Leitin skilaði 1243 niðurstöðum
- Mið 22. Okt 2025 16:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða 5070 ti GPU ætti ég að taka?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1663
Re: Hvaða 5070 ti GPU ætti ég að taka?
tekur bara ódýrasta 5070 ti sem þú finnur. 1000 watts er mjög overkill tbh, getur runnað þessum kortum og nýjustu amd örgjörvunum á 650w Þú mögulega gætir keyrt þetta á 650W aflgjafa, ef að hann væri 100% efficient (ekki til) 750W Aflgjafi væri í 87% loadi samkvæmt https://www.bequiet.com/en/psucal...
- Mið 28. Maí 2025 15:39
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kísildalur
- Svarað: 64
- Skoðað: 17210
Re: Kísildalur
nidur skrifaði:Sammála, kannski var eitthvað annað gert við vélina sem útskýrir þetta, en sá íhlutur er ekki í henni þegar hún kemur inn á borð hjá viðgerðarmanni.
Það er óþarfi að gefa sér eitthvað slíkt og ekkert sem bendir til þess.
- Mið 28. Maí 2025 15:11
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kísildalur
- Svarað: 64
- Skoðað: 17210
Re: Kísildalur
Hlutir gefa sig yfirleitt snemma (framleiðslugalli) eða þegar þeir eru ornir gamlir (slit og tæring). Ég hef skoðað alla möguleika sem mér detta í hug varðandi hvort tölvan hafi getað skemmt diskinn en get ekki séð neinar vísbendingar um slíkt. Enda virkar tölvan eðlilega án disksins. Þetta tiltekn...
- Mið 28. Maí 2025 11:59
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kísildalur
- Svarað: 64
- Skoðað: 17210
Re: Kísildalur
Finnst soldið sérstakt að þú hoppir á þá skýringu að ssd hafi drepið cpu, þegar það eru engin ummerki um það. Móðurborð virkar. Engar skemmdir. Getur cpu ekki alveg eins hafa verið gallaður og gefið sig? Við þurfum alltaf að skoða orsakasamhengi. Hverjar eru líkurnar á að tveir hlutir fari samstund...
- Mán 26. Maí 2025 17:21
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kísildalur
- Svarað: 64
- Skoðað: 17210
Re: Kísildalur
Ég tek fram að ég hef fengið fína þjónustu hjá Kísildal og allt það. Það er þó eins með þá og alla aðra - maður þarf stundum að svara skrýtnum spurningum. Ég var einhverjum vandræðum með vélina mína um leið og ég fékk hana afhenta fyrir nokkrum árum síðan. Ég var nýkominn úr þriðja ísskáp, fjórðu u...
- Mán 26. Maí 2025 16:03
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kísildalur
- Svarað: 64
- Skoðað: 17210
Re: Kísildalur
spurning, er einmitt með vél frá Kísildal sem ég fékk gjöf nýverið en kassinn er í minni stærðini heldur en bara ATX, einu stærð minna, fattaði ekki hvernig ég átti að fitta diskana mína inní kassanum og allt SSD diskar og lét þá bara hanga einhverstaðar inní enda ekki moving parts, er möguleiki á ...
- Mán 26. Maí 2025 14:07
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kísildalur
- Svarað: 64
- Skoðað: 17210
Re: Kísildalur
Úff já þetta hljómar ekki eins og skemmtilegt mál greinilega. Auðvitað spurning um eggið eða hænuna í svona líka. Þá hvort var móðurborðið sjálft hafi verið gallað og það var bara spurning um hvenær drif yrði sett í og þetta færi af stað nú eða auðvitað að drifið sjálft hafi verið gallað/skemmt eða...
- Mán 26. Maí 2025 12:52
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kísildalur
- Svarað: 64
- Skoðað: 17210
Re: Kísildalur
Hér eru þau málatildrög sem eru ekki að koma fram í þessari lýsingu: Viðskiptavinur kemur með tölvu sem hafði slökknað skyndilega á. Tölva neitaði að kveikja á sér af því að aflgjafi var búinn að slá sér út. Við nánari eftirgrenslan sáum við að gamall SSD diskur sem hafði verið tengdur við vélina va...
