Suð í heyrnatólum ..

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Suð í heyrnatólum ..

Pósturaf MuGGz » Fös 07. Jan 2005 10:02

jæja ég var að uppfæra tölvuna mína og er að nota onboard hljóðkorið á MSI K8N Neo2 Platinium..

og það er alltaf eitthvað leiðindar suð eitthvað sem heyrist, virðist vera tengt hreyfingu á músinni og vinnslu á vélinni þá eykst þetta ...

einhver ráð ? frekar pirrandi :roll:



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2919
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fös 07. Jan 2005 11:52

fá þér sb kort

kosta um 2000 kall eða e-h og þetta suð hefur verið í mínum 3 MSI móðurborðum.

jamm, mjög pirrandi hljóð



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 07. Jan 2005 12:30

got damnit!

jæja, geri það þá bara :8)




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fös 07. Jan 2005 13:10

búinn að prófa mute-a dót í sound control dótinu ? eins og line in, aux in, mic og allt það ? prufa að drepa eitt í einu af þessu



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 07. Jan 2005 14:00

nei reyndar ekki :roll:

enn ég fann hérna gamalt soundblaster live hljóðkort og skellti því bara í vélina, virkar fínt :8)

fæ mér einhverntímann þegar ég á pening audigy2 zs hljóðkort



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 07. Jan 2005 15:18

ég uppfærði bara AC97 driverana mína og þetta hætti :shock:



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Fös 07. Jan 2005 15:35

ertu með msi k8n neo2 platinum ? eða ertu með eins onboard hljóðkort ? :roll:




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cascade » Lau 08. Jan 2005 00:19

ég er með k8n.. fékk þetta..

Það var nóg að Mute-a CD Player og það hætti.

Svona var það í mínu tilviki



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Lau 08. Jan 2005 00:25

Ég er líka með eitthvað svona suð í hátölurunum mínum (er með AC97 innbyggt hljóðkort) en það hættir ekki þótt ég mute'i CD Player



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Lau 08. Jan 2005 01:03

Hilmar skrifaði:Ég er líka með eitthvað svona suð í hátölurunum mínum (er með AC97 innbyggt hljóðkort) en það hættir ekki þótt ég mute'i CD Player

Fara í mixerinn, properties, velja allt í playback og fikta sig áfram í að gera mute á það sem þar er. Annars er auðvitað að vinna suðvaldinn með því einfaldlega að gera mute á master rásina. Ef það virkar þarf að gera mute á einhverri undirrásinni.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Lau 08. Jan 2005 01:54

skipio skrifaði:Fara í mixerinn, properties, velja allt í playback og fikta sig áfram í að gera mute á það sem þar er. Annars er auðvitað að vinna suðvaldinn með því einfaldlega að gera mute á master rásina. Ef það virkar þarf að gera mute á einhverri undirrásinni.

Gerði þetta, lagaðist ekkert hjá mér



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Lau 08. Jan 2005 02:06

Þá er bara lélegt hljóðkort á móðurborðinu. Þannig var það allavega hjá mér. Gamli SB-Live-inn var miklu betri og því notaður þar til ég skipti því út fyrir M-Audio kort.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 08. Jan 2005 13:57

þetta var svona hjá mér þegar ég tengdi tölvuna við græjurnar. . þá var þetta snúran að klikka eitthvað..