Leitin skilaði 931 niðurstöðum

af Lexxinn
Mið 12. Jún 2019 12:35
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?
Svarað: 21
Skoðað: 1370

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Gummiv8 skrifaði:Finnst huawei best fyrir peningin


Ekki skrýtið, fólk fær endalausa athygli þar sem það er alltaf eitthver að hlusta á notendur á Huawei símum *ég rata út* :fly
af Lexxinn
Þri 21. Maí 2019 13:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
Svarað: 42
Skoðað: 3472

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Núna drullulangar mér í m365 en hvaða range hafið þið verið að ná á þessu þegar þið eruð að maxa hraðan með smá brekkum hér og þar. Það er ekki alveg að marka þessa auglýstu 30km á jafnsléttu. Mun aðalega nota þetta milli bæja hér á vesturlandinu svo innanbæjar Ég fer á þessu reglulega í vinnuna, þ...
af Lexxinn
Þri 14. Maí 2019 15:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
Svarað: 42
Skoðað: 3472

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Ákvað að panta eitt stykki EUC, fann það svo á þessarri Bresku síðu hér https://www.speedyfeet.co.uk/products/kingsong-ks-16s?variant=7728855449660 Hinar tvær síðurnar sem ég skoðaði fyrr í þráðinum senda ekki til Íslands :[ 1125 Bresk Pund með (+40) sendingarkostnaði. búinn að sjá tugi youtube vid...
af Lexxinn
Fös 10. Maí 2019 08:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?
Svarað: 42
Skoðað: 3472

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Hvar kaupirðu batterý ? Batterý fékk ég frá Electricboardsolutions en ég fékk það ekki eitt og sér heldur keypti ég Mr.Torque :megasmile Það er skilst mér vesen að fá þetta sent, batterý þ.e.a.s allavega var mjög erfitt að fá kínversk bretti send hingað eins og t.d. BackFire eða Meepo sem eiga að v...
af Lexxinn
Lau 30. Mar 2019 13:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjar eru leikreglur "20.000kr. í hvelli" happaþrennunar?
Svarað: 9
Skoðað: 1053

Re: Hverjar eru leikreglur "20.000kr. í hvelli" happaþrennunar?

Ekki kaupa skafmiða, eiturlyf eða hlutabréf og þá er þér borgið. Herðu, það var víst QR kóði á þessu og ég vann víst bara 200kr............ Ojæja, hann kostaði 200 þannig að ég kem út á sléttu... Hvað er maður samt að kaupa þetta rusl? Er einhvern tímann vinningur á þessu hærri en 500? EDIT: Vann s...
af Lexxinn
Mið 13. Mar 2019 20:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Audur.is 4% óbundnir vextir
Svarað: 47
Skoðað: 4231

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Þessu hef ég aldrei tekið eftir þegar maður stofnar reikning hjá banka áður (kannski las maður ekki smáa letrið annarstaðar). [img]MYND[/img] Afhverju þarf maður að tilkynna það ef maður væri alþyngismaður eða háttsettur í opinberi þjónustu? Þetta tengist væntanlega vörnum gegn peningaþvætti - ef þ...
af Lexxinn
Lau 01. Des 2018 00:38
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Macbook Pro 2014+
Svarað: 3
Skoðað: 269

Re: [ÓE] Macbook Pro 2014+

Sæll, hvað viltu borga fyrir;
MacBook Pro early 2015
2,7ghz i5
8gb
128gb
af Lexxinn
Mán 26. Nóv 2018 23:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cyber Monday
Svarað: 22
Skoðað: 1692

Re: Cyber Monday

Kvöldverðarhlaðborð með gosi á 999kr, gjöf en ekki gjald! https://www.hopkaup.is/rakang-thai Oh shit, hef nýlega spáð í þessum stað, aðalega því ég á heima nálægt, en 2800kr fyrir kvöldmat fyrir mig, einstakling sem borðar ekki neitt sérstaklega mikið, er frekar mikið, en þetta tilboð er æði, keypt...
af Lexxinn
Mið 17. Okt 2018 19:40
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Svarað: 10
Skoðað: 1034

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Halli25 skrifaði:
Gassi skrifaði:Fa ekki fyrirtæki vsk endurgreiddann ? ;)