- Mán 03. Mar 2025 16:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
- Svarað: 56
- Skoðað: 22529
Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
batti01 skrifaði:Einhver ágiskun um hvenær þetta lendir á Íslandi?
Reiknum með að vera komnir með kortin í dalinn á útgáfudegi.
- Mið 20. Mar 2024 10:40
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
- Svarað: 34
- Skoðað: 21885
Re: Nýjir eigendur Tölvutækni
Fyrir hönd Kísildals þá langar mig til að óska ykkur Klemma og Halli velfarnaðar í þessu ævintýri. Þessi bransi er ekki sá auðveldasti en það er leitin að skemmtilegri rekstri. Alltaf eitthvað nýtt á sjóndeildahringnum og stöðugar áskoranir og ný vandamál til að leysa. Ég hugsa oft til þess þegar vi...
- Fös 21. Júl 2023 15:32
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Rafeindahlutir
- Svarað: 4
- Skoðað: 11942
Re: Rafeindahlutir
Proffi.is er með úrval af helstu rafeindahlutum. Keypti nokkra transistora hjá honum um daginn og var mjög hamingjusamur að þurfa ekki að bíða í vikur eftir því að fara að leika mér. 
- Mán 25. Júl 2022 16:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Verðhrun erlendis á skjákortum, en ekki hérlendis
- Svarað: 23
- Skoðað: 6152
Re: Verðhrun erlendis á skjákortum, en ekki hérlendis
Er fólk að gera ráð fyrir Virðisaukaskatti í útreikningum sínum?
- Mið 04. Maí 2022 12:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 12900KS í boði Kísildals - Dýrið er heitt!
- Svarað: 7
- Skoðað: 2393
Re: 12900KS í boði Kísildals - Dýrið er heitt!
Ertu búinn að skoða hvort að þú þurfir að nota washer trikkið? Það er of mikil pressa á mörgum sökkulsætum svo að þeir verpa kæliplötunni á örgjörvanum svo að snertingin við kælinguna minkar. Getur munað alveg slatta gráðum. Ég hugsa að góðar 360mm AIO eigi að duga fyrir kvikindið ef að allt er eðli...
- Fös 29. Apr 2022 13:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bestu borðvifturnar
- Svarað: 16
- Skoðað: 5113
- Lau 29. Jan 2022 20:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: MSRP á skjákorti á Íslandi!
- Svarað: 34
- Skoðað: 8750
Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!
haha já og ársreikningar eru alltaf réttir..... Þeir eru býsna nærri lagi, bæði er nauðsynlegt fyrir okkur eigendurna að hafa rétta sýn á stöðuna yfir mörg ár og ársreikningar eru frábært tól til þess þar sem minnið manns og eigin upplifun eru ekki eins áreiðanleg og maður heldur eins og ég hef þur...
- Lau 29. Jan 2022 02:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: MSRP á skjákorti á Íslandi!
- Svarað: 34
- Skoðað: 8750
Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!
Flott framtak. Er von á fleiri kortum á svipuðu verði? Á meðan krónan styrkist og heimsmarkaðsverð á skjákortum fer niður á við í fyrsta sinn í langan tíma tóku þeir sig til og hækkuðu verðin á mörgum kortanna um 10þ. kr. svo ég myndi ekki treysta á það ](*,) Það eru mjög sérstakar aðstæður á marka...
- Fös 28. Jan 2022 00:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: MSRP á skjákorti á Íslandi!
- Svarað: 34
- Skoðað: 8750
Re: MSRP á skjákorti á Íslandi!
kjartanbj skrifaði:MSRP = Manufacturer suggested retail price
Alveg rétt! Smá misminni þarna hjá mér.
Annars tók ekki langan tíma fyrir kortin að klárast enda ekki á hverjum degi sem svona lagað býðst.
- Fim 27. Jan 2022 16:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: MSRP á skjákorti á Íslandi!
- Svarað: 34
- Skoðað: 8750
MSRP á skjákorti á Íslandi!
