Skoðanakönnun

Hér eru niðurstöður úr skoðanakönnun Vaktarinnar sem gerð var janúar til febrúar 2016.
501 höfðu tekið þátt þegar niðurstöðurnar voru teknar sama.


Flestir Vaktarar eru karlmenn á aldrinum 25 - 34 ára.
Meirihluti Vaktara eru vel menntaðir og hafa góð laun.
Flestir heimsækja Vaktina daglega og nota bæði Spjallið og Verðvaktina.
Á síðasta ári eyddu 208 Vaktarar á milli 100 og 300.000 krónum í raftæki.
Af þeim 501 sem tóku þátt ætla 347 að versla raftæki á næstu 6 mánuðum, flestir fyrir 51-150.000.-
Vaktarar eru almennt ánægðir með Vaktina sína, og Vaktin með þá.


Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd