (sem ég þekki ekki svo vel) sýnist mér vera best og búinn að vera að skoða græjur eins og qnap ts-332x, en fynnst það vera frekar dýrt, búinn að vera skoða líka...
af nonesenze
Sun 22. Mar 2020 20:22
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Álag á netinu?
Svarað: 53
Skoðað: 2575

Re: Álag á netinu?

er hjá GR og ekkert vess hér seinustu daga, búinn að vera skoða þennann þráð og alltaf er speedtest hjá mér 945 innanlands og eins og venjulega erlendis

eru allir hérna hjá hringdu?
af nonesenze
Sun 22. Mar 2020 09:39
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vantar hjálp með 9600k overclock
Svarað: 17
Skoðað: 1027

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

bara að sjá hvað ég kemst langt, og hafa sem profile ef ég vill nota það, en ég vill hafa þetta stabílt samt
af nonesenze
Sun 22. Mar 2020 00:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19
Svarað: 48
Skoðað: 1622

Re: Viltu nýta tölvuna þína og aðstoða vísindamenn með COVID-19

lánið mér skákort og ég er með :D
af nonesenze
Sun 22. Mar 2020 00:15
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vantar hjálp með 9600k overclock
Svarað: 17
Skoðað: 1027

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

ég runna 5ghz fínt á 1.325v og prime runnar í 2 tíma og intel burn test runnar án vandræða, en svo eftir svona 2-3 tíma eftir reboot þá fær intel burn test villu í test 2-3 hámark 4, hvað gæti verið að, búinn að prufa að bumpa volt í smá stigum uppí 1.4 og alltaf sama, runnar fínt eftir restart og f...
af nonesenze
Sun 01. Mar 2020 02:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vantar hjálp með 9600k overclock
Svarað: 17
Skoðað: 1027

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

ég setti allt í 5ghz og í 1.35 avx 0 og allt stable en hæðsti vore fer i 90 sem er ekki gott en allt runnar stable intel burn test og prime 95

gæti ég grætt á því að skipta um kæli krem? frá stock?
af nonesenze
Sun 01. Mar 2020 00:58
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vantar hjálp með 9600k overclock
Svarað: 17
Skoðað: 1027

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

postar í 5.2 sem er good sign, og virkar fínt þangað til stress test fer i gang
af hverju er hitinn að fara í 90+ á1.35v?
af nonesenze
Sun 01. Mar 2020 00:56
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vantar hjálp með 9600k overclock
Svarað: 17
Skoðað: 1027

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

sýnist þetta samt vera hita vandamál https://i.imgur.com/vBSnoYk.jpg það crashaði strax og svo droppa ég í 51x https://i.imgur.com/E9lv2ew.jpg allt þetta er í avx 0, gæti ég grætt á því að nota noctua h1 krem í stað stock corsair sem kom með h150i? ég reyndi 1.325 og 1.350 V á cpu
af nonesenze
Lau 29. Feb 2020 01:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vantar hjálp með 9600k overclock
Svarað: 17
Skoðað: 1027

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

málið er samt sem böggar mig að asus auto tune nær gæjanum stable í 5.1 en samt ekki í prime ekkert virkar í prime en asus er með örrann í 5.1 létt í 1.1 til 1.2v í auto tune, en þegar ég er að setja örann í hæri þá tekur hann smá tíma að fara upp í t.d. 5.1 eða 5.2. bench þá er hann í 3.9 4.4. 4.8 ...
af nonesenze
Lau 29. Feb 2020 01:23
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vantar hjálp með 9600k overclock
Svarað: 17
Skoðað: 1027

Re: vantar hjálp með 9600k overclock

sko ég veit ekki einu sinni hvað avx er eða hvað ég græði á því , ég er bara oc perv og ég vill bara geta það sem ég get :)
aðeins að ýkja veit hvað avx er, lol
af nonesenze
Lau 29. Feb 2020 01:06
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: vantar hjálp með 9600k overclock
Svarað: 17
Skoðað: 1027

vantar hjálp með 9600k overclock

sælir yfir klukkarar ég er með sem ég tel sæmilegt overclock setup með asus maximus hero z390 borð og 9600k og til að kæla þetta er h150i pro sem er með stock thermal paste, er að spá hvort það hafi mikið að segja ef ég skipti í nocua h1 sem ég á til en sem dæmi hvað ég er lelegur overclocker sjálfu...
af nonesenze
Mið 26. Feb 2020 01:37
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: selt
Svarað: 12
Skoðað: 539

Re: móturhjóla buff hauskúpu gríma

Af hverju ertu að reyna að selja eitthvað sem kostar s.a 1000kr per 12 stk á netinu hérna?
af nonesenze
Fös 14. Feb 2020 07:21
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Google læstur sími
Svarað: 12
Skoðað: 569

Re: Google læstur sími

Odin er vinur þinn þarna
af nonesenze
Fös 07. Feb 2020 15:31
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hættur við sölu
Svarað: 4
Skoðað: 332

Re: Asus ROG Strix Z390-I Gaming Mini ITX móðurborð

Þetta borð er með m.2 raufum. 2stk. Meira að segja
Ekki nema þú sért að meina til að fjármagna m.2 drive kaup

Annars er 1stk m.2 undir heatsink að framan og annað aftan a borðinu
af nonesenze
Sun 02. Feb 2020 22:06
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hvenær telst tilboði vera svarað?
Svarað: 75
Skoðað: 4074

Re: Hvenær telst tilboði vera svarað?

ég er búinn að missa álit á mörgum ykkar hérna, hvað er erfitt að skilja með þetta? einhver setur á sölu 25k t.d. einhver gerir tilboð 23k t.d. sá sem setur á sölu segir já við 23k tilboðinu = samningur náð svarar ekki þá er enginn samningur, seljandi sem segir já eða ok við tilboði þá er samning ná...
af nonesenze
Lau 01. Feb 2020 22:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter
Svarað: 19
Skoðað: 980

Re: Fá rafvirkja til að færa ljósleiðararouter

maður hreyfir sig ekki út úr húsi án þess að eyða 10k, sumir dagar kosta meira, bara að fara með bílinn í þjónustu skoðun kostar 60-80, að fá mann fyrir 13k er ekki svo mikið, allt kostar svo mikið í dag miðað við laun hérna, að vinna hluti sjálfur þá ertu á góðu tímakaupi
af nonesenze
Lau 01. Feb 2020 09:01
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 24
Skoðað: 1771

Re: Lokun koparsímkerfisins

mér finnst eins og það eigi að vera möguleiki fyrir fólk að vera með heimasíma án þess að vera með internet samt, og það ætti að vera til leið fyrir það fólk að finna fyrir því öryggi án þess að borga fyrir þjónustu sem það notar ekki og kann kannski ekki á, þó það sé til betri leið og það sé bara s...
af nonesenze
Fim 30. Jan 2020 00:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það sem við vitum og vitum ekki um Kung Flú vírusinn
Svarað: 17
Skoðað: 1400

Re: Það sem við vitum og vitum ekki um Kung FLú vírusinn

Graven skrifaði:Hvað er málið með fimm ára forecast hjá CIA?

http://www.deagel.com/country/Iceland_c0094.aspx

Deyja 150k Íslendingar á næstu 5 árum?
og yfir milljarður á heimsvísu???


klikkaði á link og fékk bara 2017 fréttir?

forecast 2017 195.000 íbúar en 2025 6.9 billion
flott síða! mjög vedur.is