Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Þri 17. Nóv 2009 19:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá vandamál með WD passport harðan disk
- Svarað: 1
- Skoðað: 497
Re: Smá vandamál með WD passport harðan disk
Ok hef nú fundið út hvernig á að unmounta þessum WD cd sem fylgir þessu. Vandamálið sem ég stend frammi fyrir núna er að diskurinn sjálfur kemur ekkert upp á listann. Á samaskonar græju sem er 1, 2 ára gömul og þar flýgur þetta inn 1, 2 og bingó... kannski best að fara niðrí tölvulista og henda þess...
- Þri 17. Nóv 2009 18:00
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá vandamál með WD passport harðan disk
- Svarað: 1
- Skoðað: 497
Smá vandamál með WD passport harðan disk
Sælir, Nýr á þessu spjall, þetta virðist alger snilld. Var að fá mér WD passport um daginn, virkar vel fyrir utan eitt vesen. Sjálfur diskurinn kemur aldrei upp í volumelist (t.d. í forritum þar sem ég ætla að loada beint af disknum) heldur kemur alltaf eitthvað WD smartware dæmi. Hafið þið lent í þ...