Af tækjum sem þau nota ekki sem þau selja :fly


Fyrirtæki GETA fengið vsk endurgreiddann en þurfa samt að rukka vsk af öllum seldum vörum og greiða til ríkisins.
af Lexxinn
Þri 16. Okt 2018 21:08
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Svarað: 10
Skoðað: 1034

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Þessi umræða og "tuð" yfir álagningu verslana hefur margoft verið rætt. Tölvulistinn er með hana á lager sem kostar nú sitt í bókhaldi þó hún virðist jafn mikils virði fyrir þér þó hún standi í mánuð. -þurfa að standa í ábyrgð -rekstur verslana og starfsmenn ekki gefins á Íslandi + ef men...
af Lexxinn
Þri 16. Okt 2018 17:45
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade
Svarað: 10
Skoðað: 1034

Re: Verðlagning Tölvulistans á Razer Blade

Þessi umræða og "tuð" yfir álagningu verslana hefur margoft verið rætt. Tölvulistinn er með hana á lager sem kostar nú sitt í bókhaldi þó hún virðist jafn mikils virði fyrir þér þó hún standi í mánuð. -þurfa að standa í ábyrgð -rekstur verslana og starfsmenn ekki gefins á Íslandi + ef menn...
af Lexxinn
Sun 07. Okt 2018 14:48
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Svarað: 27
Skoðað: 1450

Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)

GuðjónR skrifaði:Af hverju nefnir engin iPhone XS Max ?


Vegna þess að svarti markaðurinn fyrir nýra er ekki nógu opinn á Íslandi. Sumir jafnvel sniðugir að fara í Xiaomi síma og eiga eftir fyrir einni afborgun af íbúðaláni :fly
af Lexxinn
Mán 14. Maí 2018 15:32
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 3778

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Sallarólegur skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hljómar eins og notendavandamál ;)


Góðir viðmótshönnuðir kenna ekki notendunum sínum um svona vandamál. Viðmótið í Word er horror.


Þyrfti að vera hægt að setja word í basic og advanced mode :fly
af Lexxinn
Sun 13. Maí 2018 11:41
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?
Svarað: 52
Skoðað: 3778

Re: Ofmetnasti hugbúnaður/forrit samtímans?

Word hefur svo ótrúlega marga góða og þægilega basic fídusa en að reyna hafa uppsetninguna aðeins meira advanced verður eitthver mesti hausverkur. Ég tilnefni samt iTunes. Kannski ekki jafn mikið notað núna en þegar iTunes var notað sem mest voru hið minnsta 10 önnur miklu einfaldari, léttari í keyr...
af Lexxinn
Fös 11. Maí 2018 16:28
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?
Svarað: 5
Skoðað: 545

Re: Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?

Nota forrit sem heitir Calibre til að færa allar mínar bækur eða pdf skjöl á milli. Keypti mér reyndar Samsung Galaxy tabA with S-pen nýlega svo hef minna notað kindilinn. Calibre er GOD í meðhöndlun á e-books, sama hvaða format, mjög svo auðvelt að converta yfir í hvaða format sem er, og hægt að s...
af Lexxinn
Fim 10. Maí 2018 22:36
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?
Svarað: 5
Skoðað: 545

Re: Að ná í PDF í Kindle/lesbretti?

Nota forrit sem heitir Calibre til að færa allar mínar bækur eða pdf skjöl á milli. Keypti mér reyndar Samsung Galaxy tabA with S-pen nýlega svo hef minna notað kindilinn.
af Lexxinn
Þri 03. Apr 2018 09:39
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: MS Flight Simulator X (2006) og ný tölva
Svarað: 9
Skoðað: 819

Re: MS Flight Simulator X (2006) og ný tölva

Ég er mikið í FSX með moddum. 27 FPS passar alveg við mína reynslu (speccar í undirskrift) hinsvegar er það venjulega bara í taxi og flugtaki. Fer upp ú 90+ þegar ég er kominn upp í cruise. Eins og þið heyrið í videoinu segir viðkomandi að þessir leikir eru greinilega ekki að nýta kortið eða örrann...
af Lexxinn
Mán 02. Apr 2018 20:10
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: MS Flight Simulator X (2006) og ný tölva
Svarað: 9
Skoðað: 819

Re: MS Flight Simulator (2004) og ný tölva

Miðað við þessi requirements ætti hann að geta flogið meira en 2 vélum í einu :fly :fly