Sælt veri fólkið. Nú er ég ekki búin að vera virkur hérna í háa herrans tíð, einfaldlega ekki fundið tíman til þess, svo að ég er ekki vel að mér um reglur um auglýsingar fyrirtækja en mér þótti þetta þó nógu fréttnæmt og þess að auki ber ég taugar til þessa netsamfélags sem er hálfpartinn ástæðan f...
- Fim 03. Maí 2018 14:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Maður dæmdur vegna upphals á þætti
- Svarað: 59
- Skoðað: 13907
Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti
Appel: "Finnst svona hugsun frekar bera vott um fáfræði frekar en hitt. Þú skilur ekki viðskiptamódelin sem liggja á baki, og þú skilur heldur ekki hugtakið "eignarréttur", og telur aðeins að áþreifanlegir hlutir falli undir það." Ég skil viðskiptamódelin vel eins og ég skil viðs...
- Fim 03. Maí 2018 10:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
- Svarað: 112
- Skoðað: 24775
Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Ef við gerum ráð fyrir að þetta séu GTX 1060 6GB kort þá eru 600 kort ca. 30 milljón krónur, ef þau eru GTX 1070 þá eru þetta ca. 45 milljónir og ef þetta eru GTX 1080Ti þá erum við að tala um rétt um 80 millur. 20 milljónir virðist vera frekar lág tala en 200 milljónir er of há tala. Ég hef samt of...
- Þri 24. Apr 2018 17:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Maður dæmdur vegna upphals á þætti
- Svarað: 59
- Skoðað: 13907
Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti
Gassi skrifaði:https://m.youtube.com/watch?v=jA7FVHkS4to
Eruði búnir að gleyma þessu??
Það er búið að gera uppfærða útgáfu: https://www.youtube.com/watch?v=ALZZx1xmAzg
- Þri 24. Apr 2018 17:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Maður dæmdur vegna upphals á þætti
- Svarað: 59
- Skoðað: 13907
Re: Maður dæmdur vegna upphals á þætti
Bara svona til að segja mín tvö cent þá finnst mér hreint út sagt asnalegt þegar að menn bera hugverkabrot við þjófnað úr verslunum. Í einu tilfellinu hefur upprunalegur eigandi ekki lengur aðgang að eintaki sínu eftir verknaðinn = raunverulegt tjón, en í hinu hefur hann ekki verið sviptur neinu. Ef...
- Mið 21. Mar 2018 10:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kísildalur á skilið hrós
- Svarað: 9
- Skoðað: 4517
Re: Kísildalur á skilið hrós
Sæll Matrox, ég er annar eigendanna/yfirmannana hjá Kísildal og vil byrja á að koma því að að mér þykir mjög leitt að þú hafir fengið slæma þjónustu og það af hendi okkar yfirmannana :oops: . Ég er mjög forvitinn með þetta mál, ef þú værir til í að senda mér PM með lýsingu á atvikinu þá væri ég þér ...
- Mán 22. Ágú 2016 14:18
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Gaming Headsett af AliExpress
- Svarað: 11
- Skoðað: 3355
Re: Gaming Headsett af AliExpress
Það er rétt hjá þér :shock: (gleymdir reyndar að gera ráð fyrir afgreiðslugjaldi hjá póstinum, man ekki hvað það er fyrir einstaklinga á svona sendingum) Það hefur fjölgað talsvert söluaðilunum með Somic síðan ég kíkti þarna síðast og margir af þeim virðast ekki átta sig að þeir eru að borga 10-15$ ...
- Mið 17. Ágú 2016 16:06
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Gaming Headsett af AliExpress
- Svarað: 11
- Skoðað: 3355
Re: Gaming Headsett af AliExpress
Það er alltaf gaman af þessum hreyrnatólapælingum, ég hef sjálfur prófað ófá heyrnatól í gegnum tíðina. Þegar kemur að leikjaheyrnatólum er mjög misjafnt hvernig til tekst, meira að segja Sennheiser hafa klúðrað leikjaheyrnatólum og þeir eru nú samt með þeim betri í bransanum. Það er ekki algjör try...