Smá pæling hvort 1050ti 4gb væri ekki nóg og spara þennan 10kall í staðin. Nema það fari eitthverjir aðrir leikir í spilun? [athugasemdir frá fróðari mönnum?]
af Lexxinn
Lau 10. Mar 2018 23:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sveitarstjórnarkosningar 2018
Svarað: 19
Skoðað: 1770

Re: Sveitarstjórnarkosningar 2018

Ég veit að þétting byggðar er gott mál, endalaus útþensla gagnast engum, en hinsvegar finnst mér einsog verið sé að svíkja yngri kynslóðir af möguleikum að eignast hús og garð með ódýrum hætti, Hvaða svik ættu að vera í því að eignast ekki garð með ódýrum hætti? Meirihluti íslenskra fjölskyldna í e...
af Lexxinn
Fös 19. Jan 2018 16:52
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Thinkpad X220 - i5 / SSD [Seld]
Svarað: 8
Skoðað: 619

Re: [TS] Thinkpad X220 - i5 / SSD

ehhh.. keypti x230 a ebay fyrir meira en ari a 18,000. thetta er bara ekki virdi 40,000 kannski arid 2012. Seljanda er frjálst að setja upp það verð sem honum sýnist, markaðurinn ákveður hvort það sé sanngjarnt eða ekki. Svo segir hann verðhugmynd en leggur þetta ekki upp sem fast verð. Þar að auki...
af Lexxinn
Lau 13. Jan 2018 13:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.
Svarað: 18
Skoðað: 1988

Re: Ábyrgðarþjónusta Nýherja/Origo er einn stór brandari.

Skil pirringinn en finnst þetta furðulegt miðað við mína reynslu af Nýherja, læt hana fylgja hérna með. Ég ætla ekki að afsaka Nýherja en þú hefðir átt að fara fram á að skipta tölvunni út fyrir aðra eftir allar þessar ferðir á verkstæðið hjá þeim. Spyr samt, er eðlilegt að borga skoðunargjald á töl...
af Lexxinn
Sun 31. Des 2017 16:50
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Thinkpad Precision Wireless mús
Svarað: 0
Skoðað: 174

[TS] Thinkpad Precision Wireless mús

Nánast ónotuð (ca 37mín í notkun) Thinkpad mús til sölu, var keypt með Yoga tölvu sem ég endaði á að skila og hún hefur legið uppi í hillu síðan. Ný kostar 3.990 hjá Nýherja. Fæst á 2000 :) Edit: efast um að hún hafi verið notuð í 37mín, það er ennþá allt plast á henni :happy https://www.netverslun....
af Lexxinn
Mið 06. Des 2017 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina
Svarað: 9
Skoðað: 545

Re: Vantar þokkalega góð heyrnartól í ræktina

Hef ekki reynslu af þessum Bose en líta ekki út fyrir að haldast vel í eyrum í rækt. Sjálfur er ég búinn að nota Powerbeats3 síðan í fyrra haust og hleðslan dugar 2-3 vikur eftir hversu mikið ég hamast á tökkunum. Fyrir utan Powerbeats er ég reyndar algjör anti-beats maður en þessi litu allra best ú...
af Lexxinn
Lau 02. Des 2017 01:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: NOVA kaupir Símafélagið
Svarað: 9
Skoðað: 942

Re: NOVA kaupir Símafélagið

Fékk þennan póst í dag! ... Spennandi framtíð Við teljum að samruninn skapi margvísleg tækifæri til framtíðar og ætlar fyrirtækið að blása til nýrrar sóknar. Gera má ráð fyrir alls konar áhugaverðum nýjungum og verða viðskiptavinir upplýstir sérstaklega í hvert sinn og það verður ávallt ákvörðun vi...
af Lexxinn
Fös 01. Des 2017 17:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólagjöf fyrir konuna
Svarað: 24
Skoðað: 2055

Re: Jólagjöf fyrir konuna

Kalla það ekki tilviljun að ég hafi lokað þessari frétt 0,2sek áður en ég opnaði þráðinn. Þetta er merki um að þú eigir að gefa konunni bók! :happy

Annars gef ég minni Kodak-mini bluetooth myndaprentara og myndaalbúm með sem hún fær skýr fyrirmæli um að fylla til næstu jóla.